Alþýðublaðið - 29.12.1928, Blaðsíða 4
4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Allskonar
verkfæri og
búsáhðld
og m. fl.
Vald. Poulsen,
Hlapparstíg 29. Simi 24.
■■Hliexsail ai^MHMmi
1 Húsmæðnrl !
| Ijiiffengasta kaffið I
er frá
! Kaffibrenslu!
I Reykjavíkur. j
Ungiingastúkan „Bylgja".
Fundur á morgun kl. 2.
Áramótamessur.
1 dómkirkjunni: Á gamlárs-
kVöld kl. 6 séra Friðrik Hall»
gTímsson. — 1 fríkirkjunni: Á
gamlárskvöld kl. 6 og nýjársdag
kl. 2 séxa Árni Sigurðsis'on. —
I Landakotskdrkju: Á gamlárs-
kvöld kl. 6 þakkar-guðspjönusta.
Á nýjársdag ki. 9 f. m. há-
messa, kl. 6 e. m/ guðsr
þjónusta með predikun.______I
Sjömannastofunni: Kristileg sam-
koma á gamlárskvöld. AHir vel-
komnir. — Á Njálsgötu 1: Á nýj-
ársdag kl. 8 e. m. kristiieg sam-
koma. Allir velkomnir. — Hjálp-
ræðisherinn: Opinberar samkomur
á gamlárskvöld kl. 1! og á nýj-
ársdag kl. 11 f. m. og 8 e. m.
Öllum þeim samkomum stjörnar
Árni Jóhannesson stabkapteinn.
— / Hafnrtr}ir7)i: I þjöðkirkjuinihi:
Á gamlárskvöld kl. 6 og nýjárs-
dag kl. 1 séra Árni Björnsson.
— í frikitkjunni: Á gamiárskvöld
kl. 71/2 og nýjársdag kl. 2 séra
Ólafur ólafsson. — í Spítalakirkj-
unni: Á gamlárskvöld kl. 6 jtakk-
ar-guðs'þjönusta. Á nýjársdag kl.
9 f. m. hámessa, kl. 6 e. m. guðs-
þjónusta með predikun.
Verkakvennafélagið „Framsóka"
heldur fund í Kaupþingssalnr
um fimtudaginn 3. jan. Athugið
auglýsingu hér í blaðinu á mið-
vikudaginn kemur.
c
VerzlunarbúOum
verður Lokað kl. 4 á gamlárs-
dag.
„Nýjársnóttin“
verður leikin ,á morgun og
nýjársdag.
Þjóðsögur
verða sagðar á morgun kl. 2 í
Nýja Bíö. Gerir það Sigfús
Sigfússon þjóðsagnaritari, sem
hér er nú staddur, og er það
að tilhlutun Stúdenitafræðslunnar.
— Er þetta sjálfsagt einasta tæki-
færið fyrir Reykjavíkurbúa til að
sjá og heyra þenna merkiiega
höfund, því að Sigfús er nú orð-
inn aldraður maður og óv-ist, að
hann verði oftar á ferð hér i
höfuðstaðnum. Hann á heima
austur á landi, svo sem kunnugt
er.
Hverfisgoíu 8, sími 1284,
tekur að sér alls konar tækifœrisprcní
un, svo sem srfiljóð, aðgðngumiSa, brél,
relknlnga, tvlttanir o. s. frv., og af-
greiSir vinnuna iljétt og viB réttu verBi.
InnrSmmun Myndir, Mynda-
rammar. Langódýrast. Vörusalinn,
Klapparstig 27.
Hitamestu steamkolin á-
valt fyrirliggjandi í kolaverzlun
Ólafs Ólafssonar. Simi 59Ö.
Nýjárskort. Mikið úrval af
skemtilegum kortum. AmatörverzL
Kirkjustræti 10,
Sérstðk deild fyrir pressing-
ar^og viðgerðir alls konar á karl-
mannafatnaði. Fijót afgreiðsla.
Guðm, B. Vikar, Laugavegi 21.
Sími 658.
Eldhúsáhöld.
Pottar 1,65,
Alum Kaffikðnnur 5,00
Kðknform 0,85
Gólfmottur 3,25
Borðhnifar
75
Sigurður
Kjartansson,
Laugavegs og Klapp-
arstfgshorni.
stinningskaldi á suðaustan og
skúxir á Austrn- og Suðaustur-
landi. Hiti 1—4 stig um alt land,
n,ema á Grímsstöðum var 2 stiga
frost. Alldjúp lægð fyrir sunn-
an land á austurleið. Veðui/útlit
í kvöld og nótt: Faxaflói: Stinn-
ingskaldi á austan og norðaiuist-
an. Þurt veður og hitinn um 0
stig. Vestfirðir: Vaxandi austan-
átt. Sennilega allhvass úti fyrir.
Kolaskip
Bækur.
i.Húsið við NorðurA", íslenzk
leynfI ðgreglusaga, afar-spennandí.
DeiU um lafnaVarstefnuna efti*
Upton Sinclair og amerískan P
haldsmann.
Kommúnista-ávarpid eftir Kari
Marx og Friedrich Engels.
Höfuðóvinurinn eftir Dan. Grif-
fiths með formála eftir J. Rara-
say MacDonald, fyrr verandi for-
8ætisráðherra i Bretlandi.
Veðrið.
Kl. 8 í morgiin var aust-suð-
austan-störmur í Vestmanr.asyj-
um og hvass á austan á Reykja-
nesi. Á Vestfjörðum var sagð-
ur hægu'r suöaustanvindur, en
kom í gær til „Kola og Salts“.
Oddar Sigurgeirsson
biður þess getið, að bærinn
sinn eigi að heita Ingölfsbær héð-
an í frá . eftir Ingölfi Arnarsyni.
Fást í afgreiðsiu AIþýðublaðs“
Rftatjörf ag ábyrgðarmað«E!
Haraldor Gmðmundason.
AlþgðEprentamlðjan.
Upton Sinclair: Jimmie Higgins. J
Hrúga upp miUjónum tii þess að Lacey geti
kvænst danzmeyjum og skilið við þær aftur
— eða stolfð annars manns konu, eins; og
þeir segja að hann sé að gera núna!“
Emil Forster tök tii máls og skýrði fyrtr
Jimmie hina innri merkingu hiinna voðalegu
veraldaratburða. Rússland var nú í miðju
risavöxnu áhlaupi, sem ætlast var til að
sligaði Austurriki; Éngland var um sama
leyti að þeyta nýjum hersveitum sínum gegn
Somme, og þeir þurftu sprengikúlur fyrir
þessi tröllauknu fyrirtæki — miílljónir og
mÍUjónir af sprengikúium frá Ameriku, sem
ein gat framleitt nægiiega mikið af þeinu
Járnbrautirnar voru ÍUaðnar af þeim, þeim
var hláðið fjallbáum á brautarstöðvum og í
höfnum; heilir flotar af skipam voru fermdir
af þeim og sigidu til Englands og Frakk-
lands og til Rússlands um Hvitahafið. Og
eíns og geta má nærri, þá reyndu neðan-
sjávarbátarnir þýzku að stöðva þau; allur
heimurinn var eins ag á eidgíg út af rniál-
ínu. Fórsetinn háfði þröngvað Þjöðverjum til
þess með „nó'tum" sdum öllum, að lofast
til þess að sökkva ekki farþegaskipum, en
það var ekki auðvelt að halda það loforö, —
slysin héldu áfram að komía fyrir, og
skapsmunir þjóðarinnar voru að æsast,
Ameríka var að dragast nær og nær hring-
iðu baráttunnar. — Þetta var myndin, sem
Jimmie flutti með sér aftur til bóndabýlis-
ins. Það var naumast furða, þótt hann færi
á mis við þann frið og þá gieði, sem talið
ér að menn geti notið við brjöst Móður
Náttúru!
10. kapituli.
Jimmie Higgins hittir eigandann.
í>?to var álióiÖ kvölds, þegar Jimmie för
af deildarfundinum og settist í sporvagninn,
sem rann út úr bænum. i Hann varð að
ganga nærri því tvær mílur eftir að hann
fór úr vagninum, og nú var komið þrumu-
veður. Han» lagði af stað og arkaði út í
regnið og myrkrið. Hann xann nokkrum
sinnum út í skurðinn meðfram íveginum,
og eitt sinn féll hann kylliflatur, komst á
fætur og þvoði aurinn framan úr augum
sér og nefi með vátninu, sem streymdi niður
eftir höfði hans. Hann heyrði, meðjan hann
var að.þessum starfa, blásið í bifreiðarhiorn
og sá íjós nálgast með miklum hraða. Hann
stökk aftur út i skurðinn, en stör bifreið
þaut fram hjá og skvetti aur yfir hann allan.
Hann arkaði enn áfram og blötaði i hljóði.
Vafalaust einhver af þessum hiergagna-
milljónaeigendum, anandi yfir lanidið um há-
nótt, beljandi í horn sín eins og þeir ættt*
veginn, og skvettandi öþverra á fátæka
menn á leiðinni!
Þannig gekk það, þar til Jimmie kom að
bugðu á veginum; hann sá þá Ijósið að
nýju, en í þetta skifti var það hreyfingar-
laust Ljósið virtist kastast upp í trjátopp-
ana, og hann sá, þegar vhann kom nær,
hvernig á því stöð, — bifreiðin hafði runnið
af veginum út í skurðinn, /'upp barminn
hinum megin, en þar hafði hún oltið um.
„Hallö!“ var kallað, þegar Jimmie kom
nær.
„Hallö!" svaraði fmnn.
„Hvað er langt að næsta húsi?“
„Kann ske hálf míla,“
„Hver á heima þar ?“
„Ég.á þar heima.“
„Áttu ftii hest og vagn ?“
„Það er til í störa húsinu rétt fyrir ut-
an.“ ,,
„Heldurðu að við . getum fengið nög'a
marga menn til þess að rétta bifreiðina við?“