Morgunblaðið - 02.06.1923, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 02.06.1923, Blaðsíða 3
MQRGUNBLAÐIÐ O. Jofjnson & Jiaaber. fi.J. ,Duergur‘ fiafnarfirði S i m i 5. Hefir ýmist fyrirliggfiandi eda smiðar eftir pðntun: hurðir, glugga og allskon- ar lista o. fl.-Vorðið lagt. Tvtnm 200 yards 6 cord allar stærðir fyrirliggjandi. K. Einarsson & BJðrnsson. Simar 915 og 1315. Vonarstræti 8. Sírtm.: Einhjðrn — Datt jeg í vatnið? spyr jeg. — Hvaða vatn? segir stúlkan. — Á! Datt jeg ekki lí vatnið, ->— sjóinn á jeg við? — Hjer er enginn sjor nærri. — Var það Djöfullinn sjálfur? — Hvað? — Hver læsti klónum í andlit- ið á mjer? — Enginn. Þú varst sleginn. Lof cijer að þur'ka af þjer blóðið með ■ Mútnum mínum. — Hver ert þú? — Katarína. — Af hverju ligg jeg hjer? — Þú varst fullur; svo kom n.aðiir og sló þig. — Jeg var ekki fullur, jeg var yeikvir, sagði jeg. — Er jeg full- úr núna? — Svolítið. — Nei, jeg' er veikur. En samt íget jeg staðið upp. Hún hjálpaði mjer á fætur og jeg tók að spýja; fyrst spjó jeg *eitruðu víninu, kúgaðist og spúði galli, svitnaði. ___ Þú spýrð tómu víni, sagði stúlkan. — Já, jeg hefi ekkert horðað, ekki í dag. — Þú ert víst útlendingur? — Já. ___ Viltu koma heim með mjer vog fá kjöt og jarðepli? _ Já, þakk. Jeg get bor-gað íyrir mig. — Nei, þú getur víst ekki borg- að, mjer sýndist hann taka af þjer peningana, sagði stúlkan. — Hver? Hann, sem sló 'þig. Þegar jeg greip niður í vasa líiinn, fann jeg að hann var tóm- ur. — Jeg skal hjálpa þjer heim til mín. — Ef þtí vilt? — Þakk fyrir; jeg er svo sjúk- ur. En hver ert þú? — ’Katarína, — stúlka af göt- unni. — Skækja ? — Já, bara skækja. Vei mjer, að hafa sagt þetta orð. En það settist kökkur í háls iminn, svo jeg gat eklri talað og Einar ¥ i ð a n kaupmadur. beðið fyrirgefningar. Þvtí jeg var vissulega ekki í flokki þeirra, sem vóru svo heilagir, að' þeir gæti steininum kastað- 13 Jeg er bróðir alls heims-11,111 förin Sreið 1 friðarills skaut. ins. Og jeg tárast af sælu yfir Lifi minning hans! „'Sýnist oss, er slíkir deyja, sól og sumar sje á förum; alt auðara, alt snauðara, alt heimskara, sem eftir hjarir“. (M. J.) Hendingar þessar komu mjer í hug, er jeg frjetti lát Einars Við ar. Vil jeg geta þess þegar, að jeg skrifa ekki þessar línur, sem náinn, persónulegur vinur hins látna, heldur sem fjelagsbróðir. í guðsspekisfjelaginu hafði jeg mestu kynnin af honum. Altaf fanst mjer gott að vera í návist hans. Frá lionum andaði altaf einhverjum hollum og hressandi blæ. Fjör hans virtist vera all- mikið, og sjerstaklega held jeg að honum hafi látið vel að skemta öðrum og gera þá hluttakandi í hmu heilbrigða, andlega, ásigkomu lagi sjálfs sín. Hann- var hug- sjónamaðúr, en bar jafnframtgott sk^Ti á það, hvernig á að koma hugsjónunum í framkvæmd. Þess vegna var hann líka svo ’góður liðsmaður. Annars vita margir, að honum var margt til lista lagt. Má t. d. nefna, að söngmaður var hann ágætur. Sýndi hann líka, að góða leikarahæfileika átti hann til í fórum sínum, þó hann stund- aði lítið þá list. í fám orðum sagt: Hann skilur ef’tir í huga mínum þægilegar endurminningar um góð an og þroskaðan mann; mann, er jeg mun seint gleyma. Verði hon- því, að vera bróðir allra þessara þúsunda, sem jeg þekki ekki. Þetta er kvæðið um Jesúm frá Nazaret, konung Gyðinganna. G. Ó. Fells. Ferðapistlar. Eftir Bjarna Sæmundsson. Margir íslendingar lifa í þeirri sæíu barnatrú, að við sjeum einu áhorfendur að því, sem gerist og gengur á landi hjer, engmn út lendum speglum sje að oss stefnt og' þess vegna getum við' haft alla okkar hentisemi, stórþjóð- irnar hafi um annað að hugsa en það sem gerist hjer á hala ver- aldar, enda láti þær sig það litlu skifta. Að þetta er misskiln- ingur og að Frakkar að minsta kosti geta. vitað full deili á því, sem hjer gerist, jsýnir „Grein um ísland 1921 og 1922, eftir islenskum blöðum“ (Note sur I'Islande en 1921 et 1922, d’aprés la Presse islandaise) er birtist 7. maí þ. á. í „Bulletin périodique de la Presse scandinave“, sem gefin er út af utanríkisráðuneyt- inu franska. Grein þessi er sem svarar fimm dálkum í stóru fjögra blaða broti og er emskonar yfir- litsgrein. Hún segir frá: 1) kon- nngskomunni og viðtökunum hjer; 2)’ íslenskum bolsjevíkingum og Ólafsmálinu; 3)deilum kaupmanna og samvinnumanna; 4) fjárhags- vandræðunum og 5) spánaisamn- ii'gunum og áfengisversluninni. Hefði verið gaman að þýða þessa grein á íslensku, ef hún hefði .ekki þann ókost, sem er hennar mikli kostur, að íslenskir lesend- Eftir miðaftan fórum við að sjá land og kl. um átta griltum við loks vitann á Flamborough Head, og höfðan sjálfan., sem er hæsti staðurinn á austurströnd England (c: 200 m.), en hann b.varf von bráðar aftur, enda þott vitinn sendi okkur skærar geisla- kveðjur, þegar tók að skj^ggja. Sáum við svo ekki framar land um kvöldið og vörpuðnm loks akkeri klukkan eitt um nóttina (sunnudagsnótt) úti fyrir Humber (Humru) fljótsmynni og lágum þar langt fram á næsta dag. Við hefðum getað náð inn til Grimsby um kvöldið, hefðum við’ altaf haldið fullri ferð; en við hægðum á okkur, þegar við kom- um í Norðursjóinn, þvi að skipstj. vildi ekki liggja inni í dokk all’an sunnudaginn og fram á mánudag til þess að bíða eftir afgreiðslu. Veðrið um kvöldið var hið unaðslegasta og jeg hefi sjaldan eða aldrei sjeð fegurri kvöldroða en þá —- ekki einu sinni í Reykjavík. Jeg óskaði að Eyjólfur væri kominn með ljer- eft og pensil. En kvöldroði um alt loft boðar vætu. Og svo reynd- ist nú. Á sunnudagsmorguninn vakn- aði jeg snemma, spentur fyrir þvi að sjá, hvernig England liti út í násýn; hjelt að við hefðum lagst rjett inni i fljótsmymninu, ur vita alt, sem sje frá öllu eins _ Hún se^ir seiii sje frá öllu eius en þar skjátlaðist uijei. egai og það var, hlutlaust og rólega | jeg leit út, sá jeg sára lítið til eins og sá einn getur, sem vel , lands (og þó var ekki þoka) : veit og satt vill segja. ! einhverja örmjóa ræmu af landi G, 'í suðri, langt í burtu og sand- odda einn lágann með háum vita á, ekki langt frá okkur á norð- vestri. Það var Spurn Head, norðan við fljótsmynnið. Við lág- um þá alllangt fyrir utan ósinn, á hrægrunnum leðjubornum sjó. Sjórinn var grár og loftið' líka og dálítil væta. Fáeinar fleytur voru á ferð úti og inn sumar með tvö flögg, hvort upp af öðru, til merkis um það, að þar mætti sigla lóðslaust, en önnur skip lágu eins og við og biðu eftir hinum volduga manni sem öllu ræður — lóðsinum — er átti að leiða oss inn hina vandrötuðu ála fljótsins. Þarna urðum við1 að liggja fram til nóns og það var ekki skemtilegt. Mjer fanst þetta varlakurteis móttakahjálandi Jóns Bola, en það var líkt honum sjálf um: hann er þur á manninn og lítið aðlaðandi við fyrstu fundi en þiðnar og glaðnar til við nán ari viðkynningu og eins reyndist mjer England í þessari ferð. Skamt fyrir innan okkur lá lítil, lagleg gufusnekkja, það var lóðsskipið, sem er á sífeldu >sveimi úti fyrir fljótsmynninu. Loksins ljettir snekkjan og heldnr a ð „Þorsteini“ ; báti er skotig' út frá henni, skamt frá oss og lóðsinn er að vörmu spori kominn um borð til vor og rakleiðis upp á brú, akkerið úr botni, vjelin í gang og „Þorsteinrí* af stað inn í fljótið, og gerðist þetta alt í einni svipan, — afleiðing af ör- fáum orðum af vörum hins vold- uga manns. Þetta var enginn gamall gráskeggjur, eins og jeg hefi sjeð þá í Forth-firði, heldur snyrtilegur miðaldra maður, í ein- kennisbúningi, fámáll Og kurteis Það var ekki nema hæg stund- arferð inn að Grimsby, sem stend- ur eins og kunnugt er á syðra (hægra) bakka fljótsins, þar sem Hull er kippkorn ofar við fljótið á hinum bakkanum og sjest ekki á leiðinni. Þarna niður frá er fljótið svo breitt (5—10 km) að ekki sjest yfir um af hafnar- görðunum í Grimsby, og skolótt er >að, en lygnt, og hækkar í því með hverju flóði, langt upp- eftir, og eftir flóðinu vorum við að bíða þarna úti. Skipaferðir eru allmiklar á því, einkum af fiskiskipum, þar sem við það standa tvær af mestu fiskihöfn- um heimsins. Smám saman kemur Grimsby í ljós, fyrst vatnspressu- turninn mikli við hafnarmynnið og kl. 4 stansar „Þorsteinn“ úti fvrir því og heldur svo að gefnu merki inn um þrönga hliðið, inn í fiskidokkina, það var svo þröngt, að hann rjett straukst með báðum veggjum og eftir nokkura króka fram hjá aragrúa af skipum, lagðist hann upp að bólvirki innarlega á höfniuni 0g var tjóðraður þar 0g þar með var sjóferðinní lokið. III. Yarla vorum við landfastir f.yrrí en tröll eitt af manni birt- ist á bólvirkinu og spyr eftir far- þegum, Jú, það voru tveir, jeg og ungur fiskímaður, sem átti að fara. í skiprúm á íslenskum kútt- era, sem stundaði veiðar frá Grimsby. Þetta var passaskoðar- inn. Tók liann okkur með sjer óra veg, nærfelt í kringum dokk- ina (leiðin lá að miklu leyti undir markaðsþakinu og var það heppi-jm legt, því að rigning var). Loks’sn Bíffiá 720. Fyrirliggja n-di: Smurningsoliur, Axelfeiti. IHIH UBrnsson i Go. Lækjargata 6b. Kartöflur ágsetar og ódýrar i heilum pokum. — Nýkomnar i Versl. „V i s i Besta og hreinasta steinolian i borginni fœst daglega á Vesturgötu 35 (ádur Hornbjarg). Simi 866. Málanar I Nýkomið: Mulin krit, 100 kgr. tunnur á 25 krónur. O. Ellingsen. sr. Hessian fyrirliggjandi. L BmsjteM s nn. Aðalstræti 9. Simar: 890 og 949, !—I Prima Höi, Halm, Hassel- tönöebaanö, Tönöer & Salt selges til billigste öagspris. O. Storheim, B^rgen, Norge. Telegr.aðr.; nStorheim“ sem tröllið liafði embættisbústað sinn. Var nú dregið upp skjalið núkla og athugað, .hvort lýsing Þorláks og mvndin góða ,stemdu‘, jú, allright! og eftir fáeinar sam- viskuspurningar um hvað jeg ætl- aði mjer, sem jeg svaraði eftir bestu getu, sagði það að jeg mætti fara hvert á land, sem jeg~ vildi og gaf mjer allar þær upp- lýsingar, sem jeg óskaði. Þetta var líka í raun og veru allra besti maður, kátur og ljúfmann- legur og laus við allan embættis- reiging; var víst leiður á því að vera að ónáða aðra eins heiðurs menn og okkur Högna með ýms- um spurningum, sem helst áttu við bófa, og gera þetta á háhelgum sunuudegi, þegar ekki fekst einu sinni sent, símskeyti til dóttur innar — já, Jón Boli heldur ). Loks|sunnudaginn vel heilagan og komum \ið inn í lítið hús ráiæ.gt bjargast þó ekki slíður en margir hafnarmynninu og upp a loft, þar aðrir; og heiður sje honum fyrir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.