Alþýðublaðið - 23.05.1958, Blaðsíða 6
6
Alþýðublaöið
Föstudagur 23. maí 1958
Ur
VIII.
COLORADOFYLKI er liö-
lega 2Vz sinnum stærra en ís-
land með um 1.650 þús. íbúa,
en af þeim búa um 750 þús. í
höfuðborginni, Dfenver. Austur-
hluti ríkisnis er háslétta um
það bil 1600 m. há, ten V.-hlut-
inn nær yfir Klettafjöllin og
rís hæst í um 4800 m. hæð. Hér
var það sem æfintýri málmleit-
armannanna gerðust fyrir
röskri öld og hvítir frumbyggi
ar brutu sér leið, við ótrúleg-
ustu erfiðleika, yfir þetta
hrikalega landslag, þyrstir í
gull, silfur og æfintýri. Kvn
slóðin sem nú ræður hér ríkj
um kann því fullvel skil á ýms
um hrollvíekjandi æfintýrum.
sem afar þeirrar og ömmur
reyndu. Er engin þörf á lestri
reyfara til uppbótar þeim sög-
um. Nú er þessi öld liðin og
: þar sem landnemarnir eyddu
fyi'r. vikum og mánuðum til að
forjótast með uxavagna um tor-
færustu fjalíaskörð, bruna nú
nýtízku bifreiðar inn steypta
teða malbikáða vegi, með ame-
rískum hraða. Lífsvenjur hafa
breytzt. Nú leitar enginn, eða
sárafáir a.m.k. gulls eða silf-
urs í -jörðu og streitist við að
þvo þá dýru málma úr möl og
leðju við hoppandi fjallalæki.
Nú streitist hinsvegar hver sem
betur getur við að hæna lífs-
þreytta auðmenn borganna í
austurríkjunum til sumardval-
ar fyrir gulls í gildi í seðlum
og mynt. Það er líka gullnám,
þó á öðru sviði sé, og hér er
náttúran ákjósanleg til slíkra
hluta. Himingnæfandi tindar,
paradís skíða- og fjallgöngu-
manna, djúp og dimmblá fjalla
vötn morandi af silungi og
laxi, fagurlitir skógar, sem
teygja sig upp hlíðar fjallanna,
tylla jafnvel tánum á tæp-
ustu syllu í snarbröttum klett-
um og angandi blómskrúð
neðra á jafnlendinu.
LOFT OG LAND.
Loftslag er hreint og tært
og vegna þurrksins verður 'ekki
svo átakanlega vart við jafn-
vel griirim frost að vetrarlagi.
Hinsvegar eru nætur svalar að
sumrinu, þegar sól er sezt.
Hér geta víst flestir ferðalang-
ar fundið ákiósanlegt svið eftir
því sfem hve- óskar. Jafnvel
æfintýramenn málmleitanna,
sem nú leita ekki lengur gulls
og silfurs en reika um víðátt-
urnar rneð sinn Geiger mæli
til að lcita úraníums og radí-
ums, sem veröldin virðist nú
vera þwrstust í allra málma,
geta haft hér góða von um
árangur erfiðis síns. Annars er
ekki svo að skilja, að þjónusta
við dvalargesti sé eini atvinnu
vegurmrt. bvf að hér og hvar
eru stórbúgarðar með þúsund-
um nautgrína öldum til frá-
lags, fremu- en mjólkur, enn
fremuv sauðfiárbú, sem mvndu
lyfta brfmum beirra Guðlaugs-
staða bræðra höima og annarra
sem dreym'ir um að nota 4ra
og fimri stnfq tölur við taln-
ingu á höfðum gripa sinna.
HÖFimnOKGIN DENVER.
Miðstöð ríkisins er auðvitað
höfuðborgin, Denver, fögur
borg með breiðum strætum og.
ekki allíof mörgum skýjakljúf-'
| um, enda er landrými nóg. Eitt
1 hið fyrsta, sem ferðalangur
hlýtur að sjá í D'enver er Kúp-
ullinn mikli á þingrúsinu þak-
inn þynnum úr skýru gulli.
„Þelr sletta skyrinu', sem eiga
það'£, sagði kaigfnn eða kerling-
in. Fráleitt er að þessar plötur
séu samt mjög þykkar, því að
síðast er lagið var endurnýjað
va:- efniskostnaður um 60 þús.
$ að sögn, hefir þó að vísu
orðið gengisfáll síðan. íeða verð
KirKja i -jjiisies jrarK”.
bólgan aukizt að mun. Þetta er
höfðingslegur hattur og lýstur
upp að næturlag'i, svo að alhr
megi sjá, sem um fara, hvenær
sem er sólarhringsins. Hér er
auðvitað aðsetur þings og
stjórnar, menningar og
mennta, samgangna með járn-
brautum og bifreiðum, iðnaðar
og verzlunar, einskonar tauga-
hnútur. Hér hefi ég nú dvahð
á 3ju viku og farið nokkuð víða
um, enda er nú að koma meira
los á skóla hér vestra og
kennsluyfirvöldin vilja heldur
styttri dvöl í stað. sem þýðir
auðvitað meiri ferðalög. Mín
leið lá fyrst til Ester Park, smá
bæjar um 80 mílur norð-vest-
u- af Denver með um 2000
íbúa. Annars var mér sagt það
að um sumartímann væru þar
venjulega um 50 þús manns og
vel það stundum. Hinn nafn-
kunni þjóðvegur nr. 66, sem
þekktur er úr „Þrúgum reið-
innar“ eftir Steinbeck, liggur
um Denver og Ester Park og
baksvið bæjarins er svo Long-
1 es Peak um 14300 feta hár tind
mr. Verður manni ósjálfrátt á
1 að lifa sig hér inn í hugarheim
S.jód-fjölskyldunna, sem þuml-
ungaðist upp vleginn á gamla
Hudson bílnum í leit að lifi-
brauði eftir að hafa brennt
sínar hrýr að baki. Annars er
lengu líkara en snjór og hríð sé
sífellt á hælum mér, því að
dagana, sem ég dvaldi í Ester
Park var stanzlaus snjókóma
og dimmvirði Var mér vor-
kennt, að fá ekki að líta aug-
um þá sögðu náttúruíegurð, en
hinsvegar gat ég ekki saknað
þess, sem ég ekki þekkti neiít
til nema af sögusögn. Að öðr-
um þræði þótti íbúum vænt
um snjóinn, siem er fi'emur
sjaldséður nema á tindum, en
koma hans þýðir þar aukna
gróðursæld, þótt síðar verði.
Eg kom til Denver aftur á
laugardegi og var þá auðvitað
einn míns liðs, en átti von á
Aitken vini mínum næsta dag.
Fátt var um að vera enda
fjöldi fólks farinn úr borginni
til að eyða vikumótum uppi til
ialla. Mér varð gengið inn á
ina Cafet'eriu til þess að fá
rér bita og var imairg't um
aanninn. Rétt áður en að mér
:om að taka bakka og hnífa-
ör var komið með heilan
aug af hnífapciru'm til við-
bótar og næsti náungi sem
tlaði áð taka úr kössunum
ak upp hálfkæft hljóð um leið
og hann snerti á þeim og stakk
fingrum upp í sig. Afgreiðslu
kvinna brosfi og benti á spjald
hvar á stóð: „Varið ykkur á
borðsilfrinu. Það getur verið-
sjóðandi heitt“! Mér varð á að
skella upp úr, því að sannar-
lega voru hnífapörin ekki silfri
lík, sniáð og skæld af notkun
og efni venjulegt illa húðað
plett.
SAMA SAGAN.
Þegar ég hafði fengið minn
skammt, eftir vali tók ég mér
sæti við hliðarvegg skammt frá
horni, þar sem. tveir sjóliðar
sátu ásamt tveim ungfreyjum.
Var þar glatt á hjalla og virt-
ist allt benda til nánari kynna.
En þegar gleðin stóð sem hæst
var allt í einu sagt hvasst og
stundarhátt: „Jim, sonur
minn.“ Nærstöddum varð litið
fram að dyrunum og sáu brúna
þunga, miðaldra konu snarast
hvatlega í áttina til hinna glöðu
ungmenna. Báðir drengirnir
stóðu upp af skyndingu og nú
hófst orðaskall, sem ekki var
gott að fylgjast með en lauk
svo að kerla hafði báða út með
sér og rak lestina. Varð þeim
drengjunum litið til baka. Eftir
sátu kvinnurnar með sárt
enni og var ekki laust við að
þær létu í ljós skoðun sína á
helv. kerlingarvarginum með
lítt hefluðu orðbragði, eftir að
hún var með öllu utan skot-
víddar. Þannig lauk þeirri sjó-
ferð — í bili — a.m.k.
GÖNGUMENN.
Eftir helgina lá leið okkar
til Aspen, smábæjar í Vestur-
Colorado. Hér fundust geysi-
auðugar silfurnámur fyrir um
80 árum og þá varð Aspen
skyndilega önnur stærsta borg
fylkisins með um 15 þús. íbúa,
en nú búa þar um 1500 manns.
iSilfurnámurnar í Aspen gáfu í
aðra hönd um 105 millj. dollara
að þeirra tíma verðgildi og hér
fannst silfurhnullungur um
900 kg. þungur af 93% silfri,
sem er 10 C skírara-en venju-
legt smíðasilfur. Ibúar staðar-
ins minníust þess með því að
senda á heimssýninguna í Chi-
cago 1893, gaysimikla gyðju-
mynd úr silfri. Nú eru námurn-
ar tæmdar. og. Aspen er ferða-
mannabær, sem heillar skíðá-
menn og meyjar að vetri til.
Hér hefir verið sett upp
lengsta skiðalyfta í heimi, svo
ekki þarf að pjakka upp
briekkurnar til þess að renna
sér niður. Að sumri er hér og
fjölsótt af ferðafólki og hóg að
gera. Hér eru mót söngmennta
við beztu fáanleg krafta í ríkj-
unum og andríkir fyrirlesarar
úthella sinni orðagnótt og vizku
yfir lýðinn þegar hann má vera
að því að hlusta. Lefðin til
Aspen lá um upptök Colorado,
hinnar miklu móðu, sem hér
var bara lítill lækur'. sem við
pollur er í skógivöxnum gil-
botni og umhverfi undurfagurt
en ógreið leið að því. Eitthvað
e,r af siluhgi í því en smávax-
inn virðist mér hann, það sem
ég sá. Er þetta þó Kappauglýst
ur veiðistaður. Niðri á jafnlend
inu eru nú ferskju- og peru-
trén að byrja að blómstra og
slá ýmsum litum á garða í taæn
um. Mun þó betur síðar.
Ávaxíarækt er hér mikil þar
sern hægt cr að veita vatni á
eða vökva og eru hér ræktuð
m.a. Delieious-epli, sem ýmsir
kannast við, upp í allt að 6500
feta hæð yfir sjáyarmáli, auk
þsss ferskjur, perur og plómur.
Litlú sunnar, eða í Mesi-hérað-
inu eru auðugar úraníum- og
.adíumnámur og auk þess olía
víða í jörð. Hér er því úr miklu
að moða fýrir íbúana, sem vfir-
leitt eru mjög mennilegt fólk
,og einsíaklega yingjarnlegt,
það sem. ég r.éýndi. Hér sáum
við gagnf,ræðaskólahús, sem
kostaði 1 milljón dollara, í hér-
aoi sem hefir um 3000 íbúa.
Byggt var fvri - skatt, lagðan á
oiíuvinnslu og Rockfeller,
eðá þá einhver annar olíukóng-
ur borgaði.
Skíðalyfta- í Aspen.
Aspen í Colorado.
lékum okkur að stikla. Það
gott til frásagnar í ellinni og
minnir mig á gamlan góðkunn-
ingja húnvetnskan. sem sagði
írá því að . hann hefði leikið
sér að því að taka upp hest.
og sagði satt, en raunar var
það folald, þótt yfir því þegði
hann af skiljanlegum ástæðum.
Við dvöldum um vikumótin í
Glenwood — Springs, sem er
yndislega staðsettur smábær
víð Coloradofljót, sem hér ar
annað og meira en lækur. „Of
þykk til að drekka og of þunn
til að plægja“ segja þeir hér.
Glenwood Springs stendur á
flatneskju við mynni efri Colo-
t rado gljúfra, sem eru um 2000
1 feta dljúp og sumstaðar all-
hrikaleg, þótt ekki komist í
samjöfnuð við neðri. gljúfrin
2Grand-Canyon) sem ég vonast
til að sjá síðar. í þessum gljúfr-
um eyddum. við Mr. Aitken,
Nýsjálendingur heilum degi í
unaðslegasta veðri og gengum
um 25 km. leið. Líklega þykj-
um við heldur skrýtnir fuglar
hér, þar sem varla er gengið
nema milli húss og bíls,
ÍVKXTIR OG ÚRANÍUM.
Leið okkar lá að Hengivatni
ivokölluðu um 12. mílna leið
frá Glenwood-Springs. Þetta
vatn, sem reyndar er bara smá-
r ÓVENJULEGT VEÐUR.
Ferðin til Denver var lítt sögu
leg þar til ég nálgaðist borg-
ina. Þá skall. yfir þoka svo
þétt, 'að naumast var ratljóst.
Bauðst. einn feröafélaganna til
þess í spaugi að rista fyrir bíln-
um með hníf, en átti þá engan
er til kom og ég seldi minn
sem fyrr segir. Hitt þótti mér
furðu gegna hve þokan var
þétt og hefi þó alið aldur minn
á Austfjörðum í 20 ár. Verð-
ur mér nú tvúlegri sagan af
hinni frægu Lundúnaþoku eit-
ir en áðnr, Veðri brá nú aftur
til úrkomu og kulda og á síð-
asta dvalarstað okkar félaga í
Colorado, Greeleg sem er að-
setur víðfrægs kennaraskóla,
va- beinlínis. snjokoma. Hörm-
uðu íbúamir, að við skyldúm
hitta á svo „óvenjulegt veður“
og gætum ekki séð fegurð stað
E 'ins. Þetta gaf Aitken, vini
mínum tækifæri til þess að
iauma því út úr sér að undár-
leg væ:u forlög okkar, að vera
víðasthvah í „óvenjulegu
veðri“. Annars er hann ekki
. meiníýsinn. nema síður 'sé. En
við höfum verið nógu mikið
saman til þess að sá eiginleiki
! hafí náð að þróast, og „dregur
hver dóm af sínum sessunaút“,
því ekki skal ég leyna því. að
Ihið sama flaug mér í hug, þótt
I Framhald » S síðu.