Morgunblaðið - 14.11.1923, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 14.11.1923, Qupperneq 1
Stofnandi: Vilh. Finsen, LANDSBLAÐ LÖGRJETTA. Ritstjóri: Þorst Gíslasoifc, 11. árg., 11. bl. MiSvikudaginn 14. nóvember. ísafoldarprentsmiSja h.f. iGamia Ðíól í gullleit. Sjónleikur í 6 þáttum eftir Byron Morgan. Aóalhlutverkið leikur iWallace’Reid. Gamla Bíó sýnir enda þótt bœjarráfmagnið sje i ólagi. I Kirkjuhljómleikar Páls Isólfssonar Mýi. Bió verða endurteknir annað kvöld, kl. 7 (fimtudag) i Dóm- kirkjunni. ^Aðgöngumiðar seldir nú þegar í bókaverslun ísafoldar og Sigf. Eymundssonár og kosta að eins 2 krónur. Fyrirliggjandi: Rúgmjöl, „Havnemöllen“, HáJfsigtimjöl, do. Fínsigtimjöl, do. Hveiti fL t eg., Haframjöl, Hrísgrjón, Baunir, hálfar. Kartöflumjöl, Sagógrjón, smá, Majsmjöl, Majs, heill og mulinn, Hafrar, Bygg, róðurmjöl, Kex. ýmsar tegundir. Sykur, steyttur og högginn, Kandís, Farin, Flórsykur, Kaffi, Rio, Exportkaffi, Kannan, Chocolade, fl. teg., Mjólk, „Dancow“, Ostar, Pylsur, B akar asmj örlí ki, Plöntufeiti, Sveskjur, Rúsínur, purk. Apríkósur; Epli, Maccaroni, Marmelade. CARf, niEö 5iríus kum: Epii (í kössum og tunnum), Vinber, Melónur, Porur, Lauk~ ur, Rúsinur og ; Sveskjur. — Þurkaðir ávextir svo sem: |Epli, Apricosur og blandoðir ávextir. I.'0runjólfssDTi S Kuaran. Simar 890 og 949. uppboð Tryggvagötu í dag (miðvikudag), kl. 1 e. h. Tryggvagötu á morgun (miðvikud.) kl. 1. e. h. H.F. ÍSÓLFUR. Gufuskip hieður i Danmörku til Reykjavíkur og Hafnarfjarðar síðast í þessum máxraði.— Mjög sanngjörn flutningsgjöld, einkanlega. ef um stærri sendingar er að ræða. — Flutningur tiíkynnist sem fyrst. G. Kristjánsson. Hafnarstræti 16. Símar 807 og 1009. i « MELONUR fullþro8kaðar, sem ekki þola frekari geymslu, verða seldar afar lágu verði í dag. Notið tækifseriðl heldur skemtifund fimtudag 15. þ. m. kl. B'/s síðd. I Bárunni (uppi). Fjelagsmenn fjölmenni og rræti stundvíslega. Stjórnin. L Laugav. 25. — Sími 822. 1 Pianó og 2 QvqeI fyrirliggjandi Rlióðfærahúsiö. Gráfikjur, dósamjólk og eldspitur. Fiirirliyiiiili: Kerti, hwit, tvær stærðir. Tekið á móti pöntunum i síma 481. Persil komið aftur Pappirspokar allar stærðir. Kaupið þar sem ódýrast er. jHerluf Clausen, Sími39. Davið Copperfield Framúrskarandi mikilfenglegur sjónleikur í 10 þáttum (2 pörtum), leikinn af Nordisk Films Co., eftir lieimsfrægu skáldriti hins mikla snillings: Charles Dickens. Þetta er hin frægasta kvikmynd sem Danir hafa gert til þessa, enda leikin af bestu leikurum þeirra, svo sem: Fredrik Jensen, Poul Reumert, Karen Winter, Peter Malberg, Marten Herzberg, Margarethe Schlegel, Rasmus Christiansen, Karen Bill, Marie Dinesen, Ellen Rovsing, Else Nilsen, o.fl. 103,476 Myndin var sýnd samfleytt i 8 vikur á Paladsleikhúsinu i Kaup- mannah. og þangað komu gestir til að sj 1 hana, og er það flest sem komið hefir að sjá eina mynd þar. Dönsku blöðin bera einróma lof á myndina, og hrósa bæði leiknum, og þó einkum hinum snjalla leikstjóra hennar: A. V. Sandfoerg. Eitt hlaðið segir að þetta sje hin fegursta mynd, sem sjest hafi í Pallads-leikhnsinn og hefir þó það leikhús sýnt allar bestu kvikmyndir heimsins. Alstaðar í öðrum löndum sem hún hefir verið sýnd, er sama lof borið á myndina. Báðir partar sýndir í einu klukkan 9. Besf aó augíýsa / JTlorgunbl. Kristján O. Skagfjörð, Reykjavík. í heildsölu til kaupmanna og kaupfjelaga: YEIÐARFÆRI: Fiskilínur, besta teg., 1 til 6 lbs. Lóðataumar, 18 og 20”. Lóíaöngíar, nr. 7, 8, 9 extra, extra long. LótSabelgir. Netagarn. Manilla allar stærðir. Grastóverk. Barkalitur. Troll- garn og Hampur, væntanlegt. BRAUÐVÖRUR: Snowflake kex, sætt, 'skipskex. Henderson’s kökur og smákex, Cream Cracker, Family Ginger Nut, Butter Cream, Creamy Chocolate, Lorettó, Butter, Súkkulaðikex, Shortbread o. fl. SISSON’S FARFAVÖRUR: Zinkhvíta, Blýhvíta, þurkefni, Terpentínolía, Hvít lökk, Úthrærður og olíurif- inn farfi, Hall’s Distemper, Húsafarfi, Duft ýmiskonar, Lestafarfi, misl. Gljáfarfi, Sisson’s lökk alskonar o. fl. FATNAÐARVÖRUR: Fyrir karlmenn: Enskar Húfur, linir Hattar, Flibbar, Manchettskyrtur, Bindi alskonar, Axlabönd, Sokkar, Sokkabönd, Ullarvesti, Fataefni mislitt og blátt cheviot, Reiðjakka, Pakkhús- frakka, Olíufatnaður, Gúmmístígvjel o. m. fl. HREINLÆTISV ÖRUR; New-Pin þvottasápa, Handsápa ýmiskonar, Raksápa, Zebra ofnsverta, Brasso fægilögur, Reckitts þvottablámi, Zebo fljót ofnsverta, Silvo silfurfægilögur, Robin, línsterkja, Cherry Blossom skósverta, Mansion Bonevax o. fl. ALT BRESKAR ÁGÆTISVÖRUR. Talsími: 647. ------- Talsími: 647.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.