Morgunblaðið - 11.01.1924, Side 2

Morgunblaðið - 11.01.1924, Side 2
MORGUNBLABIÐ Kanpirðti góSan hlut — þá, mundu hvar þú. fjekst hann. Nolio ALAFOSS Oúka, Nærföt, Band, er halöbest og óöýrast -,ftir "gæðum - Kaupum ull hæsta verð'' ____________________________ Afgreiðslan i Nýhöfn, Hafnarstræti 18. Simi 404. Ífer. ms^ FRÁ DANMÖRKU. Höfum fyrirliggjandi: Flatningshnífa með vöfnu skafti, Tjörukústa, Fiskbursta, H e s s i a n gráa andlitinu leiftruðu tvö svört augu, og orkuviljinn brann í þeim. Eina mótlætið hans var það, að geta ekki lagt hönd að því, að endurreisa það, sem eyddist í óf'riðnum. „Við höfum gert skyldu okkar, nó verða þeir yngri að taka til;óspiltra málanna,“ sagði hann. — Hann gæti verið táknmynd þess, sem Belgía er eftir stríðið. Þetta eyðilagða hrjáða land, með „hogna bakið“, sem hinir ungu eru nú að rjetta, í fullum skilningi á því, að hin eyða sem gæti bætt bölið sje vinna, og aftur vinna — vinn- an að endurreisninni, traustinu og vináttunni milli þjóðanna. Æskulýður Belgíu gengur að vinnunni með hjartanlegri ánægju. Orðtak hans er: „Faire grand, faire bien, faire vite.“ í þjóðfje- lagsmálum er Belgía að hafa fata skifti og í fjármálum er þar end urnýjunartími, þróun vinnunnar — bylting, ef hægt er að nota það orð í sambandi við skipulag og framfarir. pað er sett að skilyrði fyrir vopnahljei að óvinaherinn hyrfi samstundis ór Belgíu, og 26. nóv oruber 1918 fóru síðustu þýsku herdeildimar austur yfir landa mærin. Belgía var frjálst land á ný, þjóðin gat á ný hagað orðum sínum og athæfi eftir samvisk- unnar boði. En hvaða land var þetta? Holsært, skipulagslaust þjóðfjelag, án nokkurs lífsfram- færis, án hráefna, án samgöngu- tækja. Útlitið var svo, að ástæða var til að örvænta. Og tjónið, sem landið hafði orðið fyrir var metið á meira en heilan miljarð ster lingspunda. Með tilliti til þess hve bágar ástæður Belga voru og til viðurkenningar á því hve hraust- leg framkoma þeirra í stríðinu var, ákvað æðsta ráð bandamanna, að fyrstu 200 miljón sterlings- pundin, sem Þjóðverjar greiddu í skaðabætur, skyldu Belgar fá og landið fjekk samstundis lán, sem þessari upphæð svaraði. Síðan vopnahljeið varð haustið 1918 má segja, að Belgar hafi lifað þrjó tímabil, jafnt í fjár- hagslegu sem siðferðilegu tilliti: lausnarinnar, vonbrigðanna og endurreisnarinnar. Fyrstu vikurnar eftir að Pjóð- verjar svo fljótt og að óvörum höfðu hröklast ór Belgíu ríkti hugur vona og Ijettis hjá þjóð- inni, og von um, að öllum þján- ingum mundi bráðlega linna og bngur vinnast á fjárhagsvandræð- unum, með aðstoð bandamanDa. Ymsir færustu menn Belga höfðu um langa hríð setið í fangelsi og því orðið óbærir til að meta á- standið frá sjónarmiði heildarinn ai, og hjeldu sífelt að Belgía mundi verða órslitameiður kom- andi viðburða, eins og hón liafði verið 1914. — Þegar hersveitir bandamanna hjeldu fylktu liði um Bruxelles á heimleið, var þeim tekið eins og oddsveitum batnandi tíma, sem brátt mundi fylgja vel- megun og hamingja landinu til handa. Vikur liðu, — og fólkið lifði Sig inn í þá tró, að nó væri öllu mótlæti lokið. Mánuðir liðu, án þess að vart yrði nokkurra merkja þess, að batnandi dagar færu í hönd. Vorið 1919 voru um 800 þósund manns atvinnulausir, og stofnanir þær, sem á stríðsárun- nm höfðu haft velgerðarst.rf með höndum, fengu nó meira að starfa en áður, ef hægt hefði verið að meira en það mesta. Nó urðu þær líka að metta hermennina, sem leystir höfðu verið ór hernum. Engra hráefna var kostur, stjórn iii hafði ekkert fje, og óánægjan f.'aug eins og eldur í sinu. Nó var tími vonbrigðanna kominn. Vonleysið varð enn meira sakir þess að á friðarfundinum í París virtust stórveldin ekki taka mak- legt tillit til Belga. Það urðu Belgum ennfremur vonbrigði, að Genf var gerð að miðstöð þjóð- bandalagsins en ekki Bruxelles. Þá var það að Albert Belgakon- ungur flaug til París, og á nokkr- um dögum tókst honum að sann- færa stórveldin um, hver lífsnauð- syn það væri að hjálpa Belgum. Belgum var veitt uppgjöf á her- skuldunum, þeir fengu allmikla upphæð í reiðu fje og loforð um bol, timbur o. fl. frá Þýskalandi. Og á þessum grundvelli höfðu þeir hið risavaxna starf til endurreisn- ar ríkisins, sem vakið hefir að- dáun alls heimsins á þjóðinni, ekki síður en þolgæði þeirra á ófriðar- árunum hafði gert. Síðan í maí 1919 hefir ein hugsun haft önd- regissess í hugskoti allrar þjóðar- innar: vinna. (Næsta grein, sem bygð er á opin- berum hagskýrslum og athugunum mínum á ferðalagi um hin eyddu hjeruð Belgíu, mun fjalla um þetta þriðja tilverustig belgísku þjóðar- innar). 8. jan. Á stjórnarfundi í Skærbæk á laugardaginn talaði forsætisráð- herra Neergaard um landamæra- málið. Landamerkjalínan er, sagði forsætisráðherrann, ákveðin af al- þjóðafulltróum, og við höfum sam- þykt þá ákvörðun, svo hón getur ekki breytst, eins og þrásinnis hef ir verið tekið fram af talsmönn- um Dana í Mið-Slesvík. Stjómin í Danmörku og stjórnmálaflokk- arnir þar, geta ekki stutt neina viðleitni, beina eða óbeina, sem gengur í þá átt að breyta tak- mörkunum, og geta ekki blandað sjer í nein stjórnmál sunnan við landamærin. — Forsætisráð herrann óskaði ennfremur, að gott samlyndi hjeldist milli nágrann- anna sunnan og norðan landamær- anna. En við viljum ekki draga fjöður yfir það, að helsta skilyrðið t-1 þess, að gott verði samlyndið, er það, — en því er ekki að heilsa > Þýskalandi — að pjóðverjar sýni dansklunduðum íbóum sunn- an landamæranna sama rjettlæti og sanngirni og þýsklunduðum mönnurn er sýnt norðan við tak- rs’örkin. — í grein í „Nationaltidende“ skýrir dr. Kort K. Kortsen frá órslitum kosninganna hjer í haust. Áður fyr, segir í greininni, var það sambandið við Danmörku, er skifti flokkum. Nó er þessi grund- völlur horfinn. Kosningarnar snó- ast nir eingöngu um innanlands- mál. Dr. Kortsen bendir á, hve mikil áhrif hafi haft á kosn- ingarnar baráttan um, hvort hjer ætti að vera frjáls verslun cða ekki og skýrir hann það sögulega. Höf. heldur því fram, að stjórn- málalega sjeð hafi óirslit kosning- anna ekki skýrt neitt flokkamörk- in, og að það muni verða persónu- leikinn einn, sem skeri ór um síjórnina á næsta þingi. Sigurður Eggerz forsætisráðh. segir hann að hafi fest sig í sessi meðal ann- ars með því, hvernig honum hafi tekist að binda enda á kaupdeilu sjómanna í sumar. Sömuleiðis flytur „Socialdemo- kraten“ frjettabrjef um órslit kosninganna. 9. jan. — Tala atvinnulausra manna í Danmörku hækkaði í fyrri viku um 7213, upp í 49022. góðs verðs á korni. Fleskfram- leiðslan var heldur slæm, en smjörframleiðsla framórskarandi arðsöm. Útfluttar landbónaðaraf- urðir á árinu nema 300 milj. kr. meira en árið 1922. Iðnaður hefir verið meiri en áður, og atvinnu- loysi allmiklu minna en 1922. — Arður af siglingum til ótlanda er bróttó 200 milj. kr., 10 miljónum hærra en árið áður. M 011 eunnli Sjómannastofan: f kvöld M. sy2 talar Signrðnr þórðarson stnd. theol. Hagstofan danska hefir gefið ót bráðabirgðayfirlit yfir á.rið 1923. Þrátt fyrir mikla gengishækkun erlendra myuta og vöruverðs, hef- ir innflutningur aukist á árinu. Líklegt þykir að á árinu verði 360 milj. kr. halli á verslunar- veltunni, eða 30% meira en í f.vrra. Er þessi halli að miklu leyti að kenna auknum innfhitn- ingi á hráefnum til landbónaðar- framleiðslunnar, iðnaðar og bygg- inga. Komuppskeran varð hin besta, en uppskeran yfirleitt er sögð í meðalagi, þó 10% bet.ri en 1922. Heyfengur varð 50% meiri en árið áður. Komframleið-^ endur hafa haft ágætt ár vegna Hún Ijest í Kaupmannahöfn 12. des s. 1. Hún var gift stórkaupm. Jakob Gunnlögsson, sem mörgum er kunnur liier á landi. Frú Oliue var fædd 12. júlí 1859 í Danmörku og ólst þar upp þangað til hún giftist 28. ágúst 1883 eftirlifandi eiginmanni sínum, þáver- andi verslunarstjórn. Gránufjelagsins í Raufarhöfn og varð sambúð þeirra hjóna full 40 ár. Á Raufarhöfn bjuggu þau 10 ár. A þeim 10 árum eignuðust þau 6 börn, hvar af eitt dó ungt en fimm komust á fullorðins ár öll mjög mann- \amleg. 1918 urðu hjón fyrir þeirri miklu sorg að missa tvö böm sín úr Spönsku veikiuni, Halldór og Jakob- inu bæði gift. Tók frú Oline sjer missirinn mjög nærri, og mátti svo segja, áð hún bæri aldrei sitt bar eftir það. Frú Oline var óvenjulega hreinskil- in kona, jafnt við sjálfa sig sem aðra, mátti hún ekki vamm sitt vita í neinu Hún var glaðlynd og raungóð og vildi öllum aðstoð veita, sem hennar ásjár leituðu. Hún var óvenju hagsýn kona, /mnugefin og kappsöm að hverju sem hún gekk, og mátti segja að öll vinna Ijeki í höndum hennar, og mátti einu gilda hvört ræða var um grófustu hús- verk eða fínustu hanyrðir. Hún var gædd þeim kostum að vera alt í senn, góð eiginkona, ástrík móðir og stjórn- söm húsfreyja. pessi 10 ár sem hún bjó á Raufar- höfn lærði hún að tala og lesa ís- lensku, svo vel, að fáir Danir hjer búsettir lengur munu hafa náð jafn goðu valdi a framburði íslenskunn ar, sem hún. Hún sneið sig mjög að íslenskum sveitaháttum, meðan hún dvaldi hjer á landi. Á vetrum vann hún að ullarvinnu, eins og tíðkaðist þá í sveit, og lagði hún gerfa hönd á ali; að íslenskum sveitakonu sið. Oft heyrði jeg frú Olínu tala um vem sína hjer á landi og var þá ætíð eins og sólskin færðist yfir hana; bún rriintist veru sinnar hjer norður á hjara veraldar með svo mikilli hlýju, °g Jcg dáðist að hve vel hún mundi áð segja frá öllum stórum og smáum atvikum frá þeim tíma; það var því bkast að hun lifði það alt upp aftur 1 huganum. pað var hreinasta unun áð tala við hana, og töluðum við ætíð íslensku og dáðist jeg að, hve vel hún hjelt henni við, eftir 30 ára dvöl í Danmörku, þar sem hún varla heyrði annað en dönsku talaða; því að þó að íslenska væri ætíð töluð á heimili þeirra meðan þau bjuggu á Raufarhöfn, þá varð danskan heimil- ismál eftir að þau fluttu til Hafnar og börnin fóru að ganga á skóla. Eins og fyr er sagt, var frú Olina óvenju stjórnsöm og góð húsmóðir, og þegar dugnaður og ósjerplægni er samfara, þá þurfti engum að koma á óvart þótt slík kona hefði skapað áhrif út í frá. 10 árum eftir að þau hjón fluttu frá Raufarhöfn ferðaðist jeg um „Sljettu“, sem álitin er út- Auglýsingaskrifsto^ oo-- '’WW o tgf~- „- Islands Austurstr. 17, Simi 700 kjálkasveit; en jeg yerð þó að að jeg hefi óvíða komið á )eT °í? myndarleg heimili sem þ»r> °f sl-ildi mig ekki undra, þótt áb^ hafi gætt af dvöl frú Olinu, sem ^ mun hafa verið ófús að leggja ó plóginn, ]7ar sem hún kom o£ 38 eittkvað sem miður fór eða ^ mátti fara. Og rajer kæmi heldur^’ á óvart, þótt eftirlifandi samtíðaÁí"1' ur hennar mintust hennar með hlýjllí5 hug. P. Stefánsson frá Utanför mfn 1923 Eftir Ma.ttíh. Pórðarson, fornmenja^3 Landshöfðingj afrúin Mary v. Er jeg liafði gengið mig þircyttan um sýningamar ók ^ ■flftur til gistilióssins og var $eS ó.sjcð enn þá. En jeg hafði da^ og mestan hluta næsta dags ffr>> J,).jer, áður en fundahöldin bytj111'1' Nú jeg sem fyrst fara í ^ sókn til landsliöfðingjans og fvrir boðið til fundahaldanna til miðdagsveislimnar. Jeg hitti ^ íí kl. 2 aö enskir gestir voru atu undir borðum. ÞjónninU fje ínjer til að hringja upp síðar. hósstjórinn gerði það fyrir ^ spurði um livenær tækifæri 1 til heimsóknarinnar. Fróin baö f” að mega tala við mig sjálfan í sl"‘, anum og bauð mig þegar velk0111' , til borgarinnar. Bað mig kot113,^ heimsóknina kl. 5. — Hvílíkar &° tökur, svo vingjbrnlegar, ernS.,lV jeg væri gamall vinur þeirra W,‘ Mllli Landsuerslunariniiar 8 fundust fvrir skömmu gler® gl t með kúptum glerjum- t fann, kom með þatI < T h i e 1 e á L a u gaV sem eftir nákvæma fann í bókum sjerversloJlíir ar hver eigandinn var. Eigandinn viðurkendi ^ honnm var skilað glerau^3^ að þau væru honum 0111 og daglegir fylgjendur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.