Morgunblaðið - 07.03.1924, Síða 4

Morgunblaðið - 07.03.1924, Síða 4
MORGUNBLAÐÍÐ sem skipuð frv. væru enn óútrædd í nd. og væri því heppilegast að geta athugað öll þessi mál í einni heild. Vildi hann því láta flm. *ka frv. aftur, en kvaðst annars tíiundi greiða atkv. á móti því. pá talaði Ingvar Pálmason um það, að bókvitið yrði ekki látið í askana og fleira slíkt. Upp úr þessu fóru umræðurnar nokkuð að hitna og jafnframt að tföúast um ýmislegt annað, sem rteðumönnum kom í hug, s. s. þingtíðindaprentun, og drykkju- sUtap og recept. —■ Voru það ©Jukum þeir J. M. og J. J. sem $ttust við, og einnig veittust þeir Jóh. Jóh. og Bggert Pálsson all- Ixvast að J.' J. Hafði J. J. sagt, gð þeir J. M. og fl. hefðu flutt till. um afnám prentunar á um- ræðuparti þingtíðinndanna, af því áð þau þyrðu ekki, að láta lands- ihenn sjá hvað þau segðu. En J, M. sagði að till. væri ekki hvað fram komin til þess að spara prentunarkostnað á lopalöngum teiðindaræðum mesta málskrafs- mannsins sem á þingi sæti, s. s. J. J, sjálfs. pessari sennu lauk svo, að frv. J, J. var felt. Sendiherrann. Eins og fyr er frá sagt fjekk allsherjarnefnd til meðferðar frv. Tryggva pórhalssonar um afnám sendiherraembættisins íslenska í Kaupmannahöfn.Málið var til um- cæðu 6. þ. m. og nefndin skilaði épUti, þar sem segir m. a.: „Nefndin er sammála um, að kostnaður við meðferð íslenskra mála í Kaupm.höfn sje of mikill, •^inkanlega þegar litið er til þess, Iive fjárhagurinn er þröngur. — lÆeiri hluti nefndarinnar telur það Iiafa verið misráðið, að sendiherra- sjöðunni var skipáð með lögum 1921, en þó hefir það orðið sam- komulag í nefndinni, að leggja til, «C ekki yrði farið lengra en það, *ð stáða þessi verði í hvert sinn háð ákvæði fjárlaga um veitingu fjl hennar. Kostnaður við meðferð íslenskra mála í Khöfn, varð árið 1922 sam- kvæmt landsreikningunum: Laun sendiherra kr. 23999,96. Húsal. og risna sama kr. 4000,00. fikrifstofuhald kr. 19236,80. Með- ferð utanríkismála kr. 12000,00. itíkisráðskostnaður kr. 3999,99. fiamtals kr. 63236,75. þar við bætist gengismunur á upphæðinni. í fjárlögunum fyrir 1924 eru laun sendiherrans ákveð- in 20000 kr., en til húsaleigu og risnu 8000 kr., og allur kostnaður i Khöfn áætlaður 59500 kr. Nefnd- ín telur, að með því að láta sendi- tlveitarritara annast sendiherra- Atörfin ætti að mega spara að minsta. kosti launaupphæðina, 20 þús. kr., og að slíkt skipulag sje éins og nú stendur fullkomiega Tiðunandi. Samkvæmt þessu lagði nefndin tii að frv. yrði samþykt með all- miklum breytingum, þannig var feld niður 2. gr. og 3. gr. í frv. Tr. p., fyrirsögnin breytist, og 1. gr. orðist svo: ;,Heimilt er ríkisstjórninni að ixafa sendiherra í Kaupmannahofn, þegar fje er til þess veitt í fjár- lögum. Konungur skipar sendi- herra. Ef fje er veitt til sendi- íveitarritara, skipar ráðherra hann.“ Um mál þetta urðu allmiklar umr. í deildinni og tóku þátt í þeim ýmsir þingm., J. Porl., Tr. pórh., Jak. Möller, Björn Líndal, Pj. Ottesen, Sig. Eggerz, Magn. Guðm., Jón Kjartansson. 1 umr. kom hinsvegar fátt eða ekkert nýtt fram um málið sjálft, sem ekki er áður kunnugt um úr op- inberum umr. um málið. pess má þó geta, að gert var ráð fyrir því að hafa áfram eftir sem áður, um- boðsmann í Danmörku, hvort sem hann hjeti sendiherra eða ekki. Annars snerust umr. mest um ýmsa aðra hluti, en sendiherraem- bættið og fóru alldreift. Eink- um töluðu þingm. og deildu um það hvort mál þetta væri eða ætti að vera flokksmál, annað- hvort í Framsóknarflokki eða íhaldsflokki. Sömuleiðis kíttu þm. um það, hver þeirra væri mestur sparnaðarmaður og spöruðu ekk- ert til að halda fram sínum flokki. En öðrum þótti svo sem þeir væru þó full eyðslusamir á tíma þings- ins með þessum umr. öllum. í sambandi við þetta urðu einn- ig nokkrar umr. um stjórnarskift- in. Tr. p. sagði að S. E. forsætis- ráðh. hefði sjeð sýnir í þessu máli en slíkt hefði í gamla daga einna helst verið á undan stórtíðindum og oft verið feigðarboði. Svipað sagði J. porl. og kvaðst þó vona ao ekki væri að færast full feígð |á S. E. En S. E. þakkaði fyrir í góðan hug í sinn garð, sem nú |sem oftar lýsti sjer hjá J. porl. Sagðist annars hafa haldið að hann hefði sýnt hugprýði mikla. á dauðastundinni. Og J. porl. kvaðst hann vilja tileinka gamalt orð: sá, sem stendur, gæti að sjer að hann ekki falli. En „sýnir“ sínar í þessu máli sagði hanu mundu lifa þó hann væri feigur. Múhameðstrúarmanna þar, sem erú meir og meir að fjarlægjast trúbræður sína í Tyrklandi. Mannirmflutningur til Bandaríkjanna. Símað er frá New York, að enn hafi verið hert á ákvæðum þeim, sem lúta að innflutningi fólks í Bandaríkin. Yerða nú ekki aðeins farþegar þeir, sem ferðast á þriðja farrými Evrópuskipanna, að hlíta skoðun á eftirlitsstöðinrii á Ellis Island, heldur einnig annars far- rýmis farþegar. Frá Belgíu. Símað er frá Bryssel, að Theu- landsfjórðungum, þar sem sum hjeruð fá alt að sex mánaða greiðslufrest eða meira, en önnur alls engan, eða þá 1-—2 mánuði, sem og líka það, að sum hjeruð hafa margföld lán frá verslun- inni við önnur í hlutfalli við fólksfjölda.“ 4. Fiskiveiðalöggjöfin. Svohljóð- andi tillaga samþykt: „Fundurinn telur ófært að breyta lögunum um rjett til fiski- veiða í landhelgi í nokkru. í því sambandi vill fundurinn benda á, að ef útlendingum er leyfð sala á fiskiafurðum og verkun á aíla hjer á landi, mun svo fara innan skams að hinir erlendu fiskimark- víslega. Efni: Merki guðspekifjeiags ins — þýðing þess. , SeySisfirði, 5. mars. FB. Vjelbái- urinn „Rán“ strandaði í hríðarbyh Hafði legið í Hvalsneskrók, en ísað' ist svo mjög, að skipverjar þorfyi ekki að halda kyrru fyrir lenga?* ' Urðu þeir að höggva á akkerisfeJ- | arnar, því vindan var öll klökuð. j Vjelbátsins „Oðins“ hefir verí_ leitað í kringum Papey, en fundist. * 1 nótt slitnuðu tveir bátar npp legunni á Fáskrúðsfirði. Annar þeirr.Si „Garðar“, hefir fundist, og er lkP er skemdur, en hinn, „Skrúður týndur. ! Friðrik Steinsson frá Eskifirði var á leið frá Noregi áleiðis hingað tú nis hafi tekist á heudur að mynda (aðir vorir, sem þegar eru full- ian(js á nýkeyptu gufuskipi, er p Ert. stmfregnir Khöfn, 5. mars. FB. Kalífinn útlægur . Símað er frá Angora, að kalíf- inn hafi verið gerður útlægur og eigi að fara til Egyptalands, á- samt öllu skylduliði sínu; enn- fremur hafa 67 prinsar og prin- sessur verið gerð útlæg úr Tyrkja- veldi. Fær kalífinn 10 þús. tyrk- nesk pund í lífeyri, en prinsamir 200 þús. pd. Hinar fornu hallir og aðrar fasteignir kalífans hafa veríð gerðar þjóðareign. Núverandi stjórn Tyrkjaveidis segir af sjer, en Ismet Pasha, sem á upptökin að breytingunum á trúmálaskipun þeirri, sem nii hef- ir verið gerð, myndar nýja stjórn. 'V Svartidauði. Símað ©r frá Moskva, að svarti dauði gangi í hjeruðunum kring- um Kaspíahafið. Er hann ■ svo skæður, að 9 menn deyja af hverj- um 10, sem veikjast. Kalífinn strokinn. Símað er frá Konstantínópel: Nóttina eftir að pjóðþingið sam- þykti að setja kalífann af, hvarf hartn til Sviss. Tyrkir og pjóðverjar. Símað er frá Berlín, að stjórnir pjóðverja og Tyrkja 'hafi gert með sjer vináttusamning. Var hann undirskrifaður í gær. ráðuneyti á ný og eru allir sömu : hiaðnir, verði yfirfyltir og verð á ráðherrarnir í .þessari stjórn sem. íslenskri framleiðslu lækki stór- lunni fyrri að imdanteknum utan- um í verði.11 ríkisráðherranum, Jasper. | 5. Landhelgisvamir. Svo hljóð- í andi tillaga samþykt: Fjármál Breta. | „Um leið og fundurinn skorar Símað er frá London: Philip ’ á Alþingi að hlutast til um að Snowden fjármálaráðherra hefir ríkissjóður endurgreiði Landhelg- birt fjárlagafrumvarp stjórnarinn- issjóði tafarlaust þær 600 þús. kr. ar fjmir næsta fjárhagsár, að und- sem síðasti fjármálaráðhera tók anteknum gjöldum til hers og úr sjóðnum án lagaheimildar, sje flota. Er þar gert ráð fyrir 37,038.- það ekki þegar endurgreitt, þá 145 sterlingspunda spamaði. Allir skorar hann mjög eindregið á Al- gjaldaliðir hafa verið lækkaðir, þingi og' ríkisstjórnina að hefjast að undanteknum útgjöldunum til þegar handa í landhelgisgætslu- opinberra safna ríkisins og styrkn- málinu, og þá einkanlega að gera um til háskólanna og vísinda- ráðstafanir tií, að þegar á næsta manna. Hafa þeir liðir verið sumri verði framkvæmd gætsla á veðrið skall á. Var hann koini110 móts við Færeyjar, en tókst ekU ^ finna þær. Eftir mikla hrakninjí^ komst liann aftur til Noregs. 3aíín ! hann mist áttavitann, og skipið rnr ' mjög illa leikið; alt brotið ofan þd&’ og mjög ísað. hækkaðir að mun. Þingmálafunður. pingmaður kjördæmisins hjelt þingmálafund hjer á ísafirði ifyrir Vestfjörðum frá 15. maí til 115, nóvbr. Fundurinn vill benda á jþað hörmulega aflaleysi sem verið íhefir á Vestfjörðum undanfarin 4 f ái og sem að áliti fundarins og 'állra sem til þekkja, með fram og j mestmegnis . stafar af yfirgangi togaranna og því varnarleysi á landhelginni, sem verið hefir.“ 6. Skattmál. Svo hljóðandi till. samþykt: „Fundurinn lýsir því yfir, að föstudaginn 1. febrúar. A fundin- um voru þessi mál rædd: 1. Breyting á stjórnarskránni: Svo hljóðandi tillaga samþykt: „Fundurinn ályktar að skora á „ , . ,w . hann er fylgjandi beinum slrott- Alþmgi að breyta stjornskipunar- , „ „ „ . ... i -i • i um- Jafnframt lysir fundunnn logum landsms, og leggur einkum áherslu á: l)að fækkað sje þing- ™nÞokrrai1 811101 a raeðferð slðasta um svo, að reglulegt. þing sje ^lllgs a tekjus a s oDunum. . , „ . 0s 1 pær breytmgar sem fundurmn haldið aðems annaðhvort ar. 2) ’ ; / , , , . i ••• *' u-tíc • a -rís ^htur nauðsynlegar a þeim logam, kiortimabilið sje 6 ar. 3) Kað- ,, ,.. , . * eru: 1) að hlutafjelog og onnur herrum sje fækkað helst svo, að „ . , Z \ ■ . . . . , fjelog með mnborguðu stointje aðems sje emn. po alitur fundur- , . . .. , mn ekki þorf á að þmgrof verði „ „ „ . , tielog með otakmarkaðn abyrgð. vegná þessara breytmga a stjorn- ° ,. ,. ,2) að kaupstaðarbuar njoti sama skipunarlogunum . i ' , ., , „ * . , ‘ _., , ,, „ ,• rjettar og sveitabændur með ira- 2. Fjarhagsmal. Svo hljöðandi , . _ . , „ , drag vegna vmnufolks við mnan- tillaga var samþykt: !, , hussstorf.‘ „Fundurinn skorar fastlega á 7. Hjeraðasamþyktir. Svo hljóð- Aiþingi, áð setja algert mnflutn- ^ tillaga samþykt: ingsbann á allar ónauðsynlegar og; >;Fundurinn skorar 4 Alþingi, sem flestar miður nauðsynlegar aS nema þegar úr gildi lög nr vörur. Jafnframt lætur fundurmn 3() &á 2()_ júní >23 um keimild í ljósi óánægju sína yfir . fram- £yrir Sýslunefnd Skagaf jarðar- sýslu um bann gegn herpinótac; veiði á Skagafirði“. 8. Hjeraðsmál. Svohljóðandi til- Dagskrár. Ed. í dag kl. 1 miðdegi?' 1. Frv. til laga um breyting á 1®?' gr. hinna almennu hegningarlaga Pr 25. júní 1869; 3: umr. 2. pingsáD$' um skipun sparnaðarnefndar; ein nnf' 3. um skrifstofur landsins í Reytía vík; ein umr. Nd. í dag kl. 1 miðdegis. 1. til laga um heimild fyrir liæjarst.i')!'11' ir og hreppsnefndir til að takmar®*' eða banna hundahald í kaupstÖðnP og kauptúnum; 3. umr. 2. um laga nr. 7, 6. júní 1923, um breytiᣠá lögum um friðun á laxi; 3. umr' um brunatryggingar í Reykjavík; ' umr. (Ef leyft verður). 4. um blÖuÆ' un ilmvatna o. f 1! með kolokvintek trakt; 1. umr. 5. um breyting á 1°? um nr. 38, 3. nóv. 1915, um afhend^ á landi til kirkjugarðs í ReykjaV1^’ 2. umr. 6. um bæjargjöld í Reykjn vík; 1. umr. 7. til kosningarl^ fyrir Reykjavík; 1. umr. Til atlhugunar. Konur þær, & boðnar voru að koma á fund í Jiv11? p0. þmgssalnum laugardagskvöld, beðnar að koma á sama stað föstF^ 7. þessa mánaðar klukkan 8%. Frá Indlandi. Frá Dehli er símað: Fregnin um afsetningu kalífans hefir vakið mesta felmtur í Iudlandi, meðal kvæmd stjórnarinnar á innflutn ingsbannslögunum“,. — Viðauka- tillaga: „Ennfremur lýsir fundur- inn því yfir, að hann er algjör- lega mótfallinn öllum fjárveiting- um til verklegra framkvæmda, sem ekki styðja beint að aukinni framleiðslu' ‘. 3. Ríkiseinkasala. Svo hljóð- andi tillaga var samþykt: „Fundurinn er sjerstaklega mót fallinn einkasölu á nauðsynja- vörum og framleiðsluvörum. Fyrir því skorar hann mjög eindregið á Alþingi að hætta einkasölu á steinolíu strax og samnings tími ríkisins við British Petroleum er útrunninn. Einnig að selja olíuna með hæfilegu verði meðan ríkið hefir einbasölu, og jafnframt bæta úr því misrjetti, sem fram hefir laga samþykt: „Fundurinn skorar mjög ein- dregið á Alþingi, að veita ríflegan styrk til áframhalds sjúkrahúss- byggingar á ísafirði.“ Fleira ekki gert. Fundi slitið. Isafirði, 4. febrúar 1924. J. Brjmjólfsson, Kristján Jónsson, fundarstj. ritari. DAGBÓK. I. O. O. F. 1053781/2 IH 33 -f 4 komið hjá Landsversluninni á| Guðspekifjelagið. Reykjavíkurstúk- greiðslufresti í hinum einstöku' an, fundur í kvöld kl. 8%, stund- Dr. K. Kortsen heldur í dag ingar í dönsku á Háskólanum klu^^11 6—7. Aðgangur ókeypis. Sjómannastofan: í kvöld klukk** 8% talar cand theol. Hálfdán Oestir Samverjans voru í gær gær^öldl fyrir fullu húsi. Verður það lei^1® Æfintýrið var leikið í nokkur kvöld enn. Vestmannaeyjum 6. mars FB-' . Aust' anhríð og aftakaveður vaT hjer í kvöldi og fór „Pór“ að leita þerrra Fann fann annan í morgun. Bátn1, inn „Björg“ er talinn af. í skeyti sem sent var riokkn1 81 segir, að skipshöfnin að vjeb’át1’ „Björg,, hafi komist í enskan toga Báturinn sökk í rúmsjó. Keflavík 6. mars FB: Síðan ^ anveðrin komu hefir nálega teki® ir afla hjer. En áður var afli ágætur hjer og í Njarðvík, haf* 23# ir bátar fengið sem svarar ( skippundum af fullþurkuðum j Simar 498. BitBtjéBmar^trifs*0^ 500. AfgreiMan. 700.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.