Morgunblaðið - 01.01.1924, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 01.01.1924, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ flppelsínur góöar og óöýrar höfum við fynr- liggjanði í heilðsölu fllafur OísiasDn & Co. Bankastr. 9. Sími 142. inunauté) við annað um að hreppa hann. Með öðrum orðurn: Það er rifist um hann eins og gullfiðrildi. Persóna hans er fræg fyrir það að geta vakið upp hjá fólki alt það besta, sem í því býr. Hefir hann enda löngum verið sendur út á meðal safnaða, þar sem sambúð- in eða fjelagslífið var komið í óefni, til þess að koma á friði og reglu, jafna, milda og sameina. Og ljúfmenska Jóns Sveinssonar, hógværð hans, látleysi og mann- kærleikur, samfara mannþekking hans og hyggni, kvað aldrei hafa enst of skamt til þess að koma hjer að tilætluðum notum. — Það er hægt að gleyma mörgu á skemri tíma en 54 árum, og þess vegna þótti mjer það alls ekki undravert, þótt Jón Sveinsson væri búinn að týna niður móðurmáli sínu. Það er því hægt að ímynda sjer furðu mína og gleði, daginn’T . . A. 0 . jfcanaa sjaltum sjer --- við fómm að heimsækja1 . , Tr . emskis biðja. Bf vjer íslendingar aftur á móti sæjum sóma vorn í að bjóða pater Jóni Sveinssyni heim, t. d. á næsta sumri, þá virðist mjer leiðin væri sú, að snúa sjer til höfuðsmanns hi dönsk nýlenda, unnið heiður með list s.inni. svo að segja heimshorna á milli; — tala við börnin þar, hverra jafnaldri hann mun halda áfram að vera til síns hinsta dags, — segja þeim söguna af litla r-orðlenska drengnum í Amiens*), eða þá segja þeim frá .börnunum úti í stóra heiminum, börnunum við Rín eða í kringum Signu, til (iærnis frá mun'aðarléysirígjunum í Rue de Vaugirard. Því ekkert er Jóni Sveinssyni betur hent! Jeg hefi sjálfur heyrt hann í París segja mörgumhundruðum franskra barna íslenskar sögur, og hefi jeg aldrei sjeð sælli andlit en þahn dag og mjer hefir sjaldan liðið fcetur gn þá. En hversvegna kemur þá ekki Jón Sveinsson til íslands? Svarið er, að hann er meðlimur mjög strangrar reglu, Kristmunka- reglunnar, en af því leiðir að í fvrsta lagi má hann ekki eiga neitt veraldlegra auðæfa fram yfir klæðin sem hann stendur í, það- an af síður svo mikið fje sem til þess nægði að taka svo dýra ferð á hendur, og í öðru lagi, þótt hann hefði nóg af peningum milli handa, þá má hann ekkert hafast að, annað en það sem stjórn regl- unnar skipar eða ákveður, og má hann Guö og Naturen. íiem BTristmunkana í Versailles, að jeg tók upp á að tala íslensku í lest-' inni, og heyrði hann ansa m.jer1 á íslensku. Að vísu komu orðin hægt og hikandi fyrst í stað, en þau komu í laukrjettum föllum og tíðum, og það, sem hreif mig nest: tungutakið ramm-íslenskt, Naturcns Röst, som bor i vort Bryst, Den byder os sin Hjælp, den sender os Bud, Den bevæger vort Hjærte, den brlnger os Tröst, Fra den Bolig, hvor hersker den levende Gud. Vort Liv pipi Jorden, det næres ved din Barm, Det Lys du os giver, det er Sandhedens Bud. Men Döden og Livet gaar Arm i Arm, I vor S.jæl bor stadigt den levende Gud. * I Naturens Sköd, vi skal nyde vort Bröd, . Nok har den altid, som kender dens Bud, Sundhed, Fred og Glæde, os sendes i vor Nöd Fra selv Naturens evig levende Gud. FcL Blomsternes Pragt i den blide Fd-aarsluft Betegner Ungdommens modnende Skud, De dugvaade Roser udsender him , Duft, Som de selv har faa’t af den ]cvci,|,: Qud. I Livets Höst vi vil lytte til din R'st:. Som lvder for os som selv Almagt<.n>. Bud, Naar vi her paa Jorden finder inc3n Tröst, I vort Indre vi ty’r til den levende*flud. Naar vi sorgfulde og trættesöger heu til dinBarnt Du sender os altid for Modgangen Bod, ____ Vi hviler vort Hjærte i din Moderarm, Men over os vaager den levende Gud. Páll Þorkelsson. það væri nögu gaman ef við nú einusinni sýndum honum hvað við erum konunglegir, og biðum hon- um heim. Mjer. finst við gerðum sjálfum okkur rangt til með því að láta undir höfuð leggjast að \otta honum þalfklæti vort. pað væri kotungsháttur. Lourdes (Pyreneafjöllum), 25. okt. 1923. Halldór Kiljan Laxness. Kristmunkareglunnar í Róm. — Þessu yrði hæglegast að koma í kring fyrir milligöngu hins post- , . , , .. TT framburðurinn hrein-þingeyskur „ „. , . *. „ . TT .... f;< aætlaöan skatt. Menn gera rjett . , ullega yfirhirðis hmnar Heilogu og orðavalið svipað og á — Þór- arinsbókinni, (— „taktu eftir blá- manninum þarna!“ sagði hann þegar uppdubbaður skrælingi kom arkandi eftir járnbrautar- stjettinni á einhverri stöðinni,) — Kirkju á íslandi, monsignore Meu- lenberg; sú aðferð væri einnig formlegust og sennilega ekki vafi á því að msgr. Meulenberg mundi hjer fús til að gera sitt ítrasta. Jeg hefi fáa menn þekt, sem málfærið, í einu orði sagt, svipað hafa meirI , íslenskll og jeg get ímyndað mjer að gaf- konungabl6ði íslengkri aður norðlenskur piltur muni fcafa talað fýrir 54 árum. Hvílíkt æfintýri að vera vottur þess að heyra móðurmál Nonna fá upp- og ísiensKri kon- ungslund en Jón Sveinsson. Og *) í grein, sem jeg hefi skrifað risumátt á vörum hans eftir meir ritverk Jóns Sveinssonar, er sagt en hálfrar aldar þögn, tært og skýrt, líkt og fram, Og hvort það kom ekki við að hann hafi stundað nám sitt i bergvatn sitraði Avi"non, ’>etta er rfnTgt' THanu lærði í Amiens og síðar 1 Lundunum. Dagbók. Skattaframtalið. Verið er nú að bera út eyðublöðin undir skattafram- talið hjer í bænum. peir skattþegn- gr, sem ekki fá eyðublöð, verða að út- vega sjer þau sjálfir ef þeir vilja ekki Atvinnuveitendur munu bráðlega fá áskorun uin að senda lögboðna skýrslu um þau laun, sem þeir hafa greitt starfsmönnum og verkafólki á árinu, og verða þeir nú að segja til um það a!t> svo sem auglýst var hjer í blað- inu 23. des, og gæta þess að gleyma ekki að greina heimilisfang hvers manns, hvað lengi hver starfaði o. s. frv. Matthías Einarsson læknir er flutt- ur úr Kirkjustræti í Tjarnargötu 33, þar sem áður var skrifstofa Stein- olíufjelagsins. En lækningastafa hans er eins og að undanförnu í Pósthús- stræti 13. ast í því að vjtfylla sem fyrst eyðu- blöðin og skila þeim undirskrifuðum á skattstofuna, enda þótt frestur sje fram í næsta mánuð. Menn eru nú farnir að átta sig á framtalsforminu o{; sjá- að það er ekki svo flókið sem menn hugðu í fyrstu. En til hægðar- anka fyrir menn munum vjer einn af næstu dögum afla oss upplýsiriga um hverjar eru algengustu orsakir til þess, að framtöl manna eru talin ófullnægjandi og birta þær hjer í blaðinu, svo að menn geti forðast þgsr. Er þá hægðarleikur að fylla út skýrslurnar, án þess að leita á náðir hagstofunnar, og þurfa kannske að fciða þar eftir afgréiðslu. Nýja Bíó sýnir á nýjársdag at- hyglisverða mynd, sem mörgum mun 1 þykja mikið varið í að sjá. Er það myndin ,-Fjórir riddarar‘, sem tekin er eftir sögu Y. Blasco Ibanez, sem rakin var í fáum dráttum í sunnu- dagsblaðinu síðasta. Mynd þessi hefir hlotið meira lof en dæmi eru til um nokkra mynd aðra í mörg ár, enda grípur hún, inn á málefni, sem mörg- um er í fersku minni, sem sje heims- styrjöldina miklu og afleiðingar benn- ar. Um töku myndarinnar hefir sjeð Rex Ingram, írskur myndhöggvari, sem varð heimsfrægur fyrir þessa mynd. Og aðalhlutverkin leika Alice Terry, fræg leikkona og Rudolphe Yalentino- sem nú er orðinn frægur vm öll lönd fyrir leik sinn. Og það er eftirtektarvert, að leikfrægð sína fjekk hann einmitt fyrir meðferðina se"’r á aðalhlutverkinu í myndinni „Fjórir riddarar". Líkn. Listi yfir jólagjafir til sjúk- linga, sem hjúkrunarfjelagið „Líkn“ hefir viljað gleðja um jólin> barst blaðinu á síðusttt stundu, og verður birtur eftir nýárið. Messur. í fríkirkjunni í Hafnar- firði á gamlárskvöld kl. 7 síðd. sjera Olafur Olafsson, og á nýársdag kl. 2 sjera Olafur Olafsson. -------0------- Hitt og þetta. Hermdarverk Fascista. Um síðustu mánaðamót höfðu Fas- cistar í Turin kröfugöngu gegn þvír að Nitti fyrverandi forsætisráðherra. ítala hvrfi aftur til Rómaborgar. Fyrst ruddust þeir inn í hús liiaðs hans, II Mondo, og síðan fóru þeir heim til lians, evðilögðu húsgögniu og hentu fclekbyttu í höfuðið á frú Nitti, og meiddis hún. Varð að fá vopnaða menn til að þagga niður í bófunum. Yeru- stað Nitti er haldið leyndum, enda hafa Fascistar fyrir löngu hótað að> orepa hann ef þeir næðu til hans. Ford! Ford bifreiðasmiður ætlar að verja 110 miljónum dollara á næsta ári tií að stækka verksmiðjur sínar. pegar þessi viðbót, er komin, getur smiðjan smíðað 10,000 bifreiðar á dag. Ford að framtíðarmarknðurinn fvrir bifreiðar se í Kína.. fcjartað í mjer að fceyra fcann segja orð eins og þessi: „Við í Norður- landi“, hjá okkur á Möðruvöll- nm“, heima á Akureyri“, og svo framvegis! Margur er ríkari en fcánn hýgg- ur. Hjer eigum við íslendingar gullfiðrildi á flögri suður í lönd- um. Og allir rífast um að mega láta það flögra »milli handa sjer. Gkkur einum fcefir aldrei dottið í hug að rjetta út hendina eftir því og höfum við þó boðið ýmsu heim og opnað dyr vorar fyrir mörgu því, er síður skyldi, og æskulýður vor einatt setið að fót- um þeirra, sem varla fcefðu verið þess verðið að leysa skóþvengi Jóns Sveinssonar. Jeg þykist þess viss, að ekk- «rt mundi Jóni Sveinssyni kærara eu að fá að sjá föðurland sitt einu.-sinni enn, það land sem hann elskar framar öllu öðru á jörðu; fá að tala við þá þjóð, sem hann alla æfi fcefir litið til með sonar- stolti og metið öllum þjóðum meir, sem hann fcvarvetna hefir haldið uppi málstað fyrir, þar sem hún' var útfcrópuð ‘sem skrælingjafcyski, kunna, þar sem fcún var álit- Jafnadarmaðuninn. Skáldsaga eftir Jón Björnsson. — Það fer margt öðru vísi en ætlað er. En finst þjer svo ótrúlegt, að jeg hafi aðrar skoð- anir en þú? . — Nei! Þú misskilur mig. En mjer finM það dapurlegt, að þú gangir í flokk mótstöðumanna minna. Jeg hefi skilið þi,g svo, að þú múnir ætla að gera það fvr en seinna. — Jeg get ekki sjeð neitt dapurlegt í því, að jeg geng í flokk þeirra, sem þurfa liðsius rncö. — Ög þjer finst enginn ódrengskapur gagn- vart mjer og Hildi í því að gerast mótstöðu- maður okkar? — Jeg veit, sagði Þorbjörn, og var hiti í rödd- inni, að jeg stend í þakklætisskuld við ykkur bæði, en ekki svo mikilli, að jeg þurfi að selja sjálfan mig. Þið hafið verið mjer foreldrar frá barnsaldri mínum, en jeg get ekki viðurkent, að nokkurt foreldri geti skyldað börn sín til að hafa sömu skoðanir á tilverunni og þau. Jeg get minsta kosti ekki orðið við þeirri skyldu. __ Jeg hefi ekki skyldað þig til nokkurs hlut- ar, Þorbjörn. En finnist þjer að jeg vera ósann- gjarn, þá er sú ósanngirni sprottin af því, að mjer þykir of vænt um þig. Mig tekur það sárt að sjá þig hverfa inn í fvlkingar þeirra manna, sem ái'eiðanlega verða þessu landi til bölvunar um þgö/lýkur. Gættu að allri afstiiðu. Þorbjörn ! Jeg býst við, að þú munir verða foringi mót- stöðumanna minna. Eftir því sem frám líða stundir, þá er hörð og illvíg barátta óumflýjan- lcg milli þeirra flokka, sem hjer eru að mynd- ast. Sú barátta verður fyrst og fremst, háð af blöðunum. Jeg stend þar öðru megin. Þú legg- ur sjálfsagt fram mikinn skerf hinu megin, Get- ur þú hugsað þjer, hve mikil hörmung það ýrði fyrir mig að bera á þig sömu vopn og óviðkom- andi inann? Og mundir þú geta tekið mig sömu tökum og aðra? Þú hlýtur að sjá, live þessi vopnaviðskifti yrðu sár og seigdrepandi fyrir okkur báða? '__ .Jeg hefi ekki lagt þetta svo nákvæmlega niður fyrir mjer eins og þú. En það eitt veit jeg, að verkamönnum fvlgi jeg, á hvern sem jeg nevðist til að bera vopn. Ritstjórinn var farinn aö ganga hraöara um gólf. Auðheyrt var, að hann vildi dylja hitann, sem nú var í skapi hans, En hann brautst ööru hvorti út í raddblæ og áherslum orða. Og þegar hann leit á Þorbjörn, var tillitið því líkt, sem hann horföi á eftir ástvin út í mikla hættu. Hildur hafði alt til þessa setið þegjandi og hissa, þegar hún heyrði um ásetning Þorbjarnar. Henni var ekki fylliloga ljost, hvað fyrir honum vakti. Hún var ókunnug fyrra, viðtali þeirra. En hitt duldist henni ekkir að maður hennar og Þorbjörn áttu nú ekki sam- leið lengur. Alt í einu sneri ritstjórinn sjer aö konu sinni og spuröi: — Hvernig líst pjer á þetta, Hildur? — Jeg er þessu öllu svo ókunnug enn þá. Jeg véit ekki til fulfcs, hvað vkkur ber mikið á milli. Þorbjörn sagði henni í fáum orðum, hvaö á- greiningsefnið væri. Hann skýrði fyrir henni, livers vegna hann gæti ekki tekið við ,,Dögun“ — það væri ldíkublað, auðmannablaö, atvinnu- rekendablaö. En alþýðuni vildi hann hjálpa. Jeg vil hjálpa þeim undirokuðu, ságöi hann og færði stól sinn um leið að Hildi, jeg vil koma á jöfnuði. Ritstjórinn vill halda í sama liorfinu: og nú, lækka lægri stjettirnar og hækka hinar. —• Þú lýsir Agli nokkuð á annan veg en jeg hefi þekt hann. Þorbjörn svaraði þessu ekki neinu — vildí auösjáanlega ekki mótmæla fósturmóður sinni- Þá sagði ritstjórinn:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.