Morgunblaðið - 30.12.1923, Síða 2
M O R GUNBLAÐIÐ
))HarmHiOLSEw((l
Höfum fypipliggjandi:
Appelsínur
og Epli,
sem
mjög ódýpt.
Gömui, velþekt
HsllensH smHrlilismrlsmiliia
Óskar eftir umboðsmanni til að
selja s m j ö r 1 í k i á íslandi.
Einungis heiðarlegir menn, vel þektir hjá smjörlíkisinn-
------- flytjendum, geta komið til greina. ---------------------
Umsóknir sendist til Box 443 Willings, 30 King Street,
Covent Garden. — — London W. C. 2, England.
WWftVOW BY A eOlMTMCHÍ T«
HOlíSBÍWWSfcCOMHONS
V’RGINIA
„Meira wirði en þær kosta“
Vigfús Guðbrandsson
klæðskeri. Aðalatreti 8 I.
Jafnan birgnr af allskonar fata-
efnum og öllu til fata..
1. n. SAUMASTOFA.
biskupssetrið liggur í útjaöri borg-
arinnar, þeim bæjarhlutanum, sem
við Osló er kendur, við austasta
voginn, sem Akurelfur (Frysja)
rennur í. Síst þarf að taka það
í'ram, að próf. Paasehe ljet fara vel
um mig þessa daga, sem jeg var á
gisting hjá honum, því bæði eru
húsakynnin mikil og herramannleg
og húsráðandinn með afbrigðum
gestrisinn. Að öðru leyti þarf jeg
ekki að lýsa próf. Paasche hjer.
Hann er mörgum kunnur hjer heima
síðan er hann dvaldi hjer á landi í
fyrra sumar. Að eins vil jeg láta
þess getið, að einlægari vin getur
ísland og íslensk þjóð ekki eignast
en hann, eða með jafnlifandi á-
huga á að efla hróður lands og
þjóðar meðal samlanda sinna, bæði
í ræðu og riti, enda er hann þaul-
kunnugur sögu vorri og bókment-
um til foma, eins og sjá má af
ritum hans, tJ a. m. bókinni um
Snorra og doktorsritgerð hans
,,Kristendom og Kvad“. Eins og
kunnugt er, hafa ýmsir fræði-
les íslensku, að jeg. frekast veit,
sem móðurmál sitt. Hann er rit-
stjóri hins ágæta ársrits norsku
kirkjunnar „Norvegia sacra“, .en
mest af því, sem hann hefir ritað
og prentað er, munu vera tímarits-
greinar. Hann er málstreitumaður
«f lífi og sál, þótt megnið af rit-
gerðum hans sje ritað á „ríkis-
máli“. Kolsrud er livorttveggja í
senn ,,Jón Þorkelsson og Hannes
Þorsteinsson Norðmanna“. Hann
er maður hár vexti og þrekinn,
ógn hæglátur, —en jafnfranrt hinn
eiskulegasti í viðmóti. Þykir mjer
rnjög vænt um að hafa kvnst þess-
um manni og tel það óhapp mik-
ið, að hann skuli eiga dvöl í jafn-
mikilli fjarlægð hjeðan, svo nota-
legt sem það hefði verið, að geta
leitað til hans með eitt og annað,
sem honum mundi vera ljett verk
;-ð greiða úr. Kona hans er bónda-
dóttir, ef jeg mán rjett, úr Guð-
brandsdölum, mjög elskuleg fríð-
leikskona, og sjálfur er hann
bóndason. Bróöur á hann, sem er
norrænufræðingur og prófessor við
háskólann,
Fyrsta daginn, sem jeg dvalá-
ist í Kristjaníu, heimsótti jeg
prestinn Jakob Sletten. Stóð svo
á þeirri heimsókn, að einn dag-
inn, sem jeg var í Lundi, hafði
Gleditsch biskup í Niðarósi komið
til mín með tilmæli um, að jeg
prjedikaði í Hallarkirkjunni í
Kristjaníu næstkomandi sunnu-
Sjóvátryggíngarfjelag Islands h.f.
Bitnskipafjelagshðsinn. Reykjavlk.
Símar: 542 (skrifstofan), 30 9 (franikv.stjóri).
Sfmn „Insnrance".
Allskonar sjó- og s t r í ð s v á t r y g g i n g a r
Alislenski sjóvátryggingarfjelag,
Ruergi betri og árEiöanlegri uiðskifti.
væri hlustað meðan jeg var að
tala, og það með hinni mestu at-
h)*gli. Annað mál er það, hve mik-
ið menn hafa skilið af því sem
talað var, þótt jeg gerði mitt
ýtrasta til, að t.ala eins skýrt og
| jeg gat. Að menn eins og prófess-
orarnir Magnús Olsen, M. Hæg-
stad, Paasche og Kolsrud hafi
skilið ræðu mína’ veit jeg, en
þeir eru allir kunnugir íslenskri
tungu (Olsen talar íslensku að
sögn með afbrigðum vel). TTm
aðra heyrði jeg, að þeir hefðu far-
ið að fylgjast með, þá er hálfnuð
'' ar'ræðan. Um allan þorrann mundi
þí eiga heima það, er 'stóð í Tid-
ens Tegn daginn eftir: „Alle var
Byggingapefnís
lag. Mælti jeg þá í spaugi við
menn Norðmanna viljað leggja
undir sig íslensku fornbókment-
irnar sem norskar bókmentir. —
Próf. Paasche er ekki einn af
þeim. Það sýnir vonandi bókmenta-
sagan nor.ska, sem þeir eru nú farn-
ir að gefa út í sameiningu, Paasehe
og próf. Francis Bull.
Þegar fyrsta daginn sem jeg
dvaldi í Kristjaníu kyntist jeg
manni einum, sem mig langar til
að minnast lítið eitt á, áður en
lengra er farið. Sá maður heitir
Oluf Kolsrud, og er prófessor í
kirkjusögu Norðurlanda við há-
skólann. Jeg þykist ekki taka of
djúpt í árinni þótt jeg segi, að
hann sje fróðasti maður í sinni
grein, sem jeg hefi kynst, enda
var sagt um hann, í spaugi, að
hann væri svo úttroðinn af lær-
dómi, að hann fengi of litlu af-
kastað með penna sínum. Laárdóm-
ur hans er mest sögulegs eðlis.
Kirkjusaga (og almenn saga)
Norðurlanda er sjerfræði lians, og
liann virðist ekki síður þaulkunn-
u.gur sögu og kirkjusögu Islands
en annara Norðurlanda, enda
sagði hann að „íslenskt fornbrjefa
safn“ væri meðal sinna kærustu
bóka. Hann er útsmoginn í öll-
(um helstu pjóðskjalasöfnum hjer
' í álfu — hefir t. d. vandlega rann-
sakað skjalasöfnin í bókhlöðu
Vatikansins í Rómaborg. Og aldr-
ei hefi jeg sjeð annað eins bóka-
safn í einstaks manns eign. Þar
var hvert herbergi, sem jeg kom
inn í, alsett bókaskápum frá gólfi
til lofts, svo að varla grilti nokk-
ursstaðar í veggina, og ef mig
ekki rangminnir, voru bókaskáp-
amir í einu þeirra ekki aðeins með
veggjum fram, heldur líka yfir
þvert gólfið, eins og í opinberum
bókhlöðum.
Sem fyr segir, er Kolsrud þaul-
kunnugur íslenskum bókmentum,
að minsta kosti hinum fornu, og
hann, hvort jeg ætti að prjed-ika
þar á íslensku. En hann svaraði
jafnskjótt: „Hvað annað? Ekki
áettur okkur í hug að mælast til
þess, að biskup íslands prjediki
hjá okkur á öðru máli en okkar
sameiginlegu feðratungu“. Skýrði
hann mjer frá því. að í þessari
lorkju væri einusinni í mánuði
fluttar guðsþjónustur á landsmáli,
og þar sem einmitt næsti sunnu-
dagur væri sá sunnudagur mánað-
arins, hefði þeirn^ þótt vel fara á
að fá alíslenska guðsþjónustu í
staðinn. Jeg spurði hann þá hvort
liann hjeldi, aö nokkur mundi
koma í kirkju til mín, og sagðist
hann óhræddur geta lofað mjer
fullri kirkju. Ljet jeg þá tilleið-
ast, enda gat jeg illa staðið mig
við annað, og vonaði, að mjer
mundi engin vandræði verSa úr
að efna loforðið, þótt ekki væri
tími eða tóm til að setjast niður
og semja prjedikun. Síðan símaði
biskupinn til áðurnefnds prests,
Sletten, og fól honum að undir-
búa alt. Þess vegna þurfti jeg að
ná tali hans.
Þegar jeg næsta morgun kl. 10
kom í Hallarkirkjuna, var hún
svo troðfull af fólki, að hvergi
gaf að líta autt ferálnarsvæði.
Guðsþjónustan fór öll fram á ís-
lensku, nema hvað sungnir voru
„iandsmálssálmar“ Blix prófess-
ors, sem notaðir eru nú um allan
Noreg við guðsþjónustur á lands-
máli. Vafalítið hefir meginþorri
áheyrendanna verið úr flokki mál-
streitumanna. — Nokkrir Islend-
ingar voru þar og; meðal annara
sá jeg Vilhj. Finsen ritstjóra. Var
mjer sagt, að nálega 20 Islending-
ar mundu vera nú í Kristjaníu.
Óneitanlega er dálítið einkennileg
tilfinning manns, er stendnr
frammi fyrir fjölmennum söfnuði,
þar sem hann varla þekkir eitt
einasta andlit, og talar tungu*
sem gera má i'áð fyrir, að fæstir
skilji, síst til fullnustu. En ekki
get jeg kvartað yfir því, að ekki
fnllt med da Fadervor vart bede“,
cg munu því hafa getað sagt er
héim kom, eitthvað svipað og
Bjarni amtm. Thorsteinsson eitt
sinn skrifaði sjei-a Arna í Görð-
um: „í gær var jeg í kirkju.
Faðir vor var hið besta, sem jeg
heyrði þar“, þótt svo mundi nú
annars vera við hverja guðsþjón-
ustu. Eftir embætti átti* jeg tal
við ým.sa, þá er í kirkjunni höfðu
verið, þar á meðal nokkra landa
mína.
Annars var jeg allan þennan
sunnudag með þeim vinunum
Paasche og Koisrud, og gat mjer
ekki annað en liðið vel í þeim fje-
legsskap. Allan fyrri hluta dags-
ins var úrhellisrigning, en um kl.
4 stytti upp. Gekk jeg þá út með
Kolsrud, til þess að láta hann sýna
mjer ýmsa sögulega. staði í borg-
inni, sem hann er manna kunnug-
astur, meðan bjart var. En er
skyggja tók fórum við inn í „Vor
Frelsers Kirke“, sem er höfuð-
kirkja bæjarins, og hlýddum þar
messugjörð. Þar var Gleditsch
sóknarprestur og stiftsprófastur,
uns hann gerðist biskup með
Þrændum, en á undan honum var
sá ágæti maður Gústaf Jensen
stiftsprófastur prestur þar. Nú em-
bættaði þar „annar prestur“ við
kirkjuna, (sem nú er settur stifts-
prófastur) Maroni, góðklerkur og
mikils metinn þar í borginni. Öll
altarisguðsþjónusta hjá Norð-
mönnum er nií orðin í ýmsum
greinum frábrugðin því, sem hjá
okkur er, þótt enn meira kveði
að því, þegar til Svía karnur. Dan-
ir hafa og breytt sínu „iðsþjón-
ustuformi, en þar er breytingin
minni. Við Islendingar erum hjer
orðnir dálítið á eftir tímanum, og
væri eklri illa tilfallið, að við tækj-
um okkar guðsþjónustuform til
nýrrar athugunar, því að meira er
undir altarisþjónustunni komið
en menn gera sjer alment í hugar-
lund. Eftir embætti heilsaði jeg
upp á prestinn, og skoðaði jeg
pakjárn* nr. 24 og 26, 5—10 f
Sljett járn, nr. 24.
paksaumur. Pappasaumur.
Pakpappi, ,,Víkingur“.
Panelpappi. G-ólfpappi.
Samnur, ferk. 1—6’’.
Ofnar frá Bornholm.
Eldavjelar frá Bornholm.
Rör, eldf. steinn, leir.
pvottapottar, fl. stærðir.
Asfalt. Kalk.
Rúðugler, einf., tvöf.
Gaddavír.
Málningarvörur allsk.
H.f. Carl. Höepfner
HafnarstrHdi 19—21 Símar2l&^
Tilboð
af
óskast um að flytja 20 tonD
salti frá Hafnarfirði og vestur &
Sand.
Upplýsingar í sírna 68 i SafO'
arfirði.
er fluttur iTjarnargötu 33
Tekur á rnóti sjúklingum ^
sama stað og áður, Pósthú*''
stræti 13.
það sem eftir var dags heima W*
Kolsrud.
Frb-
ona
Bjarna frá Uogi.
Niðurl
pá eru gallarnir. Það er s3
að segja, að þjóðin hafi e^‘
,-tid
fengið að vita um þá opin
þet'
lcga og kjósendurnir heima í
aði undanfarið. Það má heit®
og rækilega að verki geng:
•* a1
•io,
S
p(
síðan hina gömlu kirkju, (hún er
reist árið 1697), svipmikið og svip-j þeir búast ekki við því, g,
1—-- J---------------------■*— nokkurntíma gallalausan
hreint guðshús, og dvaldi jeg síðan
lýsa göllum, þegar slíkur h10
sem Bjarni frá Vogi verður
r • ‘6
dómi andstæðinganna ekki
ungis óþarfur, heldur .)a
fn'
mesti háskagripur á Alþingi-
V fit1
'ile(
rð öllu jafn rækilega unnið
á lancli, þá stæði hagur þJ^j
vorrar með miklum blóma- n ■
, glC*'
er vitanlega satt, að hann er
gallalaus, fremur en aðrir m0 ^
Halamenn þekkja þá líka, eins ^
kostina, og jeg man ekki til>
jeg hafi hitt fyrir neinn f/ ■ >
mann Bjama, sem hafi haldi ^
fram, að hann væri gallalaö^ ^
- * a o