Morgunblaðið - 08.02.1924, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ
licnni, og sje skaðabótaskyldur sam-
kvæml, 13. grein. Hitt er uádantekn-
ingarákvæði, a‘ð sje bifreiðin notuð
a£ öðrum manni í heimildarleysi eig-
andans, þá faerist skaðabótaskyida
Kans yfir á notandann, og þykir því
nönnunarbyr'ðin um heimildarleysi bif-
mðarstjórans í iþessu tilfelli að eiga
afc hvfla á stefndum, og þar sem, hann
Jiefir ekki fært sönnur á það atriði,
verður sýknukrafa hans eigi tekin til
greina af þeirri ástæðu.
pá hefir stefndi viljað byggja
sýknukröfu sína á því, að stefnandi
íiafi átt all-mikla sök á slysinu sjálf-
vr. í þessu máli eru engar sönnur á
það færðar, að stefnandi hafi orðið
Y-aldur að slysinu af ásettu ráði eða
gert sig sekan í vítaverðri óvarkárni,
ec það vildi til, og í dóminum í lög-
regiumáiinu út af því, sem lagöur
liefir verið fram í þessu ináli, er
ekki á það minst. Verður þessi sýkn-
unarástæða stefnds því heldur ekki
tékin til greina.
Varakröfu sína um að verða að-
eins dæmdur til að greiða stefnanda
*jákrakostnað hans, byggir stefnandi
á því, að stefnandi muni geta orðið
frískur aftur og stundað iðn sína;
en iþað þykir nægilega sannað með
vottorðum þeim, sem að framan eru
aefnd, að svo muni ekki verða, og
verður varakrafan því ekki tekiu til
greina.
Komst dómarinn að þeirri niður-
stöðu, að pórarni beri bætur fyrir
hjúkrun, læknishjálp, atvinnumissi og
skerðingu starfskrafta, er haun beið
við slysið, og verði að dæma S. J. E.
til að greiða þær samkv. 15. gr. bif-
reiðarlaganna. Voru skaðabæturnar
ákveðnar 6000 kr., og um upphæðina
segir í dómnum svo:
I því efni er það eitt npplýst í
ffliálmu, að stefnandi er daufdumb-
ur, var 65 ára, er slysið vildi til, og
hefir áður stundað skóaraiðn. og
verður að teljast ófær til þess nú.
Hms vegar er ekkert upplýst um það,
live mikið hann vanri sjer inn, áður
en slysið vildi til, og ekki annað en
vtaðhæfing stefnanda fyrir því, 'að
hann sje nú af völdum slyssius ófær
ifl allrar annarar atvinnu, og hið
fram lagða læknisvottorð kemur að
aokkru Ieyti í bág við það. pað -ligg-
ur nú í augum uppi að meiðsl það,
•er stefnandi fjekk, hefir rýrt starfs-
krafta hans að miklnm mun, sjer-
staklega þar sem hann er ekki fær
um að stunda iðn þá, er hann hafði
numið og stundað. Hins vegar verður
að taka tillit til þess, að stefnandi
var orðinn háaldraður maður, er hann
varð fyrir slysinu, og að starfskraft-
ar hans hafa þá verið farnir að
rýma, og áttu fyrir sjer að rýrna
•ecn meira af elli. Að þessu ölla at-
hnguðu þykir mega meta þá skerðingu
starfskrafta stefnanda, sem leiddi a£
siysinu, að meðaltali 600 krónttr á
ári af þeim, er hann kann að eiga
ólifað, og bæturnar fyrir hana eiga
að miðast við þá upphæð, er scefn-
andi hefði orðið að greiða fyrir líf-
rentu sömu upphæðar á þeim tíma,
er slysið vildi til, en sú upphæð nem-
ur um 5500 krónum. Hjúkrun og
Imknishjálp þykir hæfilega ákveðin
eftir npplýsingum þeim, sem Tvrir
liggja,, 500 krónur, þannig, að öll
skaðabótanpphæðin verði 6000 krón-
nr. pessa upphæð ber, að áliti rjett-
arins, að. dæma stefndan tfl að greiða
stefnanda með vöxtum, eins og kraf-
ist er, og málskostnað, er þykix hæfi-
lega ákveðinn 80 krónur, og greiði
stefndur auk þess rjettargjöld í mál-
inu, eins og það hefði ekki verið
gjafsóknarmál af hálfu stefnanda.
Pessum dómi skaut S. J. E. til
hæstarjettar, og flutti málið af hans
feálfu hrj.m.flm. Bjöm P. Kalmann,
eii af hendi pórarins, sem einnig
gagnáfrýjaði málinu, hrj.m.flm. Jón
Ásbjörnsson. Með dómi hæstarjettar
11. jan. þ. á. var hinn áfrýjaði tlóm-
«jc staðfestur og aðaláfrýjandi dæmd-
mx ta að greiða kaup hins skipaða
málflutningsmanns gagnáfrýjanda fyr
, ir hæstarjetti, er var ákveðið 100
kr. Að öðru leyti var málskostnaður
! fyrir hæstarjetti látinn falla niður.
--------x-------
Gengi exl myntar.
Rvík 7. febr.
Kaupmaxmahöfn:
Sterlingspnnd............ 26,50
Dollar ................... 6,1314
Pranskir frankar ........ 28,85
Belgískir frankar ______ 25,40
Svissneskir frankar .... 107,10
Lírur ................... 27,10
Pesedar ................. 78,85
Gyllini ................ 231,00
Samskar krónur ........ 161,30
Norskar krónur .......... 82,50
Tjekkóslóvaskar krónur 17,30
■■■f i
Reykjavík:
Sterlingsptmd .,........... 32,60
Danskar krónur ........... 123,60
Sænskar krónnr ........... 203,23
Norskar krónnr............ 103,60
Dollar ..................... 7,75
■o
Frá sendiherra Dana í Rvík.
Af Dansk-íslpnska sambands-
sjóðnum, sem stofnaður er með
lögum frá 30. nóvember 1918, sbr.
skipulagsskrá frá 15. apríl 1920,
er tíú handbær upphæð, sem nem-
ur um 20 þúsund krónum til not-
kunar samkvæmt reglugerð sjóðs-
ins: 1. Til styrktar andlegu sam-
handi milli Islands og Danmerk-
ur. 2. Til stuðnings íslenskum
fræðarannsóknum og vísindum. 3.
Til styrktar íslenskum stúdentum.
Samkvæint þessu verður hægt að
veita styrki til bæði sjerstakra og
almennra rannsókna (þar í til
ferða, dvala við erlenda háskóla
■o. s. frv.), til að semja og gefa
út- vísindaleg eða fræðandi rit-
verk, og yfir höfuð til fyrirtækja,
sem samsvara því takmarki, sem
-frám er tekið hjér á undan.
Umsóknir, ásamt nákvæmum og
ítarlegum upplýsingum, sendist
sem fyrst, og eigi síðar en 1. apríl
þessa árs, til stjórnar Dansk-ís-
lenska sambandsráðsins, Kristians-
gade 12, Köbenhavn.
------i------
DAGBÓK.
I. O. O. F. 105288y2.
- V y
Guðspekifjelagið. Fundur í Sep-
tímu í kvöld klukkan 8V2 stundvís-
lega. Formaður talar um hlutverk
guðspekifjelasins.
Vestmannaeyjum, 6. febr. FB. —
Enskur togari, Kelvin frá Hull,
strandaði í morgun M. 6 suðaustur
af Helgafelli. Manntjón varð ekkert.
Togarinn var við veiðar rjett áðnr
en hann strandaði, og verðnr því
kærður fyrir brot á fisMveiðalög-
gjöfinni.
(BjörgunarsMpið „öeir*' fór anst-
nr í Eyjar í gærmorgun, til þess að
reyna að ná togara þessnm út aftur).
FB. — Björn Jónsson fyrverandi
prestur og prófastur í Miklabæ, and-
aðist á sunnudaginn var. Banamein
hans var brjóstveiki. Sjera Björn var
fæddur árið 1858, hinn 15. júlí, en
vigðnr til prests árið 1886. En prest-
ur í Miklabæ var hann skipaður árið
1889, og gegndi því embætti í 31 ar,
eða til ársins 1920, að hann sagði af
sjer prestskap. Prófastur Skagafjarð-
arprófastsdæmis var hann frá 1914
til 1919. Hann misti nálega að fullu
sjón fyrir nokkrum árum, og var st»
orsök helst til þess, að hann sagði af
sjer embætti. Sjera Bjiirn var
kunnur fræðimaður að því sr snerti
almenna sögu og þekkingu á íslenskw
máli. Hann var og viðurkendur se®
ágætur klerkur og sómi stjettar
sinnar.
FB. — í Nesþingaprestakalli (Ól"
afsvíkur-, Brimilsvalla-, Ingaldshols-
og Hellnasóknum) fer fram presi"
kosning einhvern næstu daga í
Guðmundar prests Einarssonar, se®
nú er kominn að pingvöllum. Er *$*
eihs einn í kjöri: Magnús Guðmunds-
son eand. theol., sem var aðstoðar-
prestur sjera Guðmundar síðustu árlh
og síðan hefir verið settur prestur
í Nesþingaprestakalli.
SMpafregnir: ,Gullfoss‘ kom hing-
að í gærmorgnn frá Yestfjörðum og
„Esja“ úr hringferð. „Goða£oss“ er
á leið til Kaupmannahafnar.
„Lagarfoss" er væntanlegur til Vest-
mannaeyja á laugardag eða sunDU-
dag næstkomandi. „Villemoes“ fer
frá Neweastle í dag.
Sjómannastofan. Samkoma í kvölá
klukkan 8%. Gamall sjómaður talar»
--------o--------
Jafnaðarmaðurinn.
Skáldsaga eftir Jón Björnsson.
Fólk var að koma heim til bæjarins — sunnan
frá Skerjafirði, vestan frá sjó, framan af Nesi —
úr öllum áttum. Niðnrinn frá bænnm barst til
Þorbjarnar, svo að hann leit upp við og við.
En um hann var margt sagt í blöðunum. Hann
las — las í sífellu.
Það var komið undir sólsetur erhannstóðupp.
Hann lagði leið sína vestur yfir mýrarnar, upp
fyrir sunnan loftskeytastöðina. Nógur væri tím-
inn. Hann ætti aðeirus eftir að borða. Síðan færi
hann heim og biði eftir Freyju.
Hann geMi út fvrir vostan íþróttavöllinn Þá
varð honum litið í vesturátt. Hann staönæmdist
snögglega. Um leið tók hann eftir því, að hjer
og þar stóðu menn. og störðu í vestur. Dýrðleg
sjón, undursamlegt litskrúð, guð sjálfur í nátt-
úimnni, blasti við. Á vesturlofti höfðtí dregið sig
saman þunnar skýjabylgjur, hver upp af annari.
Blár, tær himininn var á milli þeirra. Sólin var
rjett yfir hafi og varpaði roða á þessar bylgjur.
Ilver skarlatsaldan reis upp af annari, dökk-
rauðar næst hafi, blóðrauðar ofar, ljósrauðar
með fjólulitum blæ efst. Hafið flaut, breitt og
voldugt og dult, í þessum sama roða, víða vega.
Snæfellsjökull tók á sig daufan bjarma. En uin
Akrafjallið, Skarðsheiði og Esjuna ljek þúsund
þætt litbrigðasiæða. Bærinn stóð eins og í blóð-
baði. Hver gluggi í austurbænum var því líkt
sem ofurlítil sól að sjá.
Þorbjörn stóð um stund frá sjer numinn. Þá
gekk fram hjá honum verkamaður, suður járn-
brautarteinana, óhreinn, beygjulegur, stúriun á
svip. Þorbjöm horfði um stund á eftir honuin.
Hann leit aldrei við. Vissi ekki um undrið í
vestrinu. Þorbimi varð í sömu svipan kalt í
hug. Þannig hefði kúgunin, fátæktin, þjóðskipu-
lagið farið með þennan mann, að hann yrði
ekki var dýrðar sólarlagsins. Náttúrunni hefði
verið lokað fyrir honum — og þúsundum fleiri.
Þorbjöm borðaði á „Uppsölum". Þögull og
einn sjer. Þaðan gekk hann beina leið heim.
Enn væri hálf klukkustund þar tíl Freyja kæmi.
Freyja og Helgi ,Thordarsen gengu umhverfis
Austurvöll meðan homin voru blásin. Drukku
síðan kaffi á „Skjaldbreið” og gengn að því
loknu suður á Mela.
Freyja gat ekki gjört sjer Ijóst, af hverjn það
stafaði — en í dag gerði hún alt, sem Þorbjörn
vildi. Hann hefði skilið þær að, Sigríði og hana,
ineð þögulu og ástúðlegu ofríki. Og hún hefði
látið það viðgangast. Hann hefði gengið þjett
við hlið hennar, snert hana með undarlega mjúk-
um en ákveðnum hætti. Og hún hefði skolfið um
leið af sælum hrolli. Hann hefði ’boðið henni
kaffi. Og hún hefði ekM getað annað en þakk-
að fyrir. Að síðustu hefði hann ákveðið, að
þau gengju suður á Mela, áður en þau borðuðu.
Því hefði húií tekið með fögnuði. Hvers-vegna
var hún svona leiðitöm í dag?
Hún afsakaði sig með veðrinu, logninu. sól-
■skininu, litunum á fjöllunum. Eldur vorsins
hefði gjört hana öra. Allir væru góðir í dag.
En meðan hún hugsaði um þetta, blossaði sú
þrá upp með nýju afli, sem hún hafði áður
fundið til — að finna streyma um sig ást þeirr-
ar sálar. er hún ætti alla, óskifta. Hún fann
hrjóstið þenjast út, hjartað berjast, blóðið svella,
lieitt. ungt. Hún vissi, að færi hún óvarlega
nú, þvrfti ekki nema einn neista til þess að
henni slægi allri í hjart hál. —
— Þetta liefir verið dásamlegur dagur, sagði
Helgi, þegar þau komu suður fyrir kirkjugarð-
imi. Og það ekki aðeins vegna veðursins, bætti
hann við og leit fast á Freyju.
Ilún leit austur á Lönguhlíðarfjöllin. Svona
fagurt er vorveðrið hvergi nema hjer.
— Ilvert eigum við að fara? spurði Ilelgi.
— Jeg vil fara svtður að sjó og sitja þar í alt
kvöld.
— Já — það skulum við gjöra.
Þau greikkuðu sporið. Freyju varð brátt svo
heitt, að hún fór úr kápunni. Helgi bar hana
— lagði hana yfir öxlina og aftur á batóð og
strauk vanganum nokkrum sinntun um hana.
Þau töluðu fátt. Ilelga var of mikið í hug til
þess. En Freyja gekk í sælli vímn, leit við og
við upp og í kringum sig, teygaði tært, sólvermt
loftið og ljet alla dýrð vordagsins fylla hjarta
sitt fögnuði, skína í gegn um sig.
Þavv settust þegar þan komu vestur í fjör-
una. Örlitlar vestanbárnr dönsuðu ljettbtígar
upp á steinana og myndnðu meðfram henni allri
brimkniplinga. Sjórinn var spegillygn.
Þau sátu langa hríð þegjandi og horfðu vest-
ur í sólarljómann. Freyja óskaði eftir bát —■
litlum hvítum bát, með hvítu segli, hvítum fána,
hvítum árum og hvítu sóltjaldi.
— Þá skyldi jeg fara í hviít föt og róa me8
þig hvert á haf, sem þú vildir. Ilelgi vaxð a*®
í einu skjálfraddaður.
— Jeg er ekki huguð á liafinu. Jeg 1111x11 1
vilja vera nærri landi.
— Þá skyldi jeg róa með þig inn í hveO
vík og fyrir hvert annes. En þegar byr
drægi jeg mjallhviíta voðina að hún og sig
með þig burt — burt. Helgi varð því líkt sel®
ákafari í röddinni, eins og honvvm væri þetta a
vörvvmál.
Freyja stóð upp og mætti leiftrinu í aU"UI®
hans. Nú stóldi hún — alt. Hún þorði ektó a
sitja lengur. Og stóð upp.
— Nú skulum við halda heim aftur. Það eX
víst komið að matartáma. Hún dirfðist ekM
líta á Helga — var hrædd við eldinn í augultt'
hans.
Þegar þau komu að húsi ritstjórans, u1-
þau honum og Hildi á leið út í bæ. .
— Þarna komið þið þá, bömin góð, sB°
T* 0n
ritstjórinn. Það er auðsjeð, að nú er voi
sólskin. Unga fóltóð er úti um allar jarðir
sjest ekki nema einu sinni á dag.
— Þetta hefur verið fagur dagur, sagði lle
Ilildur vjek sjer að Freyju og sagði hennb
þ^u væru að fara til kvöldverðar hjá GuU
lækni. Hvvn yrði að borða ein í þetta slQD’ejgf
— Freyja getur borðað með mjer, greip
franv í og leit á foreldra hennar.
— Það er ágætt, sagði Hildur. Þá þarf
ekki að leiðast. „ -.r
fr+í ff*11
Þau urðu öll samferða út götvvna. 6“
„Hótel ísland“ stóldu þau. Þá sagði Ther
9en: . tíkvbld
— Jeg sleppi ekki Freyju fyr en seim
fyrst þið eruð svo harðbrjósta að ætl»
lvana eina eftir.
Þau skildust. r£í>cldí
Helgi var ör og kátur yfir matnun1’^
um alt milli himins og jarðar, Freyja
málli, en henni var því líkt sem lyf1 -^11' -$$n-
og stað af hljóðri gleði, duldum £ögnn n ^agt
taldi sjer trú um, að dýrð dagsins hef®1 ^
fyrir í sál sinni, að hún lifði þar- ^cf
leit á 'Helga, brosandi, heitan, öran, og sa ^ að
djúpa glampann ú augum hans, fann
maðurinn var máttugri en náttúran. þrám
dýrðlegt, en sál mannsins, skjálfan 1 ajjg<
full af ástúð, heit af ást, —-