Morgunblaðið - 17.04.1924, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ
að leggja hjer í land síld til sölt
unar.Enda er það auðsjeð á norsk
um blöðum t. d. „Fiskets Gang“
að þessi iög hafa Norðmenn altaf
verið hræddir við, enda gert íyrir
spurnir árlega til stjórnarráða ís
lands, gegnum konsúl sinn, hvort
þau lög mundu verða notuð, enda
kemur það beint fram frá Norð
manna hálfu að þá yrðu þeir að
hætta þegar þau lög verða notuð
Jafnframt þarí að breyta síldar
matslögunum, þannig að lögskipað
væri, að mála á efri botn hverrar
tunnu stórt lögskipað merki, sem
sýndi tegund og flokk síldarinn-
ar, nokkuð Hkt og nú er á kjöti
Annað merki minna ætti líka
að mála innan á háls hverrar
tunnu, til að útiloka að hægt væri
að taka botn úr matinni tunnu
og setja á ómetna.
Söltun á hafinu.
J?að eru svo margir hræddir um
að Norðmenn muni auka svo veið-
ina fyrir utan landhelgina, að við
komumst í vandræði með að selja
okkar síld, en þetta er sá mesti
misskilningur, sem stafar af ó-
kunnugleika á verkunaraðferðinni,
enda. hefir þessi söltun fyrir utan
línuna, stöðugt farið þverrandi
hin síðari árin. Geta allir skilið að
það er dýrara, að halda dýrum
skipum í gangi á hafinu til að
salta í síld, heldur en í stöð á
landi, þar sem landrými er nægi-
legt, enda verður vinnan ódrjúg
og ilt aðstöðu í misjöfnu veðri á
hafi, ef landhelgin er varin nokk-
urn veginn.
En þó er aðalatriðið, að sxldin
verður verri. pví annaðhvort er
síldin „rundsöltuð“, eða bara
mokað niður í tunnurnar og svo
kverkuð þegar heim kemur, eða þá
að síldin er fullkverkuð, en þá
verður eins og í hinu tilfellinu að
koma fullum tunnum frá, og verð-
ur því að láta þær niður. Bætist
þá stöðugt ofan á þær, þangað til
skipið er fult, en með þessu móti
er ekki hægt að halda við pækli
á síld'nni, nema að litlu leyti.
pessi síld er því ekki samkepnis
fær við síld verkaða í landi. En
þrátt fyrir það hefir henni verið
blandað saman við íslenska síld
metna og verkaða í landi, af því
að tegundin er sú sama, en tunn-
urnar ómerktar.
‘ I
Sögulok.
J?að er eins og hlakki í herra
Helga Valtýssyni yfir-því, að á-
stand útgerðarinnar sje verra en
hr. Ólafur Thors segir, og má
hunn gleðjast yfir því ef, hann
vill, en jafnan mun herra ólafur
Thors verða talinn betri íslend-
ingur í þessu máli en hr. Helgi
Valtýsson, enda munu hagsmun-
irnir harla ólíkir, og vinningurinn
eða vonirnar um þá misjafnar.
En það má hr. H. V. og Norð-
menn vita, að þó illa láti í ári
hjá okkur, þá er þó svo mikil
seigja til í íslensku þjóðinni, að
töluvert mun að sverfa, fyr en
undan verður látið, ef samtök
elcki skorta, sem jeg veit að ekki
mnn vera, enda væri sá stjórn-
málaflokkur dauðadæmdur, svo
langt sem vötn falla til sjávar
á landi voru, sem hikaði nú við
að halda fram fylstu kröfum
okkar, eða ljeti nokkurn bilbug
á sjer finna. Og ekki munu land-
vættir íslands heldur sofandi eða
útdauðir, og munu þeir nú sem til
fcrna verja okkur fyrir ágangi
austan að, þó þeir ljetu fæðing-
arrjett hr. Helga Valtýssonar
giepja dómgreind sína þegar hann
kom úr sinni síðustu utanlands-
för. —
Kristján Bergsson.
Drjef tii Alþingis.
o
(Borgarstjóri hefir sent alsherj-
arnefnd neðri deildar brjef það er
hjer fer á eft'r og jafnframt beðið
Morgunblaðið fyrir það til birt-
ingar. Snertir það svo mjög al-
mennan hag bæjarbúa, og í því
er svo mikill fróðlelkur, að það
vildi ekki meina því rúm. En á
hinn bóginn er Morgunbl. þeirrar
skoðunar, að Eimskipafjelagið sje
ails góðs maklegt, og að aJlir
landsmenn eigi að mætast í því
starfi að sjá 'því farborða með
einhverjum ráðum á erfiðum ár-
um þess.)
Háttvirt allsherjarnefnd hefir sent
mier til umsagnar frumvarp til laga
uro skattfrelsi fyrir h.f. Eimskipa-
fjelag Islands.
Frumvarp þetta er einn liður í
þeirri keðju laga sem á undanfar-
andi og yfirstandandi þingum hafa
verið sett og veri'ð ér að setja og
miða að því að kippa tekjustofnum
burt úr Reykjavíkurbæ, en velta
gjaldabyrðum yfir á bæjarfjelagið,
sumpart alveg nýjum og sumpaxt
öðrum, sem áður hafa hvílt á rikis-
sjóði eða öðrum sveitarfjelögum. Skal
jeg sem dæmi benda á að lögin frá
1021 um skattfrelsi samvinnufjelaga
sviftu bæinn tekjum, er námu 30—40
þús. krónum á ári og logum frá 1023
um skemtanaskatt og pjóðleikhús
tóku frá bænum um 40 þús. króna
tekjur á ári.
Útsvör tóbaks- og steinolíuversl-
ana voru áðnr 60—70 þús. krónur
á ári, en 40 þús. króna útsvar hefir
verið lagt á Landsverslunina og frum
varp liggur nú frammi fyrir þinginu
um skattfrelsi að mestu leyti fyrir
verslanir ríkisins, svo að tekjurýrnun
bæjarins mun verða 50—60 þúsund
krónur á ári af iþessum ráðstöfun-
um. Útsvari áfengisverslunar á einn-
g að svifta bæjarsjóði að mestu levti,
með því að ríkið hefir sjálft á hendi
smásölu áfengis hjer í bænum, en
annarstaðar á landinu er smásalan í
höndum einstaklinga. Ef svo væri
einnig hjeT, er óhætt að telja, að bæj-
artjóður hefði 20—30 þús. kr. meiri
útsvarstekjur af áfengisversluninni,
en nú mun verða.
Er ofan á þetta á nú að bæta
skattfrelsi Eimskipafjelagsins, sem 4
undanfarin ár hefir að meðaltali
greitt 55 þúsund krónur í útsvar,
?á hefir Alþingi síðan árið 1021 svift
bæjarsjóði t.ekjustofnum, er samsvara
um 210 þúsund króna árstekjum.
Bæjarsjóður tapar þess utan árlega
talsverðu af útsvörum og verður fyrir
miklu vaxtatapi vegna þess, að að-
stoð sú, sem ríkisvaldið á að veita
við innheimtu útsvara með lögtök-
um. er skorinn svo við neglur, að
logtök hafa ekki fengist framkvæmd
á tilhlýðilegum fresti. þar sem bæj-
arfógetinn hefir ekki haft nægum
starfsmönnum á að skipa.
Nýir tekjustofnar hafa ekki fengist
stað þeirra, sem afnumdir hafa ver-
ið, heldur hefir Alþingi hingað til
staðið á móti því, að lagfæring feng-
ist á úreltri skattalöggjöf bæjarins,
?angað að t. d. þó nokkrir menn,
sem hafa miklar tekjur af atvinnu í
Reykjavík, komast hjá að greiða hjer
útsvar með því að taka sjer bústað
5 mínútna gang fyrir utan fógsagn-
arumdæmi bæjarins, en þó styttri
leið frá miðbænum en að öðrum tak-
mörkum umdæmisins, og njóta samt
yrir aðgerðir þingsins sömu hlunn-
inda og bæjarbúar af stórvirkjum
bæjarins til vatnsveitu og rafmagns-
veitu. Bankastjóri Eggert Claessen
borgaði t. d. árið 1923, 6000 króna
útsvar til bæjarins, en af því að alls-
herjarnefnd neðri deildar Afþingis
svæfði í fyrra lagafrumvarp um bæj-
argjöld í Reykjavík, fær bæjarsjóður
Reykjavíkur árið 1924 ekkert útsvar
frá þessum launahæsta horgara, með
því að hann hefir sjeð sjer hag í að
flytja bústað sinn í Seltjarnarnes-
hrepp.
Hinn nýi tekjustofn sem farið er
fram á að fá með frumvarpi til laga
um bæjargjöld í Reykjavík, sem nú
liggur fyrir Alþingi hefir háttvirt els-
herjarnefnd lagt til að lækki um
50% eða jafnvel 60% frá því, sem
fnrið var fram á, enda þótt aðrir
kaupstaðir og jafnvel hreppsfjelög
hafi áður orðalaust fengið lagaheim-
ild til að leggja sama gjald á lóðir,
sem bæjarstjórn Reykjavíkur hefir nú
fsrið fram á með tjeðu frumvarpi,
og meiri hluti allsherjarnefndar hefir
með tillögu um tvo gjalddaga á út-
svörum gert sitt til að auka kostnað
bæjarsjóðs við innheimtuna og tap
vegna vanskila, en bæði ríkið og önn-
ur sveitafjelög hafa að eins einn
gjaJddaga á skattgreiðslum.
Hinsvegar hafa bæjarsjóði aukist
talsvert útgjöld vegna aðgerða Al-
þingis. Berklavarnalögin hafa aukið
útgjöldin um sjálfsagt 30-þús. krónqr
á ári og þaraf eru um 10 þúsund kr.
greiðslur fyrir fólk, sem ekki á hjer
framfærslusveit, en áður tók dval-
arsveit engan þátt í kostnaði við
Heilsuhælisvist iþurfalinga annara
sveita. pessari byrði hefir verið ljett
af sveitunujn og lögð á Reykjavík.
Breytingin 'á 77. gr. fátækralaganna
veldur að miklum auknum kostuaði
til sjúkrahúsvistar efnalítils fólks,
sem áður kleif iþrítugan hamarinn
til að þurfa ekki að fá fátækrastyrk
tii spítalavistar. Býst jeg við að þessi
auknu útgjöld sje ein 15—20 þúsund
krónur á ári.
Með lögum um fasteignaskatt var
Iagður á 15 þús. kr. skattur til rík-
issjóðs á allar eignir bæjarins, arð-
berandi og óarðberandi, t. d. 6300 kr.
á ónotuð holtin og mýrarnar umhverf-
is bæinn og nú er verið að samþykkja
á Alþingi lög, er færa 30—35 þústmd
krónur af launum barnakennara frá
ríkissjóði yfir á bœjarsjóð.
Fleira mætti telja, svo sem lögin
um afstöðu foreldra til óskilgetinna
barna og styttingu sveitfestistímans,
sem hvorttveggja valda bæjarsjóði
miklum auknum útgj. en aðeins þessar
nefndu aðgerðir þingsins hafa síðan
árið 1921 aukið útgjöld bæjarsjóðs
um nálega 100 þúsund krónur á ári.
Alls hefir þinginu þannig þóknast
með löggjöf sinni á einnm f jórum ár-
iim að auka skattabyrði borgara R.-
víkur um rúmlega einn fjórða miljón
króna á ári, eða rúmlega 20% af
öllum útsvörum. Ef nú hjer við bætist
skattfrelsi Eimskipafjelagsins, verður
sk.attaaukningin um 310 þúsund kr.,
eða fjórði partur af útsvörunum, mið-
að við síðastliðið ár og virðist þetta
langt farið.
Auk alls þessa hefir bæjarbúum á
þfcssum sömu árum verið íþjmgt með
fasteignaskatti og tekjuskatti til rík-
issjóðs, sem nemur mörg hundruð
þúsund krónum á ári, en gjaldþolið
•til bæjarsjóðs hefir rýrnað að saina
skapi.
Hvað sjálft frumvarpið snertir, um
skattfrelsi Eimskipafjelagsins, skal
jeg láta í ljós þá skoðun mína, að
ekki sjeu til nein frambærileg rök
fyrir því, að fjelagið sje undanþegið
útsvari til bæjarsjöðs. Pað nýtur hjer
alíra sömu hlunninda og önnur fyrir-
tæki, sem starfrækt eru í hænum, og
hlýtur að taka þátt í kostnaði þeim,
sem bæjarfjelagið hefir til að geta
veitt þau, í hlutfalli við getu sína
á móts við aðra borgara og fvrirtæki.
Útsvar hefir og ávalt verið lagt á
fjelagið mismunandi eftir því, sem
arður þess hefir verið. Arið 1919
vnr arðuriim kr. 121133«,48+96574,55
“*= kr. 1307913,03 og útsvarið 1920
kr. 85000, c. 6,5%; árið 1920 var
arðurinn kr. 533806,65-f-151668,00=
kr. 685474,65 og útsvarið 1921 krónur
50000,00, c. 7,3%; árið 1921 var arð
urinn kr. 485278,91+112805,50= kr.
598084.41 og útsvarið 1922 krónur
40000,00 c. 5,7%; árið 1922 var arð-
rrinn kr. 203891,74+111456,13= kr.
598094.41 og útsvarið 1922 krónur
45000,00 c. 14,2%. Útsvör fjelagsins
þessi 4 ár hafa þannig verið að með-
alt. c. 8,7% af arði þess árið áður og
er þetta talsvert lægra útsvar en lagt
hefir verið sömu ár á tekjur annara
atvinnufyrirtækja og á einstaklinga,
sem hafa haft miklar tekjur.
pað er því ekki hægt að rjettlæta
framkomu hjer umrædds frumvarps
með því, að Eimskipafjelaginu hafi
undanfárið verið íþyngt með tiltölu-
lega háum útsvörum, og það er vissu-
legan engin hætta á því, að svo verði
gert .framvegis, heldur mun útsvarið
lækka með lækkandi verði.
pað kann satt að vera, að Eimskapa-
fjelagið eigi nokkuð erfiða aðstöðu í
hili, vegna gengislækkunar krónunn-
ar, en það er ekki sjerstakt fyrir
þetta fjelag, heldur tekur það til
allra, sem skulda fje í útlöndum, ekki
síst til bæjarfjelagsins sjálfs, sem
skuldar ca. 4% miljón króna í út-
löndum, en útlendar skuldir Eim-
skipafjelagsins eru í reikningunum
fyrir árið 1922 taldar alls tæplega
1 miljón. Eimskipafjelagið stendur
og það betur að vígi en flestir aðrir,
að flutningsgjöld fyxir vörur frá út-
löndum eru að mestu leyti greidu í
erlendri mynt, dönskum krónum og
sterlingspundum.
Jeg þykist hafa sýnt fram á, að
þaf er rangt gagnvart Reykjavíkur-
bæ, að lögleiða útsvarsfrelsi fyrir
Eimskipafjelag íslands og engin þörf
fyrir fjelagið. Væntanlega getur það
og ekki komið til mála að Alþingi
follist á það, en ef ástæða þykir til
að vernda fjelagið fyrir ofþungum
sköttum, sem þá einnig er þarflaust
og að mínu áliti óviðeigandi, gæti
í frekasta lagi komið til mála að
ákveða hámark útsvars t. d. 12% af
arði fjelagsins undanfarandi ár.
Læt jeg svo úttalað um þetta mál
og vænti að háttvirt allsherjarueínd
vilji líta sanngirnisaugum á afstöðu
Reykjavíkurhæjar til þess og þeirra
annara méla, sem fyrir Alþingi liggja
og snerta svo mjög hagsmuni hæj-
arins. —
Virðingarfyllst ,
K. Zimsen.
Aðalfundargerð
íþróttasambands íslands 1923.
Niðurl.
pá kom frarn tillaga frá Sambands-
stjórrjinni, um íþróttablað, svo hljóð-
anai: „Sambandsstjórnin gerir það að
tiilögu sinni, að íþróttasambandið gefi
út íþróttablað, sem komi út fyrst um
sinn einu sinni í mánuði.“ Forseti gat
þess í sambandi við tillöguna, að
stjórn í. S. í. hefði farið þess á Ieit
vjð blöðin Skinfaxa, prótt og Skóla-
blaðið, að vera í sambandi um útgáfu
íþróttablaðs, en úr því hefði ekki get-
að orðið. Til máls tóku, auk forseta,
Magnús Stefánsson, Erlendur Pjeturs-
sojj, Eyjólfur Jóhannesson og Ben. G.
Waage og mæltu allir með tillögunni,
en Haraldur Jóhannessen kvað þetta
verða til þess að drepa áðurnefnd
biöð, eða að minsta kosti gera þeim
miklu erfiðara uppdráttar. Fleiri tóku
elki til máls, og var tillaga- stjórnar-
iunar boriu undir atkv. og snmþykt
rr.eð 26 atkv. gegn 4.
pá kom fram tillaga frá Steindóri
Björnssyni og Eyjólfi Jóhannssyni,
svohljóðandi: „Aðalfundur í. S. í.
s&mþykkir að skora á útgefendur
þcirra blaða, sem nú eru eða hafa
vcrið starfandi að kenslu í íþrótta-
og ungmennafjelagsmálefnum að
ganga í samband við væntanlegt blað
í. S. í., með þeim skilyrðum, að þau
velji sinn manninn hvert í ritnefnd
blaðsins og að ritstjóri þess verði
maður, sem hefir fullan hug og þekk-
ingu é öllum þessum málum.“
Ennfremur kom fraih tillaga frá
Guðmundi Sigurjónssyni, svo hljóð-
andi: „Fundurinn heimilar stjórn í-
S. í. að sameina hið væntanlega blað
Sambandsins við blöðin Templar og
Skinfaxa, með hverju því fyrirkoinu-
lagi, er hún (stjórnin) telur viðun-
ar.di.“
Ymsir tóku til máls um tillögurnar,
og kom tillaga fram í umræðunumi
að varla mundi gerlegt að gefa blað-
ið út í sambandi við Templar og
Skólablaðið.
Tillaga Steindórs Björnssonar og
Ej'jólfs Jóhannsson var feld með 12
atbv. gegn 10. pá lýsti tillögumaður
yfir, að hann tæki hana aftur.
pá kom fram tillaga frá stjórn
Sambandsins: „Fundurinn samþykkir
ao taka með þökkum við gjöf U. M-
F. Iðunnar, hluta fjelagsins í íþrótta-
vellmum í Rvík, með þeiin ábyrgðunii
er á þeim hluta hvílir.“ Tillagan var
samþ. og vottuðu fundarmenn U. M-
F. Iðunni þakkir með því að standa
upp.
Pá kom svohljóðandi tillaga frá
fulltrúum knattsp.fjel. „Yíkings,"
Helga Eiríkssyni, Óskari Norðmann,
Axel Andrjessyni og pórði Alberts-
syni: „Fundurinn samþykkir, að í-
S. í. endurgreiði Knattspyrnufjclag-
ini „Víkingi“ sekt þá, er það hefú
greitt samkvæmt dómi stjórnar L
S. í.“ Frummælandi var Axel And-
rjesson, er krafðist, að tillagan væri
samþykt. Forseti las upp úrskurði
í S. í. Ýmsir fleiri tóku til máls uffl
tillöguna. pá kom svohljóðandi rök-
studd dagskrá frá Guðmundi Sigur-
jónssyni: „Með því að fundurinn lítur
svo á, að þetta mál heyri ekki undii’
haim, tekur hann fyrir næsta mál ú
dagskrá/ ‘ Dagskráin samþykt.
Pá tók Steindór Björnsson til raáls
viðvíkjandi reikningsskilum Olympiu-
uefndar knattspyrnumanna; þótti
ræðumanni óþarflega. mikið í kostnað
borið. Erlendur Pjetursson og Pjetur
Sigurðsson mótmæltu frummælanda
og sögðu kostnaðinn varla geta verið
minni. Fleiri tóku til máls og í saina
atrenginn.
pá var lesið upp brjef frá stjóru
Sambands U. M. F. Kjalarnessþings,
þar sem það býður stjórn í. S.
ásamt fulltrúum þeim, er aðalfurM
sitja, á samfund þess, er haldínn
verður að Gufunesi 24. þ. m. og hefsi
kl. 11 f. h. Forseti þakkaði fyrir hönd
Sambandsins.
Ben. G. Waage stóð upp og þakkaði
stjórn U. M. F. R. fyrir lán á fund-
arhúsi ókeypis.
Fundargerð lesin upp og samþyki'
Fundi slitið.
Egill Guttormsson, (fundarstj.)
Páll Jónsson (ritari.)
Se!ar fala i iilflgsll!n.
í sænska stórblaðinu Götaborg
Handels Söf. Tid. stóð nýlfcg3
grein uminnflutningshöftin oFkar-
pegar búið er að segja frá hvaða
vörutegundir við útilokujn er e
irfarandi málsgrein:
„pegar birgðirnar af skófaf15'
aðinum eru uppseldar, verða
lendingar að taka upp gottd11
seiskinnsskóna, og þungu b01IIia
urrnu vaðmálsfötin,. og lífið teklir
alt sama blæ og á tímum VövS^
liðinna forfeðra. pegar fjárflia
landsins eru komin í betra bo
verður innflutningur leyfður a *
ur; og er óskandi að eigi ver
þess langt að bíða, bæði vegöa
íslendinga sjálfra og þeirra seíl
selja þeim vörur.“