Alþýðublaðið - 23.05.1958, Blaðsíða 9
FÖstudagur 23. maí 1958
AIþýSubla3ia
f ggaróttir )
UM MIÐJA ÞE3SA öld hefst i inni og þeim vísmdagreinum, Iseti frægasta vísindafélags í
Hér sézt Guttowsky stökkva 4,50 m.
ÞAÐ náðist mjög góður ár-
angur á ýmsum mótum um síð-
ustu helgi. I Los Angeles sigr-
aði Elliott, Ástralíuj í enskri
mílu á 3:57,8, annar varð landi
hans Lincoln á 4:01,0 og þriðji
Tabori, Ungverjalandi á 4:04,0.
Eddie Southern sigraði í 440
yds á 47,3; O’Brien í kúluvarpi
með 18,61 m. Wiley í lang-
stökki 7,44 og Gutowsky í stang
arstökki með 4,65.
Rússinn Kusnetsovsetti nýtt
hemsmet í tugþraut með 8013
stig. Gamia metið átti Rafer
Johnsen, USA og var það 7985
stig. Ekki hefur enn frétzt um
árangur í einstökum greinum.
— 0 —
í Nantes í Frakklandi sigraði
Sidlo í spjótkasti með 77,16 m.
Sundmeisiaramóí
r
Islands.
SUNDMEISTARAMÓT ís-
lands 1958 verður haldið á Ak
ureyri 7. og 8. júní nk. Keppt
verður í eftirtöldum greirium:
Fyrri dagur:
100 m skriðsund karla.
400 m bringusund karla.
100 m skriðsund drengja.
50 m bringusund telpna.
100 m baksund kvenna.
100 m 'bringusund drengja.
200 m bringusund kvenna.
4X100 m fjórsund karla.
Seinni dagur:
100 m flugsund karla.
400 m skriðsund karla.
100 m skriðsund kvenna.
100 m baksund karla.
50 m skriðsund telpna.
100 m baksund drengja.
200 m foringusund karla
3X50 m þrísund kvenna.
4X200 m skriðsund karla.
Þátttökutiikynningar skulu
sendar til ísaks J. Guðmanns,
pósthólf 34, Akureyri, eigi síð-
ar en 25. maí nk,
Mjög mikil rigning var þegar
rnótið stóð yfir. en annar ár-
angu;- var: Delecour sigraði í
100 og 200 m. á 10,7 og 22,1.
Dohen í 110 m. grindahl. á 14,6,
Sillon í stangarstökki með 4,15
og Sabourin í kúluvarpi með
15,40.
— 0 —
Iharos sigraði í 3000m. hlaupi
i Stuttgart á 8:04,6, er bað
bezti heimstíminn á þessu
sumri. Annar varð Herman,
A-Þýzkl. 8:04,8. Armin Hary
sigraði í 100 m. á 10,3, Laurer
10,5 og Futterer 10,6. Laurer
hlaut tímann 14,3 í 110 m,gr.
Szescenyi í kringlukasti með
52,61 m. S. Valentin sigraði í
1000 m. hlaupi á 2:22,0 Jung-
wirth 2:22,1 og Barris, Spáni
2:22.2.
— 0 —
Rússar og Englendingar gerðu
jafntefli í knattspyrnulands-
leiknum í Moskvu, 1:1. Derek
Kevan skoraði mark Englend-
inga, en Apukhtin fyrir Rússa.
Markvörður Rússa, Yashin
varði mjög vel og Rússar mega
að miklu leyti þakka honum
jafnteflið.
nýtt tímabil í sögu mannkyns- i sem henni eru tengdar.
ins, — atómöldin. Nokkrum ár | Max Planck gerði sér ijóst
um áður höfðu vísindamenn af hve víðtæk áhrif þessi kenning
ýmsu þjóðerni fundið grund-jsín kynni að hafa, en látleysi
vallarlögmálið sem kenningar: hans var stundum misskilið á
um kjarnorku byggðust á; þar þá leið að hann væri ekki viss
lagði margur hugsuður stein í I um gildi kenninga. sinna, og
undirstöðu, en meginsteininn, fyrst í stað nutu þær ekki
— meginkenninguna svo- j þeirrar viðurkenningar meðal
nefndu, — lagði þó þýzki eðlis- : samstarfsmanna hans sem
fræðingurinn Max Planck, en skyldi. Á þessu varð þó snögg
aldar ártíðar hans var minnst breyting árið 1905, þegar Ein-
meðal vísindamanna og vísinda stein lýsti hinni frægu relativs
stofnanna um allan heim í síð- kenningu sinni og vakti um leið
astliðnum mánuði. | athygli á megniskenningu
Max Planck fæddist þann 23. Plancks, sem hann sannaði
apríl 1858 í borginni Kiel af tveim árum síðar. Eftir það hef
kunnri menntamannaætt — og ur sú kenning Plancks verið
njög svo íhaldssamra embætt-1
ismanna, Þegar hann var níu
ára að aldri fluttist fjölskylda
rans til Munchen þar sem hinn
duggáfaði drengur gat þegar í
nenntaskóla stundað eðlisfræði
lám undir leiðsögn færustu
sennara, en strax á unga aldri
íafði hann óvenjulegan áhuga
i þessari fræðigrein sem hann
;íðar gerði að sínum „lífsfræð-
xm“.
En vísindin voru samt ekki
hans eina áhugamál. Eftir því
sem á skólann leið gerðist hann
sífellt óvissari um hvort hann
ætti að einbeita sér að eðlis-
fræði, málfræði eða tónlist, en
í þessum þrem greinum öllum
var hann talinn afburðasnjall.
Loks varð eðlisfræðin fyrir val
ínu, en þó varð tónlistin alltaf
snar þáttur í lífi hans. Hann
var frábær píanóleikari alla
ævi, og mundi áreiðanlega hafa
getið sér mikla frægð á því
sviði :ef hann hefði helgað sig
listinni í stað vísindanna.
Max Planck
viðurkennd sem grundvöllur-
inn að allri hinni „nýju“ eðlis-
fræði.
VINÁTTA ÞEIRRA
EINSTEINS
Um sama leyti hófst nánari
Þýzkalandi, sem áður var
kennt við Vilhjálm keisara, fön
var endurnefnt og kennt. við
Planck upp úr heirsisstyrjöld-
inni síðari. Eftir að nazista-
tímabilið hófst revndi Planck
árangurslaust að stöðva ofsókn
ir Hitlers á hendur kunnustu
vísindamönnum Þýzkalands af
gyðinglegrun uppruna, en
sagði síðan af sér öllum em-
bættum í mótmælaskyni.
Frægðarskeiði Berlínarháskól-
ans á sviði eðlisvísinda va- lok
ið í bili og árið 1937 varð
Planck að segja af sér sem for-
seti vísindafélags Vilhjálms
keisara.
Það var í síðari heimsstyrj-
öldinni sem Planck varð að
bola harmþrungnustu atburðii
•evi sinnar. Erwin sonur hans
var viðiriðinn andspyrnuna
gegn Hitler og dtrmdur til
iauða eftir að upp komst um.
samsærið, 20. júlí 1944. Þó var
tilkynnt að hann yrði náðaður
’f faðir hans lýsti opinberlega
yfir hollustu sinni við Hitler
og nazistastjórnina. Því neitaðl
Max Planck og sonur hans var
aí lífi tekinn.
ÞRJÓTANDI STARFSÞREK.
Heimili þeirra Planckshjóna
í Berlín var lagt í rústir í loft-
árás og fluttust þau í nágrenni
Magdenborgar, en áður en
langt um leið stóð þar hin harð
asta orrusta, og var það líkajst
kraftaverki að þau hjón skyldi
ekki saka. Loks fluttu banda-
rískir hermenn þau til háskól-
ans í Göttingen, þar sem þehní
var búið nýtt heimili. Ekki var
þó um neina hvíld að ræða
vinátta með Planck og Ein- fyrir Planck, þar sem hanw
l EIGU8ÍLAR
Sifrpiðastöð Steindórs
Sími 1-15-80
Sifreiðastöð Reykjavíku*
Sími 1-17-20
SENDIBriAR
Sendibflastöðin Þröstur
Sími 2-21-75
FYRSTU VÍSINDASTÖRF.
Þegar Planck hafði lokið
námi í Munchen hélt hann á-
fram í Bei'lín undir leiðsögn
heimsfrægra eðlisfræðinga eins
og Helmholtz og Kirchoff.
Doktorsritgerð sinni lauk hann
þó seinna í Munchen, þar sem
hann hafði kennslu við háskól-
ann. Þetta var árið 1880, —
hann var aðeins 22 ára, — og
um svipað leyti birti hann
fyrstu vísindaritgerð sína, um
áhrif hita á fast efni, en kenn-
ingar hans hlutu ekki viður-
kenningu eðlisfræðinga og
vai'ð það honum sár vonbrigði.
Þau vonbrigði bættust honum í
rauninni ekki fyrr en árið 1887,
þegar hann var skipaður pró-
fessor við háskólann í Kiel, en
það kallaði Planck mesta fagn-
aðaratburð í lífi sínu. Nú varð
hann efnahagslega óháður að-
standendum sínum, og sam-
kvæmt þeirri fornu venju sem
gildir við Þýzka háskóla að
tengja sarnan rannsóknar- og
kennslustörf, gat hann nú unn-
íð að fræðum sírium samkvæmt
sínum eigin kenningum.
„GEISLUNARFORMÚLANh
Tveim árum síðar var hann
skipaður kennari við háskól-
ann í Berlín og varö þá starfs
félagi fyrrverandi kennara
síns, Helmholtz. Þetta var á
þeim tímum er byltingin var
að hefjast í eðlisfræðinni og
eðlisfræðingar um allan heim
deildu hart um eðlisfræðileg
lögmál og kenningar. Planck
lét þar ekki sitt eftir liggja, og
loks gerði hann kunna „geisl-
unarformúlu“ sína í desember-
mánuði aldamótaárið. Er
„megniskenningin“ síðan talin
eiga fæðingarafmæli þann 14.
des. árið 1900, en með henni
hófst nýtt tímabil í eðlisfræð-
stein, en yfirleitt er dæmi um
með tveim slíkum andans jötn-
um, en grundvöllur hennar var
sá að báði- kynntu sér verk og
kenningar hins og unnu hvor
öðrum allt gagn er þeir mát.tu.
Árið 1913 tókst Planck að fá
Einstein skipaðan kennara við
háskólann í Berlín og eftir það
varð samvinna þeirra enn nán-
ari og árangur þeirra beindi
augum eðlisvísindamanna um
allan heim að háskólanum sem
þeir störfuðu við.
Vinátta þeirra var þó ekki
fyrst og fremst byggð á fræði-
legum grundvelli heldur mann
legum, eins og bezt sést af því
hve þessir tveir afburðamenn,
sem unnu að gerbyltingu í
heimi vísindanna, leituðu sam-
eiginlegrar hvíldar og endur-
næringar í tónlistinni, er Ein-
stein lék á fiðlu sína en Planck
undir á píanóið. Þeir voru afar
ólíkir í allri framkomu, Ein-
stein skeytti ekki hið minnsta
um samkvæmismenningu eða
hæversku yfirleitt, en Planck
var allra manna prúðastur og
trúhneigður.
SORGIR.
Árið 1909 missti Max Planck
fyrri konu sína og á næstu ár-
um báðar dætur þeirra hjóna.
Og árið 1916 féll annar af eftir
lifandi sonum þeirra í heims-
styrjöldinni fyrri. Var þá að-
eins eftir sonurinn Erwin af
fyrra hjónabandi og Max af
síðara hjónabandi. Þetta var
honum þung sorg, en. hann leit-
aði huggunnar í fræðigrein
sinni og trú, en auk þess var
hann mikill fj allgöngugarpur
og þegar hann var sextugur aö
aldri vann hann erfið afrek í
þeirri íþrótt'.
OG BARÁTTA ...
Árið 1930 varð Planck for-
taldi skyldu sína að flytja fyíir
lestra hvenær sem þess var ó-
skað og hversu langra ferða-
laga, sem af honum var kraf-
izt í því sambandi.
Árið 1946 tók hann þátt í
minningarhátíð brezka vísinda
félagsins um Newtcn, og var
hylltur þar sem skapandi nýs
tímabils í sögu vísindanna.
Var hann sæmdur allri þeirri
viðurkenningu, sem ráð voru á,
en nóbelsverðlaun í eðlisfraéði
hafði hann hlotið þegar 1918,
Undirbúin voru og mikil há-
tíðahöld í sambandi við 90 ára
afmæli hans, en nú var heilsa
hans á þrotum. Hann lézt í oþt-
obermánuði 1947.
(The Bulletin, Bonn, 1. apríl
1958.)
Engar viðræður fyrir-
segir brezka sfjórnih
Londion, fimmtudag.
DR. GEOFFREY FISH^R,
erlijjbiskup af Kantaraborg stað
festi í dag, að hann hefði bbð-
ið Makarosi erkibiskuþi að vþra;
viðstaddan bffekuparáðstefnuna
í London í júní. Makarios hef-
ur ekki svarað enn. Talsmaður
brezka utanríkisráðuneytisins-
lagði áherzlu á- það í dág, að
brezka stjórnin stæöi, ekki að
baki heimboðinu og hefði ekki.
nein áform á prjónunum um
póltískar viðræður við Maka-
Áios, ef hann skyldi koma til
London. Góðar heimíldir telja
þó, að Hugh Gáitskell, leiðtogi
jafnaðarmanna, muni hafá í
hvggju að ræða við btskupinn.