Morgunblaðið - 11.11.1923, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 11.11.1923, Blaðsíða 3
I =__....... ...........MORGUNBLABIB mm Afar stóra og f jölbreytta HLUTAVELTU í BÁRUNNI heíöur Verkstjórafjelag Rvíkur i dag ki. 5—7 og eftii* 8 til ágóöa fyrir styrktarsjóö sinn. Þar verða margir störir, falEegir og dýrmætir drættir, svo sem: Tvihólfuð stór Oliueldavjel, Kaffistell, Kaffi- bakkar, margar oliuvjelar, stór stiginn hverflsteinn, Kol i tonnatali, Fiskur i skp. og margt fleira, e n Engirt núíl! Engin núíí! heldur happdrættismiðar sem gefa þeim, er heppnastir eru: I. Afar vandada stundaklukku úr ljósri eik, 2ja metra og 12 sm. háa, keyþta af Sigurþór Jónssyni úrsmið í Aðalstræii 9 fyrir 550 krónur. — Verður hún flutt heim til þess, er hlýtur, og sett upp kostnaðarlaust. II. ágætan kolaofn. III. IKjög vandað kaffistell. 8 manna orkester leikur við og við til þess að auka ánægjuna. Mðgsmgu?* kosfai* 50 aura. Drátturinn 50 aura. Komið i Bárusia í kvöEd, engan iðrar þess. Hver fær klukkuna frá honum Sigurþór ? Refopm og Central-51 Aðalumboðsmenn fyrir ísland: o. Jðhnson & tCaahei*. öðrn leyti að bera á milli í skoðunum. Því meiri ástæða sýnist vera til fcess að sinna þessari bendingu, þegar það er athugað, að efnis iiyggjan hefir vaxið upp og magn- undir -andlegnm yfirráðum kirkjnnnar, og að kirkjan hefir ^kki megnað að varna útbreiðslu hennar, og þvi síður kefja hana hiður. Aftur á móti bendir margt þess, að þessar tvær stefnur s,ieu vel á veg komnar með að ^veða niður þessa óhollu lífsskoð- með því að sannfæra menn framhaldslífið og samband Ihsss við breyt,nina hjer í lífi. Áhorfandi. Qagbák. I. O. O. F. — H 10511128. □ Edda 592311107 = Fyrirl.: V..- St.\ M.\ Dr. Páll Eggert Ólason prófessor liefir nú sent út þriðja hefti fyrsta l)i;idis a£ skrá um handritasöfn Lands- bókasafnsins. Er það stórt rit, á þriðja hundrað blaðsíður og nær ycir rúmlega 730i númer handrita í 4to. Er þetta nauðsynjaverk og gott að því yrði hraðað öllu eftir föngum. Stormar heitir leikrit, sem nýlega er komið út eftir Stein Sigurðsson í Hafnarfirði. Hefir það verið leikið Hlutaveltunef ndin. þar og var þess þá getið lijer í blöð- unum og látið vel af því. pað gerist nú á tímum í kauptúni einu Norð- anlands og er efnið m. a. úr þjóð- fjelagslífi nútímans, verkalýðsdeilum o. s .fr. Eftir ;sama höfund er -áður ^irentað leikritið Almannarómur og nokkra gamanleiki óprentaða hefir hann einnig samið, og liafa þeir verið leiknir hjer í ýmsum kauptúnum. „Novitas". Samkvæmt auglýsingu, sem staðið hefir hjer í blaðinu, hefir verslunin „Novitas" Verið seld herra Tómasi Hallgrímssyni. En blaðið hefir verið beðið að geta um, vegna misskilnings, að sá Tómás sje frá Grímsstöðnm í Mýrasýslu. Árni Sigurðsson prestur messar í dag í fríkirkjunni klukkan 5, en ekki kl. 2, eins og stóð í blaðinu í gær. Kirkjuhljómleikarnir. Vegna las- leika Páls ísólfssonar verða kirkju- hljómleikarnir næstu ekki haldnir fyr en seinni partinn í þessari viku, en át tu að vérða á morgun. Vonskutíð hefir verið víðast á Norðurlandi undanfarið, að því er símað var úr Eyjafirði í gær. En uú hefir brugðið til landáttar þar og var hláka þar í gær. Snjólítið er þó enn víðast í Eyjafirði. Sjómannastofan. í dag klukkan 3 ætlar Lúðrasveit Reykjavíkur að spila nokkur lög á Austurvelli. Verða þar þá seld merki og gjöfum safnað í því augnamiði að kaupa hljóðfæri handa Sjómannastofunni Óefað taka bæjarbúar vel undir þessa fjárbeiðni. Sjómannastofuna hefir vanhagað um hljóðfæri, en það er nauðsynlegt í henni. Og sú stjett á þarna hlut að máli, að bæjarbúar munu telja sjer skylt að leggja fram nokkurn skerf til þess, að hún geti notið sem flestra ánægjustunda, þegar hún dvelur í landi. — Atvinnumálin. f fyrrakvöld var haldinn fundur í Bárubúð að tilhlut- an atvinnulausra manna hjer í bæ og var þar rætt um helstu leiðir til þess að bæta úr því atvinnuleysi, sem nú væri í bænum. pessar íillögur voru ■■■■nrai samþyktar: Að skorað yrði á bæj- arstjórn að stofna atvinnuleysisskrif- stofu hjer, sem hafi eftirlit með nið- urskiftingu ,þeirrar vinnu, sem nú er fáanleg, og sjá um, að hún komi niður með nokkru rjettlæti. Kostnað- irm greiði landstjórn og bæjarstjórn. Auk þess láti hver vinnandi. maður einn eyri af hverri krónu, sem hann vinnur inn, til skrif-stofunnar. Hið sama. geri og vinnuveitandi; Að fundurinn samþykki, að skora á bæj- arsíjórn Reykjavíkur, að brinda af !stað atvinnubótum í stórum stíl til að ljetta af yfirvofandi og ókominni neyð meðal almennings, vegna lang- varandi vinnuleysis; Að fundurinn skori jafnframt á ríkisstjórnina að sjtyrkja bæjarstjórnina í þessu efni og lá'ta auk þess ríkissjóð ráðast nú þeg- ar í fyrirtæki, sem framkvæma þarf bráðlega, hvort sem er; Að fundurinn skori á bankana að styðja bæði bæj- arstjórn og ríkisstjórn við útvegun fjár til þessara framkvæmda. pá sam- þj'kt.i og fundurinn ennfremur að kjósa fimm manua nefnd til þess að annast forgöngu og framkvæmd raálsins, og voru kosnir: Jón Bjarna- son, Sveinn Jónsson, Markús Jónsson, Jcin Arason og Vilhjálmur Vigfússon. peir, sem bafa skrifað sig á lista sem nemendur á útsögunarnámsskeiði Heimilisiðnaðarf jelags íslands, eru beðnir að koma til viðtals á Vatns- stíg 3; samanber auglýsingu í blaðinu í dag. Dansskóli Reykj avíkur byrjar æf- ingar sínar á mánudagskvöld. Sjá nuglýsingu á öðrum stað í blaðinu. Aukafund heldur Kaupfjelag Reyk- víkinga í dag kl. 4 í húsi U. M. F. R. Samanber augl. í blaðinu í dag. Hlutaveltu, dráttamarga og fjöl- fcreytta, heldur verkst.jórafjelag Rvík- ur í dag kl. 5—7 og eftir kl. 8 í Barunni. Tombólan er haldin til á- góða fyrir styrktarsjóð fjelagsins. — Meðal góðra muna sem eru á hluta- veltunni, má benda á tvíhólfaða elda- vjel, kaffistell, kol í tonnatali og fisk í skippundum. Engin núll eru, en i stað (þeirra koma happdrættismiðar Fyrirliggjandi i 10—25 og 30 ltr. Hialti Bíífbssbi S li Lœkjargötu 6 B Sími 726. DOWS Invaiid Portvin. DOWS Tawny Portvin. DOWS Toreador Portvin. DOWS Dark Club Portvin. Biðjið um DOWS og þjer fáið það besta. Utsala. Dömutöskur og buddur, sem crðið hafa fyrir lítilsháttar skemd- tm, verða seldar langt fyrir neð- sn innkaupsverð. — Verð frs 2 krónum. Kr. Kraghf Pósthússtræti 11. ■ og verður dregið um þrjá muni, vaud- aða stundaklukku, lcolaofn og kaffi- stelfc Stundaklukkan kostar 550 kr. Átta manna orkester leikur á hluta- veltunni. Brent barn forðast eldinn. Kvik- mynd þessi er sýnd þessa dagana í Gfimla Bíó. Mvndin er lærdómsrík og á að sanna þessi vitskuorð: „Vort lán býr í oss sjálfum, I í vorum reit, ef vit er nóg“. pað er gamla sagan um sterka út- þrá. í æskudalnum, frjóvvm og falleg- m, finst æskumanninum þröngt, og lífið tilbreytingalítið. Ljómi stórborg- arinnar ginnir hann burt úr dalnum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.