Morgunblaðið - 11.11.1923, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.11.1923, Blaðsíða 1
fitofnandi: Vilh. Finsen, LANDSBLAÐ LÖGRJETTA. Ritstjóri: Þorst Gíslasom, 11. árg., 9. tbl. Sunnudaginn 11. nóvember. ísafoldarprentsmifija h.f. Gamla Bió m Brenf barn fo 'ðast eldinn. Efnisiíkur sjónleikur í 6 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Nita Naldi, Majore Daw, Kate Bruce og Rich. Barthelmess. sem flestum mun vera i fersku minni frá myndinni Way down East. Ymsar tegundir af hinu ágœta Datgers Sultutaui höfum við fyrirliggjandi. Pöntum það einnig beint fyrir bakara kaupmenn og kaupfjelög. H. BENEDIKTSSON & Co. Sending af sjerstaklega fallegum _ „Model“ dömutöskum, að- eins eitt stykki af hverri tegund, kom með ísland- inu. Verð frá 15—50 krónur. Þessar töskur verða ekki sýndar í gluggunum. En samt sem áður er mik- ið af leðurvörum sýnt í gluggunum í dag. Leðurvörudeild Hljóðfærahússins Fata- og Frakkaefni Svört, blá og mislit, komu með íslandinu. líi! i klædskeri. Aðalstræti 8 I. Sími 470. Stór sýningí dag á nótum og allskonar hljóðfærum. ii, Fillin. fl. i. fl. Hljcðfærahúsið. GLÍMUFJELAGIÐ ÁRMANN: fíeííismenn. Leikrit í 5 þáttum eftir: I N D R I Ð A EINARSSON, veríur leikið í Iðnó þriSjudaginn 13. þ. m., kl. 8 e. m. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á morgun klukkan 4—7 eftir miðdag og á þriðjudaginn eftir klukkan 2. Fyriiliggjandi: Rúgmjöl, Hálfsigtimjöl, Heilsigtimjöl, Kartöflumjöl, Hveiti, Sagó, Döðlur, Sveskjur. Túngötu 5. Sími 532, En nú lítur út fvrir að hóg- værðin og stillingin hafi ekki átt rætur í neinum skynsamlegum yf- irvegunúm, heldur í hinu, að hug- urinn hafi verið lamaður af von- brigðnnnm fyrst í stað. I gær sækir aftur í gamla horfið hjá blaðinu. ! Og’ um leið og stillingin er úti, ganga gömlu og alkunnu hugs- unarvillurnar aftur, sem hræsnis- mærðin og blekkingamoldviörið skapa. Fyrir fáum vikum skýrði „Tím- inn“ lesendum sínum frá því, eins og eðlilegt var, í hvaða flokkum þingmannaefnin, sem kjósa átti um, skyldu tcljast. Þá sagði liann þeim, að þeir þingmenn, sem nú eru kosnir og teljast til meiri-1 hlutans, væru allir einlitir, gall- harðir „Morgunblaðsmenn“. Sam- ábyrgðar-blöðin settu við nöfn þeirra allra, þegar þau töldu upp framhjóðendurna, Mbl., sem átti að þýða Morgunblaðsmaður, eða Morgunhlaðsflokkur. Þetta blað hefir aldrei notað það nafn um þá. En það telur þá, eins og ,Tím- inn,“ í einum flokki, telur þá kosna af samstæðum kjósenda- hópi. Fyrir kosningarnar kannað- ist „Tíminn“ ekki heldur við neinn skoðanamun í deilumálum kosningánna hjá þeim mönnum, sem atkvæði gæfn þeim frambjóð- endum, sem studdir voru af Mbl. og Lögr. Hann margtugði það í hverju tölubl., að þeir væru ein óskift heild, „samkepnismenn", „kaupmannalið* ‘, „Morgunblaðs- fylking" o. s. frv. — Hann hugs- aði sjer ekki þá, að þetta lið væri eins fjölment og það reyndist við kosningarnar. En ef hann hugs- aði mú til lesenda sinna og reyndi að gera sjer grein fyrir, livernig ?eir hljóti að líta á greinar hans um kosningarnar í blaðinu í gær, þegar þeir bera þær saman við það, sem hlaðið margsagði um sama efni fyrir kosningarnar, þá mundi hann finna, að hver skýrt hugsandi maðnr hlýtur að segja v;ð sjálfan sig: annaðhvort lýgur hann nú, eða þá að alt hefir ver- ið lýgi, sem hann sagði áður. Grein hans fyrra laugardag um kosningarnar var sæmileg. Grein- ar 'hans um þær í gær eru bull. Nýja Bíó Prestdœíu Dar. &A4 Noretta bínöi fyrir útskrifuð blöð ómissandi fyrir alla sem nota eyðiblaða- bækur. Egill Guttormsson — Bankastræti 7. Aðalumboðsmaður fyrir Kalamazoo. I gamla horfið. Þetta blað lijelt að bógværðin og stillingin, sem var yfir grein „Tímans“, þegar haun skýrði frá kosningaósigri sínum, væri vottur um það. að hann hefði farið að íhuga og rannsaka sitt fyrra fram- ferði og komist á þá skoðun, að það mundi eiga einhvern, ef til vill ekki óverulegan, þátt í óför unum. Iíefði hann því ásett s.jer að hreyta til. fara að iðka hóg værð, sannleika og samvitskusemi eins og þetta blað, og reyna hvern ig það gæfist við næstu kosningar Ljómandi fallegur sjónleik- ur í 5 þáttum; leikinn af úrvalsleikurum: George Nicholls, Winter Hall, o'g hinum óviðjafnanlega leik- ara Ben. Alexander, sem að- eins er 10 ára gamall, en leikur af frábærri snild. Aukamynd: Jarðarför Sarah. Benards, hinnar frægu frönsku leik- konu. Sýning kl. 9. Sýningar kl. 6, 7*/a og 9- Börn fá aðgang að sýning- unni kl. 6 og verður þá sýpd sem aukamynd rrjög skemtileg teiknimynd. Binn l’júJfengi kafíibætir er kominn aftur í heildverslun Garðars Gíslasonar. Hellismenn. Svo fór, að sumt var vel leikið, sumt miður vel. Sumt er ómögu- logt að leika vel vegna þrengsl- anna á leiksviðinu. Það sem er mest áberandi er mismunurinn á Hellismönnum og bændaliðinu — þennan mismun verður að laga — bændur bera sig oft vel og eru breystimannlegir. Annað sem er áberandi, er ofmikill dráttur á hreyfingum leikendanna. — og hversu raddirnar liggja jafúhátt hjá mörgum. Ágætt er samt mjög Innilegar þalkir til allra fjœr og nœr, er sýndu mjer samúð og vinarþel á sextugs afmœli minu. Þ. H. Bjarnason. margt — stúlkurnar eru á leið- i.mi til að leika vel — búningar þeirra eru framúrskarnandi vel I valdir — foringjarnir góðir og j Hellismenn þeim liæfir. Vopnalág var að vissu leyti í fullum stíl — en bændaliðið mátti vera hermenskulegra en í fyrri þáttunum og leikurinn samfeld- ari. Vopnalág, og það, sem þar gerðist, var fullkomið áframhald cg endir á leiksviðinu — og áhorf-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.