Morgunblaðið - 29.03.1924, Síða 1

Morgunblaðið - 29.03.1924, Síða 1
■ ., • • Stofnandi: Vilh. Finsen. LANDSBLAÐ LÖGRJETTA. Ritstjóri: Þorst. Gíslason. 11. árg., 124. tbl. Laugardaginn 29. mars 1924. ísafoldarprentsmiðja h.f. l'jómandi fall'egur og vel leikinn sjónleikur í 6 þáttum. Aðalhlntverðið leikur: Lucy Doraine og Alfons Pryland. Nöfn þessara tveggja góð- ^unnu leikenda er næg sönn- þess, að myndin sje ágæt. Þessi ágseta mynd I" verður sýnd i sið- asta sinn i kvöld. Leikfjelag REYKJAVÍKUR: Sími.lSOO. Tengdamammá verður leikin á sunnudaginn 30. þ. m. kl. 8 síðdegis í Iðnó. Aðgöugumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og á sunuudag frá 10—12 og eftir kl. 2. Alþýðusýðing. Siðasta sinn. Hljómleikar á Skjaldbreið laugardaginn 29. mars kl. 3—4V2 — Effni: 1. Oúverture »Die Italienerin in Algier« . Rossini. 4vJ.’iiSS 2. »Trio* B Dur I. Satz............... Beethoven. 3. Ceilo bonate F Dur II, Satz . .* . • . Rich. Strauss. 4. Valzer »Die guten alten Zeiten* . • • Joh. Strauss. 5- Fantasie aus der Oper. »Halka« . . . St. Moninszkov. 6. *Wiegenlied« — —.................Max Reger. ;' 'm Sunnudaginn 30. mars kl. 3 - 4'/a. — tffni: 1. Ouverture »Die Felsenmúhle*...........Reissiger. j í 2. Rondo aus dem Trio Op. 100............Sehubert. " 3. »Romanze« Violin Solo.................Svendsen. “ 4. Walzer »Tráume auf dem Ozean« .... Gungel. 5. * Fantasie »Faust« . . . ;............Gounod. 6. »Menuett«.............................Paderewski. Laugakey nsla. Laugabílliun fer kl. 7 á hverju kvöldi (og sunnudögum líka), °g kemur við á þessum stöðum: Vesturgötu 52,Gróubæ, Baðhúsport- iau, Bergstaðastræti 22. Vegamótastíg (hjá Laugavégs Apóteki), Káratorgi, Bjarnaborg og Laugaveg 114 (við veginn). Frekari upp- lýsingar í síma 777. T i I b o ð óskast í kútter ,,Bonita“, sem strandaði á Meðallandssandi nm dag- inn. Tilboð sendist •undirritu&um fyrir liádegi þ. 2. apríl n. k.. og sje í tvennu iagi, þannig: A) Tilboð í skipsskrokkinn, með því, sem í honum er, og fast er við hann. Bi Tilboð í það, sem þegar er búið að bjarga, að undantekuum kolum og mat.vælum og ýmsu smávegis, sem selt. verður á uppboði einhvern næst-u daga.^ Reykjavík, 28. mars 1924. iA>, , F. h. vátryggjenda skipsins 9. E 11! n g • e n. Ingólfshvoli fjekk með s.s. Tjald afarmikið úrval af Kvenhöttum og allskonar hattaefnum frá París. Alt nýtísku-vörur, sem gildandi verða á heimsmarkaðinum yfir- standaudi ár. Peir, sem fyrstir verða, eiga kost á því besta. ( Látið ekki dragast að kaupa vkknr hatt fvrir sumarið, því inn- flutuingur á þessum vörum er algjörlega bannaður, og engin von nm að þær fáist innfluttar á þessu ári meira. Ný|» Sló Öveðursnótt (i Alpafjöllum). Sjónleikur í 5 þáttum, Sýnd i, siðasta sinn i kvöld. Hvaða sápu á jeg að Fedorasápan hefir til að bera alla þt eiginleika, sem eiga að einkenna fyllileg* milda og gótia handsápu, og hin mýkjand og sótthreiBeandi áhrif hennar hafa aann ast aS vera óbrigðult fegurðarmeðal fyrii húSina, og varnar lýtum, eins og blettnm hrukkum og roSa í húðinni. 1 staS þusi verOur húðin við notkon Fedora-sáptuuuu hvit og mjúk, hin óþægilega tilfinning þeas a8 húðin akrælni, aem stnndnm kemur vif notkon asnaim aápntegunda, kemur all« ekk fraxn við netkun þeaaarar aápn. ASalumboðamana: K. KJAKIiKIION & Co. Eeykjavík. Simi 1266. Nýkomiö: H veiti „ Whites, Strausykur, Kandissykur, Fvottasódi, SApuduft, ^ Taublómi. Tekið á móti pöntunum “í |f síma 481. „AtvinnaM. Fullorðiun maður, vauur alls- kouar skrifstofusttiffum og reikn- ingshaldi og hefir verið sýslurit- ari í niörg ár, óskar eftir atvinnu. Tilboð, merkt „Atvinna 2“, af- hendist Anglýsingaskrifstofunni í Austurstræti 17. hið fyrsta. Gengisskráning. í Nd- er framkomið frv. um genúisskráningu fra Beruh. Ste- fáns., Jör. Brynjólfs. og Halldóri Stefánssyni. Segir þar svo: Lands- stjórnin skal skipa þriggja manna nefnd til að meta verð erlends gjaldeyris x viðskiftum landsmanua innanlands og utan. Skal einn nefndarmanua skipaður eftir tillögum Landsbankans og íslandsbanka í sameiningu, einn eftir tillögum Verslunarráðs ís- lauds og einn eftir tillögum Sam- bands íslenskra samvinnufjelaga. Nefndin skal hafa fundi eigi sjaldnar en éinu sinni í viku hverri, en forðast af fremsta megni tíðar gengisbreytingar. Sjái hún sjer eigi fært að ákveða verð- gildi íslenskrar krónu að minsta kosti 50% að gullverði á hverj- um tíma, skal skráning ergi fara fram. Gengi það er nefndin ákveð- ur á hverjum tíma. skal gilda sem grundvöllur viðskiftanna þannig, að enginn, hvorki peningastofnan- ir nje einstaklingar, megi selja gjaldeyri öðru verði en nefndin ákveður. Kostnaður, sem leiðir af starfi nefndarinnár, greiðist vir ríkissjóði. Nánari fyrirmæli um starf nefndarinnar skal ákveða með reglugerð, er stjóxmarráðið setur. Brot gegn lögxun þessum varða sektxnn frá 5 þús. til 50 þús. lcr. Lög þessi öðlast gildi þeg- ar í stað. í greinargerð frv. segir svo: Að margra áliti er hið sífallandi gengi hinnar ísl. krónn þvngsta fjárhagsbölið. sem þjóðin á við að búa. Dýrtíðin í landinu fer altaf vaxandi. Aðalorsökin er áreiðan- lega gengisfallið, þar sem vjer vc-rðum að greiða tvo peninga fyr- ir einu, þegar um kaup á erlend- iim varningi er að ræða. jpað er mjög alvarlegt atriði í þessu máli, hversu illar afleiðingar gengis- hrunið hefir haft fyrir fjárhag ríkissjóðs, þar sem nú mxm láta nærri, að það auki útgjöld hans •uu! á aðra milj. kr. á ári. Hinar tíðu gengisbreytingar orsaka og mjög óheppilega óvissu í öllu við- skiftalífi og gefa tilefni til gróða- til sölu. (A. S. I. visar ð. Fyrirliggjandi s Rúgmjöl. „Havn»möllen“. Rúgsigtimjöl. do. Hálfsigtimjöl, do. Hveiti, „Stinri9e“. Do. ,,Standaxd“. Halfbaunir. Haframjöl. Bankabygg. Maismjöl. Maás, heill og kn. Hrísgrjón. Melasse. Sago. Exportkaffi L. D. og Kannan. Kaffi, Rio. Maccaroni Eldspýtur, „Spejder“. Ostar. Fíkjur. Sveskjnr. Marmelade. Epli, þurkuð. Aprikosur, þurk. Bakarasmjörlíki, C.C. ög Tiger. Palmin. Sykur, hg. og st. Kandíssykur. Púðursykur. o. m. fl. ( CAR4 Hallur Hallsson tannleeknlp Kirkjustrati 10, niðr. Simi 160S. YiStaktími kL 10—4. Simi heima, Thorvaldsenastrseti 4, Nr. 866. Bími 242. Box 245. Andersen & Lauth. lAusturstraeti 6. eru ætíð vel bjTgir af smekklegum fataefnum. Afgreiðum pantanir fijótt og vel. bralls með gjaldevrinn, á kostnað aímennings. Næði ísl. krónan sinu upphaflega gildi (þ. e. gullgildi), þá mundi allur kostnaðnr við framleiðslu lækka til muna og út- gjöld ríkisins sömuleiðis. Væri og hægt að festa gengið, þó það hækk aði ekki, þá mttndi örvggi í við- skiftalífinu vaxa. Væri og mikið unnið, ef hægt væri að koma í veg

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.