Alþýðublaðið - 29.12.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.12.1928, Blaðsíða 1
Alþýðu GeflH út af Alþýðuflokknisiis 11928. Laugardaginn 29. dezember. 320. tðlublað | GAMLA mé Ben Húr. Sýndur kl.81/*. Nýársgleoin yerðar mest þegar vSl er á géðiim danzplðtnm. Nokkur nýjustu Harmonikulögin: Bonn-Jass, Östgöta-valsen. Motorcyckeln, Fabokullans visa. Den nyaste bonn-valsen, Kristiánia-valsen. Förgaves, Broken Blossoms. En karleksbikt, Hvor for ser du aldrig til mig? Ukulele Baby, foxtrot, Kap- tejnens vals. Pige, fortæl mig et Eventyr. Mary-vals. Salta táren, vals. Konrad skall han heta, vals. Min Polka. Min hembygds melodi, vals. Ljvet i Finnskogarne, váls Alte Kamaraden, marz. Svarte Rudólf, vals. Arholmavalsin. Sádan er du. Svenska folk- ets underbara oden. Flygarvalsen. Sailor Boy.vals. Klnnken, Rheinlander. Pá NötteTö, vals. Poranek, vals. I Vinternat, vals, Pá eterböljan. blá, vals. Sista man.pá skansen, vals. Dykaravalsen. Söndags- seglaren. Skepparhistoria. Pá skutö- brygga. St. Skjalðbreið Jiefir afmælisfagnað sinn í G.-rT.- íMsinu annað kvöld kl. 8. Að- göngumiðar afhentir frá kl. 1 á jnorgun. Nokkrir miðar seldir fé- lögum annara stúkna-á sama tíma. Fjölbreytt skemtiskrá. Danzaðir gamlir og nýir danzar. Bernburg annast hljóðfæraslátt; Skuldlausir félagar fá ókeypis aðgang. leiMMan Reykjavíkur. 1.111., ...——¦ -^ NW W W Á A • yarsnottin. Sjónleikur i 5 þáttum eftir Indriða Einarsson verður leikinn í Iðnó sunnudaginn 30. p. m. og á nýársdag 1. janúar kl. S e. h. Aðgöngumiðar fyrir háðar sýningarnarverða seldir í Iðnó í dag frá kl. 1-5 og á morgan og nýársdag frá kl. 10-12 og eftir kl. 2. Sími 191. Sjomannafélag Reykjavíkar. Fundur í Bárunni (niðri) í kvöld kl. 8 siðdegis. Fandarefni: 1. Félagsmái. 2. Atkvæðagreiðsla um tillögur sáttasemjara um launakjör á togurum. — Mætið stundvíslega og fjölmennið. Stjórnin. "Sf Kínverjar og Púðurkerlingar, Sólir og fleiri „skotfæriM verðnr bezt að kaupa í verzlun Líiðvígs Dafliðasonar. Árin og eilífðin II. fæst á gamlársdag, bæði í shirting og skinni, hjá Katrínu Viðar, bókaverzlun ísafoldar og bókayerzlun Þór. B. Þorlákssonar. ' \\'A \ i¦¦¦: i m íh 1 ít» 1! ! Vandlðtar húsmæður nota eingöngu Van Hontens hefmsinsbezta 1 Fæst i öllum vézlnnnm! Njálsgötu 23. Simi 2349. Reykt kjöt, af ungu, Spaðsaltað, Bjúgu, reykt, Rullupylsur, reyktár, Saxað kjöt, Kjötfaxs. Alt ódýr, en hollur og góður matur. Erai fremur: frosið dilkakjöt. Nýja Bíó Ast einstæðingsins. Sjónleikur i 7 þáttum, leik- inn af: Sessue Hayakawa og Huguette Duflos. Efni myndarinnar er af, ung- ura japönskuiXL listamanni, er forlögin hafa hrakið frá fósturjörðinni inn í hringiðu Parísarborgar, par sem skií- yrði eru fýrír ungan iista- mann að ná takmarki tíl frægðar og frama, en hvem- ig honum heppnast pað sýnir myndin bezt. StAdentaf ræðslan. Á morgun kl. 2 flytar SIGFÚS SIGFÚSSON þjóðsagnaritari erinði i Nýja Bió um þjóð- sagnasafn sitt og segir sögur. Miðar á 50 aura við inng. frá kl. 180. Ungimpstökaii fBfliiat heldur jólafund á morgun (sunnu- dag) á venjulegum stað kl, 2 é. h. Félagar beðnir um að fjölmenna og hafa með sér sálmabækur. Embættismenn stúkunnar mæti kl. 1. Gœzlnmaðar. aðnr. Buxur, Bolir, Undírlíf, Undirkjólar, Skyrtur, Klukkur, út ull, ull og silki, haðmull og silki, ódýrast í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.