Alþýðublaðið - 01.06.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.06.1920, Blaðsíða 1
 <Greíið -át, af iklþýduílol£l£iiiim. 1920 Þriðjudaginn 1. júní 121. tölubl. VíIsob sigrar. Khöfn 30. maí. Símað er frá Washiagton, að synjun Wilsons hafi sigrað vegna þess, að þingið vantaði nægan meirihluta til að hamla gegn henni. [Forsetinn hefir vald til að synja lagafrumvörpum þingsins (con- gress) samþykkis (veto), þó með þeim takmörkunum, að séu frum- vörpin aftur samþykt af þinginu aneð 2/3 allra atkvæða, verða þau lög án samþykkis hans]. fiúmn floti. Khöfn 30. maí. Frá Washington er sfmað, að samvinnunefnd beggja deilda hafi áætlað 436 milj. dollara til flota aæsta ár. fasssiover kosiiissgsríki. Khöfn 30. maf. Frá Berlín er símað,' að til- raunir rnuni gerðar til að koma f£rnst August hertoga af Cumber- land til valda sem konungi f Hannover. [Hann er tengdasonur Kristjáns IX. Danakonungs og sonur Georgs, síðasta konungs í Hannover, sem rekinn var frá 'Völdum af Prússum, fyrir að hafa veitt Austurríkismönnum lið gegn þeim í ófriðnum 1866]. Járnbrautarverkfallið franska. Khöfn 30. maí. Frá París er símað, að járn- brautarverkfallinu franska sé lokið. Danmörk lýðveldi? Jafnaðarmenn bera fram nýttfrumvarp til stjórnarskrár. Khöfa 31. maí. Miðstjórn jafnaðarinahnaflokks- ins í þinginu hefir samþykt frum- varp til stjórnarskrár, sem lagt verður fyrir stjórnarskrárnéfndina nú í vikunni. Þeir krefjast þess, að Danmörk verði þegar gerð ad lýðveld. Þingið kjósi rfkisráðið til Jafnaðarmaður forseti í Tjekko-Slovakiu. Khöfn 30. maf. Frá Prag er símað, að prófessor Masaryk sé kosinn forseti Tjekko- Slovakiu. Masaryk er jafnaðar- maður. þriggja ára. Að ríkisráðsforsetins verði landsforseti eitt ár. Að þing- ið verði að eins ein deild. Áð kosningarréttur verði bundinn við tuttugu og eitt ár. Og loks, að með þjóðaratkvæði fái þjóðin rétt til þess að bera fram lagafrum- vörp. Sjálfstæði Cettlanis. Khöfn 30. maí. Fréttastofa Letta tilkynnir, að 27. þ. m, hafi þjóðþingið lýst þvf yfir, að Latvia væri sjálfstætt rfki. ÁfYopnun Þjóðyerja. Nærri Þjóðverjum hefir verið gengið af bandamönnum og eigi ætíð af sem mestri sanngirni, svo sem er þeim var gert að afhenda þeim til eignar 4/5 af þýzka verzl- unarflotanum. iÞað var í sjálfu sér rétt, að krefjast þess af þjóðverjum, að þeir legðu niður herbúnað, en þá áttu bandamenn að gera það Ifka, en það hafa þeir eigi gert. biaðsins er í Alþýðuhúsinu við Ingólfsstræti og Hverfisgötu. Sími 088. Auglýsingum sé skilað þangað eða f Gutenberg í sfðasta lagi kl. io, þann dag, sem þær eiga að koma í blaðið. Sfðasta krafa bandamanna, sem Þjóðverjar eru nú að uppfylla, er að láta af hendi við þá allar hera- aðarfiugvélar, og er þeim aðeins leyft að halda einni af stóru flug- vélunum eftir og skal hún verða notuð í alþjóða þarfir. X D'Annunzio býður írum hjálp. Khöfn 30. maí. Frá Dublin er símað, að D'Ann- unzio hafi boðið Sinn Feiners (sjálf- stæðisfiokknum írska) hernaðarlega aðstoð. Finnar ganga í Pjöða- bandalagið. Khöfn 30. maí. Frá Helsingfors er símað, að finska þingið hafi samþykt að ganga í Þjóðabandalagið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.