Morgunblaðið - 05.03.1924, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.03.1924, Blaðsíða 1
MORG12WBLABX9 ^ofnandi: Vilh. Finsen. LANDSHLAÐ LÖGRJETTA. Ritstjóri: Þorst. Gíslason. 11. árg., 103. tbl. Miívikudaginn 5. mars 1924. I ísafoldarprentamifcja h.f. jHæðavefksmiðjan ,Alafoss | býr til dúka og nærföt úr ísl. ull. — Kaup-m vorull og haustull hsesta verði. Afgreiðsla _ Hafnarstræti 18 (Nýhöfn). Simi 404. Gamla Bíó DðilÍF fjárhirðisins Ástarsaga frá Skotlandi í 5 þáttum. Aðalhlutverkin leika: MARY GLYNNE, og DOROTHY FANE. Sagan gerist í Skotlandi 1870 í yndislega fallegu sreita- þorpi. Myndin er mjög spennandi, en um Ieið falleg og lærdóms- rík, jafnt fyrir eldri sem yngri. Sýning klukkan 9. Svar til vinar mins. Þá roæltist til >ess vinur minn, að segði þjer með sönnum .or'ðum, ,Var mjer hefir liðið best um asfina, er nú orðin sextíu ár, þar sem hefj verið eða dvalið á flein en heimilum. pví er fljótsvarað. hefir mjer liðið í Nýjabæ á '^kjarnarnesi. Enginn hefir borgað ^jer ejns vej vinnu mína og herra ^mundur oddviti Ólafsson. par að hefir hann stórgefið mjer: pen- \a og fleira. Góöur g>ið launi þeim , ^suðum heiðurshjónum fvrir karl- 'lt'> hann Lj. Steina gamla. I . Xtiir í kvöíd klukkan 7 erindi %ja Bíó: augnabliksmyndir frá ^öie.ríku og af aðflutningsbanninu ,Aðgöngumiðar seldir í Nýjá ’’e frá klukkan 6. , tfús reQiUr lítið en vandað á sólríkum óskast keypt. TJthorgun alt að 6000 krónur. Tilöoð ^í: „Vándað hus,“ sendist A. ■ í_: : jq/** Isólfssonar eru l kvöld js' Aðgöngumiðar fást í bókav ^ldar 0g SigfÚBar Eymunds- h., ar í dag og í Goodtemplura- N-i kvöid eftir kl. 7. Qöngur aðeins 2 kr. --------■, Rflorgunblaósinsi | 488. 500. 700. Ritstj óniarakxif atof an. AfgreiCslan. Auglýsúiga6krifst>of*n. Maðurinn minn, Einar Jónsson, frá Norður-Gröf, andaðist í morgun, 4. mars, á heimili okkar, Baldursgötu 23. Margrjet Jónsdóttir. Aðalfundur Fasteignaeigendafjelag Reykjavíkur heldur aðalfund sinn í húsi K. F. U. M., laugardaginn 8. mars næstkomandi. Fundarefni : 1. Fjelagsmál samkvæmt 16. grein fjelagslaganna. Lóða- og húsaskatturinn; framsögumaður Pjetur Hall- dórsson bæjarfulltrúi. Afnám húsaleigulaganna. Nokkrir bæjarfulltrúar taka til máls; fyrstur Guðmundur Ásbjörnsson. Fundurinn hefst kl 8 '/2. 2. Leikfjelag Reykjavíkur: TEfinfýrið, verður leikið á fimtudag 6. þ. m. klulckau 8 síðdegis í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í dag frá klukkan 4—7 og á fimtudag klukkan 10—1 og eftir klukkan 2. ípRÓTTAFJELAG REYKJAVÍKUR: Dansleikur fjelagsins fer fram í Iðnó laugardaginn kemur og hefst kl. S1/^ síðd. Fjelagsmenn vi'tji aðgöngumiða til Haralds Johannessen, Kirkju- stræti 10, fyrir hádegi á föstudag. par sem tala aðgöngumiða verður í þetta skifti ineira takmörkuð en verið hefir undanfarin ár, eru fjelagsmenn mintir á að sækja aðgöngumiða tímanlega. Allir þeir, sem, hafa pantað aðgöngumiða verða að hafa sótt þá fyrir áður greindan dag. STJÓRNIN. Tilkvnning. liakarastofur bæjarins verða eftirleiðis opnar sem hjer segir: Alla virka daga frá klukkan 8J/» fyrir hádegi, til klukkan 7x/a eftir hádegi. — Á laugardögum opið til klukkan 10 eftir hádegi. Menn eru vinsamlega beðnir að ljúka viðskiftum meðan opið or, því eftir þann tíma verður enginn afgreiddur. Á helgidögum er lökað allau daginn. Reykjavík, 4. mars 1924. Ámi Nikulásson. Eyjólfur Jónsson. Eyjólfur Jóhannsson. Einar Jónsson, Ernar Ólafsson. Johs. Mortensen. M. Andersen. Óskar Ámason. Elías Jóhaimesson. Sigurður Ólafsson. Valdimar Loftsson. Gísli Sigurðsson. Kartöflur i heildsöln hjá L. Andersen, Hafnarstræti 16. Simi 643. Nýja Bió i— i - imr .... Tfadda Padda sjónleikur i 5 þáttum eftir leikriti Guðmundar Kamban. Aðalhiutverkin leika: Hrafnhildur kölluð Hadda Padda ClólPál Ponftoppidan Ingólfur unnusti hennar ..... StfCnd Meftllling Kristrún systir hennar . ..... AllCe Frederiksen Rannveig gamla fóstran. . . IngÍbOPg SÍgtirjÓnSSOn t(«Lkj* Jók. fc>i*urjóiiB«onar) Grasakonan .. ......Guðrún Indriðadófttir Steindór mágur Ingólfs ..... Paill RoHde* Sýning kl« 9. Aðgöngumiðar verða seldir frá klukkan 4 í Nýja Bíó £ dag; tekið á móti pöntunum frá klukkan 10. — (Pantaðir aðgöngumiðar verða seld- ir, ef þeirra er ekki vitjað % tíma áður en sýning byrjar). „Kvartett“ spilar meðan á sýningunni stendur. LEIPZIG Alþjóðakaupstefnan í Leipzig. (Leipziger Messe) Kvikmynd frá hinni nafnknnna kaupstefnu í Leipzig, sem haldin er tvisvar á ári hverju. Mynd, sem hver verslunarmaður ntti að sjá; sýnd í kvöld, sem aukamynd. kl. 9. KOL Nýkominn farmur af ágætum Steam-kolum til Tímbur og kolö* verslunin Reykjavík. Vantar yður ekki fot? Jeg hefi mikið úrval af verulega góðum fataefnum Tek ábyrgð á vimmnni. Guðm. Ð. Vikar, Laugaveg 5. Sími <568. (Áður klæðskeri í Vöruhúsinu.) ÍSLENSK FRÍMERKI KEYPT. Vjer kaupum notuð ísl. frímerki af öllum gerðum í sterri og smærri sendingum, móti peningum út í hönd. Sendið oss það, sem þjer hafið, og um hæl sendum vjer borgun í dönskum krónum, Doll- urum eða Sterlingspundum, eftir því, sem óskað er. Frímerkin ósk-> ast send í áhyvgðarbrjefum til A. W. Larsen, Frimærker engroá, Köbonhavn B 12. Bergthorasgade 22. Telefon Araager 23—17 V. Besf ad augíýsa í JTlorQunbl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.