Morgunblaðið - 26.01.1924, Síða 1

Morgunblaðið - 26.01.1924, Síða 1
11. árg., 70. tbl. Laugardaginn 26. janúar 1924. KHfoltíarprentsmiftja h.l Gamla Bíó Ti*ygð og iár ^jónleikur í 5 þáttum eftir sHldsögu David Grahms. ■^ðalhlutverkið leikur hin á- gæta leikkona Violet Heming. ®fni myndarinnar er í fá- orðiim þetta: Æskan ^eldur, að litlu skifti þótt rahgar stefnur sjeu teknar a leið lífsins, og að úr því sje uðvelt að hæta. Bn seinna komast menn að raun um, að Eitt einasta syndar augna- blik, Sa agnarpunkturinr. smár, °ft lengist í æfilangt eymd- arstrik, sem iðrun oss vekur og tár. Sýning kl. 9. Aðgöngumiða má panta í síma 475. Ils Ismsl V tiups. Lítið hús c. 14x14 álnir óskast kaups fyrir 14. maí, ef viðun- tilboð fæst. parf að afgerast ■’rir 30. þessa mánaðar. Upplýs- ,nSai' hjá Pjetri Björnssyni skip- S|-ióra, Grettisgötu 46. ^tuð islensk frimerki a^ar tegúndir, lcaupi jeg fyrst um til næstu mánaðarmóta. Helst ^skast nokkur stærri „partí“. Hitt- eftir klukkan 8 síðdegis. amvtn Pálsson, Stýrimannaskólannm. Jörðin Brekka ^ Alftanesi er til sölu með allri .^Ófn ef um semur, semja ber við ai)óaiuia.- HELGA GÍSLASON Aðalfuniiur ^ýraverndunarfjelags íslands haldinn föstudaginn 1. fe- rQar í K. F. II. M. kl, 8y2 c. h. j ^odarefni samkvæmt 8 grein ^agslaganna. STJÓRNIN. ^ÝKOMIDi Hvitkál, Hauörófur, Gulrætur og Sellerie ^ýlenduvörudeild ZIMSEN. Kosningaskrifstofa mm. - --5F • Zf '1 B-listans er i Iðnó i dag. Talsímar: 1541, 1542, 1543, 1544, 1545, 1546, 1547. Kjörskrársimi s 596. Nótnaverslun Helga Hallgrlmssonar Lækjargötu 4. Nýkomið mikið af nótum. Nýjustu daimlög, Tai go du Rév -, Hvor er du nu henne Karoline o. fl. Míkið fyrirliggiandi af gramophonplötura. Skrifsfofa B-lisfans (Borgaraflokksins) sem var I Hafnarstræti 17 er flutt i Iðnó. Hallur Hallsson tannlæknir hefir opnað tannlækningastofu í Kirkjustræti 10, niðr. Súni 1503. Viðtalstími kl. 10—4. Sími heima, Thorvaldsensstræti 4, Nr. 866. Enska stjórnin. Iljer í blaðinu hefir áður ver- ið sagt allnákvæmlega frá ensku kosningunum síðustu og undirbúu- ingnum undir stjórnarskiftin og ýmsum atriðum í ensku stjórn- málalífi í sambandi við þau. Nú eru nýkomnar fullnaðar- frjettir um þessi stjórnarskifti, Stanley Baldwin fjeklc vantrausts- yfirlýsingu og fór frá, en leiðtogi verkamannaflokksins, MacDonald, niyndaði nýja stjóm. í þessari stjóm eiga sæti ýmsir helstu lóið- togar verkamannaflokksins á síð- ustu árum og eittkvað af möun- nm, sem ekki eru í þeim flokki. Margt af þessu eru merkir rnenn og alkunnir úr ensku stjómmála- lifi áðlir. Prá MacDonald sjálfnm og störfum hans hefir nýlega ver- ið sagt allnákvæmlega hjer í biað- inu og þarf ekki að endurtaka. það. Hann er bæði forsætis- og utanríkisráðherra. Aðrir helstu meun ráðuiieytisins eru Arthur III nderson. innanrík- isráðherra. Hann er fæddnr í Clasgow 1868 og fór allsnemma að fást við ýms opinber mál. Starf- aði lianii fyrst í Trade unions í Newcastle, varð seinna borgar- stjóri í Darlington (1903) og var sama ár kosinn á þing, eftir ýms árangurslaus framboð á undan- förnum árum. Hann var formað- ur þingflokks verkamanna 1914 —17 og átti sæti í samsteypuráðu- neytinu 1915 (var president of the board of education) og í desember 1916 gekk hann einnig inn í ráðu- r.eyti Lloyd Geoge, án sjerstaks embættis. Hann ferðaðist til Rúss- lands 1917 og gekk eftir það úr ráðuneytinu útaf ósamkomu.agi við Lloyd George. Við kosning- arnar 1918 fjell hann, en var kos- inn aftur 1920. Málsvari stjórnarinnar í neðri deild þingsins er J. R. Clynes, fæddur 1869. A uppvæxtarárum sinum vann hann í ullarverk- smiðju, en stnndaði nám í frí- stundnm sínum. Hann fór all- snemma að starfa í Tae trade union movement og ljet talsvert til sín taka þar. 1906 varð hann þingmaður í Manchester og aftnr 1910 og 1910. Hann var allmikill ákafamaður í stríðinu og vann þá mikið. 1917 varð hann ritari í mat- vælaráðuneytinu og nokkm síðar oftirmaður Rhonadda lávarðar, er þar var yfirmaður og einhver hinn mesti bjargvættur Breta á ófrið- arárunum. Clyncs gekk úr stjórn- i#nni 1918, þegar verkamanna- flokkurinn gekk úr samsteypunni. Hann hefir verið einn helsti leið- togi verkamannaflokksins. Annar af belstu mönnum flokks- ins er einnig Ph. Snowden, sem nú er fjármálaráðherra. Hann er fæddnr 1864. Hann hefir fengist við kenslu og blaðamensku og' all- mikið að bonum kveðið. Hann var fermaður í Independent Labonr Party 1903—09 og 1917—19 og ■■ní■■■■■■■ <*jj Nió .uisai Dolk rprinsessan * Sjónleikur í 7 þáttum. — Aóal- blutverkin leika: NORMA TALMADGE og HARRISON FORD. Langt er síðan hin ágæta leikkona Norma Talmadge hefir sjest hjer, og langt er síðan jafngóð mynd hefir sjest með henni, bæði að efni og öllum frágangi. Ættu þvf aðdá- endur hennar; sem eru margir hjer, ekki að láta hjá líða að sjá þessa mynd. Sýning kl. 9. '1 —-................... Leikfú lag Reykj víkur. Jieidelberg verður leikið á sunnudaginn 27. þ. m. kl. 8 síðd. í Iðnó. — Að- göngnmiðar seldir í dag (laugardag) kl. 4—7 og á morgun kl. 10 til 12 og eftir kl. 2. Síðasta sinn. Hljómleikar á Skjaldbreið. Laugardag, 26. janúar, kl. 3—414. — Efni: 1) Fingalshöhle, Onverture ....................Mendelssohn. 2) Trio Es-dur op. 100 ....................... Sehubert. 3) Kol Nidrei (Cello solo) ......................... Bruch. 4) Wein, Weih und Oesang, Walzer ...................Strauss. ■5) Menuett ............................... Boccherini. 6) Fantasie úr söngleiknum (operunni) ,Mignon‘. Thomas. Sunnudag, 27. janúar, k\. 3—4y2. — Efni: 1) Quverture fyrir ,,Egmont“ .................Beethoven. 2) Úr ríki Mozarts ............................. Urbach. 3) Violinkonzert G-moll (allegro moderato og adagio) ............................ Bruch. 4) Ástarljóð, Wálzer ........................... Strauss. 5) Fantasie úr söngleiknnm „La Boéme“ .......... Puccini. 6) Vögguljóð svertingjans .................... Clutísam. Hvaða vin eru best? — Boöegavín. þingmaður frá 1906. Hann hefir átt sæti í ýmsum mikilsverðum nefndum og ritað mikið í blöð og tímarit, einkum um socialismann. Kona lians, Ethel Snowden, er einnig kunnur rithöfundur og kvenrjiettindakona. Hún fór til Rússlands nú fyrir nokkrum ár- um, eins og márgir fleiri og skrif- aði nm það bók (Throngh Bolshe- vik Russia) og ber bolsjevikkum illa söguna. Annar merkur rithöfundur á einnig sæti í stjórninni en það er Sidney Webbs. Hann er fæddur 1859 og var prófcssor (hon. cáus.) í þjóðfjelagsfræðum við Lnndúua- háskóla. Hann er einn aðalstofn- andi allmerkilegs skóla fyrir þjóð- f.ielagsmál (London scool of Eco- nomice and Political Scienee). —; Hann hefir átt sæti í ýmsum mik- ilsvarðandi nefndum sem fjailað hafa um hagfræðileg efni. Hann hefir skrifað ýmsar bækur, 3. s. nm Socialism in England, Toward Social Demoeraey og sömuleiðis ýmsar bækur ásamt konu sinni, t. d. History of Trade Unionism og A constitution for the socialist Commonwelt. of Great Britain. Einhver merkasti maðurinn í stjórninni og kunnasti er þó ekki úr jafnaðarmannaflokknum sjálf- um, heldur gamall stjómmálamað- ur sem staðið hefir frjálslynda flokknum næst í skoðunum. En það er Haldane lávarður, sem nú er lord-kanslari. En það er talið eitt- hvert liið virðulegasta embættið og er hann í senn forseti lá- varðadeildarinnar og nokkurskon-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.