Morgunblaðið - 17.06.1923, Page 1

Morgunblaðið - 17.06.1923, Page 1
Stofnandi: Vilh. Finsen. LANDSBLAÐ LÖGRJETTA. Ritstjóri: Þorst. Gíslason.. 10. árg., 187. tb!- iGaraia Bíói Flakkadnn Sjónleikur í 5 þáttum. Aðalhlutverkið leikur Will Rogers. Þetta er skemtilega og vel sögð saga af flakkara, sem eftir margra ára flæking og margskonar æfintýri verðar aðnjótandi þeirrar biessunar og ánægju. sem vinnan ein getur veitt inanninum. Sýningar ki. 6, 7 /s og 9. austur kl. 10 árdegis. Mánud. og fimtud. að eifusá, ÞjÖPSá, Ægissíðu og Gards- auka. Þpiðjud. og föstud. að Oifusá, t*jöpsá og Húsatóftum á Skeiðum. Altaf lægst faryjöld- Einpkuninni afstýrt. Hlli Símar 1529 — heirna 1216. Zófónias Baldvinsson. Haf- ið með Kodak Sumarfriið. Verðlsekkun á filmum, framkttllun og kopíeringu. Hans Petersen Bankastræti 4. Sími 213. Sunnudaginn 17. júni 1923. ísafoldarprentsmiöja h.f. s i §3 p I 13 H Í Besta ameríska hveitið er GoldMedal Flour Höfum fypipiiggjandi: Gold IVIedal <>g Snowdrop hireiti. H. Benediktsson & Co. Ú B m ri ú 3 B i KS i I ðag hefi jeg undirrituð veitingatjald á íþróttavellinum og sel þar: Smupt bpauð, ísbúðing, súkkuiaði, kaffi, mjólk, öi (Ný Carlsberg og malt), gosdpykki, vindla ogvindlinga. Mitt tjald er við vesturendann á pöllunum. Virðingarfylst. Theódópa Sveinsdóttip. Málningarvörur. í viðbót viti' það, sem jeg áður hafði fyrirliggjandi fjekk jeg með síðustu ferðnm „Sirius“, Botníu“ og „Villemoes“ WJ tonn af málningarvörum, og leyfi mjer því að fuUyrða, að jeg hafi stærstu birgðir í borginni. Þar sem vörurnar eru keyptar beint ra yrsta floklts verksmiðjum með hagkvæmu verði, þá ættu allir að spyrjast fyrir um verð hjá mjer á: Al'lskonar málningardufti, (þar á meðal blýmenja). Pernisolíu. Allskonar lakki (mislitt og glært). Tjöru. Carbolin. Botnfarfa (á trje- og járnskip). Hina miklu reynslu, sem jeg hefi í 'þessari grein, ættu sem fiestir að færa sjer í nyt, jafnt málarar, utgerðarmenn og húsmæðuj^. Aðeins fyrsta flokks vörur. O. ELLINGSE Nýja Bfú flstamál lögregluþjbnsins gamanleikur í 5 þáttum. — Aðalhlutverkin leika: Mapgarita Tishep og Jach Mowen. mjög skemtileg gamanmynd eins og alt af þegar þessir leikeffdur sýna sig. Æfintýri Jóns pg Gvendar ahslenskur gamanleikur í 2 þáttum saminn og tekinn á kvik- mynd af Lofti Guðmundssyni. — Aðalhlutverkin leika: Fpiðfinnup Guðjónsson, Tpyggvi Magnússon, E. Bech, Svanh. Þopsteinssdóttip, Gunnþópunn Halldópsdöttip, Hapaldup A. Sigupðsson o. fl. Mörgum mun verða forvitni á að sjá þessa nýju kvikroynda- leikara, sem eru býsna broslegir á köfluro. Það borgar sig áreiðanlega að ómaka sig til að koma í Nýja Bíó í kvöld. Sýningap kl. S, 7*/t og 9. Böt-n fá aðgang ,að sýningunni kl. 8. Zinkhvítu og blýhvítu (kemisk hrein), og allskonar annari olíu- rifihni málningu, (þ. á m. svört og grá skipamálning). Grólffernis og Gó.flakki. Blackfernis. Þurkefni. Allskonar málniugarverkfærton, frá þeim fínustu til hinua gróf- ustu. Símar 605 og 597. Símnefni ELLINGSEN. I Noröals Ishúsi veB*ður framvegis fil sölu nýr Lax tig Silungur. Reknetasild af tveimur vel úthúnium bátum, viljum vjer kaupa í sumar á Siglu- firði. Talið við oss fyrir Jónsmessu. H.f. Hpogn & Lýsi. — Simi 262. Kaupið flrEin’s handsápur. Rreinustu lanólínsápur. Engar erlendar betri. 1 F r á Steindóri. AUir á Þingvöll. Frá deginum í dag verða fastar bifreiðaferðir til Þingvalla alla daga, sem veður leyflr. - Upplýsingar um fyrir- Komu ag «unna þægilegu ásetlunarferða ásamt farmiðum fást á afgreiðslunni. Fólk þarf ekki að vera hrœtt um að það komist ekki að heiman eða heirn á rjettum tíma, ef það ferðast i bifreiðum frá Steindóri Hafnarstræti 2. Simar581 (tværlínur). Fernisolían góða og ódýra faist í heild- sölu og smásölu í Lækjargtttu 2. Simar Morgunblaðsins: 498. Ritstjórnarskrifstofan. 500. Afgreiðslan. 700. Auglýsingaskrifstofan. Snndmiga k a u p i r H.f. Isólfur fyrir óheyrt verð. Simi 994.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.