Morgunblaðið - 27.02.1924, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 27.02.1924, Blaðsíða 2
MORGTTNBLAÐTÐ Sláið tvœr flugur f einu hðggi. Nofið vjelaolfur frá L. C. Glad & Co., Kaupmh. Pæn eru góðar og ódýrar. Böfum nú fyrirliggjandi nokkur föt af treimur þektustu tegundununa ,,Rapid(1 Cylinderolíu og Layerolfu no. 905 8. Ef þið viljið verulega géð ósvikin vin, biðjið þá um nin heimsþektu Bodega-win* flAORGCNAIIISEN BERGEN .. ... er et af Norg<e» mest læste Blade og er særlig i Bergen og paa den norske Yestkyst udbredt i allo Samfundslag. MORGENAYISBN er derfor det bedste Annonceblad for alk som önsker S'orbindelse med den norske Fiskeribedrifts Firmaer og det övrige norske Forretningsliv samt med Norge overhovedet MORGENAVISEN bör derfor lœses af alle paa Island. Annoncer til „Morgenavisen'1 modtages i „Morgenbladid ’s“ Expeditioii. kaupa aðrar þjóðir síður vörur en þar sem gengið er lágt, vegna þess, að eins og liggur í augum uppi verða vörur dýrari þar, en þar sem gengið er lágt. Ameríkumenn, Englendingar og 'Svíar, kvarta iíka sáran undan því, að þeir eigi örðugt með að selja framleiðslu- ívörur sínar, vegna þess hvað gengið er hátt hjá þeim. Á hinn bóginn kaupa þessar þjóðir ódýr- ari vörur en þær þjóðir sem 3ágt gengi hafa. Eftirspurnin eftir, fiski jfrá Englandi mundi tæplega vera ens mikil hjer, eins og hún er nú, ef gengismunurinn væri ekki jafn- inikill og hið háa verð á hestom sem var hjer síðastliðið ár, getum við óefað þakkað þessum mismun Á genginu. Væri „normalt" verð á sterlingspundum mundum við ekki þurfa að kaupa kolin fyrir 85—90 kr. tonnið, eins og við ger- xtm nú, þá mundu þau ekki kosta tyfir 50 kr. tonnið, og svona mætti Jialda áfram í það óendanlega. * Jeg veit ekki hvort menn hafa jtekið eftir því, að síðastliðið ár Jroru fluttar meiri vörur hingað m landsins með norsku rútu?kip- Tinum en verið hefir áður og hefir það hvatt Bergenska f jelagið til að hafa tvö skip í förum þ. á. petta álít jeg því að þakka — «ða kenna — að gengi norsku og Islensku krónunnar hefir um langt skeið staðið líkt. Jeg er heldur ekki í efa um, að hin fljóta sala á öllum íslenskum afurðum, eink- um fiski, síðastíiðið ár, átti rót sína að rekja til hins lága gengis á íslensku krónunni. pað œtti því að vera ljóst af þessum dæmum, að þvl meira sem hver þjóð þarf að flytja inn af vörnm, einkum hráefnum, því hetra er að peningagengi hennar sje hátt, en því meira sem þjóðin þarf að flytja út og selja af vör- nm því betra að gengið sje lágt. En öllnm kemur saman um það, að því breytilegra sem gengið er, emkum þó ef það fer lækkandi, því verra sje það fyrir það land þar sem slíkt á sjer stað, enþetta, einmitt þetta breytilega gengivar ástæðan til þess, að Danir komu sjer saman um að taka 5 miljóna sterlingspunda lán í Englandi og stofna með því hinn svo kallaða gengisjöfnunarsjóð til þess að festa gengið. petta gekk vel í byrjun. Danska krónan hækkaði í verði og gildi hennar stóð fast mánaðartíma, en svo alt í einu, rjett eftii’ miðjan janúar vex eft- irspurnin eftir erlendum gjald- miðli, einkum enskum pundum, og þá sýnir það sig, að gengis- jöfnunarsjóðurinn, þessi 5,000000 £, er alt of lítill. pjóðbankinn, sem hafði yfirfærsluskylduna verður hræddur og pundin hækka á tveim dögum um 1,55 aura, og þá er það, sem þetta emkennilega „Fænomen" kemur fyrir hjer að danska krónan og pundin hækka í verði hjer um 10% eða með öðr- um orðum, íslenska krónan fellur um 10% hjer í blöðunum. R mbm Big. Eggera forBætísrtóherra, erhann þakkaði fyrir IngólfBlíkneskið. — Háttvirti formaður Iðnaðar- mannaf jelagsins! Jeg þakka í nafni þjóðarinnar hina fögru gjöf, sem þjer hafið fært oss í dag. pegar hjúpnum var svift af Ing- ólfi Arnarsyui, voru fánar dregnir við hún á öllum opinherum hygg- ingum í landi voru. Á því sjáið þjer, hvernig vjer metum gjöf yðar. í fjelagi yðar eru aðeins um 60 manns og þó færðuð þjer oss svo mikla gjöf. í fjelagi yðar ihlýtur aðdáun á fögrum listum og þjóðrækni að standa í stafni. Jeg þakka fyrir landnáms- manninn, sem stendur hjer uppi í víðsýninu. Alt, sem er fagurt og stórt, ætti að standa í víðsýninu. En svo er þó eigi altaf. — Per ardua ad astra. — Gegnum örð- ugleikana upp til stjarnanna. pað er lífsins eilífa lögmál, að alt, sem er mikils virði, verður að fara í gegnum hreinsunareld örðugleik- aDna. Heyrt hefi jeg, að sumum þyki of miklu fje varið til þessarar gjafar, í þröngu ári. En bæði er nú það, að um margra ára skeið hefir fje verið safnað í listaverk þetta — og svo er gott að athuga þjóðtrúna gömlu. Ef einhver var á ferðinni í dimmunni og slæðing- ur var í kringum hann, þá mátti hann umfram alt ekki hlaupa, heldur ganga hægt. ■— Og svo er það einnig, þegar skuldadraug- arnir standa í kringum oss, þá eigum vjer ekki að hlaupa, heldur fara hægt — og líta í kringum oss. - Og ef vjer svc lítum á þau ský fjárhagsörðugleikanna, er yfir oss svífa, þá sjáum vjer bláa bletti inn á milli skýjanua; þessir bláu blettir eru hinar góðu horfur sjávarútvegsins, sem blasa vis oss. Mörgnm mun þykja undarlegt, að jeg minnist á þetta nú. En þess ber þó að gæta, að fyrsti land- námsmaðurinn var búhöldnr hinn mesti, og mætti því vel á þessurn degi líta yfir búskap þjóðarinnar. En hverjum eigum vjer svo að þakka hinn þróttmikla, hreina, bjarta svip fornaldarinnar á þessu andliti? Auðvitað einum af okk- ar bestu hugsjónamönnum, eins og áltaf, ef eitthvað stórt er unnið. „Skáld er jeg ei, en huldukonan kallar,£< segir Jónas Hallgrímsson. Sú huldukona, :sem hefir kallað á Einar Jónsson, er okkar eigin fóstnrjörð, og hún hefir kallað á þann hátt, að „hver tilfinning hans, hver einasta ein fór eldi um steininn kalda, svo hann geymist um aldir alda.“ Einar Jóusson frá Galtafelli hefir farið víða um veröld, og hjá hverri einustu þjóð, mundi hann hafa verið kallaður mikill listamaður. Öndvegissúlur hans hafa borið hjer að landi. Hann er mestur landnámsmað- ur í ríki hinnar íslensku listar. ---------------o------- Hii IMUÉFÍIIF. Háttvirta samkoma! pað hefir fallið mjer í skaut að tala hjer fyrir minni Ingólfs- nefndarinnar. Jeg er ekki nægil. kunnugur sögu þessa máls, til þess að gefa fullnægjandi yfirlit, og verð jeg því að láta fáein atriði nægja. Mánudaginn 17. september 1906 var haldinn fundur í Iðnaðar- mannafjelaginu. Var það nýmæli á dagskránni að láta gera líkneski af Ingólfi landnámsmanni. Flutn- ingsmaður þessa máls var Jón Halldórsson trjesmíðameistari, nú- verandi formaður fjelagsins. Tilgangurinn var tvennskonar. í fyrsta lagi að láta reisa veglegt minnismierki um fyrsta manninn er tók sjer bólfestu á landi hjer. Erum við svo heppnir að geta það með því að við íslendingar eig- nm allra þjóða nákvæmasta sögu frá upphafi vega. 1 öðru lagi, að aðstoða ungan, fátækan listamann, sloans -cFAMILIE«v ík SLOAN’S er langútbreiddaðta „LINIMENT“ í heimi, og þúsundif manna reiSa sig á hann. Hitar og Mnar verki. Er borinn á án núO' ings. Seldur í öllum lyf jabúíum- 7" Nákvæmar notkunarreglur fylíPa hverri flösku. Einar Jónsson myndhöggvara, er þá var farinn að v-ekja veruiega. athygli á sjer. Mál þetta studdu þeir mjög: pórarinn porláksson málari, Magnús Benjamínsson úr- smiður og Sveinn Jónsson kaup- maður o. fl. Á þessum sama fundi ákvað fjelagið að gefa 2000 kr. úr sjóði sínum í þessu augnamiði, en átti þó ekki nema 500 krónur í sjóði. Var þá skipuð nefnd til þess að hrinda málinu áleiðis og var hún þannig skipuð: Knud Zimsen borgarstjóri og var hann formaður nefndarinnar, Jón Hall- dórsson trjesmíðameistari, Sveinn Jónsson kaupm., Magnús Benja- mínsson úrsmiður og Magnús Th. S. Blöndahl. Sá síðasti gekk síðar úr fjelaginu og tók eftir það ekki þátt í störfum nefndarinnar. Nefndin tók til starfa og gerði sjer í fyrstu góðar vonir um að almenn þátttaka yrði í samskotum til fyrirtækisins, en sú von brást. Risu um eitt skeið svæsnar blaða- árásir á n-efndina og starfið, en um það skal ekki farið fleiri orð- um — það er gleymt. pá fjekk nefudin leyfi til þess að stofna til „lotteríis", og skyldu seðlar þ>ess seldir um land alt, — um hús er nefndin ljet byggja. Var það hið svo nefnda Ingólfshús; gáfu þeir Sveinn Jónsson og Guð- mundur Jacohsson lóð undir hús- ið; var hugmyndin sú, að húsið skyldi reist af gjöfum. En það brást a)ð mestu og nefndin fjekk ef ffld' aðeins 2000 krónur í ágó®a „lotteríinu“ var lokið. En Del , in ljet þetta ekkert á sig fái k0® hjelt örugg áfram störfuxn Og svo kom styrjöldin ml swn hamlaði öllum frekari kvæmdum. En að henni lok|311 ’ 1922, er aftur tekið til ósp1^'1^ málanna. Er þá fírnti maðlirj° ^ kosinn í nefndina: Guðiö1111 porláksson hyggingafulltrúi- í janúarmánuði 1923 er hingað danskur gipssteyparI’ . gerði sjer mót af styttuDDl voru þau fullger og send til . mannahafnar 24. apríl s. á-- þar gerð eftir þ-eim sand®0* ^ j eyrsteypuna, og kom húfl fullger í lok nóvemberifláöa£5af ^ á. Öllum hjer er kunnur undirbúningur v-erksins, ' eigi að fjölyrða um hann. g Kostnaðurinn varð D° meiri en áætlað var í fyrst11' gipsmótið 6 þús. lrr. í stað $ og eirsteypan kostaði 12 Þ,,|S' ,ir. j___-i__ *• -.r , i___ íslensJÍ' - danskar, eða 15 þús. kr. is Alls mun mvndin kosta um 40 iíe þús. kr., og megnið a£ i’eSS1*efj<5 hefir Ið naðarmannafjelar1^ ” úr sjúði sínum. . „ rjr Við þökkum nefmii1111’ starfið, ivrir allan alla þrautseigjuna, alla ana; nei, við samglfl®jumS^ «1111 með þá, því á erfíðlel^r ot reynslunni verða rnenn^ vitrir, og það «ru 1011111 vfclfft1 sem hún ber úr býtum. P

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.