Morgunblaðið - 30.12.1923, Qupperneq 4
hiO RG UNBLAÐIÐ
nafn þyss, er lálinn er, á sama hátt
eg á minningarspjöldin. Um leið og
minningargjöfin er afhent á síma
stööinni, innfierir hún nafn hin;
frathjiðna, nafn gefanda og upphæð
gjafarinnar á sjerstaka skýrslu> og er
þetta síðan innfært í hina stóru dán-
arskrá — obituarium — Landsspít
alaus. Samúðarsbeytin má senda milli
alh-a stærri símstöðva landsins og
innanbæjar í kaupstöðum, en haldið
verður þó áfram afgreiðslu minning-
arspjalda, með sama hætti og áður.
Um leið og vjer leyfum oss að
skýra almenningi frá máli þessu, vilj
um vjer þakka hr. landssímastjóran-
um fyrir, hve vel hann brást við
málaleitun vorri og ötulleik hans
að koma þessu atriði fljótt og vel 1
framkvæmd. Með því hefir hann sýnt
meiri skilning en flestir aðrir, á nauð-
svn kærleiksverks iþess, er minningar-
gjafasjóði spítalans er ætlað að vinna.
En ákvörðun þessa sjóðs er sú: að
stjfkja fátæka sjúklinga hvervetna af
landinu, er heilsubótar leita á Lands-
spítalanum, svo að enginn verði- fá-
tæktar vegna, þaðan að hverfa, eða
ábyggjur fyrir efnalegri afkomu verði
til þess að auka á raunir þeirra sjúk-
linga, er sjálfir geta eigi bætt úr
nauðsvn sinni. Treystum vjer öllum
landsmönnum til að styðja sjóðinn í
þessu göfuga ætlunarverki sínu.
Ennfremur er þess að gefa, að frá
áramótum gefur landssíminn 25 aura
af hverju heillaóskaskeyti sem sent
verður, og rennur það gjald alt í
Landsspítalasjóð íslands.
Reykjavík, 29. des. 1923.
Stjórn Landsspítalasjóðs íslands.
Gengi erl. myntar.
Erf. simfregnir
Khöfn 29. des. 1923.
Frakkland og Bússla.nd.
Frá París er símað, að utanríkis-
ráðherra Tjekkoslóvaka leggi til, að i
Khöfn, 28. des
Sterl. pd. .. 24.45
Dollar co cq \ó
Fr. frankar .. 28.35
B. frankar ..
Sv. frankar .. 98.65
Lírur 24.65
Pesetar .. . . 73.50
Gyllini 213.90
Sænskar kr. .. 148.85
Norskar kr. . . 83.15
Rvík. 28. des.
Sterl. pd. .. . 30.00
Danskar kr. .. 122.94
Sænskar kr. .. 186.48
Norskar kr. .. 104.31
Dollar 7.07
u’n verður haldin í dag kl. 1% e. h. í þessm nfl. „Lands-öl“ og „VÖ#
Eimskipafjelagshúsinu (efstu hæð). öl“, og þykjá þær hvor annari ödrl'
Er áríðandi að menn mæti, og stund- Lands-ölið líkist Ny Carlbergs-ÖllD,lr
víslega, því . þar verða afhentar grím-' sem hingað hefir verið flutt
urnar þátttakendum, og þeir skráðir. j fnrið, og er ágætt bragðið. þetta J#
~\ vera í fyrsta skifti, sem norsW
Lukkupotturinn heitir spásagnakver flytst hingað, því áður hefir daD®**
nokkurt, sem nú er verið að selja öl verið að kalla má eina ölið, sef,
hjer í borginni, og er það ætlað við hier hefir verið notað. W«ssi Wa
Aðgöngumiðar verða seldir í dag kl.
2—4 og á nýjársdag á venjulegum
tima (kl. 10—12 og eftir kl. 2). En
að síðari sýningúnni verða aðgöngu-
miðar seldir daginn sem leikið er.
1. fehrúar 1924 verður dregið um
bappdra’tti Stúdentagarðsins, og eru
það 35 vinningar> ■samtals 15—20
þúsund kr. virði. Hver miði kostar | vjefrjettir spila, er maður spyr þau
1 krónu. Til 25. janúar gefur Harald- um ókomna framtíð sína. Mörg finn-
ur Árnason 1 happdrættismiða með ast svo góð og hnittin svör í
hverri 5 kr. verslun, og til sama tíma pjesa þessum, að vel er hann kaup-
fá allir, er borga reikninga sína upp audi, og má nærri segja ómissandi,
1 miða fvrir hverjar 5 kr. , er spil eru eins í umferð hjá oss og
í um þetta leyti árs. Að eignast ,Lukku-
Áramótamessur í dómkirkjunni: ijottinn' fyrir aðeins nokkra aura er
Gamlárskvöld kl. 6: Biskupinn. Kl. ekkert áhorfsmál — og hann verður
ll1/} S. Á. Gíslason eand. theol. Nýj- án vafa vinsæll á heimilinu og ómiss-
Dagbók,
Heiðelherg verður leikið í næsta
skifti á nýjársdag og annan í nýjári.
ársdag kl. 11: sjera Bjarni Jónsson.
Kl. 5: sjera Jóhann porkelsson.
Álfadans og brennu ætla íþrótta-
menn að halda hjer á íþróttavellinum
á gamlársdag kl. 9 síðdegis, eins og
sjá má auglýst á öðrum stað í blað-
inu. Ef veður verður gott, má búast
við góðri skemtum því nú er orðið
æði langt síðan hjer hefir verið hald-
inn álfadans og brenna. Lokaæfing
andi til að skemta gestum sínum. —
Náið í eitt stykki' áður en upplagið
þrýtur. R.
Nýtt öl. Fyrir jólin kom hjer á
markaðinn ný öltegund, áður óþekt
hjer. Er öl þetta norskt, frá Schou’s
Bryggeri í Kristiania, en það er eitt
af elstu brugghúsum * Norðmanna,
stofnað snemma á 18. öld og viður-
kent fyrir vöruvöndun og gæði. Tvær
fyrir alla þátttakendúr í álfadansin- j tegundir hafa komið hingað af öli
hjer hefir verið notað. pessi
öltegund er því vel samkeppnisf®r
mun eflaust ná mikilli útbreiðslu ^e,
ekki 'síst þegar þess er minst, að r
er töluvert ódýrara en danska oU'
■ tfl-
Umboðsinenn norska hrugghússms
Iíjalti Björnsson & Co.
Messur. Próf. Haraldur Níels9<lf
messar í fríkirkjunni á nýársdag v
5 síðd.
Heiðurssamsæti var pór. B. perlá^
syni málara haldið í grerkvöld
kcnnurum og stjórnendum IðpskólaD5'
Hann hefir kent við skólann í 20 &
og verið forstöðumaður hans
síðustu árin, en sagði því starfi la"5,f
nú í haust, og tók þá við því
Hermann námufræðingur.
Togararnir. í fyrradag seldu a®9.
sinn í Englandi Hilmir fyrir 1®' ;
sterl. pd. og Glaður fyrir 1380 pu" '
Jafnaðarmadurinn.
Skáldsaga eftir Jón Björnsson.
F rakkar taki upp
skifti við Eússa.
stjórimnálavið-
Eiffel verkfrœðingur dáinn.
Frá París er símað, að Eiffel verk
fræðingur, sá er reisti Eiffeltnrri-
inn í París. sje látinn, 91 árs að
atdri.
Enski verkamannaflokkurinn og
stjórnarskiftin.
Símað er frá London, að Ramsay
Macdonald formaður flokksins vísi
á bug öllum bandalagshpgsunum við
aðra flokka og lýsi yfir því, að ef
verkamannastjórn verði mynduð
muni hún vilja stjóma ríkinu í
samræmi við stefnuskrá flokksins
að öllu leyti. ,
Kröfw Bayernbúa.
Símað er frá Miinchen, að stjórn-
in í Bayem hafi gert það að till.
sinni við alríkisstjórnina. að stjóm-
arskráin, sem gerð var á þjóðfund-
inum í Weimar (núverandi stjóm-
arskrá þýska lýðveldisins) sje end-
nrskoðuð og gerð að sambandsríkja-
stjomarskrá. „Volkspartei“ óskar
að Bayern fái nýja stjóraarskrá
bygða á kristilegum og þjóðerais-
legum grundvelli.
Alríkið og Thwingen.
Símað er frá Berlín, að stjómin
hafi gert út fulltrúa til Weimar til
þess að athuga ráðsmensku stjóóm-
arinnar í Thúringen og framkvæmd-
ir hbnnar á alríkislögum.
— Ekki býst jeg við, að Þorbirni finnist það.
— En þessu getur Þorbjörn ekki haldið fram
opinberlega, sagði kaupmaðurinn eftir nokkura
umhugsun.
— Hvers vegna ekki? spurði ritstjórinn nteð
sinni venjulegu hægð
- Jeg get ekki hugsað mjer, að sá maður,
sem þú hefir alið önn fyrir frá barnsárum og
komið til manns, gangi í lið með mótstöðumönn-
um þínum í opinberum þjóðmálum. Mjer finst
það áþekt því, að sonur vægi að föður sínum.
- Um það er ekki spurt, þegar brennandi
sannfæring knýr á og skapar mönnum orustu-
völlinn.
— En hvað gerir þú, ef Þorbjöm fæst ekki
til að taka við blaðiriu ? Heldurðu fast við þá
ákvörðun, að fara frá því?
Ritstjórinn tók eins og ósjálfrátt pennastöng-
ina og skrifaði nafnið sitt hugsunarlaust. Svo
leit hann á kaupmanninn og sagði:
— Ef svo skyldi skipast til, að Þorbjöm gengi
fyrir alvöra í flokk jafnaðarmanna, þá reyni
jeg að rispa eitthvað í „Dögun“ framvegis. Við
mætumst þá á hösluðum velli og getum tekið upp
bardagann eftir því, sem hvor hefir þol og at-
gervi til.
Thordarsen tók vel og samviskusamlega í nef-
ið og brosti íbygginn. Hann hafði nú fengið
þá yfirlýsingu, sem honum nægði, og vjek því
talinu að öðrum efnum.
-----Meðan þessu fór fram, gengu þeir Þor-
björn og formaður verkamannafjelagsins fram
og aftur um hæinn. Þorbjörn spurði hann ná-
kvæmlega um samtök verkamannanna, um fjöl-
menni þeirra í fjelagsskapnum, áhuga þeirra á
umbótunum, hvað líklegast væri til að bæta kjör
þeirra o,g hvernig því yrði komið í framkvæmd.
Formaðurinn vaf í fyrstu fálátur og ljet
fátt uppi. Hann trúði ekki Þorbirni — fanst
það ekki sjerlega líklegt, að maður, sem fóstr-
aður var svo að segja undir handarjaðri Egils
ritstjóra, gæti verið andstæður kúgun og harð-
drægni efnamannanna í bænum. En hann varð
að sannfærast um hið gagnstæða. Þorhjöm
spurði af svo einlægri ákefð og eldlegum áhuga.
að um hug hans var ekki hægt að villast. Hvert
orð hans var þvílíkt sem neisti, er ætlað var
að kveikja í eldfimu efni svo alt færi í brenn
andi bál. Og það var ekki torvelt að komast í
skilning um það, hverju var ætlað að brer.na
í þeim eldi — það vora ekki áhugamál alþýð-
unnar, svo mikið skildi Geir.
Hann sagði því á endanum alt af Ijetta um
verkjalýðssamtökiu, hvað langt því máli væri
komið og hvað helst skorti á. Hann kvað þá
vanta foringja, sem allir vildu fylgja, sem gengi
óhræddur berserksgang fyrir alþýðuna. Hjer
dygði ekki að taka með silkiglófum á kýlunum.
Það yrði að skera þau burt — ekkert annað
en skera — skera nógu djúpt. Og Þorbjörn
mundi sannfærast um það, að kýlin væru mörg
og ill.
Þeir skildu ekki fyr en eftir langa stund og
báðir ánægðir. Þorbjörn hafði nú fengið útsýn
yfir fyrstu .samtök verkamannanna íslensku,
þau, sem áttu að leiða þá fram til nýs lífs. Og
Geir þóttist koma þarna auga á foringjaefnið
- þó undarlegt væri, sem vakið gæti verkamenn
til sjálfsbjárgar og samtaka.
III.
Þorbirni varð lítið að verki næstu daga. —
Kunningjarnir voru margir og þóttust eiga til-
kall til hans. Þeir sóttu hann heim á kvöldin og
fengu hann með sjer á kaffihúsin og hjeldu hon-
um þar fram á nótt.
Og á öðru leitihu voru verkamenn. Þeir höfðu
komist á snoðir um það, að hann ljeti sjer um-
hugað um fjelagsskap þeirra og viðreisn. Þeir,
sem þektu hann frá fornu fari, tóku hann tali,
ef þeir mættu honum á götu, og ætluðu aldrei að
yfirgefa hann.
Ritstjórinn hafði ekki minst á „Dögun“ við
hann síðan kvöldið sama og hann kom heim.
Þorbirni fanst hann vera fremur fálátur við sig.
Við því hafði hann búist. Og hann bjóst við
enn meiri kulda úr ýmsum áttum. Stundum
ægði honum alt það aðkast og sú andúð. sem
hann mundi sæta, ef hann gerðist málsvari og
brautryðjandi róttækra byltinga í landinu. Eu
það skifti engu, ef hann fengi borgið rjettlætinu.
Afneitaði hann þessu máli, þá afneitaði hann
sjálfum sjer.-------
-----Um þetta leyti hafði Egill ritstjóri átt
tal við nokkra þá menn, sem stóðu að „Dögun“.
Þeir höfðu rætt all-ítarlega um framtíð blaðs-
ins. Egill hafði lofað að fá álrveðið svar hjá
Þorbirni um ritstjóra-starfið, áður en langt ura
liði. —
Þorbjörn borðaði hjá einum kunningja sín-
um kvöld eitt um þetta leyti. Hann kom hoim í
ágætu skapi.
Ritstjórinn og Hildur sátu í skrifstofunni.
Hann fór því beina leið þangað.
Egill liafði hugsað sjer að tala við Þorbjöra
í einrúmi um þetta mál. En nú datt honum í
hug, að engu mundi það spilla, þó Hildur hlust-
aði á mál þeirra. Minsta kosti var hún iíkleg-
ust allra til að lægja þær ósamlvndisöldur, sem
kynnu að rísa í þessu samtali.
— Hvað hefir þú afrekað í dag, Þorbjöm
minn? spurði Hildur, þegar hann hafði heilsað
þeim og setst.
— Ekki neitt! Afrekin eru heldur fá þessa
dagana. Jeg geng eins og sauður og glápi a
húsin eða mennina, sem jeg mæti. Það er alt
og sumt.
Ritstjórinn greip tækifærið og sagði:
— Nú er opin leið fyrir þig að afkasta ellJ,
hverju. Það er líklegt, að þú takir því tækif1®11
opnum örmum.
— Hvað ætlarðu mjer að gera? spurði ?°r
björn. Hann rendi grun í hvað það væri. p
hann spurði samt.
— Jeg hefi fyr fært það í tal við þig.
ætlast til, að þú verðir eftirmaður minn
Jeí
vi®
blaðið, og að það fylgi sömu stefnu og áðuí'
Jeg yrði ánægður að vita það í þínum hönd^j,
Þorbjörn sá, að nú mundi eiga að skríða
skarar. Hann sagði hvast:
Satt er það, að á þetta hefir þú i"1
ínst
áður. En þá tók jeg því svo ólíklega,
98 ief
þóttist viss um, að þú mundir ekki hygg)a
það framar.
— Jeg leit svo á, að það væri uppgerð '
að þú vildir láta ganga eftir þjer. Ritstjóri11 ^
sagði þetta brosleitur. Honum leitst svo á f,uí
björn, að hann mundi ekki vinnast með hö1'"11
En hann bætti við alvarlegur:
— Jeg held enn, að þjer geti ekki veriö u
vara að neita þessu.
•álfú
Hildur leit á þá á víxl. Hún trúði ekki
sjer.
. . j-
— Jeg færði ástæður fynr neitun ímnni .
daginn. Jeg’ fæ elcki skilið, að þú hafir "i1
það uppgerð.
— Og
þú heldur fast við þessa neitun Þ1
enn í
Fastara en áður. Mjer verður ekki
W
n (f$
í þessu efni. Kynni þau, sem jeg hefi
nú af verkamannastjéttinni hjerna í bæi11 J
hafa bent mjer á, hvoru megin jeg á að vera
hvar mín er helst þörf.
Ritstjórinn stóð upp. Það brá fyrir sársa
r
gjÍ’
dráttum í andliti hans eins og hann hefði ^
ið fyrir óvæntu höggi. Neðst niðri í dj^,
hugans liafði lifað sterk von um það, að
eldissonur hans ætti ekki eftir að verða j,
stöðumaður hans. En nú sá hann, að þessi
ráða von hafði verið blekking ein. ÞorbirB1
alvara.
fu"1
■fif
i#
Það varð löng þögn o,g ömurleg. Þau 1 $
það öll, að hringiða örlaganna var að soga ^
hvert frá öðru. EMiert þeirra fanu í sV1
orð, sem var hættulaust. Ritstjórinn g
gólf þreytulegur og þungstígur. Hildur
ljek endann á bolreiminni sinni og leu #
lega á þá báða við og við. En ÞorbjÖr
órór en háleitur á stólmun, viðhúinn að ^
málstað sinn og hugsjónir og þyrstm ^ ^
slöngva út yfir hvern sem væri þeim rökmO’
hann þóttist hafa á takteini.
Loks sagði ritstjórinn og leit a Þoibjöi ^
— Þessu hafði jeg aldrei búist við
Þorbjörn, — margra hluta vegna.