Morgunblaðið - 18.12.1923, Síða 4

Morgunblaðið - 18.12.1923, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ Biðjið um það bestal Kopke bölda kætir sál, Kopke vekur hróðrar mál, Kopke Amors kyndir bál, Kopke allir drekka skál. Auglýsinga dagbók. « Tilkynningar. ——— Verslun, á ágæ(um stað í bænum, fæst keypt nú þegax, eða við næstu ára mót. Duglegur og ábyggilegur maður getur fengið mjög aðgengilega skilmála. Upplýsingar í sima 1317. Dansskóli Sigurðar Guðmundssouar. 3Jfing fyrir böm klukkan 5; fnll- orðna kl. 9 á föstudögnm. Yerði skortur á viðskiftamönnum, yenlegast reynist að auglýsa hjecr. Kjósirðu að vera vafinn í önnnm, vittu hvern árangur „lýsingin" ber. Auglýsingin er altaf bót, •nginn dirfist að tala því mót. ~~ YiSskifti. Hinir alþektu karlmannafatnaðir og yfirfrakkar og margt fleira, Hvergi betri. Hvergi ódýrari. Best að versla í Fatabúðinni í Hafnarstræti 16. — Sími 269. Ríkarður Jóusson, myndhöggvari á Smiðjustíg 11, hefir til sölu upp- hleyptar myndir (relieff) af Jónasi Hallgrímssyni, SteingrímiThorsteinson og prófessor Sveinbirni Sveinbjöms- son tónskáldi, auk annara ágætra jóla- gjafa. Svo sem: Islenski skórinn. — pessar myndir fást einnig í Hljóð- færahúsinu, Yersl. Yísir og fatabúð- inni í Hafnarstræti. Yerslnnin ,Novita8‘, Langaveg 20 a. Sjerverslun í eldhúsáhöldum. HúsmæSur! Bið jið um Hjartaás- Smjörlíkið. pað er bragðbest og nær- úigarmest. Upphlutasilkið góða er nú aftur komið. Guðm. B. Vikar. Laugaveg 5. Húsnæði. Eitt herbergi miðstöðvarhitað og raflýst til leigu. Steingrímur Guð- mundsson, Amtmannsstíg 4, Maltextrakt — frá Ölgerðin Egill Skallagrímsson, er best og ódýrast. Mikið úrval af nýsaumuðum vetr- arfrökknm á fullorðna og unglinga, frí. 60 krónuro. Einnig tilbúin föt frá 60 krónum. — Ennfremur mikið firval af fata- og frakkaefnum, mjög údýrt. Regnfrakkar mjög góðir og ódýrir; manchettskyrtur, slifsi eg höfuðföt. Lítið í gluggana í dag. Andrjes Andrjesson, Laugaveg 3. Lítil þriggja herberga íbúð, á fall- egasta stað í bænum til leigu fyrir fámenna fjölskyldu. — Lysthafendur sendi nöfn sín og heimilisfang í lok- uðu umslagi. Merkt „3 herbergi“ til A. S. í. Austurstræti 17. ffök vf, Kaupið jólamarzinpanið í Bjömsbakaríi, því þar THswaÍA €r Þa'ó alt að helming mj ódýrara en annarstað- Dömuveski, stórt og gott úrval, ný- komið. Hjálmar Guðmundsson, Póst- hússtræti 11. Hentugasta jólagjöfin er saumaborð úr Húsgagnaversun Reykjavíkur, Laugaveg 3. áhrifum sínum og andlegu at- gervi gætu glætt og haldið við þeim arineldi, sem það er að þakka, að vjer íslendingar erum þjóð, sem á sjerstaka tnngu. og sjerstök eðliseinkenni, er hlúa verður að. Ef menning og mentun íslenskra kvenna á nokkra framtíð, leikur enginn vafi á því, að sagan mnn á sínnm tíma skipa frú Thoru Mel- steð veglegan sess fyrir starf hennar. Inniskór: Karla Kvenna Barna Afar mikið og gott úrval. Með myndum og einlitir. Besta jólagjöfin og engum ofvaxin verðsins vegna. Liftid i gluggana. S. Laugaveg 22. A. Teljið á fingrunum hvað nú eru margir dagar fil jóia ftil að kaupa hjá okkur jólagjafirnar. — Hjer efftir gefum við yður jólaráðin munnlega. Komið i Sporfto i dag, komið á morgun, — kom- ið þegar yður besft hentar, þar er alftaff beðið efftir yður. Að siðusftu góð jólakaup og göð jól. Sportvöruhús Reykjavikur (Einar Björnsson), Bankasftrœfti II, Simi 1053. Þúrláksmessa á sunnudegi! Heiðraðir viðskiftavinir eru vinsamlega beðnir að gera jólapant- anir sínar tímanlega (fyrir föstudagskvöld) til þess að greiða fyrir afgreiðslunni í jólaösinni. Yirðingarfylst. Herðubreið. Simi 678. Hvergi í borginni ann- að eins úrval af leikf öng- um eins og hjá mjer. Yerðií er hvergi lægra hvort sem þau eru aug- lýst með eíia undir hálf- viríi. Islcifur Jónsson Hafnarstræti 15. i Stórhysi til sölu. Eitt að stærstu húsum Eeykjavíkur, á besta versl- -unarstað í bænum er til sölu nú þegar. —* Semja ber við Guðmund Jóhannsson, sími 1313. AiLmaaimmimnac Congress- spil. Congress spilin kaupið þjer, þau krónum skila betur, en öll þau spil sem eru hjer önnur til, í vetur. Nýkomið: sjerlega fallegt svart alklæði á 14.95 meterinn, nettó. Normal-nærföt, settið fyrir 8,55 nettó. Congress-spilin fást í heildsölu hjá mm Símar 1*44 og 844. Munið útsöluna, 10—50% afsláttur fram til jóla. TJsg. G. Gunníaugsson 5 Co. r r Takið eftir. Gull-, silfur- og tinmunir, Klukkur og Úr, er ómögulegt að fá ódýrara en hjá mjer. — Jeg auglýsi enga sjerstaka „útsölu' ‘, en verðið er samt sem áður miklu lægra en alt „útsöluverð“. Sannfærist! Sigurþór Jónsson Aðalstræti 9. Sími 341. Bankasftrœfti 14. Simi 939. Yf|$ Gefum öllum 10—15% afslátt til jóla Nægar birgðir of: klukkum, úrum, 'festum, kafselunv steinhringum, plötuhringum, skúfhólkum, armböndum,. nælum og ýmsu fl. VANDAÐAR VÖRUR. Alt hentugar jólagjafir. — Lægsta verí. Þar nýtur hver kaupandi verðskuldaís hagnaíar af viðskiftunum. Engar happadrættisginningar, engar útsölublekkingar- Jóh. A Jónasson. Konungur vor, Friðrik VIII. sæmdi frú Melsteð verðleikamerki úr gulli, (Fortjenstmedalien i Guld) og er það fágætt viður- kenningarmerki fyrir vel unnið æfistarff mun engin önnur kona á íslandi hafa hlotið það heiðurs- merki fyr nje síðar. Frú Thora Melsteð var kvenna prúðust, fríð sýnum og fyrirkonu- leg, þótt hún væri vart meðal- kona að vexti. Á æskuheimili frú Melsteð ríkti guðsótti, iðjusemi, nægjusemi og regulsemi. Þessar dygðir vildi frú Melsteð ekki einungis ávaxta í lífinu, heldur vildi hún þroska svo allar þær mörgu ungu stúlk- ur, er handleiðslu hennar nutu, að þessar dygðir gætu orðið þeim. veganesti á lífsbrautinni, vega- nesti, sem hún skildi vel, að hverj- um nýtum manni er nauðsynlegt, og þá ekki síst þeim, er mæta eiga örðugleikum íslenskra húsmæðra. Heimili hennar var sönn fyrir- mynd á alla lund; þar rjeð reglu- semi, þrifnaður og smekkvísi í smáu og stóru; alt bar vott um fagran og göfugan hugsunarhátt húsfreyjunnar. Sambúð þeirra hjóna var alla æfi hin ástiaðlegasta. Haustið 1909 auðnaðist þeim að halda gull- brúðkaup sitt, og var þeim þá sýnd margskonar samúð og virð- ing. Árið eftir, 9. febrúar 1910, ljetst Páll Melsteð á heimili sínu, .á 98. aldttrsári, og hafði hann þá legið rúmfastur nokkuð á annað ár. Frú Thora Melsteð mátti telj- ast hraust á sál og líkama fram á síðustu ár, og fylgdist vel með í öilu því er gerðist. Heilsa lienuar hilaði ekki fyr ee nokkrum vikum fyrir 95. af- mælisdag hennar, og lá hún upp- frá því allþungt haldin, þar til hön andaðist hinn 25. dag apríl- mánaðar 1919. Jarðarför frú Melsteð fór fram að viðstöddu miklu fjölmenni; eldri og yngri vinkonur hinnar látnu merkiskonu mintust hennar með virðingu og þakklæti fyTÍr mikið og vel unuið æfistarf. Frh. á fyrri síðu aukabl.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.