Morgunblaðið - 19.02.1924, Síða 1
R6VNBLASZ
^fnandi: Vilh. Finsen.
LANDSBLAÐ LÖGRJETTA.
Ritstjóri: Þorst. Gíslason.
11. árg., 90. tbl.
Þriíjudaginn 19. febrúar 1924.
ísafoldarprentsmiSja h.f.
Gamla Bió
Bak við tjöldin.
Mjög fallegur og áhi’ifamikill sjónlekiir í 6 þáttum.
Aðalpersónan í þessum leik, er ung og saklaus sveita-
stúlka, sem kemur til borgarinnar til að leita sjer að at-
vinnu, og hana fær hún eftir margs konar örðugleika í
stærsta leikhúsi borgarinnar. Myndin sýnir okkur lífið bak
við tjÖldin, þar sem oft fara fram ennþá átakanlegri sorgar-
leikir en þeir, sem sýndir eru á leiksviðinu.
Aðalhlutverkin leika þessir afbragðsleikarar:
LILA LEE. JACK HOLT. CHARLES OGLA.
/
Enginn efast um að auglýsingar
Morgunblaðsins geri þeim gagn, er
auglýsa, og auki þeim hagræði, er
lesa.
Hringtð i sima 700
Og auglýsingin er annaðhvort skrif-
ut upp eða sent eftir henni, ef Ó3kað
er.
Jarðarför pórðar Sigurðssonar frá Móhúsúm á Miðnesi fer
^il»> fimtudaginn þ. 21. þ. m. frá heimili hans, Austurhverfi 5,
^afnarfirði. — Húskveðjan hefst kl. 1 eftir hádegi.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðar-
Páls Snorrasonar.
Kristín Snorradóttir og börn.
Pað tilkynnist vinum og vandamönnum nær og fjær, að dóttir
Ráðhildnr Jónsdóttir frá Hólshúsum í Höfnum, andaðist 13.
•^ssa mánaðar á Yífillsstaðahæli. Jarðarförin er ákveðin miðviku-
^ginn 20. þessa mánaðar, og hefst klukkan 1 eftir hádegi frá pjóð-
kirkjunni í Hafnarfirði.
Jón Olafsson.
P. [13. 3acDbsen S 5ön
Mýja Bló
Góður sonur.
Ljómandi fallegur sjónleikur
í 8 þáttum.
Búinn til af snillingnum:
REX INGRAM,
þeim sama, sem útbjó mynd-
irnar ,Riddararnir fjórir1 og
,Fanginn á Senda' sem öllum
er sáu þótti hreinasta lista
verk, þessi mjmd þykir þó
ekki standa hinum langt að
baki, enda leikur konan hans
ALICE TERRY
aðal hlutverkið með sinni
vanalegn snild, og munu
margir minnast hennar frá
frá 2 fymefndum myndum.
petta er án efa mynd sem
öllum hlýtur að geðjast að.
Sýning klukkan 9.
Timburverslun. Stofnuð 1824
KaupmanTAhöfn C, Símnefni: Granfnru.
Caxl-Lnndsgade. New Zebra Code.
Selur timbnr í stærri og smærri semdisgum frá Khöfn
Eik tíl skipasxníSa.
Einnig heila sldpefarma frá SvíþjóC.
Biðjið nm tiiboC.
Að eins hedldsala.
Speglar (stórir),
hárgreiður og höfuðkambar (fílabein)
fyrirliggjandi.
K. Einarsson & Björnsson.
'•^neffni Einbjörn. Simar 915 og 1315
Atvinna.
Hngur maður 16—20 ára getur fengið atvinnu við Klæðaverk-
^iöjuna Álafoss nú þegai’. Skilyrði fyrir að gcta fengið atvinnuna
þau meðal auuars, að maðurinn sje alger reglumaður á alt
ó^ak og vín.
Upplýsingar í Afgreiðslunni Álafoss, Nýhöfn.
LÓÐASKATTUR.
Uft ir Pjetur Halldórsson.
rlír
cir
af þingmönnum Reykja-
lögðu nýtt frumvarp til
i, 11 iii bæjargjöld hjer í bæn-
^J’fir Alþingi 1923, samkvæmt
V, _-’ffijarstjórnar. — Frumvarpið
1)/. ekki að lögum þá. Nú hefir
>i
, ^tjórnin hafist handa í þessú
lftið
ný, og mun frumvárpið
anlega verða lagt fyrir þing-
nú er að koma samaii, í
. extt breyttri mynd.
W °i' aðalkostur frumvarps
aÓ það heimilar bæjarsjóði
íi^ ' ”a útsvör af ýmsum er lijer
NVða
lii. hll«a
reka atvinnu nókk-
arsins, þeim er eldri
Vei.5,,ni betta efni náðu ekki til.
S)]J6 l' betta hæjarfjelaginu vænt-
einhver tekjuauki þótt ekki
>. nku
iega
lr til að bæjarsjóð muni
_ llIn Þá upphæð. Breyt-
S^n’st sanngjörn, en sjálf-
H VpB«r erfitt að framkvæma
keimtu svo í góðu lagi sje.
Ýnisar aðrar nýjungar felast í
frumvarpinu, meðal annars um
gjalddaga hæjargjalda, ströng
refsing er lögð við vanskilum við
bæjarsjóð (1% dráttvextir á mán-
uði sje greiðslan dregin lengur en
2 mánuði eftir gjalddaga) og lög-
festing hins nýja fyrirkomulags
niðurjöfnunárnefndar. petta eru
fyrirkomulagsatriði, sem að vísu
má deila um, en þau rniða að því
áð tryggja hæjarsjóði tekjurnar á
rjettmn t.íma, og munu gjaldend-
lirnir meta þá viðleitni bæjar-
stjórnar. 1 því efni má sennilega
telja þau ráð vænlegust sem best
rá tilganginum — ef gjöldin eru
rjettlát.
Aðalbreytingar frumvarpsins á
tekjustofnum bæjarsjóðs felast í
2. grein, sem ákveður að hjer
skuli í lög teknir þessir fasteigna-
skattar:
1. Húsaskattur. „Af öllum hús-
um úr hvað efni sem eru og til
hvers sem þau eru notuð, skal
greiða 0,8%—80 aura af hverjum
Hallup Hallsson
tannlæknir
hefir opnað tannlækningastofu í
Kirkjustræti 10, niðr. Simi 150S.
Viðtalstími kl. 10—1.
Sími heima, Thorvaldsensstræti 4,
Nr. 866.
Guðm. B. Vikar,
Laugaveg 5. Sími 658.
Klæðaverslun. — Saumastofa.
Birgðir af hlýjum og góðum
vetrarfrakkaefnum. Sömuleið-
is verulega góð blá scheviot.
Athugið verðið hjá mjer.
100 krónum — af virðingarverði".
2. Lóðaskattur, „Af öllum lóð-
um bygðum og óbygðum sem bæj-
arstjórnin hefir ekki með sjer-
stökum samningi eða samþykt ætl-
að til annara afnota en til bygg-
icgarlóða skal greiða 2%*) — tvær
krónur af' hverjum 100 krónum
— af virðingarverði. Af öllum lóð-
um og löndum, sem með sjerstök-
um samningi við bæjarstjóm eða
með sjerstakri samþykt hennar
eru ætlaðar til ræktunar, fisk-
verkunar eða annara slíkra afnota
og ekki eru hyggingalóðir, skal
-'reiða %% — 50 anra af hverjum
100 króuum — af virðingarverði.* *
petta frumvarp má ekki verða
að lögum án þess að gjaldendur
fcæjarins geri sjer sem ljósasta
*) í frumvarpinu sem kemur fyrir
þingið nú, mun eiga að standa „alt
að 2%“ og gerir það vitanlega engan
mismun.
grein þess, hve alvarleg sú breyt-
ing á tekjustofnum bæjarsjóðs er
sem iijer er farið fram á, hvað í
breytingunni felst, og hver áhrif
hún getur haft á hag margra bæj
armánna. Jeg set hjer fram mína
skoðun á þessu, ef einhverjum
kynni áð verða málið ljósara við
lesturinn.
Fylgismenn frumvarpsins halda
því frain, að ákvæðið um húsa-
skattinn sje ekki nýtt, þar sem
ætlast er til að hann komi í stað
þeirra greiðslna er bæjarsjóður
hefir tekið fyrir sorphreinsun,
salemahreinsun og sóthreinsun að
undanförnu, og teknar hafa verið
með hundraðsgjaldi af matsverði
húseigna.
En þetta er angljóslega rangt.
Hreiðslur þessar eru nú endur-
gjald fvrir unnin störf, sem bær-
inn hefir tekið að sjer fyrir borg-
arana. petta á ekki skylt við
skatt. Gjöld þessi mundu að
sjálfsögðn falla niður samstnndis
ef bærinn hætti að framkvæma
þessi störf eins og komið hefir oft
til mála hvað sorphreinsunina
snertir, sem mörgum þykir nokk-
uð dýr. pað breytir í engu eðli
þessara gjalda, að bærinn hefir
nokkurn ágóða af starfrækslunni.
Pað sem umfram er tilkostnað er
ágóði sem sanngjarnt er að bær-
inn hafi á starfrækslu þessari,
meðan ágóðinn er ekki óhæfilega
mikill.
Hreinsnnargjöld þessi voru á-
ætluð 119 þtisund krónur í fjár-
fcagsáæthin bæjarins fyrir árið
1922 og 116 þús. kr. 1923, en
húsaskatturinn er áætlað að nema
muni 160 þús. kr. árlega svo að
hækkunín er talsverð. Vitanlega
Saltfiskur.
i
Vil kaupa blautsaltaðan stór-
þorsk til sendingar með „Tjaldi“,
22. febrúar, „Gullfoss“ 8. mars og
„lslandi“ 13. mars. Fiskurinn sje
veginn og matinn og pakkaður í
50 kg. pakka. Verðið sje miðað
við fob.
Einnig óskast tilboð um sams-
konar fisk ópakkaðan, veginn og
matinn hjer á staðnum. Beninga-
greiðsla tit í hönd við afhending.
Tilboð, merkt: „Túngata“, sendist
A. S. í. sem fyrst.
ULD.
Solid Ba'istiania firma önsker at
komme i forbindelse med dyktige og
tiiforladelige eksportörer av raauld
fra Island. Offerter med angivelse
av bankreferancer bedes omgaaende
ir.dsendt til Höydahl Ofhme’s Annon-
ce Expedition, Kristiania, mrk. ,1148‘.
Ullarkjólatau
i stóru og fjölbreyttu úrvali.
er til þess ætlast að hreinsunar-
gjöldin falli niður um leið og
húsaskattur þessi gengur í gildi.
En aðalatriði málsins er hjer það,
að með frumvarpinu yrði húsa-
skattur lögfestur hjer fyrsta sinni,
og strax verulegur tekjustofn fyr-
ir bæinn.
par sem skattur þessi kemur I
stað hreinsunargjaldanna. virðist
augljóst að leigjendur muni taka
sama þátt í að greiða hann eina
og hreinsunargjöldin hingað tifc
en sennilegt virðist að húseigend-
nr verði sjálfir að greiða mismun
húsaskattsins og hreinsunargjald-
anna, samtals um 40—45 þúsund
krónur á ári, þar sem yfirleitt
mun varla fært að hækka nú
húsaleiguna í bænum tnn þetta,