Morgunblaðið - 03.01.1924, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ
SLOAN’S er langútbreiddasta >,LINIMENT“
í heimi, og þúsundir manna reiða sig á hann.
Hitar strax og linar verki. Er borinn á án
núnings. Seldur í öllum lyfjabúðum, — Ná-
kvæmar notkunarreglur fylgja hverri flösku.
Lögtak.
Khöfn 2.^ jan.
Ummæli þýsku llaðanna.
— Berlínarblöðin lýsa svo árinu
1! l3, að' það hafi verið mesta
hörmungarárið, sem yfir pýska-
land hefir komið á þessum þreng-
ingatímum þess. En jafnframt bú-
ast þau við, að ástandið muni ekki
versna hjeðan af, m. a. vegna þess,
að fast gengi marksins sem nú sje
náð, hafi aukið traust á efnahag
landsins. Jafnaðarmannaflokkuí-
inn er að undirbúa miltla mót-
stöðu gegn 'hermálastefnu stjórn-
arinnar og krefst þess, að ríkis-
dagurinn sje kallaður saman.
I
Parísarblöðin ánægð.
Blöðin í París lýsa ánægju sinni
yfir þeirri ósk, að bundinn sje
endir á deiluna við Þjóðverja, og
eru ástæðurnar fyrir þeirri ánægju
sumpart leiði, sem menn eru bún-
ir að fá á deilum Frakka og Þjóð-
verja og sumpart hræðsla við
brögð, happdrætti, Austurasíuf je-; Besta og Ijuffengasta öiið sem
lög og annað slíkt, sem bygt er á
því, að reita fje frá þeim fátæk-
Imgum, sem megintilgangur okk-
ar er að hjálpa, í stað þess að
blekkja“.
Sumt af þessu getur nú kanske
verið gott á sinn hátt, þó ekki
sje sjáanlegt á rithætti blaðsins,
eða því áliti, sem það virðist
njóta út í frá, að það uni mjög
mikið „hjálpa fátækum". En eftir
orðbragðinu um önnur þau efni,
sem nefnd eru í auglýsingunni,
geta menn farið nærri um það,
hverjar skoðanirnar sjeu á trúar-
brögðunum.
fáanlegt er hjer á landi er
LáNOSOL
frá A/a Schous Bryggeri
Kristianiá.
Umboðsmenn fyrir ísland
Hialti BiöFnssan s Go.
Lækjargötu 6 B. Sími 720.
Qgreiddur bifreiiðaskattur, sem fjell í gjalddaga 1. júlí 1923,
verður tekinn lögtaki að liðnum átta dögum frá birtingu þessarar óboll áhrif á gengi franska frank-
auglýsingar.
Bæjarfógetinn í Reykjavík, 31. des. 1923.
Jóh. Jóhannesson.
Bókaverslun Sigurðar Jónsaonar er flutt
í hús Eimskipafjelagsins og veiður opnuð þar laugardag-
inn þann 5. þ. m.
Eyill Outtormsson.
ans af þessum útistöðum Frakka,
og ennfremur vaxandi óánægja
milli þeirra og Englendinga.
ÍP
Frá Indlandi.
Reutersfrjettastofa tilkynnir, að
raðstefna indverskra þjóðernis-
sinna hafi krafist þess, að myndnð
verði stjórn með ábyrgð í Ind-
landi. Hefir ráðstefnan samið nýja
stjórnarskrá. Pólitískir fangar
hafa verið látnir lausir.
STRANOWOLD & DÚASO
Símnefni: Duason.
ICöbenhavn, K.
Admiralgacie. 21
Seljum allar íslenskar afurðir í umboðssölu fyrir hæst verð.
Kaupum- ódýrast inn allar erlendar vörur til dæmis: KOL,
TIMBUR, SÆSALT, CEMENT, PAPPA, BYGGINGAREFNI,
SKIP AÚTBÚNAÐ, JÁRNVÖRUR, NÝLENDU V ÖRUR, MAT-
VÖRUR etc. — Hröð og áreiðanleg afgreiðsla.
Látið o k k u r þvi annast sölu yðar og innkaup.
)i um
EHL • símtmriiir
hæð seðla í umferð lækkað
36,8- miljón krónur.
Atvinnulausum mönuum í Dan
mörku fjölgaði síðastliðna viku Khöfn 31. des
um 1848 og eru nú atvinnulausir! Frakkar og Tjekkóslóvakía.
33,832, en á sama tíma í fyrra Símað er frá Róm, að samning-
voru þeir 47,000. | nr Frakka við Tjekkóslóvakíu sjeu
Smjörverðið í Kaupmannahofn p í Itölum taldir ný tilraun til að
var á fimtudaginn 508 krónur pr. j einangra Þýskaland sem jafu-
300 kg. j framt feli«t i ógnum’ í garð ítala,
Eimskipið „KoUg Haakon“ semjþví að með þeim
siglir í áætlun milli
i,
0. íl.
Parkeston, rakst á grunn á fimtu-
dagskvöldið við norðurodda Fanö
á leið inn til Esbjerg. Dráttar-
bátur, sem kvaddur var til með
loftskeyti, flutti farþegana í hmd
og á föstudagsmorgvm losnaði
„Kon Haakon“ af grunni hjálpar-
laust. Skipið er óskaddað.
„Östasiatisk Kompagni“ hefir
selt japanská útgerðarf jelaginu
Osaki, stærsta skip Baltic-Amer-
íka-línunnar,. „Latvia“. Skip þettaj
sem er smíðað árið 1908 og er,
5086-register-smálestir nettó, bíð-1
11 r þess í Kaupmannahöfn að
japánska áhöfnin komi að sækja.
>að. —
sJeu aukin áhrif
Esbjerg ogjFrakk í „Litla bandalaginu“. —
I breskum stjórnmálaherbúðum
vekja samningar þessir einni^ , , , , . • ....
íraugBst og mörg hreslc blös „lý *** <pS" "“*ta**™ri Wk
þá hlið mesta glappaslcot.
Gríski konungurinn rekinn frá.
Símað er frá Aþenu, að flokk-
ur lýðveldismanna hafi birt yfir-
lýsingu þess efnis, að gríska kon-
unginum og allri lians ætt sje
vikið frá völdum.
Um visnakver Fornúlfs.
Til höfundarins.
Öðru hvoru hafa staðið hjer í
biöðunum ýmsar greinar um af-
stöðu stjórnmála og trúmála, eink-
um í sambandi við kommunistana.
Hafa málsvarar þeirra verið að
reyna að telja mönnum trú um,
að afstaða þeirra til þessara mála
væri önnur en hún er, af því að
þeir hafa álitið að hinar rjettu
skoðanir þeirra í þessum efnum
mundu ekki falla hjer í góðan
jarðveg. Nú geta menn, hvað svo
sem slíku annars líður, haft hvaða
skoðanir á þessu, sem þeim þ.vkja
bestar, og sjálfsagt eru einbverjir.
sem þykir trúarmótspyrna kom-
munistanna eins góð og hvað
annað. Aðalatriðið í þessu sam-
bandi er hitt, að kommunistarnir
fær
iiídrei almennilega að vita hvort
þeir eru heldur) skuli ekki vilja
• segja satt og hrein.skilnislega frá
j aístöðu sinni, og er það reyndar
ekki meira en kemur fram hjá
jþeim í sumum öðrum málum.
í Áður hefir verið skýrt, hjer frá
ýmsum heimildum í þessum efnum,
; og það frá kommunistum sjálf-
j um, sem .sýna afstöðuna skýrt, og
J það með, að Alþ.bl. lijer hefir
I ekki sagt rjett frá þessu. Hjer
í gær kom sú fregn frá Vest-
rnannaeyjum, að þar væri dáinn
sjera Oddgeir Guðmundsen, prest-
ur þeirra Eyjamanna yfir 30 ár.
Hann var fæddur í Reykjavík
11. ágúst 1849, sonur Þórðar Guð-
mundsen, sem síðar varð sýslumað-
ur í Árnessýslu, og konu hans
Jóhönnu Lárusdóttur kaupmanns
í Reykjavík Knudsen. Hann út-
skrifaðist úr latínuskólanum 1870
orr ur prestaskólanum 1872. Vígð-
ist til Sóllieimaþinga 30. ágúst
1874, fjeklr Miklaholtsprestakall
1882, Kálfholt 1886 og#Vestmanna-
evjar 1889 og hefir þjónað því
prestakalli síðan. Út á við kom
hann lítið fram, en var vel lát-
inn af sókharbörnum sínum.
I
| Kona hans var Anna Guðmunds-
clöttir prests í Arnarbæli Johnsen.
Hiilblas Glnamsin
er flutiur ITjarnargötu 33
Tekur á móti sjúklingum á
sama stað og áður, Pósthús-
strœti 13.
Auglýsinga *
skrifstofan
i Austurstræti 17,
Ásfappaunir.
Simi
Vinnutíminn lengdur
1 Þýskalandi.
Frá Berlín er símað, að alríkis- má nú bæta einú við, nýkomnu,
stjórnin hafi birt fyrirskipun um j þó smátt sje; sýnir það nokkuð
það. að venjulegur vinnutími skulijtóninn, sem erlend kommunista-
vera 9 stundir á dag í öllu þýska blöð tala í um þessi mál, og skoð-
ríkinu. Samtínys hefir verið tekin anir þeirra á þeim.
Hjer getur hróður
halur sagnfróður.
Andans glitgróður
gleður jörð móður.
Pökkum þul fræða
þjóðlegt val kvæða.
Fám betur blæða
ben Kvásis æða.
Guðl. Guðmundsson-
i;pp 10 stunda
v erksmið jumjm.
vinna í Krupps-
V erkf alls-undirbúningur
í Noregi.
Frá Kristjaníu er símað,
að
f Kaupmannahöfn kemur út
kommúnistablað, sem heitir Pres-
sen, og fær engar auglýsingar, þó
það gjarnan vilji. Þess vegna aug-
lýsti það í byrjun þessa mánaðar,
að það tæki við auglýsingum, og
verkamenn þar sjeu í þann vegmn ^ mundu þær verða mjög lesnar. En
að segja upp vinnusamningum, er það segi.st ekki taka á móti aug-
rcnna út í mars og apríl. Samn- J lýsingum, sem vnni á móti mál
higar þessir taka til um 60 þúsnnd stað þeirra; t. d. segir það ennfr.,
Gamla Bíó byrjaði á nýársdag að
sýna mynd með þessu nafni, eitt af
snildarverkum Ernst Lubitsch og með
liua stórfrægu Pola Negri í aðal-
hlutverkinu. Eru þau svo kunnug ís-
lenskum bíógestum, að ekki þarf að
lýsa þeim — hann fyrir snildarlega
leikstjórn sína, en hún fyrir leik sinn,
og nöfn þeirra eru tengd við flestar
þ®r þýsku stórmyndir, sem heims-
frægð hafa náð.
„Astarraunir“ er saga ungrar
•stúlku, sem á misjafna fortíð að baki
sjer og hefir lifað í sukkinu. Hún
verður ástfangin í tónskáldi, heldri
manni, sem ann henni á móti, og
| nú hefir hún von um, að sjer takist
algerlega að sníia baki við sínu fyrra
líferni og verða heiðvirð kóna. En
einmitt þeir, sem mest fordæmdu
tyrra líferni hennar, ’ verða þar þránd-
ur í giitu. Fortíðin eltir hana á rönd-
um °S hún missir alla von nm, að
liún geti gleymst. Og í örvæntingu
siniii steypir hún sjer fram af háum
veggsvölum niður á stræti Parísar-
borgar og lætur þar lífið. — Efnið
sögunni minnir mjög á *,Kamilíu-
friina“ eftir Dinnas. Yvette, aðal-
Persóna þessa leiks og Margarethe
Gautier eru náskyldar.
Að dómi íitlendra hlaða er efnið
'þó' ekki aðalstyrkur myndarinnar hgld-
ur meðferðin. Blöðunum ber sem sje
Síinian um það, að mynd þessi marki
nýtt tímabil í starfi þeirra beggja
Lubitseh og Pola Negri — að þau
haf'i „yfirgengið sjálf sig“. Einkum
er leikur Póla Negri þó talinn skara
verkamanna.
Dansskóli
Sigurðar Guðmundssonar.
Fyrsta æfing í janúar, föstudaginn
þ. m., í Ungmennafjelagshúsinu
Mánaðargjald fyrir dömur 5 krónur.
fyrir herra 6 krónur. Sími 1278.
OLAV MIDGAARD,
Kjristiansand S. Norge.
Trælastagentur.
Telegr.adr. „Tömmer* *.
Sörl. A. B.
að engum mannlegum krafti væri i'nt
að sýna.
Mynd þessi er tiltölulega ný og mun
vera ein af þeim síðustu, sean Pola
Negri Ijek í, áður en lnin fór til
Ameríku. Til Danmerkur kom myndin
ekki fyr en nú í haust og- má taba
það til marks um, hve rnikið hafi
þótt til hennar koma, að ,Iviuo-Palæet‘
notaði hana á fyrstu sýningu sinm í
haixst, er það opnaði aftur, eftir að
húsinu hafði verið brevtt. — Leik-
urinn er saminn eftir þýsku leikriti
eftir Hans Miiller, sem sýnt hefir
verið víðsvegar um lönd. S.
Attunda listin.
Lengi hafa listirnar ekki verið tald-
ar nema sjö. En nú er þetta breytt.
Fyrir hjer um hil 30 árum hóf kvik-
fram úr öllu því, sem hún hafi sýnt rayndalistin för sína um heiminn, og
áður, hann sje eðlilegri og mannlegri. var þá æði ósjálfbjarga. Enda voru
Og hver sem sjer myndina mun reka dómarnir um hana eftir því. Gamlir
sig á þett'a sama. Póla Negri sýnir æruverðir listrýnendur ráku upp stór
„auglýsvim við ekki áfengi, trúar- i þessari mynd leik, sem ætla mætti angu, börðu sjer á brjóst og fórnuðu