Morgunblaðið - 01.01.1924, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.01.1924, Blaðsíða 5
NÝÁRSBLAÐ 1. jan. 1924. GleSilegt nýár'! i piikfc fvrir viðskiftin á liðna árinu. Smjöhusið Irma. / _ __________________ GleSilept nýár! pökk .fyrir viðskiftin á liðna árinu. Ilannes Olafsson, Grettisgötu 1. GleSilefft nýár! pökk fyrir viðskiftin á Jiðna árinu. ísleifur Jónsson & Co. GleSilegt ár! pökk f.vrír viðskiftin á liðna árinu. Ölgerðín Kgill Skallagrímsson. 1 f Gleðilegt nýár! pakkir fyrir viðskiftin n liðna árinu. O. Ellingssen. því af slíkum þrengslum, þótt sum- staðar sje aftur vícld mikil með eyj- um og hólmum. Við áttum erindi til Álaborgar; höfðum með að fara um hálft ann- að liundrað liesta þangað. Allir þessir Islendingar. — en Danir lcalla einnig hestana hjeðan svo, — vöktu afarmikla eftirtelrt í bænum. Nokkr- ar stúlknanna, er voru með skipinu. voru „á uppblut", sem þær segja, cg smámeyjum bæjarins þótti helcl- ur en ekki varið í að sjá og fá að vera með þessum stóru, lifandi brúð um, fá að þreifa á þeim og halda í liöndina á þeim. Hinir ferfættu landar okkar voru því fegnastir að fá fast land undir fæturna; og drengimir fengu þar l.íka nokkuð að fagna vfir, þar sem y llir þessir sutáhestar voru. Eu mík- ið brá þeim Grána í brún, þegar þeir sáu hrosströllin jósku, sem konui þarna lötrandi tvö og tvö, i ver með sinn kornvagninn aftan i, svo stóra sem lieila heygalta heima á Fróni. „Hvernig leiö þeim Grána á leið- inni ?“ Illa í ósjónum; voru of margir saman í lestarbásnnum og sá meiðsl á sumum. En verst var, að þeir fengu svo vont hey, ekkert, nerua myglaðan fúafrakka, sem fleygt var fyrir fætur þeim og varð að mestu levti alveg óætur bráðlega fyrir þær vsakir. „Voru þetta mikil umsMfti og ill fyrir okkur,“ mvndi Gráni hafa viljað svara; „við ljeMun okk- ur í grængresinu um hagana heima. -- En hvað tekur annars hjer við ?“ -- „Pyrst rekstur af einum mark- MORGUNBLAÐIÐ aðinum á annan, uns allir eruð þið seldir, og svo nýir siðir.me® nýjum í herrum----Þjer er best að gleynnJ Fróni og hestalátunum frammi í dal möð henni Skjónu. Þú angrast af er.durminningunum.1 ‘— „Nei, iesku- stöðvunum fæ jeg aldrei gleymt og eíid urminningin um þær verður lík- lega helsta ánægjan í lífinu hjer eft- ir.“ — „Jeg vildi að þið hefðuS fengið nýslegið hey í nestið um borð, sein síðustu kveðju að heiman.“ Við farþegarnir fórum upp um borgina í smáhópum. Álaborg er lftil stórborg. Hún er orðin forn og á sjer merka sögu. Álaborgar er víst þegar getið í fornsögum vorum um Noregs-konunga á 12. öld; meira að segja eru enn til mvntir, sem Hörða- Knútur ljet slá hjer á fyrri hluta 11. aldar. Hún var frá fornu fari Jiiikill verslunar- og farmensku-bær. Tvær stórar kirkjur eru í Álaborg; önnur er kend við einbvern bless- aðan Bótólf (St. Budolphi-kirkja) en bin við „vora frú“ — svo nefna Danir Maríu mey — og að þess.ari Maríu-Mrkju grófu vinir Sigurð c- Slembidjákns líkama hans, er Noið- menn höfðu „reyrt í hreysi nokk- ut“ með hræjum, eftir að þeir höfðu murlcað úr honum lífið með ógur- legri grimcl. Danir rejmdust þar sem oftar „drengir gó'ðir og vin- fastir“. Þetta var 1139; en rjett- nm 30 árum síðar andaðist hjer annar ungur, norskur maður, ,f konungsættinni, sem varð að hrökl- Gleðileg’t nýár! pokk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Verslunin Vísir. Gleðile^t ár! pakkir fyrir viðskiftin á liðna árinu. H. P. Duus. 1 1 I Gleðilegt ár! pakkir fyrir viðskiftin á liðna árinu. Verslunin Edenborg (Ásgeir Sigurðsson) ast burt úr Noregi, Ólafur ógæfa; var hann jarðaður að Maríu-Mrkju „ok kalla Danir hann helgan,“ seg- ir Snorri. En af þessu má sjá háan aldur Álaborgar. Á miðöldunum og alt fram á miðja síðustu öld var Álaborg stærsti bær á Jótlandi og vel má svx) fara, að hún verði það aftur áður langt um líður. Áður voru síldveiðar miklar í Limafirði og óx bærinn fv 1x11111 mjög af þeim og viSsMftunum við Noreg meðan liann var í sambandi við Danmörku. Ln er það samband var rofið, og síldveiðin lagðist af skömmu síðar, þá dró úr vexti Álaborgar. Nú nuinu íbúar vera um 40 þúsundir. — Auk kiHknanna era hjer ýms forn hús og merk. Maríukirkja var í fyrstu við nunnuklanstur en af hinni fornu Mrkju er nú lítið annað en kórinn eftir; en lijer var einnig stórt Heilags-anda-klaustur og slanda enn þau hiís, ágæt og falleg; oru þau nú spítali. Konungamir ftttu lijer höll sunnan við bæinn og sátu hjer oft; Hans konnngtir bæði fæddist og dó í Álaborg. — Af ein- stakra manna húsum frá fyrri tím- um er SvanaapóteMð merkast ; það bjet „Jens Bangs Stenhus“ og ev iiii 300 ára; falleg bvgging í end-' urbuvðarstíl, ein meðal liinna ein-> kennilegustu einstakra manna húsa í Danmörku. En mörg eru hjer önn-1 111 gömul hús og einkennileg og bærinn snmstaðar með aldagömlum svip, og eftiv því evu götumar sum-j ar, skvýtilegar og gamallegav, og sömuleiðis nöfnin á þeim: ein heit- j ir t. d. „Den gloende ovn“ og mátti, nú svo nefnast með rjettu. því að | hjev var 30 stiga liiti í forsælunni.i —. Aftur eru margar götur hjer! nýlegav og fallegav, og bveið trjáisett, gata ev gegnum allan bæinn. Iljer ev fjöldi af skólum og öSrum stofn-| nnum, stiftsbókasafn, dágott bæjar- ( minjasafn og málverkasafn, og eink- um kvað höggmyndasafnið vera gott. Hjer er biskupssetitr. stift- amtmanns og stiftprófasts, og ein af deildum fótgönguliðsins er höfð ^jei‘- —- Tvær miklav brýr, nm 580 stikur að lengd hvor, eru hjer yfir Limaf jörðinn. Önnur er flotbrú, bygð á bátum. sem lagt er hverjum við annars hlið á firðinum; hún var gerð fvrir 60 árum. Allir, sem fara yfir hana, verða að gjalda lítinn brúartoll í hvert sinn En safnast, þegar sanian kemur. Ilefði átt að hafa sama siðinn hjer við allar hin- ar helstu brýr, þar sem mest er um- ferðin, og væri ekM vanþövf á, að taka nú upp þann sið. — Hin brú- in er járnbrautarbrú, hið mesta mannvirM þess kyns í DanmörMi; bygð af frakkneskum verkfræðing- um fvrir 50 árum. Álaborg er miMli og sívaxandi verslunarbær. Hjeðan eru flntt út ógrynnin öll af kvikfje og kjöti, meira en frá nokkrum öðrum bæ í Danmörku, nema Kaupmannahöfn. Sömuleiðis miMð af korni og foður- tegimdum. enn fremur af trjávöru og öðrum byggingarefnum, en mest af steinlími og mun nær alt það steinlím, er til íslands flyst nú, vera hjeðan frá Álaborg. Álaborg er að öðm leyti mesti iðnaðarbær. Við hjer könnumst við tóbakið frá Obels-verksmiðjunum, sem eru stærstu tóbaksvenksmiðjur í Dan- mörku og veita stöðugt um 1000 manna atvinnu. Einnig var sú tíð, að menn þektu hjer Álaborgar- lirennivín, sem er heimsins besta brennivín; em hjer stórlcostlegar bi-ennivíns- og vínandaverksmiðjur. En skiftar munu skoðanir manna á því, hvort af þeim hafi leitt meiri blessnn en bölvun fyrir ríMð og víðar um heiminn. — Per akoðum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.