Morgunblaðið - 30.01.1924, Qupperneq 1
^oínandk Vilh. Finsen.
LANDSBLAÐ LOGRJETTA
Ritstjóri: Þorst Gíslasi»a
11. árg., 73. tbl.
MiSvikudaginn 30. janúar 1924.
f safoldarprentsmiö ja h.1.
Gamla Bíó
II
I
^far skemtilegui- leynilög-
reglusjónlekur í 5 þáttum.
Aðalhlutverkið leikur
JUSTINE JOHNSON,
sem fyrir löngu er hcimsfræg
fyrir list sína.
aukamynrl verður sýndt
Jarðsk jálftarnir
miklu í Japan.
^Jög skýr og vel tekin myiid-
Sýning kl. !).
Aðgöngumiða má panta
í síma 475.
Pianospil
^eöni jeg byrjendum. — Til við-
ak i nótnaveralun Helga Hall-
Srím88onar Lækjargötu 4.
^QMður Hallgrimsdóttír.
S. R, F. I.
Jarðarför mannsins míns, föður og tengdaföður okkar, Krist-
jáns Jónssonar frá Árgilsstöðnm, fer frain frá Dómkirkjunni föstu-
daginn 1. febriiar kl. 2 e. k.
Eyrún Jónsdóttir, böm og tengdabörn.
Aðalfundur
ísfjelagsins við Faxaflóa
verður haldinn ■ K. F. U. M. fimtudaginn 31. janúar
I9£4 kl. 5 siðdegis.
Stjónnin.
Vegna viðvarandi vanheilsu, óska jeg eft-
ir að selja Iðnó nú þegar eða siðar efftir
samkomulagi.
F. Hákansson.
j ^wndur í Sálarrannsóknarfje-
Sl Islands fimtudaginn 31. jan.
kl. 8y2 síðdegis í Bárunni.
, Vriði Einarsson rithöfundur og
u María porvarðsdóttir flytja
eribdi.
^lelagsmenn sýni árs-
^írteini við innganginn.
Stjórnin.
i.
100 ára afmæli.
Eftir Iudriða Einarsson.
Niðurl.
i ^anLandsmál. „Hallast Al-
^búsiðT* Hilmar Piusen vildi
];i a láta byggja upp ríkið innan-
^ds. Hann og Árni landfógeti
fyrir stofnun sparisjóðs-
1 kvik, og sat H. P. þar við og
þ(>.’ Þegar sjóðurinn var opinn.
r 1'i'u‘udur vildu einnig koma
a fót lánsstofnun, og lögin
u Ua 'íomu fyrir alþingil881.
jjj'jÁ*1 var jeg farinn að hreifa
af 1Ul1 urn stofnun seðlabanka, og
Vl aft aðalmaður landshöfð-
Norðlingaflokknum, Arn-
i rjll r Úlafsson, fylgdi bankamál-
í'ra’ fl úafðist lánsstofnunin ekki
Ái' en síðar. Hilmar Pinsen
Vðll,u útför Jóns Sigurðssonar
^ha lunhyS'R'.iu, gísrði
H. SA° veglega sem föng voru
ílnn i’.íekk Matthías Jochums-
H að yrkja Kantötu, og
' Finsen hjó t.il lag við
taW 0!í Var hvorutveggja, Kan-
ÍVV1 1 °s' l^gið, mjög hátíðlcgt.
m'seu Ijek ljómaudi vel á
liafði snemma söng-
'ai‘ta og kvenna, sem hún
0g stóð fyrir
Hilmar Finsen mun hafa verið
gleyminn á mótgerðir. Jón Olafs-
son rjeðist ákaflega á liann og
Dani rjett fyrir 1870; hann erti
íslendingabrag meðal annars. —
Stiftamtmaðurinn ljet höfða mál
á, móti honum, og Jón Olafsson
var dæmdur í 12 mánaða fangelsi,
ef jeg man rjett. Páll Ólafsson,
bróðir Jóns, skaut honum undan,
og sagði Finsen frá því á eftir.
Finsen tók því vel, og þótti Jóni
vera vorkunn. Nokkru síðar kom
Jón Ólafsson heim; hanu fjekk
áómnum breytt í sekt, og enn
litlu síðar var Jón Ól. kominn á
skrifstofu landsliöfðingja. Engum
tók sárara en Finsen þegar 'frjett-
ist að vestan að Jón Ólafsson
mundi hafa dottið útbyrðis af
strandferðaskipinu og drukkaað
þar. Skömmu síðar reyndist það
þó flugufregn.
Jeg varð aldrei var við að þeir
frændur, IT. F. og landfógeti,
erfðu það við mig, að jeg varð
lánsstofnuninni að falli í það sinn
— enda reiddi þeim málúm lengi
fram og aftnr i þinginu. Jeg
hafði komið með ritgerð um spari-
sjóði utanlands frá. og í henni
var einn aðalkaflinn um stofnun
póstsparisjóða. Hilmar Finsen bað
mig um að halda þeirri tillögu
■ekki fram, því póstafgreiðslu-
mennirnir til 'svcita væru þvú
eltki vaxnir; stjórnin yrði að íéua
'þetta fje út, (þrí hjer var eng-
inn banki, hugsaði jeg), og á-
bvrgð bennar yrði þannig mildu
raeiri. Jég stakk ritgerðinni ond-
ir stól, og gerði það fyrir Hilmar
I'insen, að hreifa ekki póstspari-
sjóðnum framar, án þess að vera
sannfærður um, að það væri
rjett.
Oft brá því fyrir hjá Fiusen,
að hann ginti mótstöðumenn úna
á þingi, einkum Grím Thomsen,
þótt þingmenn gerðu sjer það að
fastri reglu, að svara H. F. ávalt
með mestu virðingu. pað er Jón
Sigurðsson, sem segir það. pó var
Grímur Thomsen oftast mjög ó-
bilgjarn hin síðari ár sín. Alþingi
hafði veitt 1100.000 kr. til aðkoma
upp alþingishúsi, bókasafni og
forngripasafni undir einu þaki.
Áætlunín var alveg út í bláinn.
Gr. Tli. hreyfði því, að hjer ætti
r.ú helst að vera nefnd, sem stæði
fyrir svo miklum fjárútlátum.
Hilmar Finsen, sem var ávalt trú-
lyndur við þingið, vildi umfram
alt fá nefnd til þess að vera með
sjer um bygginguna; hann stóð
upp og sagði, að hverri stjórn
væri ávalt trúað fyrir þess háttar
málum, og mælti á móti nefnd;
þá spratt Gr. Th. upp aftur og
mælti kröftuglega með 4 manna
nefnd (ólaunaðri eðtilega) ogþað
var samþykt; hún var valin, og
Grímur varð einn af þessum 4.
Landshöfðinginn var sjálfsagður
formaður.
Nefndin ætlaði að set.ja alþing-
ishúsið niður við bankastrætið,
þar sem nú stendur hús Jóns
porlákssonar alþm. Til að flýta
fyrir var þar grafið fyrir gruuni
eg Jakob trjesmiður Sveinsson
raðaði þar höggnum steini. pá
kom Bald h y g gi u g a m e i s t ari og
neitaði að setja húsið þarna nið-
ur, og flutti það þangað scm það
stendur nú. Til að vinna að hús-
inu vildi H. F. fá mann úr hverri
sýslu, og þeir hver um sig áttu
að -læra að kljúfa og höggva grjót
og að leggja það í vegg. Margur
lærði þar að fást við steinsmíði.
pcgar alt var húið, hafði húsið
farið 5000 kr. yfir áætlun, og það
svaraði kostnaðinum við fvrri
grunninn. Einhverjir gárungar á
þinginu höfðu orð á því, því Gr.
Tli. hefði ekki fyrirbygt umfram-
greiðsluna, en hafði, þegar eftir
fyrstu fundi nefndarinnar, hætt
að koma á þá. TJm umframgreiðsl-
una var aldrei talað, því þing-
menn máttu sjálfum sjer um
kenna. Vopnið var fyrirfram sleg-
ið úr hendi Grími Thomsen.
pað var trúlyndi H. F. við fjár-
veitingarvaldið, sem kom honum
til að fá nefndina. Áður hafði
hann rekið sig á, að þetta trú-
lyndi gat verið hættulegt. Hegn-
ingarhiisið hjerna er nú komið
niður í svaðið, af því hann þorði
■ekki upp á sitt eindæmi að fara
fram úr áætluninni og hækka
grunninn um eitt eða tvö fet.
pað er stundum, að eftirleikur-
iun er flóknastur. Kviksögiínar,
um alþingishúsið flugu víðs-
vegar: — þarua hafði alþingi
sukkað út 100.000 kr., — nægilegu
fje til að kaupa öllum íslending-
um eilífa sáluhjálp í eitt hundr-
að ár, og þetta hús var nú að
snarast á suðurhliðina. Um vorið
sá jeg tvo áhugamenn — jeg held
vestan xir Dalasýslu, sem stÓðu
við þinghúsgaflinn, og .mældu
hann með augunum: „Jú, hann
hallast“, — ,,nei, hann hallast
ekki“; — „ jú. liann hallast“.
Jeg gekk í lið roeð þeim, sem
ekki sagði að húsið hallaðist, og
[ þar skyldi með okkur.
„Alveg skínandi embættisskjal“.
par, sem kyrstaðan hefir verið
löng, þar er framkvæmdinni gefið
grunsamt auga.
Reikningur alþingis hafði ver-
ið sendur ‘hinni umboðslegu eud-
urskoðun, en landfógetinn hafði
sýnt þann takt, að líta ekki við
honum. Mig vantaði taktinn og
eudurskoðaði alþingisreikninginn
1879, og fann ýmislegt óviðeig-
andi. Einn góðviðrisdag sendir
Ií. F. eftir mjer, og jeg fer til
hans. Svörin frá forseta samein-
aðs þings, Bergs Thorbergs, voru
komiu. Hann svaraði: „Öllu þessu
hafa forsetar alþingis ávísaðsam-
kvæmt lögum, og eiga ekki að
svara til þess“. Yið sáum það
báðir, að umboðsvaldið átti ekki
að grípa fram í fyrir alþingi, og
landshöfðinginn kvaðst mundu
senda þessa reikninga framvegis
til yfirskoðunarmaima alþingis.
pegar samtalið var húið, sagði
i hann: „Nú skal jieg gefa yður
I gott ráð, ungi maður. pjer skul
uð forðast að óvingast við lög-
j gjafarvaldið, og að standa í stíma
braki við biskupinn". Pjetur bisk
up hafði verið stirður við H. F..
þcgar hann var að taka toppinn
af biskupsdæminu, og kallað hann
prestahatara.
Út af athugasemdum yfirskoð-
unarmanna hafði lands'höfðinginn
beðið mig um skýrslu um skuld
Möðruvalla klausturskirkju við
umboðið fyrir norðan. f raun og
veru var al\7eg sarna hvað skuld-
in var eða ekki var; allur afgang-
urinn af tekjum kirkjunnar rann
í landssjóðinn. pað árið, sem Gr.
Thomsen skrifaði athugasemdirn-
ar við landsreikninginn. voru at-
hugasemdirnar þannig orðaðar,
að Arnljótur Ólafsson sagði að
hann svitnaði þegar hann læsi
þær. Jeg gerði skýrslnna, og hún
Nýja Bfó
Afar spennandi sjónleikur
í 6 þáttum.
Aðalhlutverkið leikur hinn
góðkunni og ágæti leikari
WALLACE REID,
sem sjerstaklega er yndi og
eftirlæti allra kvenna, sakir
fegurðar. 1 mynd þessari
leikur haim sjerlega vel;
enda skemtilegt hlutverk er
hann útfærir.
Sýning klukkan 9.
Hallur Hallsson
tannlæknir
hefir opnað tannlækningastofu í
Kirkjustræti 10, niðr. Sími 1503.
ViStalstími kl. 10—4.
Simi heima, Thorvaldsensstræti 4,
Nr. 866.
Málningarvörur
allar tegundir
Hf. Hiti & Ljós
Laugaweg og Klapparstig.
var rjett, en mjer líkaði ebki
frágangurinn. Skýrslan var 4 síð-
ur í arkarbroti. Auðvitað skrifaði
H. F. löng brjef, en jeg var svo
hræddur um, að þetta gæti hon-
um ekki líkað, og bauðst að taka
við því aftur, til að stytta það.
Hann tók við skjalinu, leit á
fyrstu, aðra og þriðju síðuna með
athygli, án þess að lesa neitt. Á
íjórðu síðuna leit hann með sömu
athyglinni og fylgdi henni með
augunum alveg neðst niður á síð-
una, slær með tveim fingrum á
brjefið og segir hlæjandi: „Alveg
skínandi embættisskjal, þetta
nenna þeir ekki að lesa“. Síðan
hefir skuld Möðruvallaklausturs-
kirkju aldrei vterið nefnd á nafn,
svo jeg viti til.
í dag er flaggað á öllum opin-
berum byggingum til minningar
um Hilmar Finsen.
Reykjavík, 28. jan. 1924.
Indr. Einarsson.
-------x-------
Herriot.
Herriot, foringi hins franska
social-radikala flokks, hefir ný-
lega haldið þingræðu, þar sem
hann talaði um afs-töðu Frakk-
lands út á við, og m. a. um sam-
vinnu Mac-Donald-st jórnarinna c
og Frakka. Hann byrjaði á því
að tala um Rnhr-málin og árang-
ur hernámsins. Hann sagði þar
m. a., að með Ruhr-málmram feng-
ist engin lausn á skaðahótamálun-
um. Aðrar úrlausnir verður að
reyna á öðrum grundvelli, og til
þess er nauðsynl. að endurreisa