Morgunblaðið - 05.03.1924, Page 4

Morgunblaðið - 05.03.1924, Page 4
M O R C, UNRLABIB 2. DánarbúiS er nndir opinoer- fnm skiftum. — Ólafur hefir lagt |Eram í skiftarjettinum mótmæli fBÍn gegn gildi erfSaskrárinnar, og |ttr þá sennilega ekki þörf hjáipar %t en ef svo færi, að úrskurður Bfciftarjettarins fjelli á móti lion- Wm. 3. Bf svo fer að Ólafur tapar Málinn fyrir skiftarjettinum, þá Sfc það eindregin ósk mín, að Wienn styðji hann til að reka wrálið einnig gagnvart hrepps- 3»efnd Vopnafjarðarhrepps. St. í Rvík 1. mars 1924. Oddviti Vopnafjarðarhreppn. Halldór Stefánsson. , Erl. símfregnir Khöfn, 4. mars. PB. Bannmálið í Bandaríkjunum. Símað er frá Washington: For- Ktjóri strandgætslunnar í Banda- gíkjunum hefir farið þess á leit :TÍð stjómina, að hún veiti 10 mil- 'jjónir dollara til aukinnar straud- tfætslu, aðallega vegna áfengis- Bjmygiunarinnar. Beiðninni fyigir iöng skýrsla um athæfi smygl- smn'd. Segir þar, að þeir hafi í íiúrum kaupskipaflota mikinn, 34 'íftnskip og 132 seglskip, frá 35 tid 30000 smálestir að stærð, og tíje hraði flestra skipanna 19 kvart- ■lílur á fklukkustund. Ennfremur iftfi þeir í þjónustu sinni aragrúa ■«£ hraðskreiðum vjelbátum og ■gufubátum, til þess að flytja á- fengi milli skipanna og lands, og ^angi bátar þessir með 25 kvart- aiílna hraða á klukkustund. Síð- «átu 26 mánúðina hafa 1,246,000 kassar af spiritus verið sendir úr kðfnum í Norður-Evrópu áleiðis til Ameríku, og á mánuði hverjum <#ru sendir um 80,000 kassar af Bjiíritus til Ameríku víðsvegar úr Bvrópu. Skýrslá þessi hefir vakið hina mestu athygli og gremju um öll Bandaríkin. pingið í Washington ftttlar sjer að hafa allsherjar nm- ræður um áhrif bannsins. Frá Póllandi. Simað er frá Warsjá, að stjórn Bólverja hafi fengið heimild til þess að veðsetja Frökkum skógar- eígnir ríkisins, tii tryggingar fyr- ír 400 miljón dollara láni, sem Pólv.erjar fengu í Frakklandi í desember síðastliðnum, og nota á /orsætisráðherramir hvor ijðrum Tígi- — Brjefaskifti. Símað er frá París, að brjefa- Bfeifti þeirra Ramsay MacDonalds <tg Poincaré hafi verið birt á prenti. í brjefunum er lítið annað almenn orðatiltæki um Ruhr- máiið og skaðabótamálið, og slá forsætisráðherrarnir hver öðrum (•fullhamra á víxl. Hitlers-málin. Símað er frá Berlín, um rjettar- iiöldin út af byltingartilraunum Hitlers og þeirra kumpána, að Ludendorff og aðrir þeir, sem 4- kæTðir eru í málinu, hagi sjer lík- ast því, sem þeir væru sækjend- nr, en ekki sakbomingar. Vam- ftrræða Ludendorffs vakti tölu- verðar æsingar, vegna þess, að hann rjeðist þar óvægilega á flyð- ínga og kaþólska menn. Blaðið wVorwártz“ telur meðferð máls þessa háðung fyrir þýska dóm- stóla og rjettarfar. Khöfn 4. mars FB. Frá Tyrkjum. Símað er frá Angora, að Mu- stafa Kemal ríkisstjóri hafi borið fram á þjóðþingi Tyrkja frum- varp um, að setja kalífann Abdul Medjid af, og afnema kalífastól- inn fyrir fult og alt, með þeim ummælum, að „Tyrlfir þurfi engan millilið milli sín og Allah“. Sam- þykti þjóðþingið frumvarp þetta í gær. Afsetning kalífans er talinn liður í trúarbragðaofsóknum sem breiðast mjög út í Tyrkjaveldi bæði meðal Múhameðstrúarmenna og kristinna manna og eiga senni-1 lega rót sína að rekja til afnáms' soldánsstjórnarinnar. (Skeytið er hjer mjög óljóst orðað, en efni þess er þetta, eftir því sem næst verður komist.) pingrof í Englandi? Stórblaðið „Daily Telegraph“ í London, spáir því, að neðri mál- stofa bretska þingsins verði leyst upp og nýjar kosningar látnar fara fram í maí. DAGBÓK. Föstuguðsþjónusta í fríkirkjunni í kvöld klukkan 6)4. Föstuguðsþjónusta í dómkirkjunni í kvöld klukkan 6, sjera Friðrik .Friðriksson prjedikar. Akureyri, 3. mars. FB. Vestanpóst- urinn hjeðan, Guðmundur Olafsson, hefir á síðustu ferð sinni hjeðan vest- ur lent í miklum hrakningum. Fór hann frá Víðimýri um hádegisbilið á fimtudaginn, en seinnipart dagsins skall á blindhríð. Var hann þá stadd- ur á Stóra-Vatnsskarði. Viltist hann suðilr Svartárdal og komst að Bolla- stöðum, sem er með fremstu bæjum í dalnum, seinni hluta föstudagsins, kalinn á andliti, höndum og fótum. Einn hestinn hafði hann frá sjer í hríðinni, en hann sneri aftur og skil- atði sjer að Víðimýri. Guðmunduj- komst með hjálp að Blönduósi og liggur þar á sjúkrahúsinu. Pósturinn er allur vís og óskemdur, og var send- ur áfram frá Blönduósi vestur að Stað í morgun. Steingrímur Matthíasson læknir, sem nú er nýkominn úr nokkurra mánaða ferðalagi víðsvegar um Norð- ur- Ameríku, ætlar að tala í kvöld klukkan 7 í Nýja Bíó. Ætlar hann þar að tala um efni, sem mörgum hjer mun vera forvitni á að heyra um, en það er bannið í Bandaríkjun- um og ýmislegt í því sambandi. Héfir margt um þau mál heyrst til og frá, en lítið verið um iþau talað hjer af þeim sem reynt hafa að kynna sjer áhrifin og bannið í heild sinni af eigin reynd. En Steingrímur læknir er kunnur að því að vera bæði at- hugull maður og fjörugur og skemt- inn í frásögn, svo að sjálfsagt verður margt að græða á erindi hans, hvaða skoðanir sem menn annars hafa a þessum málum hjer. Hann talaði í gær um Vesturför sína alment ög sýndi margar myndir, og bar löndum vestra vel söguna. Var gerður að því erindi góður rómur. Háskólinn. í dag flytur dr. Kort K. Kortsem erindi um brautryðjendur í skáldskap Dana, (Georg Brandes), klukkan 6—7. Aðgangur ókeypis fyr- ir alla. Orgel hljómleika heldur Páll Is- ólfsson í dómkirkjunni klukkan 9 í kvöld, eins og áður hefir verið sagt frá hjer í blaðinu. Hjer eru margir gestkomandi í bænum, sem líklega hafa aldrei hlustað á Pál. peir ættu að nota þetta tækifæri, sem þt-im gefst nú til að hlusta á langfremsta orgelsnilling þessarar þjóðar. Og Reykvíkinga mætti minna á það, að þeir verja ekki tíma sínum betur en að koma í dómkirkjuna í kvöld og hlusta á leik Páls. Síðasta fyrirlestur sinn um Siðferð- islíf manna, flytur Agúst H. Bjarna- son prófessor í kvöld klukkan 6—7 í háskólanum. pessir fyrirlestrar pró- fessorsins hafa verið mikið sóttir, enda er hann yfirleitt einhver hinn fjölsóttasti fyrirlesari háskólans og hefir talað þar um mörg merkileg efni, fyrir istúdenta og almenning, auk daglegrar kenslu sinnar í for- spjallsvísindum. Sjálfsagt heldur hann þessum fyrirlestrum áfram á næsta missiri, enda hefir hann undanfarið flutt þá einna reglulegast og oftast allra báskólakennaranna. En ekki er blaðinu kunnugt, hvaða efni hann tekur næst til meðferðar. Rakarar bæjarins hafa nú stofnað með sjer fjelag og komið sjer samad um að hafa jafnlengi opnar rakara- stofur sínar, og afnema nú alveg aH* vinnu á sunnudögum. Er það til nóta bæði fyrir starfsfólkið og fyrirmynd til annara um afnám helgidagavinnu, FB. „Fylla“ kom til Vestmanna- eJ'ja í gærmorgun (4. mars) með þýskan togara „Berlín“ að nafni. er hún hafði tekið fyrir fiskiveiðar í landhelgi. Skipstjórinn játaði brotið og gekk að því að greiða 10,000 krón- ur í sekt. Dagskrá Ed. alþingis miðvikudag- inn 5. mars, klukkan 1 eftir hádegi I 1. Frv. til laga um blöndun ilmvitna o. fl. með kolokvintextrakt; 3. ufflr- 2. um breyting á 182. gr. hinna sA mennu hegningarlaga frá 25. júnl 1869; 2. umr. 3. um breyting á lögum nr. 14, 27. júní 1921; 1. umr. Dagskrá Nd. alþingis miðvikudag- inn 5. mars, kl. 1 e. h. 1. Frv. til !• um afnám laga nr. 7, 6. júní 1923, u® breyting á lögum um friðun á Inxi í 2. umr. 2. um heimild fyrir bæjar- stjórnir til að takmarka eða banna hundahald í kaupstöðum; 2. umr. 3. um ákvörðun vinnutíma á skrifstof- uöi ríkisins; 1. umr. Dagskrá sameinaðs alþingis mið- vikudaginn 5. mars, klukkan 1255 síð- degis. pingsáltill. um takmörkun i tölu nemenda í lærdómsdeild hins al- menna mentaskóla; hvernig ræðis skuli. Jafnaðarmaðurinn. Skáldsaga eftir Jón Bjömsson. varlegt með silfurlitan hárkransinn umhverfis, hlýr þrýstingur mjúkrar handarinnar — alt þetta vermdi hann inn að hjarta svo honum fanst heitar lindir vilja brjótast fram. Hann Iangaði til að setjast upp og halla höfðinu að brjóstum þessarar konu og gráta út líf sitt. En hann beit á vörina. Þó döggvuðust augu hans af hitauppsprettunni að innan. Hann þagði lengi. Hildur beið — vildi lofa orðum sínum að festa sem bestar rætur. En hún fann, að sigraði hún ekki nú, þá yrði erindi hennar árangurslaust. — Jeg er einskis þurfi! sagði Þorbjörn loks og gerði rödd sína kalda. Þú býður vel, Hildur. En jeg get ekki þegið það. Þarf þess ekki! Jeg sagði upp ritstjórn á „Þjóðinni“ í gær, og get því hvílt mig hjer heima — ef jeg annars þarfnast nokkurrar hvíldar. Hildur þagði um stuhd, og vissi ekki hvað hún ætti að taka til bragðs. Hún stráuk enn kalda hönd Þorbjarnar, eins og hún vildi seiða hann undir ástríkisvald sitt — láta hann hita hjálp sinni og vemd. Hún reyndi að hor’a í augu hans. En hann leit alt af undan. — Einu sinni þegar’ þú varst lítill drengur, mælti Hildur, komst þú til mín grátandi. Dreng- irnir Sem þú ljekst þjer með, höfðu meitt þig. Þú grjetst sárt. Jeg spurði þig, hvort þjer mundi ekki batna, og tók þig upp í kjöltu mína. Ef jeg fæ að vera hjá þjer, svaraðir þú. Þú satst 4 skauti mjer langa stund og varst aftur glaður. Ilildur dró andann þungt. En þó heyrði hún, að Þorbjöm andaði enn þyngra — eins og eitt- hvað vildi brjótast upp frá brjósti hans. Hún hjelt, að hún væri nú að sigra, og mælti enn- f remur: • — Mundi nú ekki fara á sömu leið, ,,ef þú fengir að vera hjá mjer.“ Nú ert þú jafn sorg- bitinn og þegar þú komst til mín og settist á kjöltu mjer. Komdu til mín nú eins og þú gerðir þá — og þjer mun batna og þú munt verða glaður! Hildur var orðin rjóð og heit. Annarlegur ljómi skein úr augum hennar. Sá Ijómi fjell yfir Þorbjörn, skjálfandi inn að instu hjartarótum, örvinglaðan, ráðþrota. Nokkur stund leið svo að hann sagði ekki neítt. Metnaður og stórlæti, vinarþörf og auðmýktartilfinning háðu stríð um næstu svör hans. En alt í einu stjakaði hann Hildi fram af legubekknum og reis sjálfur upp í fullri hæð, rjetti úr lotnum herðunum, jafnvel brún hárbylgjan reis á höfði hans. Hann horfði beint og hiklaust í augun á Hildi og mælti kaldranalega rólega: — Það eina, sem jeg þrái, er að vera í friði fyrir þessum svo kölluðu vinum mínum. Þið komið hjer hvert eftir annað og talið um hjálp og prjedikið guð og aðra vitleysu. Jeg þarf elcki nokkurrar hjálpar með ! Þorbjörn tók að ganga um gólf eirðarlaust og óákveðið eins og þegar Samson sat hjá honum. Hildur beygði höfuðið eins og í bæn, varir hennar skulfu því líkt sem í gráti. — Á jeg að fara, Þorbjöm? spurði hún und- ur lágt. : — Yar erindið meira? . — Nei. Hildur stóð upp. Guð hjálpi þjér, Þorbjörn, og vertu sæll! — Góða nótt! Hurðin luktist á eftir Hildi. En Þorbjörn slökti Ijósið, fálmaði sig áfram eins og blind- ur maður að legubekknum og kastaði sjer niður á hann. Ein einasta helsár hugsun gagntók hann: Því gerði jeg þetta! Því gerði jeg þetta! — — — Þegar Hildur kom heim, beið rit- stjórinn hennar í anddyrinu. Hann hafði geng- ið þar um gólf síðan hún fór, órór og kvíðinn. — Hvað segirðu, Hildur! Hvað sagði hann? — Það sama og fyr. Hann vildi helst ekki við okkur kannast. Og hann er orðinn eins og skuggi af sjálfum sjer. Guð veit, hver endir verður á sálarstríði hans. Ritstjórinn varpaði öndinni. Það kemur mjer ekki á óvart. Bauðstu honum að kqma til okkar? — Já! En það viar eins og að höggva í klett. Þö veit jeg, að hann þyrsti eftir að koma til okkar. — Hvað gietur maður aðhafst, Hildur? Ein- hversstaðar verður honum að koma frá þróttur til að bera þetta hrun. — En Freyja? sagði Hildur og léit spyrj- andi á mann sinn. Hún sá bjarma upp af nýrri von í augum hans. — Freyja! Reynandi væri það! Ef hún að- eins vildi tala við hann. yið skulum finna hana strax í fyrramálið — bæði. Freyja var nýlega klædd morguninn eflir og sát með ljóslokkaða soninn á skauti sjer, er þau komu, foreldrar hennar. Thordarsen var erlend" is í skipakaupa-erindum, — Nú erum við komin til að biðja þig ui® hjálp, Freyja, sagði Hildur, þegar þau höfð® setið um stund og gælt við dóttursoninn. — Hvað er það, mamma? Get jeg hjálp3^ ykkur nokkuð ? — Þú átt að tala við Þorbjörn fyrir okkaft sagði ritstjórinn og tók hönd dóttur sinnar. — Tala við Þorbjörn — fyrir ykkur? II eigið þið við? — Við höldum, að Þorbjörn sje í hætt1* staddur, —- sálarlegri hættu, sagði ritstjcrinö' Því miður hefir það rætst fljótar en mig varðb það sem jeg spáði honum, þó á annan hátt vicn en jeg bjóst við. Það þarf að bjarga- honut*1 úr þessari nýju hættu. Mamma þín hefir reyn? það — en árangurslaust. Hann var kaldur oí óþýður við hana. En hann er velkominn heic1 í Suðurgötuna aftur, ef hann vill. Vilt þú reyö* að finna hann? Þú þarft eldd að láta uppi neí^ ákveðið erindi. Hugsanlegt er, að gandar glt6®' uir kynnu að lifa enn, og að návist þín g^1 blásið í hann nýju lífi, nýjum andlegum þrótÞ*. Yiltu reyna þetta, Freyja? Freyja roðnaði niður á brjóst, og leit niður fyrir sig. Lengi þagði hún. f fyrstu varð hu11 öll heit af sælli sigurtilfinningu. Nú gæti hU° máske orðið Þorbirni bjargvættur — bætt fyrJt þá sorg, er hún hefði borið i.nn í líf hans sýnt honum, að hún hefði ekki gleymt honum- En skyndilega fjell hún niður af þessu fagna®' arflugi. Hvað mundi Þorbjörn segja, ef áwö kæmi til hans — hún, siem hann mundi álíta, a væri huglaus daðurdrós. Hún mintist síðust11 funda þeirra og varð því líkt sem kalL aí<* hjartað. Nei — hún gæti ekki gengið fracl3Í' undir nístandi svipuhögg orða hans og aug11* Það yrði að fara eins og auðið væri. Húp ekki — gæti ekki farið þessa för. Þegar leit upp, stóðu tár í augunum. — Þetta get jeg ekki gtert, pabbi! Biddu n1 ekki um það! Það væri árangurslaust! það! , — Jæja, bamið mitt, sagði Hildur döpur ^ bragði, ef þjer finst þú ékki hafa mátt til þá skulum við ekki tala meira um Þa<h verður að hjálpa honum á einhvem annan ^ ^ — Hugsaðu samt um þetta, sagði ritstjo um leið og þau fóru. hö*;

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.