Morgunblaðið - 01.01.1924, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 01.01.1924, Qupperneq 3
\ { 1 —. ' • - . ■■ ♦$ GleSilegt ár! pakkir fvvir viðskiftin á liðna árinu. G. Ólafsson & Sandholt. $ r L 1 Gleðilegt nýár! pökk fvrir viðskiftin á liðíia árinu. Lárus G. Lúðvígsson skóverslun Gleðilegt nýár! pakkir fyrir viðskiftin á liðna árinu. Jón Björnsson & Co. i_ Gleðilegt ár! pakkir f.yrir viðskiftin á liðna árinu. Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. Gleðilegt nýár! pökk fvrir viðskiftin á liðna árinu. Klæð averksmiðjan Álafoss. MORGUNBLAÐIÐ NÝÁRSBLAÐ 1. jan. 1924. Gamláskvöld. Eftir Gunnai Árnason frá Skútuiöðum. Kvöldverðurinj var borinn af I)orðum. Hjóniu ^tu eftir á við fcorðið og lásu. Jún fyrir endan- með nokkur Jöð af ,Familie- Journalen' fyri framan sig. Hann, læknirim.; með erlent Hmarit í höndimum, neðst við "borðið. Stofan var hlý ,g vistleg, ekki vanta.ði það, og Jatö fjell þægileg ^irta yfir nýlegu ;júsgögnin snot- Ur> og fáu, en vel /51 du og fagur- l°ga röðuðu vegg^ayndirnar. Alt ^ar þess vott, að tjer liefði verið Lúið undir komu gleðinnar og 4nægjunnar, sem fylgir góðu heim- ilislífi, sannri hjónnást. En það gerð, sem myndina vantaði svipur, sem frá. pögnin var þung, ömurleg, tróð eins og hægt var í pípuna síná og bljes sem stærstum mökk- um' út til allrá kliða, fylti StoL'uná ! strax af reyk. Hann vissi svo sem vel að lienni var illa við það, kvað sjer fátt ver | gert; sagði að gluggatjöldin yrðu und'ireins biksvört, blómin dæju,! að það yrði ólíft loft inui. Það. var af því að hún reykti eklti! sjálf, eitt af því, sem þeim var ekki sameiginlegt og skildi þau' altaf meir og meir. Honum varð litið á eina mynd- ina á veggnum og tímaritið f jell j lir -hendi haus á borðið; kaun j reyjfti ekki lengur ótt, læknirinn, íjell í stafi yfir þessari mynd, sá ! hana einlivernveginu eins og í fyrsta skiftið. j Ur lítilli höfn siglir skip á blíðu vorkvöldi. pað skríður svart og! þögult vfir silfraðan, sljettan sjó-1 iun. Það siglir lengra og lengra móti kveldbjarmanum á vestur- himninum; það flýgur eftir sól- iuni, sem er að síga í liafið — en fáninn er í hálfa stöng. Og á ^ hafuarbakkánum Ijendur umr ; stúlka, vorklædd, en með skamm- j degi í andlitsdráttunum, kolníða- mvrka nótt í augmium. Hinir, j.sem komu að kveðja kunnmgjana, sem kölluðu til þeirra kveðjum og ! veifuðu vasaklútunum, eru allir farnir, því enginn maður greinist j um borð lengur. Hún stendur ein j eftir, þessi unga stúlka, með giað- j væran bæinn að baki sjer, vor- j skýin yfir sjer, sólsetrið framund- I an. Hún liefir áreiðanlega ekki . veifað á eftir neinum — hún mæn- ir á flaggið, sem er í hálfa stöng. Læknirinn kippist til í stóln- um, líkt og undan fargi. Klukltan er að verða 10, og þa.ð ei' gamlárskvöld. Hann Jiorfir drykklanga stund á konuna sína. En hvað litin er ung, hvað hún er spengileg í svarta, óbrotna kjóln- um. liörundshjört, hárprúð. En það er skammdegi í andlitsdrátt- unum. — Álfliildur! — segir liann til þess að fá liana snöggvast til að líta ttpp. — Það er nótt í aug- unum • — ein stór spurning, — eltkert svar. Það verður erfitt að Irjóta ísinn; en hann vill ekki gefast upp fyr en í fulla linef- ana, úr því honum datt það í hug. — Það- er gamlárskvöld. — . Hún hefir safnað í sig þrjósku á meðan hann híður. — Jeg veit það líklega eins vel og þú. Jeg hefi eklti borið neit.t meira á borð fyrir það. Þú áttir ekki að þurfa að sletta því oftar að jeg væri bruðlunarsöm, öll í Gleðilegt ár! pakkir fvrir viðskiftin á liðna árinu. H.f. Rafmf. Hiti & Ljós. Gleðilegt nýár! i, pökk fyrir viðskiftin á liðna árihu. Sápuhúsið og Sápubúðin. ,. mat og Itaffi. Jeg hefi heldur ekk andinn var flumn! ° . i tengið m,jer nýjan kjol. parf varla , ,..., • að halda mjer til fynr þjer a nyi liflaus, skrjafið í bloðuuum ema , . , , , armu. Þu getur reykt fynr þa hljoðið, og það likast þvi þegar . . ,. „ • , - peninga. Og ekki er jeg neitt að næðmgur fer um visnuð blom í , ,,. , , . „ * „ . ^ , rapa uti. Þu getur vel sofnað fvrir óbygðum. Og þognin gerði þessar í . . . , 6 6 . , .. I ottanum yfir að jeg veki þig þeg- tvær ungu manneskjur i somu . . , . .T • ^ ,, , ,. £>■' jeg kæmi heim. Nei — og nu stofunni svo okunnuglegar, gerðr ,, „ , . ,. ... . , leit mm íast og emarðlega til þær að tveim st'emum. fjarlægum ~ , .... r hans. — Svona gamalarskvold er hvorn öðrum í auðninni. Það var svo oft svona. \ Þetta var langt frá því eini dag- urinn, sem hófst með einhverjum sjáJfsagt eftir þínu höfði. Enginn leikur. Hjer sitjum við bæði með alt uppjeti'ð úr sambtiðinni og engai' tálvonir eða livíða. fvrir smá-ágreiningi um morguninn/og nýjárinu; við vitum að það verður olli því að þau töluðu ekki sam- an, sögðu ekki eitt einasta orð hvort við annað allan guðslangan daginn, horfðu ekki einúsinni þangað sem hitt var. Yenjan var sú nú orðið. LæJmirinn geispaði, leitaði svo eins. Hún rýndi í blaðið, las samt ekkert lengur, það var hjela yfir augunum, eftir liaglsár orðin. Hún var loksins búin að læra að gráta svona. Læknirinn geklc hratt um gólf Tar eins og þetta yæri tóm am--í vösunum eftir tó'baksveskinu, — var að reyna að ganga af sjer Gleðilegt ár! Pakkjr fyrir viðskiftin á liðna árinu. ísafoldarprentsmiðja h.f L' Gleðilegt ár! Paikir fyrir viðskiftin á liðna árinu. Sv. Juel Henningsen. gamlar m nningar, — ganga uppi nýjar vonir. Síðan kom hann til Álfhildar; siaðnæmdist við hlið hennar og tók peningaveskið sitt úr barm- inum. Hann er fölur og kaldsveitt- ur en liiklaus, alveg eins og þegar liann er að skara upp sjúklinga upp á líf og dauða. Hún virðist ekki vita frekar af lionum en kaldur klaki. Þá skrjáfar í silkipappír og í sama vetfangi leggur hann mynd ofan á blaðið, beint fyrir framan angun á henni — konumynd. — pekkirðu þessa stúlku, spvr lumn erfiðlega líkt og hann kingi rcmmu um leið. Hún stekkur á fætur kafrjóð og með tindrandi augu. Rjettir úr sjer fyrir framan hann. — Hvort jeg þekki hana. Það , er gömul mynd af frú Lilju, bestu vinkonu minni, jeg hefi oft sjeð liana heima hjá henni. Og þú, sem altaf ætlar að ganga af göflun- um þegar þú heyrir að Lilja ætli að koma hingað. Þú sem aldrei crt heima þegar hiin kemur. Þú sem veitst að rifrildið út af því liefir kipt okkur mest hvoru frá öðru. Þú gengur með mynd af Jienni í vasanum. Hún er óeðli- lega liáðsk í rómnum, óvarlega brosmild. Það er eins og sjiiklingsvein í eyrum lækmisins. Hann grípur fast um handlegginn á konunni sinni, varnar henni að hreyfa sig, að líta undan. — Lilja er konan sem jeg unni og gat ekki fengið. Ef til viJl eina konan, sem jeg hefi elskað eíns og hann sem dó, var eini maðurinn sem þú unnir Álfhildur. Hún litverpist, náfölnar, há’í*-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.