Alþýðublaðið - 28.12.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.12.1928, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Sómmíbönd (teygjur) í ýmsum stærðum. Verðið lækkað. Hauststormar. Mikil ofveður hafa gengið yfir ur parf að borga, orðið marg- falt meira“. (Leturbr. hér.) „Margfalt meira'' getur aldrei verið minina en 3 —4 sinnum meira. Er ekki svoiítið ósamræmi á milli Mgbl. og Sogs- áætlunarjnnar þama ? Morgun- blaösgrejnin var ölj „ákaflega villandi" frá upphafi til enda og |)ví miður hefir rafmagnisstjóTÍ ekki leiðrétt villllur Mgbl. nægi- lega hér að framan. Ég segi „pvi miður" vegna Jress, að Mgbl. bar yafmagnisstjóra fyrir villutöium sínum og vegna pess, að raf- magnsstjóra er það sýnilega á- hugamái í raiun og veru, að haf- ist vexði pegar handa um vrikjun Sogisins, enda er Sogsáætlun hans ein næg sönnun pess, að Sogs- virkjunin er rétta leiðin. ' 5. ./. Erlend simskeyti. Khöfn, FB., 27. dez. Rannsókn á virkisdeílunni. Frá Washington er simað: Al- ameríska ráðstefnan hefir sent Paraguay og Bolivíu tillögur um tilhögun gerðardömsins út af deil- Unni milli þeirra. Leggur ráðstefn- an til, að hvort ,ríkið um sig áf-t nefni tvo dómara, en al-amer- íska ráðstefnan fimm. Gerðar- dómurinn á að úrskurða, hver eigi sök á deilunni, sem hófst í byrjuin dezembermánaðar, en sker ekki úr sjálfri landamæraþrætunni. Bú- |st er við, að rannsökn gerðiar- dómsins taki hálft ár. C8% Vatnsleiðsla i Rússlandi. Frá Moskva er sfmað: Byrjað er á 20 km. langri vatnsleiðslu frá Donetzfljótinu í gegnum 11 námu'belti í DonetzhéraÖi. Verður petta stærsta vatnisleiðsla í Rúss- landi, og er kostnaðurimn áætl- aður 35 milljónir rúiblna. Frá Afghanistan. Frá Lundúnum er ijmað: Brezk- ar flugvélar hafa hingað til flutt 60 Englendinga, Frakka og Þjöð- verja frá Kabul til Peshawar. — 'Ætlað er, að að eins drotningin í' Afghanistan sé flutt til Kandahar, en Amanaullah konungur dvelji stöðigt í Kabul. „VesaUnganir". Sagan „Vesalingarnir" eftir Victor Hugo, franska stórskáldið, er nú fyrir nokkru komin öll 1 „Lögréttu" og hefir verið sér- iprentuð i 5 heftum. Merkilegir kaflar eru í sögu þessari, einkum í fyrsta heftinu, og sums staðar er frásögnin með afbrigðum góð og hrífur lesand- ann til hugsunar 'um þjóðfélags- málin — um baráttu og kúgun „vesab'nganna", — pött sum at- vik í sögunni séu gerð öþarflega ötrúleg og sumar ályktanir höf- undarins verði að teljast ramgar eða vafasamar. — Um 1. og 2. heftið hefi ég áður skrifað og get því ekki frekar um þau hér. Er þó 1. heftið vafalaust þeirra snjállast. — — — í 3. heftinu, á 58. bls., segir svo: „Mörg stórvirki hafa verið unnin í einmana vígum við vesældina. Ókunnar og smáðar hetjudáðir hafa verið framkvæmdar í enda- lausri og vægðarlausri vörninmi gegn árásum þrenginganna og svívirðinganma. Slíkt eru dular- fullar og göfugar sigurvinningar, sem ekkert auga sér, engiim orðs- tír fer af, enginn hyllir með blæstri básúna. Lífið, vesældin, einangrunin, útskúfunin., örbirgð- in, það eru vígvellir, sem edga sínar hetjur, ökunnar hetjur, sem oft eru meiri en þær, sem. kumnar eru.“ — Þetta er rétt og satt, en menm skyldu forðast að draga þar af þá ályktun, að örbirgð og ney'ð séu nauðsynleg þroskamieð- ul. Á þeirri reginvillu hafa margir steytt og haft sér að afsökun. — skálkaskjóli þess að hafast ekkert að til þess að létta skortinum af og vinna að þjó'ðfélag.slegu rétt- Iæti. J Á bls. 22—24 í 5. heftinu er dregin upp átakanleg mynd af öhófi á annan veginn, en skorti á hinn, 'Qg jafnframt hrugðið skop- legu ileiftri á hófleysið. Drengur grætur af því, að hann er ekki svangur -og hefir því ekki lyst á að halda lengur áfram að borða. Faðir hans er að kenna honum siðfræðina og bendir á .sjálfam sig til fyrirmyndar: „Hygginn maður lætur sér. nægja lítið. Horfðu á mig, barnið rnitt. Ég er ekfci gef- inn fyrir hégömann.“ Þegar svo drengurinn fer alt í einu að gráta af þvj, að hann er ekki hungrað- Evrópu í haust. Mestu tjóni hafa þau valdið, sem von er, meðal sæfarenda. Tn^gir skipa hafa far- ist við Englandsstrendur og á hafinu í kring um Noreg og Dan- ekkja Björnstjerne Björnsöns, hins fræga norska skálds og lýðvinar, varð 93 ára að aldri 1. dezember s. 1. Hyltu NoTÖmenn hana þá ur, segir faðirinn: ,,Það er hægt að borða köku, þö maður sé ekki svangur." — Skamt frá þeim ráfa aðrjr drengir sársvangir og hafa ekkert tjl að eta. Þegar faðir of- sadda drengsins sér þá, hefir hann það á 'hornum sér, að þess- ir strákar séu komnir inn í skemtigarðinin í leyfisleysi. Lux- embourggarðurinn var ekki ætl- aður allslausum öreigum. — Göfugmenskan á fyrst o g fremst fulltrúa sinn í sögunni þar sem Jean, Valjeam ex, galeiðu- þrællinn, sem verið hafði í fang- elsi árum saman fyrir að stela einu brauði, þegar börn systtir mörku. Hundruð manna hafa drukknað. Myndin hér að ofan er tekin í ofviðri úti á AtlaUitls- hafi. Er skipið að rnestu undii', sjó, og kófið hylur alt in.nan- borðs. með heimsóknum, blaðagreimini.. og heillaóskaskeytum. Carol'ine Björnison er en;n ern og hressv þrátt fyrir hinn háa aldur. hans sultu og enga atvinnu var að fá. Allir höfðu hrakið hann og hundelt, þar til biskupinn góði reyndist honum bröðir í raun og brendi sorann úr sálu hans. — Löngu sjðar á Jean ráð á lífi þess manns, sem allra mest hafði of- sótt hann og hxakið, en hann. læt- ur sér eldíi að eins nægja að taka hann ekki sjálfur af lífi í borgara- styrjöld, heldur bjargar lífi hans og kemur honum úr höndum fé- laga sinna. Annar drengskaparmaðuir er líka einn af aðálpersónum sög- unnar, þótt ekki sé hann að sama skapi úrræðagóður né stórmenni Caroline Bjömson,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.