Morgunblaðið - 18.12.1923, Síða 6

Morgunblaðið - 18.12.1923, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ leiluiir Iúliilatir' Straujárn, frá Borðlampar, Píanólampar, Ljósakrónur, Kögurlampar, Kaffitæki, Suðupottar, o. m. fl. Komið meðan úr nógu er að velja. HF. RAFMF. HITI & LJÓS Þsr konu' 8em ekki nota 3mjör, kaupa S m á r a-s m jör líkið, sem er smjörs ígildi. Dæmið sjálfar um gæðin fH \ Smjorli kisgeriin i Reykjavilfj; Jólatrje scljast fyrir kr. 1,50 pr. met. liB. Gengið HafDar- ? strætismegin.' 2 skrifstofan i Austurstræti 17, a . Sírai 700 DAGBÓK. □ Edda 5923 listi Jólahátíð í □ = Edda 592312197 == 2 miðv.d. Munið sjáklingana. Sjaldan reynir eins á góðgerðarsemi fólks eins og um þetta leyti árs, rjett fyrir jólin. ^ltaf ern þeir margir, sem hjálpar þnrfa við, bæði fæði og klæði, og mikið er það, sem bæði einstakir menn og etofnanir gera af því, að ljetta nrdir með bágstöddum. Mnn alíkrar hjálpar sjaldan hafa rerið eins mikil Gerpúlver til 1 pd. EFNAOEKD REYKJAVÍKUR Ávextir. Epli, blóðrauðákr. l^OO’/akg EplÍf góð - —0.801/, kg. Appelsinur ^oau stk lfinber 1,75 7* kg. . uisir. Gleraugu frá heimsfrægum verksmiðjum fyr- irliggjandi. Spyrjið ætíð um verð hjá okkur, áður en þjer festið kaup annars- staðar. Veitum fullkomna tryggingu fyr- ir rjettri samsetningu og gæðum. Tökum aftur það sem ekki líkar. Laugavegs Apotek. „17. jnní,“ (nóvemberblaðið), sem porfinnur Kristjánsson gefur út í Höfn, er nýlega komið hingað. Eru í því iþessar greinar: Valtýr Guð- mundsson (með mynd), Thora Mel- steð, aldarminning, (með tveim mynd- um), íslendingar og Norðmenn, ís- lenska kirkju í Höfn og ýmislegt fleira. Heftið kostar 50 aura. Vörusýningar höfðu margar versl- anir hjer í bænum í gluggum sínum á sunnudaginn. Hafa oft sjest hjer fall- egar gluggasýningar fyrir jólin, en það mun vera almannarómur, að versl- unarstjettinni hafi aldrei tekist jafn- vcl og nú. Voru margar sýningarnar stórfagrar og hafa kostað verslunar- menn mikla fyrirhöfn og vinnu. Geta sýningar eins og þessar orðið stór lið- ru í því að auka góðan smekk manna. Bæjarbúar virðast líka kunna að meta þetta, því allan daginn og fram á nótt stóðu hópar manna við glugg- (blóðmeðalið) er öllum ó missandi sem unna heilsu sinni. Fæst í li. þörf eins og nú. Mesta bölið sem nokkurn getur hent eru þó sjúkdóm- arnir og hvergi er hjálparþörfin eins mikil og þar, sem sjúkdómar bætast við önnur bágindi og erfiðleika. pað cr því eigi úr vegi, að hugsa til þess- ara bágstöddu fremur en annara. Hjer í bænum er fjelag, sem starfar eink- um að að ljetta sjúkdómsböl fólks, og öllum er kunnugt að fjelag þetta vinnur afarmikið verk. pó mundi fje- lagið gera enn meira ef jafnan væri nægilegt fje fyrir hendi. Fjelag þetta á við sömu erfiðleika að stríða sem svo mörg önnur líknarfyrirtæki, að þarfirnar, sem uppfyllast eiga, eru jafnan meiri en mátturinn. Sjúkling- arnir, sem eiga því láni að fagna að hafa komist í samband við þetta fje- lag, eru margir. Væri það fallegt að minnast þessara sjúklinga nú fyrir hátíðina með því að senda fjelaginu sinn skerf til að gleðja þá um hátíð- ina. Gjöfum verður veitt móttaka á skrifstofu „Líknar“ í Sambandshús- inu daglega klukkan 5—6 síðdegis. Kosningamar gamanleikurinn, sem sýndur var í Café Rosenberg í fyrra- dag í fyrsta skifti þótti hinn fyndn- asti. Leikurinn er stuttur, aðeins einn þáttur en vísumar í honum em á köflum svo smellnar, að margir munu fara að raula þær ósjálfrátt áður en langt líður. Leikurinn er sýndur á hljóðfærasviðinu í veitingasalnum og leiktjöld engin, en, hinsvegar teikn- ingar af fjórum stjórnmálamönnnm íslenskum og svo kýr í miðjunni. — Leikendurnir em: frú Rósa ívars, Tryggvi Magnússon og Reinh. Richter. Páll ísólfsson biður söngfólk sitt alt að mæta til viðtals annað kvöld (miðvikud.) kl. 9 í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Emile Coué. í þeirri grein í blaðinu á sunnudaginn voru þessar misprent- anir: þar sem minst er á Fletchers- aðferðina, stendur eða, en á að vera jeta; sefjunaraðferð á að vera hug- hrifaaðferð; Múller-Leier, á að vera Muller-Lyer. Misprentast hefir í auglýsingu í snnnudagsblaði Morgunbl., frá Hall- dóri Sigurðssyni skrautgripasala: — Silfurúr á 71—120 krónur en átti að vera 17—120 krónur. — Besta jólahveitið 37/4 aur- Pr‘ % kg., stóð í auglýsingu hjer í blaðinu frá Versl- un Liverpool á sunnudaginn, en átti aö vera 30 aura. Jólapottarnir. Síðastliðin ár höfum vjer útbýtt jölabögglum, með jólamat handa 100 fjölskyldum hjer í Reykja- vík, auk þess sem vjer höfum haldið jclatrjeshátíðar fynr 300 börn og 150 gomalmenni. Petta mætti helst ekki verða minni nú í ár, frekar meira, iþví það er enginn vafi á því, að þörfin er meiri en nokkm sinni c áður. pað er einnig ósk vor að flytja jólagleðina inn í minst 100 heimili, gleðja börnin og gamalmennin, og vjer vonnm að það sjeu margir, sem finna g)eði í því að hjálpa oss til þessa. Legðu gjöf þína í jólapottinn, eða sendu hana heim til vor. Ef til vill er einn eður annar kaupmaður til, sem vildi senda oss vörur og þær þyrftu helst að vera komnar fyrir föstudagskvöld. — Vjer þurfum að nota: — kjöt, sykur, brauð, dósa- mjólk, súkkulaði, hrísgrjón, kaffi, ávexti og fleira. Vjer höldum einnig jólatrjeshátíðar, fyrir böm og gamal- menni í Hafnarfirði. Munið jólaút- býtingu vora, og aukið þar með jóla- gleði yðar og annara. Reykjavík 17. des. 1923. Fyrir hönd Hjálpræðishersins: S. Grauslund. K. Johnsen. A Kaldár O . O Sodavafn $ Sitrón o O Simi 725. O □OOOOOOOOOOI> > • • htwztttyr rrrn » imn Guðm. B. llikar Laugaveg 5. Sími 658, Klæðaveralun. — Saumastof* 2 vandaðir vetrarfrakkar, annar á lítinn mann, sem ekki hefir verið vitjað, selj- Q ast með afslætti. ‘•mmrrTr ntmmniiin 0E5ta 3dlagjöfin eru apaskinnsbúarnir og loðskinn- in í kápu- og frakkafóður, handa dömum og herrum. Selst með af- siætti til jóla. BERGUR EINARSSON, Vatnsstíg 7. Skreytið jólaborSið með innpökkuðu konfekt og marsipanmyndum frá Konfektbúðinni á Laugav. 12 Vísa: Örðugt var mjer oft um gang yfir hrauna klungur; mjer hefir risið fjall í fang frá því jeg var ungur. Jón S. Bergmann. Óánægju allmikla vakti það og hafa ýmsir kvartað, að þegar ísland for hjeðan síðast, voru allir farþegar til Vestmannaeyja gerðir afturreka á síð- ustu stundu. Hafði verið auglýst að skipið kæmi þar við og ætlaði þangað allmargt fólk og var tekið við því öllu um kvöldið og gekk það til svefns í skipinu. En burtför skipsins tafðist fram undir morgun og var þá alt fólkið vakið og því sagt að fara í land, því ísland kæmi ekki til Vest- mannaeyja. Veður var mjög slæmt um nóttina og á því var ráðstöfun þessi bygð, en mörgum var þetta bagalegt, þar sem þetta var síðasta ferðin fyr- ix jól. Sigvaldi S. Kaldalóns hefir nú gefið út 3 ný lög: Betlikerlingin og Ása- reiðin í einu hefti og Jólasveinar einn og átta, í öðru. Er það lag fjölritað í aðeins litlu upplagi og verður borið um bæinn og selt á hálfa aðra krónu. Jarðarför Hermanns Jónassonar fyr- verandi alþingismanns fór fram í gær að viðstöddu fjölmenni. Sjera Bjarni Jónsson talaði í kirkjunni. Samþing- ir.menn hins látna báru líkið úr kirkju. Jólamerkið 1923. FThorvaldsensfj elagið hefir í ár, eins og að undanförnu, sent út jóla- raerki fyrir þetta ár. Er það teikn- að af Brynjólfi Þórðarsyni málara, viðfeldin mynd og útflúrslaus en prentað er merkið í Kaupmanna- höfn. Aðalútsala merkisins er vitanlega á Thorvaldsens Basar, en auk þess er selt á pósthúsinu, í bókaverslun- um Sigf. Eymundssonar, ísafoldar, Ársæls Árnasonar, Guðm. Gama- líelssónar, Arinbjarnar Sveinbjam- arsonar og hjá Helga Árnasyni í Safnahúsinu. Verðið er 10 aurar. Eins og kunnugt er, rennur allur ágóði af sölu merkja þessara til barnauppeldissj óðs Thorvaldsensf j e- fSanitas‘ Kgi. sodavatn og sitron. Besla iílaiiillD er smekkleg og vönduð regnklíf frá i s Kopar borð, Kopar-temaskínur, Kopar-bakkar komu með íslandinu og seljast mjög ódýrt. Daníel fialldúrssDn, Aðalstræti 11. ScMar, úr ull, silki ísgarni og bómull í fallegu og fjölbreyttu úrvali. EIRIKUR LEIFSSON: Appelsínurnar ' og Eplin okkar, hefir öllum reynst best. Laugaveg25. Talsimi822 Utsalan hættir i kvöld. H. p. Duus n-deilð lagsins. Fyrir jólin í fyrra var hjer í blaðinu dálítið yfirlit yfir sjóð- stofnun þessa frá upphafi. Þó hægt fari, miðar sjóði þessum jafnt og irnar svo smáar, að fæsta munar um. þjett áfram. Og þó eru flestar gjaf- I að er ekki til mikils mælst, þó fólk sje beðið um að muna eftir jólamerkjunum, og góður siður er það, að láta ekkert jólabrjef frá sjer fara án þeirra. Fjelagið hefir enn fremur gefið út áður heillaóskabrjef, og eru þau teiknuð af Guðm. Thorsteinsson list málara. Þau eru smekkleg, og þeir sem vilja vanda vel til brjefsefnis- ins, geta ekki gert annað betra en að nota þessi brjef basarsins.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.