Morgunblaðið - 11.01.1924, Page 3

Morgunblaðið - 11.01.1924, Page 3
MORGUNBLAPIP ffVERS VEGNA <9 ad nota 'VEGA’PLÖNTUFEITt Merk/ö "Eldabuska’* (kokkvpige) Yegna pess áð pað er ócfýrasta og hreinöstö feití 7dýrtjð/nní. Neynjðí la' Teborðið, fult af allskonar beii5 mín, svo aö heimsókn- vaíð |j. '*l'° í lengra lagi. Frúin var Ík aí(^ skemtileg í samtali og öll ú®1«oina hennar bar vott um gáf- ^^Qað og göfngmensku. Mikið j,sí( ler af landshöfðingjanum, en L’gg jeg efalaust, að hann eigi \iet Saioboðna konu. A Jp , vörmu spori eftir a.ð jeg var i, lníl heim aftur aö gistihusinn kítn húu % til mín í gagn-heimsókn, °S siður er til stundum, en þá v ,)e£ farúnn út aftur, því miður; mig ekki á þeirri viðhö’n ^er. Jeg var hjer fulltnii fvrir ^elag, en ekld fyrir þjóðina. '1s brugðið. n hurteisi Svía hefir lengi ver- 4, Helge Wedin. við Gröteborgs-Posten. ^tihúsinn lágu fyrir mjer boð ^dga Wedin frá Stokkhólmi. n hafði látið símia sjer að heim tjj '>tri för mína og kom nú liingað viS mig, mjer til aðstoðar Stemtunar. Hann hefir hinn kom jeeg til Kristjaníu. Þar hefei hve geýsilegur kostnaður er við að útbúa þær. Og í því sem sýnt er liggja eldvi að eins mörg og erfið, nákvæm og vandasöm, líkamleg störf, heldur jafnvel mikið vísinda- legt og annað andlégt starf, bæöi hagfræðilegt, sögulegt, listrænt o. s. frv. í slíkum stórsýningum er því samansafnaður svo mikill fróðleik- ur, að enginn kemst yfir að njóta hans alls, en flestir, er gefa sjer tíma til að athuga það sem fyrir augun ber, hljóta að fræðast nokkuð. Norræna mótið. —■ Laugardagskvöldið. Mikinn hluta næsta dags vorum við Helgi Wedin á sýningunni, en kl. 7 um kvöldið, laugardaginn 21. júlí, byrjuðu fundahöldin. Þau hóf- ust með setningarathöfn, sem fór fram í hátíðasal háskólans. Fyrst var landsstefna sænsku f jelagsdeild- anna þriggja, sett af fv. kammar- ráttsrád Conrad Carleson, varafor- íuanni í stjóm norræna fjelagsins Svíaríki. Ab þeirri stefnu lokinni setti Axel Ekrnan landshöfðingi að- víkjandi Svíaríki og Svíaríki við- víkjandi íslandi. Nefndi jeg ýms verkefni, sem fyrir lægju, fyrst og fremst það að auka þeldring hvorr- ar þjóðarinnar á hinni meS ýmsu móti, auka hið menningarlega sam-1 almótiö; hann er varaformaður band með útleggingum ýmsra rita, Gautaborgardeildinni og gegndi því kenslu í íslenskmn fræðum við há-| skólana sænsku o. s. frv. Gat um| formannsstörfum nú Svdow. Hann bauö í stað 0. v gestina vel áhuga á þátttöku íslendinga í an orðin gjörbreytt. En tómlæti kveðjur frá fjelagi okkar og þakkir i. . . . /t. A)V) i ««10 111» f\C1C1 IMnOTl I • vV 1 t* ‘ __1. 1411 1\,\7? hefir haft aji . samvmnu og ij . '1 kynni og nokkur afskifti (;t ^ Snrrr íslenskum málum. Hann J; negar aihúörgirm íslendingum lynilr og þeim öllum að góðu einu, ieg- Ekki hafði jeg sjeð hann Yj^ nio haft brjefaskifti við hann. kje.^^Uhist bráðlega og tók hann mannaskifti yfir skemri eða lengrilkomna meö stuttri ræðu. Kvaðst tíma, fnlltrúahald þjóðanna hvorrar U0na að mótið yrði til þess fyrir sig hjá hinni o. fl. styrkja enn betur samvinnu Norður- Nii virðist þessu vera farið svo, landa og spor í áttina að því tak- að Islendingaii eru kunnugri Norð-1 marki, sem norrænu fjelögin keptu " urlanda-þjóðunum en þær oss, en að. — þær áhugasamari um oss og þátt- Yar mi Ekman faliö að stjórna töku vora í norrænni samvinnu en öllum hinum einstöku fundum með vjer um þ;er og samvinnumálin. Er j aðstoö drs. Ruriks Holms, forstöðu ];>ó augljóst, að vort yrði mest gagn- manns hinnar heimsfrægu stofnun- ið a.f sem mestum sámtökum á ýms- ar 4 Nesi (Náás), formanni fram- um sviömn og rjettur vor, hagur og ] kvæmdarnefndar mótsins. sómi tryggastur xnfeð Sem vingjarn- j>á talaöi formaður norræna fje- legastri sambúð og samvinnu, bygðri hagsins í Danmörku, aðalforstjóri samúð og þekkingu. Vjer þurfum m., Koefoed, stutt erindi á dönsku ekki framar að óttast valdafýkn I fyrir hönd fjelags síns og þakkaöi konunganna nje gróðafíkn kaup-1 Gautaborgardeildinni fyrir for- mannanna. Vjer erum sjálfir vaxn- göngu þessa mót-s. Þar næst flutti ir upp úr því ástandinu og aðstað- jeg. stutta ræðu á sænsku, bar fram og tortrygni veldur oss einangrun- fyrir að hin fjelögin hefðu öll boð- ar, sem verður oss háskaleg. ið það velkomið til hinnar göfugu Viö Helgi Wedin gengiun inn á| samvinliu. Þaklmöi sjerstaklega vest- sýninguna um kvöldiö. Nú var bú- sænsku deildinni fyrir boð hennar ið að uppljóma a.It svæðiö og hús- til mótsins, og einkum formanni in, úti og inni. Hve æfintýra.Ieg feg- Lennar fyrir boð hans og brjef til urð ! Jeg hafði dást mest að húsn-10kkar þriggja; færöi jeg fram kveðj anna í fyrsta sinn, og óskaði fje- lag vort velkomið til samvinnunn- ar. Okkur var öllum tekið með lófa- taki miklu af fundarmönnum. Síðan flutti prófessor Helgi Almquist all-langan sögulegan fyrirlestur um Gautaborg. Jeg vil geta eins, sem hann sagði, meðal margs annars góðs í erindi sínu. pað var í einhverjum ófriðnum á 17. öldinni milli Svía og Dana, að danskt skip var her- kið af sænsku og flutt til Gauta- borgar. Meðal herfangsins var stór kirkjuklukka, sem átti að fara til kirkjunnar á Sigurey (Sejrö), en komst nú í aðra kirkju í sænskri sókn. Er stundir liðu fóru sóknar menn að hugsa um aumingja fólk- ið á Sigurey, sem aldrei heyrði ldukknahljóm frá kirkju sinni, Tóku þeir sig nú til, og gáfu eyj- arskeggjum klukkuna. Urðu þeir næsta glaðir við og vegsömuðu veglyndi Svíanna. — Kom þarna fram það bróðurþel, sem jafnan hefir ríkt undir niðri hjá Norður landabúum, og var þetta tiltæki hinna sænsku bænda fagurt for- dæmi fyrir framtíðina. Nú hringdi klukkan á Sigurey fögnuð, samúð og sátt við bræðurna hinum megin hafsins. — Um kvöldið kl. 9 var hátíðlegt borðhald í einum borðsalnum höfuð-gildaskálanum á sýningunni, hafði jeg aldrei setið við svo löng matborð og mannmargt borð- hald, og aldrei setið til borðs með jafn háværri samkomu. Sjerhverj- um var ákveðið sæti, að minsta kosti okkur við miðborðið, og fann þar hver sinn ákveðna sessunaut. Minn var frú Aurora Lindberg, iborgarstjórafrú í Gautaborg, ræð- [ in kona og skemtileg í viðtali, en ^að þótti okkur verst, að við urð- um að tala eins hátt og við gátum, til þess að heyra hvort til annars, ?ótt bæði hefðu bestu heyrn. — Nokkrar ræðvir voru fluttar undir borðum; talaði sinn maðurinn frá hverju landinu, og einnig Finni einn, sem tók þátt í fundarhöldun- um, þótt enn hafi þar í landi ekki verið stofnað norrænt fjelag til samvinnu með hinum. Þar sem jeg einn frá Islandi og hafði al- ílflerlameu Telefunken loftskeytastöðvar ódýrastar. Notið göngu. Einkaumboðsmenn eru bestar Qff þær því eljBr 1 Lækjargötu 6B. fyrir ísland< S Efl. Sími 720. m&n. E.s. Lagarfoss fer lijeðan á mánudag 14. janúar sfðdegis til Vest> mannaeyja og Leith. Erl. simfregnir jan. var veg nýlega tekið til máls í áheyrn byggingunni; húsin voru svo und- ur hinna tveggja. og sendiherra vors Seift bróður. Yorum við oftast arleg og frumleg, báru vott. um svo L Kaupmannahöfn. Óskaöi vest- j7!an eftir það þar til fundahöld- mikla hæfileika til að skapa nýjung- Lænsku deildinni til hamingju með hÖfU) • " * - *------------- 1 ........ -i-ii og nokkuð að þeim lokn- ailð hami mjer þegar til miö- („'tyerí5ar 1 „Aldingaröinum' ‘ þjjj,U(i o3.rdsfören in gen1 ‘), sem er y Vegat Við götuna, er gistihúsið er það afannildð og frægt inni í stórum trjá- og Blaöamaður nokkur frá 0rks-Bosten“, kunrdngi We- / >afí5i lagt undir við hann að ' ** til viðtals fyrir blaðiö og ’.g . nú til okkar yfir kaffinu 'ai ^^^tkjunni. Áttum váð langt °g ætlaöi hann aö skrifa hiq Vir því til birtingar í blað \ ú 8>Sta dag. Síðar um lcvöldið Hoí,/1"11 rn.ier handrit sitt í skrif- V^t iaÖsins 0g var alt rjett ,|tínjí aIaðurinn var lærður raaöur Carl Andersen hjet hann, '(V . nafnbót. Yar g Rafnbót. Yar greinin svo ' Wðh-llnn naði yfir tæpa 2 dálka ön og komu kaflar úr henni í yheter næsta dag, og ef til Wööum kisítalið bál:airv, gekk eðlilega mest út á 4tt averrr hátt ísland gæti teldö norræn ar, en jafnframt voru þau svo aðdá-1 ra4tið, sem fyrirsjánlega yrði heilla- anlega fögur, svo auðug a.f gleðj-Ljkt, þar sem það færði okkur öll, andi og örvandi list. Og um leið I er sæktum það, hvert nær öðru. svo þjóðleg, svo sænsk. Sumt minti gíðan taíaði fyrv. utanríkisráð- að vísu á forna gríska og róímverska kerra J. L. Mowinkel, sem er list, en áhrif hennar eru þegar fyr- Ltjórn norræna fjelagsins í Noregi. ir löngu oröin svo sterk, hún hefir pormagur þeSs, hæstarjettardóm- oröið sterlcur þáttur í norrænni list ari d. Hagerup Bull, var aðeins fyrir mörgum öldum, eldci síður en ókominn, tafðist á leiðinni og aðrir menningarþættir, hugsanir og kom einni stundu síðar. Mowinkel orð frá þeim fornu þjóðum, — er mestur frömuður norrænnar Ljósunum og upplýsingu staðarins samvinnu í landi sínu, bæði í orði var einnig komið fyrir á einkenni- og ¥erki; hefir gefið 100 þús. kr legan og fagran hátt. Húsin sjálf sj°ð norræna fjelaginu þar, til voru ekki skrejdt marglitum lömp- eflingar starfsemi þess. Hann um, heldur var að nokkm leyti einn af leiðandi stjórnmálamönn varpað á þau og svæöin sterkum um í Noregi, stór-vel gefinn og ljósum. Lampamir og ljóskerin, þar framkvæmdasamur atorkumaður scm þau voru, eöa ljósin á þeim, I mjög vel máli farinn og fyrir líktust sum hátíölegum feiknabal- manulegur í allri framkomu. Hann um, önnur voru sem stórir blossar,Lr skipaeigandi og mun vera vell- er hoppuðu upp, sumir glaðlegu’, auðugur maður. — Ávarp hans sumir sólgnir og ákafir; sumstaöar vig þetta tækifæri var líks inni- voru hátt uppi stórar, fagrar stjörn- halds og okkar hinna fulltrúanna ur, er báru undurskæra birtu. en minnisstætt má mjer það vera Enginn fær skilið til fulls, nema að hann ljet í ljósi gleði sína yfir sá sem sjer, hvílíkt feilcna-starf ligg- því, að nú hefði íslenskur fulltrúi n samvinnunni viö- UT á bak við slíkar sýningar ogltalað á samkomu norrænu fjelag iessa fólks, kunni jeg ekki við að fara að halda hjer aðra ræðu. Eftir borðhaldið var setst að drykkju og samræðum frammi í borðsalnum, sem var við hliðina. Voru breiðir pallar kringum dans gólfið, og hjet þetta „Rotunden“, enda fjekk margur sjer snúr.ing hjer í sumar. Átti að vera dans ákveðin kvöld í viku, en jeg held að öll hin kvöldin hafi verið „aukaböll”, og dansað fram til ld. 2 eða 3 á hverri nóttu. Ganta- borgarar eru menn alvörugefnir, en jafnframt fyndnir í orðum, og þótti hinum ráðsettari mönnum nóg um þessa dansfíkn í unga fólk inu; óttaðist mest að það hjeldi er þessu fargani áfam, eftir að búið yrði að loka sýningunni 30. sept. Jeg fjekk þarna og næstu daga tækifæri til að kjmnast ýmsum fundarmönnum og endumýja kunningsskap frá því áður við snma. Þótti mjer mikil ánægja að hitta þarna aftur sendiherra Dana, kammerherra Zahle frá Stokk- hólmi, og ekki síður kammarrátts- rád Carleson og fjölskyldu hans. Frh. Khöfn, 10. Mac Donald. Frá London er símað, að 4 sig- urhátíð mikilli, sem verkamanna- flokkurinn þa.r hafi haldið í gær, hafi leiðtogi flokksins, Mac Don- ald m. a. sagt: Við stöndum á þröskuldi þess að þurfa að taka við stjórninni, og við munum ekld skorast undan ábyrgðiuni, því við erum cngir heiglar. Jeg álít, sagði hann ennfremur, að stjórnarfor- usta verkamannaf 1 okksius sje ein- mitt það, sem nauðsynlegt er til þess að auka forvígismönnum friðarins og siðmenningarinnar afl a'staðar í Evrópu. — Blöð allra flokka viðurkenna það annars að ræðan hafi verið hógvær. Sum þeirra líkja þó Mac Donald við Kerenski, sem leitt hafi Rússland i glötnnina. Franska gengishrunið. Fra Berlín er símað, að franski fjármálaráðherrann hafi látið svo um mælt, að skaðabótavanskil pjóðverja ættu sinn drjúga þátt í því, hvemig gengi frankans hafi fallið. Ummæli þessi hafa vakið óhemju athygli meðal stjórnmálamanna. DÁNARFREGN. porsteinn GuðbrandssOn á Kaldaðar nesi í Strandas. andaöist þar seint í nóv. í haust. þessa manns ber að minn asi mörgum framar. Hann var f. og alinn upp á þessum sama bæ, sonur Guðbrands Sturlaugssonar, Einarsson- ar hins „auðga“ í Rauðseyjum á Breiðafirði. Hann var gildur bóndi i Kaldrananesi um langt áraskeið og nokkur ár á næsta bæ, Bjarnanesi. Mun liann hafa verið fult sjötugur að aldri, og lætur eftir sig kona nokkru eldri, Svanborgu Guðbrands- dóttur, vel skynsama og góða bú- konu. pau áttu eina dóttur, Mar- grjei, gifta Mattíasi Helgasyni odd- vita., sem þar býr. — porsteins sál. má eigi aðeins geta sem góðs bónda, er var prýði sinnar stjettar og st-oð sinnar sveitar, heldur má einnig geta hans sem mannkostaimanns, er mátti heita hvers manns hugljúfi, bæði á heimili sínu og utan þess, og var í kvívetna sómi síns heimilis og sinnar sveitar. Hann var friðarins frömuð- ur, tryggur og staðfastur vinur, sem æt-íð mátti reiða sig á 0g engan dró

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.