Morgunblaðið - 05.03.1924, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 05.03.1924, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ verða allmikil upphæð, þegar alt draumsjónamennirnir frá árinu kemur í eitt. porsteinn porsteinsson. Tilkyitninjrar. —™ Allir versla ársins hring, eins þeir stærri’ og minni, ef þeir hafa auglýsing , átt í daghókinni. yiískifti. fireinar Ijereftstnslrur kevptar ^•Ma verði í ísafoldarj>rentsmiðju. ■»»._______________________________ Erlenda silfur- og nikkelmjmt — ^Upir hæsta verði Guðmundur ^tðnason gullsmiður, Vallarstræti 4. 'BúsTnæður! Biðjið un> Hjartaás **.iör!íkið. pað er bragðheet og nær ^lgartnest. Umbúðapappír ^ur „Morgunblaðið“ mjög ðdýrt. Bívanar, borðstofuborð og stólar, Mýrast og best í Húsgagnaverelun ^T.vkjavíkur. — | Maltextrakt — frá Ölgerðin Egill ®tallagrímsson, er best og ódýrast. Verslunin Klöpp, Klapparstíg 27, biður menn athuga vörugæði og vitð,! áður en farið er annað. Til sölu: Rúmstæði, Rúmfatnaður, Stólar, Borð, Straubretti og fleira i með tækifærisverði. A. S. í. vísar á. j Matjurtafræ, blómfræ og blóma-1 áburð, selur Éinar Helgason. Desinfector, þrjár stærðir, nýkomn- ] a,.- í Rakarastofuna í Eimskipafjelags- húsinu. Allskonar fatahnappar, silkitvinni, silki í upphluti (herrasilki), flauel í kraga og á peysuföt. Tillegg til fnta hvergi ódýrara. Sel öll fataefni jafnt þó ekki sje saumað úr þeim hjá mjer. VandaSir regnfrakkar heimasaumaðir og enskir. Guðm. B. Vikar, klæðskeri, Laugaveg 5, sími 658. -===- Vinna. =——■ Vantar tvo menn á opinn bát. Upp- iýsingar á Vesturgötu 42. Ingólfur Arnarson. Ræða K. Zimsen borgarstjóra, við afhjúpun likneskis Ingólfs Arnarsonar, 24. febrúar. 1906 gleymdu ekki hugsjóninni um minnisvarða íslensks þjóðernis og sjálfstæðis, Og nú hafa draum- 1 arnir rætst. I* Iðnaðarmannafjelaginu jukust efni, og nú hefir það notað sjóð sinn til að reisa Ingólf, og líkn- eskið verður innan stundar afhent forsætisráðherra fyrir hönd hinn- ar íslensku þjóðar. Ríkisstjórnin prifin kvenmaðnr óskast um tíma í forföllum húsmóðurinnar. A. S. í. v. á. að hafa sínar eigin skoðanir halda fast við þær. Eftir alt þetta fundarstapp eru *Vo deildarstjórar fjelagsins látn- lr ferðast um, með einn og tvo ^úenn með sjer til aðstoðar, til l’ess að fara inn á hvert heimili láta menn skriflega skuldbinda Slg við samþyktir fundanna. Ekki ^efir enn greinilega frjetst um J’eð, hvað mikið þessum mönnum 'verði ágengt, því hentast þykir, ^ slíkt komi sem minst í hámæli, 1111 fyrst um sinn; en víst er iun að fáir munu skrifa undir ^eð fúsum vilja, þótt einhverjir ^bnni að verða til þess. Síðast voru fundir haldnir í •^ýrdal, og þá fyrst fengu menn ^estan Mýrdalssands greinilega ^issu um það, sem á undanförn- vikum hafði gengið yfir aust- sandsins. Sparisjóðurinn og ^supmenn í Vík sendu þá út um- „blirðarbrjef, er þeir ljetu gera ^öienningi kunn í næstu sveitum. ^uruðu þeir menn við, að láta .Siunast til að skrifa undir skuld- ^iudingar kaupfjelagsforkólfanna útsendara þeirra, og setja fast- eignir sínar hjá einni verslun. %ndu þeir jafnframt fram á. að 8v° gæti farið, að þeir neyddust að ganga þegar i stað að þeim ^Uldunautum sínum, er slíkt Seröu. Það liggur í augum uppi, hverj- afleiðingar verða af því, að ^hsstofnanir og kaupmenn fara ganga mjög hart eftir skuld- ^1*1 sínum og krefja þær inn ^gðarlaust á þessum vandræða- ^Um; en jeg get þó ekki betur en þetta sje eðlileg afleiðing „ Pví, ef þeir sem skulda á fleiri •töís ’Um taka það ráð, að veðsetja . ar eignir sínar og tekjur aðeins ^Um lánardrotni, en hirða ekk- Um það, sem þeir skulda á rUm stöðum. Gæti þá svo farið, *rf- ln e^a ^ærri 1 ^verju sveit- 0 Jelagi yrðu gjaldþrot.a menn )j. ^brfalingar, er orðið gætti UteÞpSfjel* tilfinnanleg byrði. Er ib ^ ^ess V1*a> menn> sem ^^Rðarmiklum störfum hafa að ^*'11a í þarfir hreppanna, svo sem Ppstjórar, oddvitar og hrepps- nefndarmenn, sem vera ættu for- sjón sveitarfjelaganna, skuli ekki hafa meiri ábyrgðartilfinningu en svo, að vera fyrstu mennirnir til þess að stofna til slíkra vand- ræða. Hinu þarf og varla að iýsa, hver áhrif það hefir, að samá- byrgð er í verslunarfjelagi og sameiginleg áhyrgð innan deild- anná. pá er hætt við, að ábyrgðar- tilfinning manna sljófgist og að þeir spari síður úttektina, ef alt er sameiginlegt. Geta þá kæru- lausír eyðsluseggir lifað í „vel- lystingum praktuglega“ á kostn- að hinna, sem einhver efni hafa og meira spara við sig, því að lokum verða það bjargálnamenn- irnir, sem borga. Hjer kemur það sama upp, sem altaf er verið að reyna að smeygja inn í samvinnufjelagsskapinn. pað er jafnaðarstefnan, í þeirri mynd sem Hriflu-Jónas vill ,praktisera‘ hana. En all-einkennileg aðferð virðist þetta, að vera að fá menn til þess að samþykkja deiida- ábyrgð, þegar búið er að binda allflest í samábyrgðinni takmarka- lausu. Að líkindum er leikurinn til þess gerður, að þeir, sem enn eru óbundnir, gleypi nú agnið og gangi í gildruna, svo allir verði jafnir. pannig er nú málum komið hjer í sýslu, en eigi er enn ljóst, hverj- ar afleiðingarnar verða, en illa er til stofnað. Vonandi verða menn ekki svo blindir, að láta teyma sig lengra rit í ábyrgða- og skuld- bindinga flækju, sem hætt er við að þeim veiti örðugt að komast úr. Mörgum gætnum kaupfjelags- mönnum hrýs hugur við þessar að- farirfarir og afleiðingar þær, sem þgjr geta komið til leiðar. Auk þessa hlýtur þetta að hafa all- mikinn kostnað í för með sjer, því fjöldi manna er daglega í yf- irreiðum um sveitirnar, og varla verður sparað við þá kaupið, ef þéir reikna sjer ferðakostnað að dæmi Lárusar sjálfs. Hjer er fjöldi manna í vinnu yfir lengri tíma, að líkindnm upp á fult kaup og ferðakostnað, og hlýtur það að hefir< lofað að taka við gjöfinni, sem íslendingum er hjer færð, og .íslendingar og virðulegir gesiir, hún hefír ]agt ti] af þjóðaraign. frændur vorir! inni hjnn veglegasta stað. Enn er „Jeg lifi sem farþegi sjoinn við, nokkuð ógert kringum líkneskið, uns heyri jeg að herrann mig kall- sem Iðnaðarmannaf jelagið lætur ar.“ Svo kvað 19. aldar skáldið og framkvæma þegar veðrátta leyfir, svo syngjum vjer enn. En 1000 0g -við vonum, að svæðið hjer um- árum fyr ómaði hið sama í sál hverfis verði ætíð helgað af þeirri hins unga Ingólfs, sem ráðfæ.rði tign> sem stafar af ingólfi 0g sig við guð sinn áður enhannskildi minningu hans. Aldrei má neitt við ströndina kæru, sem hann skyggja á hann, og við berum það varð að yfirgefa. Hann hóf ekki tj-aust til þings og stjórnar, og til ferð sína, fyr en hann gat sagt hvers manns, að allir telji skyldu eins og skáldið: „Jeg ferðast og §ína að vernda þessa þjóðareign veit hvar mín för stefnir á,“ því gegn skemdum og öllu því, er inið- goðafrjettin vísaði til íslands og ur ferj 0g verja friðhelgi þessa hann lagði öruggur út á halið. bletts, kring um Ingólf. Hann hugsaði ekki um storma og pyrir 1050 árum stóð hann hjer, hættur, hann hjelt beina leið að „Ingólfur Arnarbur, íturhreÍDn í markinu og ljet guð sinn vísa sjer luudu“. Nú var hann kominn að leið. Hann valdi ekki hin frjó- rnarki sínu. Hann horfði út á naf- sömu lönd, er leið hans lá nm, jð> sem hafði flutt hann hingað sjer fyrir bústað, en reisti bygð frá æskustöðvunum og hann sá á hrjóstruga nesinu, þar sem guð handleiðslu guðs. Hann var þakk- 1 jet súlur hans bera að landi. Játur og glaður og fegurð fjalla- Hann treysti guði og varpaði á- hringsins lukti um hann, en sólin hyggjum sínum á hann. glæsti tinda. Svo var hann Ingólfur Arnar- Nú stendur hann hjer aftur. son, sem fyrstur manna steig fæti Jngólfsmyndin. Einars listaverk*. á þenna hól, er nú stöndum vjer á Hann horfir út á hafið, yfir bæ-1, 1050 árum síðar. Svo var hann, jnm Hjer leikur sól um fagurt hinn fyrsti íslendingur, svo var ]istaverk, sem geymir minmngu hann, þjóðfaðir vor. listamannsins. Hjer mun hann Árin liðu, önnur ár komu. Gæfu standa, Ingólfur, öld eítir °g gengi, barattu og reynslutíma 0]d) og taja sínu þögla máli. bar ýmist að garði, en Islendmg- Heyr hvað hann segir: „ Ver ar gleymdu ekki hetjunni frægu, trúr! Ver trúr! Gleym ekki gnði og þó, Ingólfsbær, Reykjavík, var þínum; en set á hann þitt traust“. lengi fjarri hugum manna. En Heyr hvað hann segir: „Frjettin drottinn gleymdi ekld hinum út- vfsar til Islands“. — pú íslend- valda stað a fróni Ingólfs, og íngur. Gef þíua krafta, gef þitt hann er orðinn hjarta landsins. líf! Vinn þú j trú að vjðgangi pað var því ekki undarlegt, að þfns lands og þinnar þjóðar! Lát Reykvíkingar ættu frumkvæðið enga erfiðleika buga þig, en settu að því að geyma varanlega og markið hátt og stefndu beint að sýnilega minningu Ingólfs. þjnu marki. Með 1. febr. 1904 lifnaði yfir^ Mörg eru mein vors kæralands, íslenskri þjóð og hjartaslög henn- scm þarf ag græða; Qg margf er ar urðu tíðari og sterkari.Skömmu það) sem sundrar og tærir þjóglíf síðar strengdu nokkrir menn þess vort. en íslendingar! Við elskum heit, að beitast fynr að koma upp 1 a,llir okkar öldnu móður) og hjer þjóðarminnismerki, er gæti vak-1 á fornum Arnarhól; við styttu að ^fir hinu unga sjálfstæði. Iðn- ingoifS) viljnm við rjetta hver aðarmannafjelagið tók málið að oðrum bróðurhönd, tengjast sjer og skipaði 17. sept. 1906 Ing- ^ trygðaböndum og treysta vorheit ólfsnefndina, til að hafa forgöngu um að vinna að heill hins gamla |í málinu. Jafnframt vorum við prúnS- FyriHiggjandi s Lein-vöpury Emailleraðan- vörury Aluminium ■*5rur. Hjalfti Björnsson & Co. Lækjargötu 6 B. Simi 720. Fedora-sápan er hreinasta íeg- urðarmeCal fyrií börundið, því húa ver blettnm, frekn- nm, hrukkum og *f" rauðum hörunds- I * lit. Fæat alstaöat. Aðalumboösmenn: R. Kjartansson Ss Go. L&ngaveg 15. ReykjavOt, þeir ofurhugar, að gefa til mynd- ,Ingólfur‘ stendur hjer, ogmun arinnar 2000 krónur, enda þótt standaj tii þess daglega að minna f jelagið ætti ekki í sjóði meira en | okkur og komandi kynslóðir á 500 krónur. pegar ritsíminn var skyjdur 0kkar við guð og menn, opnaður til afnota '26. sept. 1906, var eitt hið fyrsta skeyti, sem „Starfið er margt, sent var, orðsending til hins fá-1 en eitt er bræðrabandið, tæka íslenska listamanns í fjar- j boðojjðið, hvar sem þjer í fylking lægu landi, um að hann gæti verið j standið, þess öruggur,— aÖ Ingólfsmynd hvernig sem stríðið þá og þá er hans yrði reist. j blandið, Ingólfsnefndin hafði sterka trú það er að elska’ og byggja’ og treysta’ á landið“. ísland! Island! Ágætust auðnan þjer, npplyfti, biðjum vjer! Húrra! Húrra! Húrra! Húrral J ú, að peningar til framkvæmda mundu streyma að, en það fór á aðra leið. Samskot komu lítil, um 2500 krónur, frá 45 gefendum. Guð blessi okkar ástkæra land og hina íslensku þjóð, að hún Tombóla var haldin, og lotteri um J megi „ganga til góðs, götuna fram hús og lóð, sem gefin voru. pegar eftir veg!“ loks var hægt að draga um Ing- pess viljum við allir biðja og ólfshúsið, árið 1914, var allur á- óska, nú, áður en hjúpurinn fell- góðinn rúmlega 2000 krónur. Svo ur af Ingólfi. kom styrjöldin mikla,%með ö!lum Takið undir með mjer, Isleru- erfiðleikum undanfarinna ára, en ingar, ,og látið gjalla húrra-íp. í „Alþýðublaðinu“ í dag biður hr. Ólafur porsteinsson sjer hjálp- ar til að rjetta hlut sinn gagn- - vart hreppsnefnd Vopnaf jarðar- hrepps. Til stuðnings beiðni sinni segir hann sögu málsins á sína vísu — einhvemveginn verður a® rökstyðja beiðnina. pað er að athuga við frásögn Ólafs: a ð hreinar eignir búsins ern nokkru lægri en þar er sagt, a ð dánargjöfin snertir ekki ein- göngu, og að litlu leyti nema 6- beint, Vopnafjarðarhrepp a ð vottorðin munu segja nokk- uð minna en gefið er í skyn. pegar þetta er athugað og frá eru skildar dylgjumar um Árna Jónsson, þá fer frásögnin — það sem hún nær — nærri því, sém rjett er, en við það smækkar mót- sögnin óneitanlega dálítið. Fyrst mál þetta hefir nú — í annað sinn verið gert að blaða- máli af hálfu Ó. p., þá þykir mjer rjett að taka fram, til viðbótar og skýringar, eftirfarandi: 1. Að kunnugra manna sög» hafði sonurinn, Sig. sál. ekki S- stæðu til að hafa sonarlegar til- finningar gagnvart föðurnum, enda ljet það í ljósi oft og tin- dregið við sjer handgengna menn. pað lítur þess vegna svo út, sem ræktarsemi föðurins hafi vaknað fyrst við lát sonarins og arfs vonina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.