Alþýðublaðið - 23.05.1958, Blaðsíða 11
Föstudagur 23. maí 1958
AlþýSnblaíií
er 16 síður vikulega.
er fylgiblaS Alþýðublaðsins.
Gerist áskriféndur að Alþýðublaðinu,
Sími 14900..
í DAG er föstu.'lagurinn, 23.
maí 1958.
Siysavarðstofa Reykjavíkur 3
Héiísu verndarstöðinni er opin
allan sólarhringimi. Læknavörð
ur LH (fýrir vitjauir) er á sama
stað frá kl. 18—8. Sínii 15030.
Næturvörður er í Ingólfs apó-
téki; sími 11330. — Lyfjabúðin
Iðunn, Reykiavíkur apótek,
Laugávegs apóték og Ingólfs
apótek fylgja öll lokunártíma
sölubúða. Garðs apóték og Holts
apótek, Apótek Austurbæjar og
Vesturbæjar apótek eru opin til
kl. 7 daglega nema á laugardög-
um til kl. 4. Holts apótek og
Garðs apótek eru opin á sunnu
dögum milli kl. 1 og 4.
Hafnarfjarðar apótek er opið
alla virka daga kl. 9—21. Laug-
ardaga kl. 9—16 og 19—21.
Helgidaga kl. 13—16 og 19—-2:!..
Næturlæknir er Kristján Jóhanh
esson.
Köpavogs apótek, Alfhólsvegi
9, er opið daglega kl. 9—20,
nema laugardaga kl. 9—18 og
helgidaga kl. 13-16. Sími 23100.
Sæjarbokasatn twykjavíkúr,
Þingholtsstræti 29 A, sími
1 23 08. Útlán opið virka daga
kl. 2—10, laugardaga 1—4, Les-
•tofa opin ki 10—12 og 1—10,
laugardaga kl 10—12 og 1—4.
Lokað á sunnudögum yfir eum-
armánuðina Útibú: Hólmgarði
84 opið mánudaga. miðvikudaga
og föstudag’a kl. 5—7; Hofsvalla
götu 16 opið hvern virkan dag
nema laugardaga kl. 6—7; Efsts
sundi 38 opið mánudaga, mið-
víkudaga oa föatudaga k.l. 5.30—
7.30
FLCGFÉEÐIB
Flugfélag fsJands h.f.:
; Miililandafiug: Gullfaxi fór
til Glasgow og Kaupmannahöfn
í morgun. Væntanleg aftur til
Réykjavíkur kl. 22.45. Í kvöld.
Hrimfaxi er væntanlegur til Rvk
kl. 21.00 í kvöM frá Lundúnum.
Flugvélin fer til Oslo, Kaupm.-
hafiiar og Hamborgar kl. 10.00
í fyrramálið. — Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða,
Fagurhólsmýrar, Flateyrar, _ —
Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísa-
fjarðar, Kirkj ubæjarklausturs,
Vestmannaeyja (2 ferðir) og
Þingeyrar. — Á morgun er áætl
að að fljúga til Akureyrar (3
ferðir), Blönduóss, Egilsstaða,
ísafjarðar, Sauöárkróks, Skóga-
sands, Vestmannaeyja (2 ferðir)
og Þórshafnar.
Loftleiðir h.f.:
Hekla kom frá New York kl.
08.15 í rnorgun. Fer'til Glasgow
og Stafangurs kl. 09.45. Edda er
væntanleg til Reykjavíkiir í
kvöld frá Hamborg, Kaupmanna
höfn og Gautaborg. Fér eftir
skamma viðdvöl til New York,
J. SVIagnús Bjarnason
EIRIKUt
Nr. 98.
Lí:
NSSON
SkáJdsaga fra \ý':m Skotlandi.
SKIPAFRÉITIK
Skipaútgérð ríkisins:
Esja er væntanleg’ til Reykja-
víkur í dag frá Vestfjörðúm. —
Herðubreið er á Austfjörðum.
Skjaldbreið fór frá Reykjavík )
gærkvöldi til Breiðaf jarðarhaxna
— Þyríll er í Reykjavlk. Skaft-
fellingur.fer frá Reykjavík í dág
til Vestmannaeyja.
Eimskipafélag íslands h.f.:
Dettifoss fer frá Reykjavíik í
kvöld kl. 7 til Akraness og Hafn
arfjarðar, fer þaðan kl. 12 á há-
degi á morgun til Keflavíkur.
Fjallfoss kom til Hamina 20.5.
fer þaðan tR Reykjavíkur. Goðá-
foss fer frá New York í dag .22.
5. til Reykjavíkur. Gullfoss kom
til Kaupmannahafnar í morgun
21.5. frá Leith. Lagarfoss fór frá
Halden 19.5. til Wismar, Rostoek
Gdynia og Kaupmannahafnar.
Reykjafoss kom til Reykjavíkut
í nótt 22.5. frá Hamborg. Trölla-
foss fór frá Reykjavík 15.5. til
New York. Tungufoss fer vænt-
anlega í kvöld frá Reykjavík til
Vestmannaeyja, fer þaðan til
Bremen, Bremenhaven og Ham-
borgar.
Skipadeííd S.Í.S.:
Hvassafell er á Kópaskeri, fer
þaðan til Ólafsfjarðar, Sauðár-
króks, Skagaetrándar og Hólma-
víkur. Arnárfell er í Rauma. —
Jökulfell losar á Austfjarðahö.frv
um. Dísarfell er á Hvammstanga
fer þaðan til BiöiMuóss, Norð-
fjarðar, Vestfjarðahafna og Rvk.
Litlafell er í olíuflutningum í
Faxaflóa. Helgafell fór frá Riga
21. þ. m. áleí'ðis til íslands. —
Hamrafell er í Reykjavíik. Ther-
mo fór frá Borgarfirði 20. þ. m.
áleiðis til London,
—- Hun hefur aldrei sagt
mér ástæðuna, sagði Aðal-
heiður og leit glettnislega til
mín.
— Hvar varst þú. þegar ég
skrifaði bréfið fyrir þig, sagði
ég.
— í riæsta herbergi, sagði
hún_ Eg heyrði allt, seim þið
töluðuð, og' mig hálfpartinn
langaði til að siá framan £ þig.
En ég lá mjög þuhgt haMin og
allir héMu að ég mundi deyja,
nemg ég sjálf.
— En því var ég efcki látinn
skrifa nafnið 'þitt undir bréfið.
— Frú Hamrton viMi það
ekki af einhverri ástæðu.
— Þú ert í vist hiá frú Ham
ilton? sagði ég.
— Frú Hamilton tók mig að
sér, þegar pabbi dó. Eg átti
þá eingan að. því að mamma er
heima á íslandi. Og það færð-
ist raunasvipur yfir andlit Áð-
alheiðár, þegar hún sagði þetta.
— Hver er þessi frú Hamil-
ton?
— Hún er rík ekkja af aðals
ætt, en ég þekki ekki æfisögu
hennar.
— Er hún góð við þig?
— Eg væri ekki hjá henni,
ef hún væri vond við m:g_
— Eg skil þig, sagði ég.
— Nei, þú ski’ur mig ekki,
sagði Aðalheiðúr, og glettnin
gægðist aftur fram í augu
hennar.
— Hefur þú séð mig áður,
sagði ég.
Já, oft. Þú varst alltaf á
skemmtilegt að geta leikið
svona á þig!
— Bn það skal ég segja þér,
að þá varð ég alv g viss um.
að þú værir íslenzk. en fyrr
ekki. Eg sá, að þú varst að
leika á mig.
— Þú hefúr g'löggt auga,
býst ég við, sagSi Aða heiður
brosandi, en þv£ hefur þú lagt
mig svona í éineltv? Það get-
ur litið mjög illa út.
— Mig hsfur langað svo
mikið til að kynnast þér, sagði
ég, því að þú ert eina mann-
eskjan, sm ég veit um af minni
þjóð í þessum bæ. Mér leiðist
svo milkið að siá a’arei ís-
lending_
— Jæja, nú ertu búinn að
kynnast mér. Ertu ánægð-
ur? Og um leið skein glettn-
in á öUu andliti hnnar.
— Eg er ánægður í svipinn,
þakka þér fyrir, sagði ég, en
mig langar til að fá að tala
oftar við þig.
— Það verður þyngri þraut-
in, sagði hún, því að frú Hamil
ton er ekki mjög gefið um, að
ég sé oft á eintali við pilta,
sem hún veit engin deili á.
Hún kemur hingað áður en
há’fur klukkutími er liðinn,
og þá verður þú að vera farinn
héðan frá hekknum. Eg á að
bíða hennar héma.
— Fæ ég þá aldrei framar
að tala við þig? sagði ég.
— Eg veit nú ekki, sagði
hún og horfði út £ bláinn. Það
er efcki ómögulgt, að ég verði
Húsmæðrafélag Reykjavíkur.
Síðasta saumanámskeið félags-
ins hefst þriðjudag 27. maí kl. 8
e. h. í Borgartúui 7. Vinsamlegá
tilkynnið þátttöku í símum
12585 og 15236.
hæilunum á okkur í fyrrasum- hér stödd eftir miðjan dag á
laugardaginn kemur, en samt
skaltu ekki reiða þig á það. Eg
hefi nú annars hálf-gaman af
að tala við þig, því að þú ert
eitthvað svo dæmalaust skrit-
inn,
— Mér þykir vænt um að
heyra það, sagði ég.
Nú hdó Aðalheiður.
— Áttu engar íslenzkar bæk-
ur? sagði ég.
— Eg á eina kvæðabók, sem
heitir Snót, sagði hún.
— Eg verð endilega að fá
ao sjá þá bók.
— En þú færð ekki að sjá
hana, nerna ég verði svo góð
að sýna þér hana.
— Já, sagði ég, en ég veiit,
að þú verður svo góð að sýna
mér bókina. Eg ’hefi svo mikið
gaman af að lesa kvæði.
— Það er etoki ómögulegt, að
ég verði einu sinni svo góð,
sagði Aðalheiður, en ég hélt,
ar, í hvert sinn, sem við lcom
um hingað í garðinn.
— Heyrðirðu mig nokkurn
tíma tala íslenzku?
— Já, einu sinni, sagði Að-
alheiður og brosti. Þú varst
með ei'nhverjum strák, sem
var að æfa sig £ því að mjá1ma.
Ó, ég átti bágt með að hlæja
þá e'kki. Þú. ætlaðir að fá mig
! til að líta við; en ég sá við
þér. Og þegar þú sagðir, að
ljóshærða stúlkan væri að
týna hárprj óninum sínum, þá
sagði ég frú Hamilton að laga
hárlcambinn sinn, sem hún
líka gjorði. Þá var mér kátt.
Svo sagðir þú, að mosahnoðri
væri á öxl annarrar stúl'kunn-
ar, sem gengi á undan þér. Þá
sagði ég ungfrú Wilford, að
eitthvað væri á öxl hennar, og
þá brá hún höndimii upp á
aðra öxfiina. Já. þá hló Mar-
bendill! Ó, það var svo
að þú hefðir nóg að lesa, þar
sem þú gengur í skóla.
— En ég á samt ekki nema
tvær íslénzkar bækur: Nýja
Testamentið ög ijóðmæli Jón-
asar Hallgrímssonar, sagði ég.
— Jæj a, Ijá þú mér kvæði
Jónasár, og' þá færð þú S'nót,
.sagði hún. 1V-
— Það skal þá vera áreiðan-
legt, sagði ég.
•— Gott, sagði Aðalheiðúr,
en nú kemur frú Hamilton
bráðum. — Vertu sæll! Mundui
eftir laugardeginm, eftir há-
degið, og komdu með ljóða-
bókina.
— Vertu sæl; sagði ég og’
hneigði mig og' fór.
Ég beið laiigardagsins mjöií
óþreyjufullur, og þegar sá dág-
ur kom, fór ég strax eftir há-
degið til íystigarðsins með
Ijóðmæli Jónasar undir hend-
imii. Eg setti mi:g niður á bekk
inn, sem við Aðalheiður hötfð-
um áður setið á, og beið fúllur
eftirvæntingar, þangað til: um
nón. Þá kom Aðálheiður. Hún
haf ði ekki gleymt að koma með
Snót, og benti hún mér strax
á Sigrúnarljóð, eftir Bjarna
Thorarensen. Það sagði hún að
væri kvæði við sitt skap, og ég
virti hana mikið meira eftir
en áður. Við fröMðum nú um
ísland og það, sem við mund-
um af æfi okkar á bernsku-
stöðvtthum. Hún mundi sv'óf
mikið meira en ég eftir ís-
landi, þó að hún væri ekk-ii
eldri en ég, en hún hafði farið
þaðan síðar en ég. Hún mundi
vel eftir því, að bú.n hafði offr
vakað yfir túni, og hún hafði
líka setið yfif ám síðasta
sumarið, sem hún var heima.
Hún hafði komið hingað vest-
ur með föður sínum, sem van
laerður trésmiður, en hann var
nú dáinn fyrir tveimur áru.m
síðan. Aðalheiður hafði verið
mjög lítið með móður simii.
en hún minntist hennar með
mikilli virðingu og hlýjum,
huga. Mér skildist strax af tali
hennar, að foreldrar hennai-
hefðu búið saman mjög stuttai
stund. En benni var aldreil
ljúft að tala uni sambúð þeirra.
Við höfðum nú skipti á bók-
unum og ákvörðuðum að finn-
ast á sama tíma hinn næsta'
laugardag, og svo eins oft og
kringumstæður hennar leyfðu.
En hún bað mig að heimsækjas
sig aldrei, því að frú Hamil-
tcn mundi ekki taka það vell
FSLIPPUS
OG GAMLI
TURNIWN.
Niðri í kjallaranum var mjog
dimmt, og Jónas fann að það
var mjög rakt og gólfið hált. —
Suðið var orðið svo hátt, að Jón
as var orðinn hálf hræddur. —
„UFF“, sagði hann skjálfandi á
býnunum, „þetta tekur aMeil-
is á taúgarnar." Hann sá dyr
framundan, stóra tróhurð, og
hann stóð xyrlr íraman þær
andartak. Síðan ýtti hann upp
dyrunum varlega. „OH“, almátt
ugur“, hrópaði hann, og var
nærri því rokinn um k-oil. Suð-i
ið varð enn hærra og reiðiiegra.