Morgunblaðið - 18.12.1923, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.12.1923, Blaðsíða 1
SIBGttmAB Btofnandi: Vilh. Finsen. LANDSBLAÐ LÖGRJETTA. Ritstjóri: Þorst Gíslason. 11. árg. 40. tbl. ÞriSjudaginn 18. desember 1923. IsafoldarprentsmiSja h.f. Gamla Bíó Maciste í hernaíi. Afarskemtilegur sjónleikur í 7 þáttum. Leikin af Kappanum Maciste. wm Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför míns elskulega fóstursonar, Ingibergs Sigurgeirssonar. Sigríður R. Pálsdóttir. Hýjfi BfA Hollendingurinn fljúgandi. Sjónleikur eftir hinni heimsfrægu skáldsögu Kaptain Marryats Siðari parftur verður sýndur i kvöld kl. 9. Leikfjelag Reykjavíkur: OhEUDlS iddd nir. Þeir sem kaupa nótur fyrir ÞRJÁR KRÓNUR fá ókeypis í kaupbæti að velja eitt lag úr heimsfrægum lögum, sem annars kosta KRÓNU hvert. (Lögin eru eftir Beethoven, Brahms Chopin, Mendelsohn, Hán- del o. fl. o. £L). Þeir sem kaupa fyrir SEX KRÓN UR fá tvö lög, fyrir NÍU KliÓNUR þrjú lög ókeypis Ökeypis 5 krónu Schubert Album fá þeir sem kaupa nótur fyrir tíu krónur. Þetta tiÞ boð gildir aðeins ÞRIÐJU- DAG og MIÐYIKUÐAG og á þá að sýna þessa au lýsingu. . |s mii Búðin opnuð kl. 9 I Alöan V L Duudur í kfvöld kl. 8% í Kaup- Piögssalnum. ýýríðaudi að fjelags- ^enn mæti. Tengdamamma verður leikin í k v ö 1 d (þriðjudag) kl. 8 síðd. í ISnó. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 10 1 og eftii kl. 2. Síðasta sinn. FYRIRLIGGJ ANDI: IWIolasýkur ðanskur, Strausykur, Kandissykur, H.Í. Carl Höepfner. _ Sftjórnin. Tíúsmæðurí Liðjið kaupmenn vðar um 8081 hjá flestum kaupmönnum. s. i9 S i n i u s am -^tlur flutningur sem á að fara líl(ið skipinu skilist í dag. Nic. Bjarnason. Rió kaffi besta tegund fœst i heild- sölu hjá H.f. Carl Hðepfnar. Hið óviðjafnanlega góða = Hangikjöt = fsesft nú eins og að undanförnu i Nýlanduvfirudeild Jes Zimsen Barnaíeikföng nýkomin afar ódýr. Liftið i gluggana á kvöidin (Hús frú M. Zoega). H. Zoega. i ALDAN heldur jólatrjesskemtun fyrir börn fjelagsmanna 27. þ, % m. klukkan 5 síðdegis í Bárunni. Aðgöngumiða geta fjelagsmenn vitjað til undirritaðra. Benjamín Gíslason, Freyjugötu 25. Stefán Kr. Bjarnason, Grundarstíg 4. Arnbjörn Gunnlaugsson, Vatnsstíg 9. Símon Sveinbjarnarson, Vesturgötu 34. Guðbjartur Ólafsson, Njálsgötu 30 B. Versl. Vlsir. ■ðöftrwsr . ■It"—-w. *r j-i.O. Jðlavðrur. Jðlaverð. St. m e I i s fínn og hvitur á 62 aura |2 kg. Hg. melis 70 aura y2 kg. Mjólk, 16 oz. dósir á 50 au. Hveiti, besta teg., 30 aura i/2 kg. Sultutau, 1,25 V? kg. Kveiti. í 10 lbs. pokum 3,25 og Þurkuð epli, 1,25 y2 kg. 340 (Gold Medal). Apricosur, 2,00 V2 kg. Sveskjur, 68 au. V2 kg. Súkkulaði frá 1,80 y2 kg. Eúsínur, 80 au. ya kg. Kartöflumjöl, 0.35 i/2"kg. Og alt eftir þessu. — En umfram alt: gieymið ekki Visis-kaffinu. Komiö --- Sendið ---- Simið. Allir vita að þeir fá bestar vörur, best verð og fljótasta afgreiðslu í Versluninni Vísir. og veski „Model“ 1924. » j Kjólabelti og spennur nýjasta tíska; fyrirliggjandi. Simi 915. Vonarstræti 8. Símnefni: Einbjörn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.