Morgunblaðið - 05.01.1924, Síða 1

Morgunblaðið - 05.01.1924, Síða 1
I *andi: Vilh. Finsen. ANDSBLAÐ LÖGRJETT Ritstjóri: Þorst Gíslason H. árg., 52. tbl. Laugardaginn 5. janúar 1924. í>ai<>|<iarprentsmifija h.f Qamla Bíó Astarraunir. Stórf; An tæg mynd í 6 stórum þáttum. * efa sú langbesta mynd sem Þola Negri hefir leikið Leikfjeiag Reykjavíkur. Jieidelbera verður leiKið á eunnudag 6 þ. m Aðg;öngumiðar verða seldir í dag trá dag frá kl 10—12 og eftir kl. 2. kl. 8 siðd. kl. 4—5 og á eunnu- Eins og að undanförnu, hefir meðal annars: Hveiti „Nelson11, Hafpamjöl, Rúgmjöl, Maismjöl, Hálfbaunir, Dósamjölk, Eldspítur, Kerti, hvit. ht anför mín 1923. % Eftir Þórðarson, fornmenjavörð. öautaborgar sýningin. 1,1 íór jeg að skoða aöakýning- 111: h urinn var sýnilega gerður að hann yrði sem eftin- gastur. áhrifamestur og sem i, ^Sástur fvrir mikla aðsókn 1;«in v- " var sem víð gata með lágurn >ut lo]tUð n*Kt. en hækkandi innar og einkeunilegu stórhýsi, sem tj... ^jög hátt; voru víðar og háar V;i’f,pUr upp að ganga aö því. Þetta Si.| llskSafnahús nýlegt, múrhús, s,- . a standa, en var nú liður í c ‘"'Umi. Á framliliðinni sáust 7 S|. frá jörðu og svo há, að ;)r ^ var frá þeim upp til brún- ^lstórt líkneski stóð í hverju st(. d’ en lítið fór fyrir þeim, svo v°ru opin o.g húsið. Framund- fyrirliggjandi, allar tegundir af: „Coopers" baðlyfum. -lög, -duft, -kökur, -sápu. Fjármerkistengur og merkilög. Tekið á móti pöntunum í sfma 481. A Skjaldbreið er selt fæði eins og áður. Miðdegisverður kl. 12—iy2, 3 rjettir og kaffi. — Kvöldverður kl. 6—7y2, 1 heitur rjettur, kaldur matur, te og kaffi. — Kl. 9 á morgnana er kaffi með hrauði, og kl. 3 kaffi með kökum. Þá spilar hl.jóðfærasveitin, sein þegar hefir unnið hylli bæjar- búa. — Jeg er til viðtals kl. 4—5 og oftar. Elln Egilsdóttir. Motto: Til næringar er það besta aldrei of gott. Til þess að fá menn til að reyna yfirburði Kjötfarsins úr „Sl'átraranum", seljmn vjer meðan birgðir endast, huerjum þeim, er kaupir í eina „fjöl- skyldu máltíð' ‘ (ininst 1 kg.) eitt gott hvítkálshöfuð á aðeins 15 au. % kg. Borðið nú allir hvítkál með farsi á morgun. ,Slátrarinn‘. Laugaveg 49. Sími 843. aU. i a lir la*ð.ju svæðinu var gosbrunn- jdU 511111 þeytti vatninu án afláts í i„ !",,rn strókum beint upp í loft- bUm-. ]!J: ';,r mannhæðir. TiL Lieggja fá •iti Xn við by gg in ga rna r, vor u allra, — nema norræn listsýn- ,ier, i nvev húsinu mikla H, Li 1Norðurlanda ... Uio.<< ' "Almonn stóru liúsi til lurgri hand- Vpfjj 11 ekki eitt einasta ísl. Lista- iiin ai’ sýnt. tslenskum listamönn- svn- 's elíJ'i boðið að taka ]iátt. í f't'4 (, n'- Stórkaupmaður einn i a',1;,J>oro' sem lijer var á ferð *• ''A’ntist íslenskri list eitt- (^ V'.^Hli að fá þessu kipt í ^ ai í,ugurslaust, fyrirkomulag trn ^egar sag't fast ákveðið.’ stór s>'ni"uum i»g ,,y™ % 0rgarinnar Endurskoðun. Jeg tek framvegis að mjer, að endurskóða og gera upp bók- færslu kaupmanna og annara atvinnurekenda, að aðstoða og leið- beina við skattaframtal og útfyllingu annara skjala og yfirleitt læt jeg aðstoð í tje við hverskonar viðskifti sem fyrir koma. Hittist milli klnkkan 2—4 á skrifstofu Verslunarskólans Vest- urgötu 10, talsími 850. Reykjavík, 3. janúar 1924. JÓN SÍVERTSEN. , Hð. sólínir í nokkur ár til þess að viða að lienni, og margt grafið upp, jafn- vel lilutir frá elstu mannabústöðum hjer fyrir þúsundum ára. Síðan tók við hver salurinn af öðrum og li.vert húsið af öðru í námunda við þetta. Hjer voru salir með öllu, er að tiermenslainni laut, aðrir með liúsgögnum og átiöldum, skrautmun- ag',um o.fl.,er titheyrði lifnaðarhátt- um alinennings, hæði liinna auðug- ari og fátækari, kirkjusalir með fjölda gamalla og merkra kirkju- sýningar eða sýningadeildir og náðu þær vitanlega vfir mjög vítt svæði; var það ineð töluverðum misliæðnm, ldettahólum, sem gerði það ennfeg urra. Byggingarnar voru enn álirifa- | ríkari en það sem í þeim var sýnt, ! fanst mjer, en lítil tök eru á aS lýsa þeim meS orðum einum. Jeg j get nefnt hinar einkennilegnstu: ; þegar gengið var inn frá iungang- inum, án þess að koma við í sýn- ingarsölunum þar lijá, var fariS í gegnum háreista, livíta byggingu með fagurgrænni hvelfingu yfir og urSu fyrir súlnagöng á báðar hend- ur, en framundan ristt Ltimingnæf- I a,ndi, örmjóir turnar, „minaretur11, frábrugðnar Ltvor anna.ri að lit. Gauta-ljónið stóð efst uppi á ann- ari og lvóróna. á liinni, svo sam þau crtt á Liinum fornu köstulum borg- i.rinnar, „Lejonet“ og ' „Kronan“. Þegar ltomið var inn um þessa ltá- 1 utna tók við afarvítt ppið svæSi með einkennilegum skrautltýsum á bá.Sar liendur og jafnframt ýmissi náttúrnfegurð, en all-langt fram- undan bar við loftið „Minneslial- len“, afarliátt Ltús, einstakt, ttm- kringt af súlnaröSum á alla vegu, nær jafnliáum húsintt. Hjer þótti mjer liátt ttndir þakið er inn var komið, því aS ekkert var milliloft í húsinti. Myndir ýmsra lielstu merk- ismanna borgarinnar ltjengu á v'eggj unum. Hjer var Ltöfð gestabók, sem 1 ver mátt.i skrifa í nafn sitt, er vildi og var óslitinn straumur við það meðan jeg var þar inni, en aðra bók nteiri minnist jeg elvki að liafa sjeð. — Umhverfis þessa „minnishöll“ voru lágir sýningarskálar á 3 vegu og voru þar ýmsar sýningardeildir, 1. d. allslvonar farkosta á sjó, alt er laut aS sjómenslat og filskiveið- ttm, vitamálum, póstflutningi o. s. frv. Nokkru fjær til Ltægri var list- iðnaðarsýning í einkennilegum og lireinfögrum liúsaltynnum. Þar mátti sjá margt fagurt og fýsilegt, bæSi úr leir og gleri, trje og hvers konar málmi, gulli og- giinsteinum, skraut til salaprýði og manna, bóka- gjörSariist, einkum frá forlaginu Norstedt & Söner í Stokkliólmi. sent stærst er í Svíaríki. — Ilægra meg- in við opna svæðið fyrir framan „minnisliöllina'1 er íþróttahöllin, Lítil en fögur súlnabygging og speg- ilfögttr tjörn framundan, með hvít- um hjörkttm og margs konar blónt- teðum untltverfis. Hjer var næðis- samt að sitja og yndislegt tun aS litast. Inni í liöllinni vortt uterlvi og verðlaunagripir ýmsra iþróttafje- laga. áliöld til íþróttaiðkana o. s. frv. — Hins ve.gar við opna svæSið var .,höfuðgildaskálinn“, meS stór- um samkomusölum <>g horðsölum, danssal afarmiklum og mörgum veitingasölum og -svölum. Gengi maSur fram hjá liomim til vinstri út af miðsvæðinu var kontið inn a iinnur svæði og lágtt þatt miklu Nýja Blo Riddararnir fillri (<i opinberunarbi<Kii,ni). Siorft n legur ajói b-ikur í 10 þtttum. Aðoiblutverkiu Kika: Alice Terry og i Rodolphe Walentino. Sýnd i siðasta sinn f kwöld kl. 8 /*. Faktúrubindi hvergi ódýrari en í Bókaverslun Sigurðar Jónssonar Eim8kipafjeiagshú8inu. 8ími 209. Þessi númer komu upp í happadrætti mínu: Mr. 796 — I. vinningur - 71 - II. ‘------ — 901 - III.-------- ísleifur Jónsson Hafnarstræti 15 a var gengiS mn til vinstri handar. fir hin sögttlega sýn- ^ «uiar. — Höfðu verið '«rapa jafnframt var hjer úthu- íl n'‘]ai' fornfræSislegar rann in nijög lítil kirkja íneð miðalda- lyrirkomulagi, gluggar nær engn* og bekkir engir, — menn hlýddit messumú standandi. En fornir dýr- gripir yoru á altarinu og fáeinir á veggjttnnm, en heilagleikinn ánd- aði út frá ölltt, svo að hver mað- ur hlaut aö verSa gagntekinn af alvörunni og liinni hátíðlegu ein- feldni, sem ríkti ltjer inni. Úti fyr- ir dyrunttm var útbúinn fornlegttr kirkjugarðttr ineð fjölda einkenni- lægra. Þar vorn einnig stór-einkenni- legra legsteina <>g annara gamaliíi l<‘<mr húsahvffninear og minnismerkja. T sambandi við hina sögulegu svning voru ymsar legar húsabyggingar og synmgar miklar, einktun var „vjela.ltöllin“ og vjelasýningin stórkostleg. Minnis- aðrar stórar stæðastar eru mjer hinar tröllslegtt, l reiStt eimrteiðar, sera voru gerðar handa Rússum. — Annars var sjer- tök sýning fyrir sænslot járnbraut- irnar, alt er að þeám og rekstri þeirra lant. — í vjelasalnum voru n i. a. sýnd áhöld og allur útbúnað- ur til sjálfkrafa-talsímasambands. i-aS fyrirkomulag er nú að komast a óSum og gefst ágætlega; þarf þar enginn að mannskeanma sig á að skamma saklausar símameyjar fyrir ímyndaSar yfirsjónir þeirra, eðli- lega misheyrn á því sem óljóst er sagt í slæm áhöld. — Þegar hjer var verið að setja upp stóra tal- simaborSið nýlega var verið að koma fyrir sjálfkrafa-talsíma á Amakri við Höfn í samb. við að- • stöðina þar og sýndist furðu- legt aS koma ekki á hjer einnig þess- tim nýjustu og hentugustu tækjttm, því að fyrirsjáanlegt var, að þess yrði varla langt að bíða að þatt yrðtt tekin upp hjer. Ein af stórfeldustu sýninguúum hjer var sýningin á alls konar út- fluttiun vörum, bæði hráefnttm og i ð naSaraf u rðum. Þessi sýning var einnig í mjög eftirtakanlegri og ein- kennilegri byggingn. Beint á móti henni vortt veitingasvalir geysilang- ar og tjaldaS yfir, en vítt, opiS s Tæði á milli. Enn lengra til þessarar handar var „Paradís barnanna‘1 og var hún á sjerstölat svæði út af fyrir sig. Má nærri geta að þar var margt skryngilegt að sjá. Og annað svæði var þar í grend, sent hjet „skemti- svæðið“, fyrir fullorðna. Yar þar „gleði í höll; glumdtt lilátrasköll“. Hjeðan gátu menn farið í eins kon-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.