Morgunblaðið - 23.05.1924, Page 2

Morgunblaðið - 23.05.1924, Page 2
horft í kostnað við að framfylgja' pað er ekki nóg að reka djöfsa landslögum. burt af almannafæri. pað verður ( Bn jeg varð líka var við það í j’vrst og fremst að reka hann út HspepssllEielurliið er luiiun. Ennþá er lítið eitt éselt. J?eir, sem eiga geymdan áburð hjá okkur — Superfosfat eða Noregs-saltpjetur — eru beðnir að vitja hans hið allxa fyrsta- Suar uiö aihugasemd frú Aðalbjargar Sigurðardóttur- „Morgunblaðið“ hefir 17. þ. m. flutt „Athugasemd“ frá frú Aðal- björgu Sigurðardóttur við grein mína ,J. miðilsamkomu,“ er birt- ist í „Mbl.‘ ‘ 13., 14. og 15. þ. m. J?essa athugasemd vil jeg leyfa mjer að gera við grein frú A. S. i 1. Prúin neitar því ekki, að jeg | fari rjett að efni tiJ - með þau! orð hennar, að slæðurnar væru, „materialiseraðar,“ og að jeg hafi auðvltað ekkert fundið annað en það, sem vænta mátti. En frú A. S- segist hafa sagt þessi orð á ganginum, en ekki í skrifstofunni. Prúin man þetta sjálfsagt betur ■en jeg. Hún hefir eflaust sagt þessi orð gangmegin við þrösk- uldinn, en ekki skrifstofumegin. Virðist frúnni þetta sýnilega mikil Ónákvæmni, því að hún segist til- færa það, „sem dæmi þess, hve óáreiðanleg skýrsla frúarinnar (þ. e. mín) er að ýmsu leyti.“ En mjer er þó væntanlega töluverð bót í máll, að frúin getur eigi fleiri missagna hjá mjer og kann- ast berum orðum við, að þessi ,leiðrjetting‘ sín ,skifti litlu máli.‘ Er og ekki^ólíklegt að fleiri verði á því máli með henni. 2. Frú A. S. segir, að jeg gleymi að minnast á það að hún hafi reynt að „lægja deilurnar á gang- inum“. Mun frúin þar með eiga við það, að hún hafi reynt að kyrra skap sumra fundarmanna. Jeg vissi þó ekki til þessara til- rauna hennar fyrr en hún getur þe:rra sjálf. Annars kostar mundi jeg hafa getið þeirra, í skýrslu minni. Annars gefur að skilja, að margt var fleira sagt á fund- inum, en jeg hefi tilfært í skýrsl- unni. Jeg tilfærði aðeins það, sem jeg heyrði og jeg hugði skifta einhverju máli. 3. Frú A. S. virðist telja það eitt með sönnunum fyrir því, að ekkl hafi verið „svik í tafli,“ að jeg hjelt engu eftir af slæðunum. Sama skoðun kemur fram hjá pró- fessor H. N. í „Tímanum“, þar sem hann segir, að „svo virðist sem það (þáð er efnið) hafi aflíkamast.“ pað er rjett, að jeg hjelt engu eftir af slæðunum. En ástæðan til þess var ékki sú, að þær hafl aflíkamast, heldur sú eina og einfalda ástæða að slæð- •umar rifnuðu ekki alveg í sund- ur, efnið í þeim var svo sterkt, að mjer var um megn, enda var mjer einungis önnur höndin laus og tím nn naumur, því að j „veran“ rikti slæðunum fljótt og Bterklega af mjer og annar kipti mjer jafnharðan og snögt í sæti mitt. Má finna mörg nógu sterk og þekt efni, sem þolað mundu hafa átak mitt, með þelrri aðstöðu, j er jeg hafði. T. d. er „gaze“ (efni það ,sem nötað er í sáraT bindi) seigara en svo að jeg mundi hafa slitið það í sundur á þennan 'hátt, síst tvöfalt eða margfalt. 4. Frú A.S. efar það ekki, áð þessar „verur“ hafi þjettan líkama. jpað má vera að svo sje, jeg veit ekk- ert um það. En hitt veit jeg, að jeg verð að sjá meira en einhvern þjettan líkama hulinn slæðum. til þess að jeg trúi því, að þar sje annað og melra á ferðinni en mið- illinn sjálfur, einkanlega þegar ekkert gát er haft á því, hvað miðillinn tekur sjer fyrir hendur. Próf. Haraldur Níelsson sagði það í „Tíma“-skýrslu sinnl, að jeg hefði rofið þau skilyrði, er öllum hafi verið sett, þ. e. að „ekki rnætti rjúfa keðjuna nje snerta á líkamningum án leyfis“. Jeg hefi sagt að hr. H. N. hallaði þar rjettu máli, og nú sannar kona prófessorsins frú A. S. mitt mál með „Athugasemd“ s'nni, þar sem hún segir, að hún hafi búist við að fundarmaður sá, er tók á slæð- unum „hafi ekki vitað, að . ekki mátti rjúfa keðjuna nje snerta á slæðunum leyfislaust.“ Ef nú próf. H. N. hefði rjett fyrir sjer, þar sem hann segir, að öllum hafi verið sett þessi mngetnu skilyrði, þá mundi frú A. S. ekkl hafa gert ráð fyrir því, að nokkrum fund- armanni væri þau ókunn. Sigríður porláksdóttir. , Bandaríkjunum, að sumstaðar að úr mannanna hjörtum. En það minsta fcosti er hið betra gengi mun lánast best með svipaðri að bannsins að nokkru leyti sjón- £erð og þeirri sem best hefir gefist hverfing. peir kunna betur að i 1 að útrýma rottum þ. e. að gera j fela flöskuna í Ameríku en í Ev- rópu. Amerískur sjentlimaður drekk- ur sig ekki út úr á almannafæri, heldur fer hann í einrúm og lokar dyrunum. Eða margir leggja iag ■s'tt sarnan og ljúka fylliríi sínu af að nóttu til, án þess að aðrir sjái til en portkonur og nætur- svmllarar. petta er að vísu viðkunnanlegra en hjer hjá okkur, þar sem fyrir kemur að jafivel lærðir menn og lagaverðir leggja saman dag og nótt, og drekki sig út úr, almenn- ingi til viðurstygðar og aumingj- um til eftirbreytni. par eru Banda ríkjamenn okkur fremri að sið- ferði — því annað eins hneyksli líða þeir þó ekki — heldur refsa slíku með embættismissi eða öðru tilfinnanlegu. En svo langt eru reyndar margar aðrar þjóðir komnar án algers áfengisbanns — og svo langt þurfum við að kom- ast sem fyrst. Jeg veit að þeir menn eru til, sem halda mig fara með öfugt mál og öfgar í því sem ofan er ritað — og sem halda að jeg vilja villa mönnum sýn í bann- málinu af einskærum kærleifca til brexmivíns og brennivínsmanna, (sbr. blaðið ,Skutull.‘) Baitliio i BlÉífiil Eftir Stgr. Matthíasson. Niðurl. III. pó jeg, eins og áður er sagt, hafi sjeð marga kosti samfara banninu vestan hafs, þá þykist jeg einnig hafa sjeð slæma ókosti og ótvíræð merki þess, að þeir ókostir sjeu óðum að fara í vöxt. f samanburði vlð bannið á ís- landi og í Noregi, er bannið í Bandaríkjunum allrar virðingar- vert, meðan því þó er framfylgt eins kröftuglega og verið hefir — en ef á því verður brestur, eins Og h.jer hjá okkur, þá mun marg- an iðra. pví bann, sem ekki er unt að fylgja fram með fullum krafti, verður þjóðlygi, og því má líkja við stórkostlega skottulækn- ingártilraun, sem að vísu linar eitthvað í bili, en er alls ekki rjett mæt lækningaraðferð. Skilyrðin fyrir bannlögum voru margfalt betri í Bandaríkj. en hjá okbur eða í Noregi, því vestra var mik- ill hluti „hinna betri manna“ orð'nn æfður í bindindissemi á undan banninu. par hafði stiginn verið þveginn ofan frá, en ekki að neðan, og þar hefir ekki verið húsin svo traust að þau verði' óvinnanlegar borgir rottunum og ekkert rusl sje þar nje úrgangur sem lokkandi æti fyrir þær. -------o------ FRÁ DANMÖRKU. (Tilk. frá sendih. Dana). 21. maí. FB. Nefnd sú, sem fólksþingið kaus til þess að gera tillögur um gjald- eyrisnefndarfrumvarp stjórnarinn- ar, hefir nú skilað áliti sínu. Ger- bótaflokkurinn hefir gert þessar tillögur við frumvarpið: Tala nefndarmanna í gjaldeyr- isnefndinni verður aukin upp í Tómar flöskur kaupir Hcildv. G. íisUsmr. Móttaka 1 kjallaranum á Hverfis- götu 4. með Vörur »Esju« krÍDg um land af- 12, þó þannig, að þeir þrír menn, i hendist { dRg eða morgUQ> sem eiga sæti í nefndinni, verði j ■HpR þar áfram, en hinir níu verði út- j nefndir að undangengnum samn-j ingum við fulltrúa atvinnuveg- anna. Ráðherrann getur í samráði j við nefndina og með samþykki ríkisráðsnefndarlnnar bannað inn- flutning óþarfa varnings. Til ann-, ara innflutningsskerðinga þarf ríkisþinglð að samþykkja þings-: ályktun, en þó er hægt, þegar ríkisþingið ekki er starfandi, að láta ríkisþingsnefndina gera þetta, þó þannig, að þau ákvæði, sem hún gerir, falli úr gildi, ef þau Farseðlar sækjist sömu daga. Konur! éiœtiffni(vitaminer) 2M notuó í„&márail~ sm/örííÁió. ~~ Siójið því dvait um þaót pessum mönnum get jeg sagt,>eru ekki staðfest með ríkisþings- að jeg skoðaði það helga skyldu ályktun innan mánaðar frá því, að mína vestan hafs að nota augu mín óvilhalt eins og jeg færi þar með augum Fjallkonunnar sjálfr- ar, til að kynna sjer sem flest af því, er henni mætti vera gagn af að vita. Og jeg vil bæta við. Af tveim- ur öfgum er mjer kærari og skyld- ari alger afneitun áfengra drykkja enn ofnautn þeirra, þó jeg telji manni sæmra að kunna að rata meðalhóf og afneita engum lyfj- um, þó eitruð sjeu, ef eitthvert gagn má af þeim fá. Jeg hygg að ekki ekki sje unt með bannlögum að innræta mönn- um siðferði. Lögmálið gerði ekki Gyðinga að betri mönnum. Afeng- isbann gerir enga bindindismenn til frambúðar. Forbóðni ávöxtur- inn verður því meira ginnandi sem bannið er strangara. Víninu verður aldrei útrýmt úr veröldu. Væri slíkt unt væri leikurinn auð- .veldari, en áfengi geta menn þó komist upp á að brugga sjer sjálfir. ísaf oldarprentsroið j a leysir alla prentun vel og sam- viskusamlega af hendi met! lægsta verSi. — Hefir bestu sambönd 1 allskonar papplr sem til eru. — Hennar sívaxandi gengi er besti mælikVartSInn á hinar miklu vln- sældir er hún heflr unniö sjer meB árelBanleik I viBskiftum og lipurri og fljötrl afgreiBslu. Papplrs-, umslnfra og prentsýnls- horn tfl sýnls á skrlfstofunnl. —- --------------Slml 48.--------------- Nú i'læktist greifinn víða um heim, o;c halði jafnan þessa hönd með sjer. þingið kemur saman næst a ei'tir. dag, er hann var staddur á ír- Ráðherranum heimilast að leggja landi, tók hann eftir því, að höndin, hámarksverð á vörutegundir þær, sem var hörð eins og íbenholt og tó- sem bannaður er innflutningur á, baksbrún á lit, var eitthvað breytt. í samráði við fulltrúa atvinnu- veganna. Jafnaðarmenn hafa fallist á breytingartillögur gerbótamanna, en fulltrúar vinstri- og hægri- manna leggja til, að frumvarpið verði felt. Sá hami þá, að vísifingnrinn benti beint upp í loftið. Hann þrýsti á hunn og ljet hann þá undan, Tííesta dag tók hann á hendinni. Var hún þá mjúk viðkomu og s&st blóð undir hörundinu. Petta var 3920. Stuttu seinna „dó“ höndin aftur. En í maí næsta ár, „lifnaði hún við“ að nýju. Og 1922 Prír ungir Danir, starfsmenn sást enn blóðlitur á henni. Greifinn Stóra Norræna Ritsímafjelagsins, viirí5 hræddur um að hann væri hald- eru komnir til Khafnar og hafa úni af skvnvillum, og sótti því lög- lokið lengstu og hættulegustu ™nn, lyfsala og verðfræðing. peir ferð, sem dönsk skemtUkWa hef- •» hö.nl.n ir nokkurntíma fariS- Uinn 2T. ht.í ham..S ut, »ö hf „„ . n •* henni. Syndi greifinn blaoamannmunt febrúar i vetur foru leiðangur- yfir]ýgingu þessa. menn af stað frá Shan„ ai í Kína j 0ttóber sama ár fór greifinn og á tvímastraðri smas utu, 27 smá ^ona ]lans burt úr Englandi. Kvöldið lesta. Leiðin lú suður fyrir A- áður en þau fóru, varð höndin sjer- fríku, til St. Helena, Kanarí-eyja staklega blóðrík. og til Kaupmannahafnar komu pau ákváðu því að brenna þennan þeir 9- apríl. Lentu þeir íjelag- undarlega forngrip. Tók greifinn þvi arnir í mörgum æfintýrum, en höndina og lagði hana inn logana í seglin gátu þeir notað alla leið- ina frá Shanghai. ----—o------ Römm draugasaga. ofninum. En kona hans fór um leið með egyptska bæn. pá gerðist ýmislegt sögulegt. Ytri glerhurð salsins, er hjónin voru í, var moluð í smátt á einu augnabliki. pau álitu, að þarna væru lýðveldismenn á ferðinni, sem þá óðu yfir landið Enskur greifi hefir fyrir stuttu í miklum vágahug, og lögðu þv{ á sagt blaðamanni einum sögu þessa, og flótta. En um leið sprungu innri hefir hann birt hana í frönsku blaði. dyrnar með engu minni brestum eins Greifinn var ferðamaður mikill og og þrýst væri á af gífurlegum þunga hafði meðal annars farið til Egypta-1 utan frá. pá sáu hjónin konu eina land'S. par fjekk hann konuhönd, sem koma inn og gekk hún að ofninum. sögð var 3000 ára gömul. Eá er ljet Á höfðinu bar hún tvo gullna vængi greifann hafa hana, «agði hana hafa og nm það var vafið slöngn — kon- verið í eigu gamallar prestaættar. ungatákni hinna gömlu Egypta. En greifinn hafði læknað hann af Var þetta prinsessan, sem nppi var malaría, og vildi því Egyptinn sýna f.yrir 3000 árum? Hún stakk báðum honum þakklætisvott, og gat hann handleggjum í eldslogana og hóf þá það ekki á annan hátt betur en að síðan báða yfir höfuð sitt, og sáu gefa greifanum það dýrmætasta, sem þá hjónin greinilega báðar hendurnar. hann át.ti, en það var þessi hönd, og Smátt og smátt hvarf flýnin, en átti hún að vera af dóttur Faraós meðan hún var að hverfa, horfði þess, er við völd var á undan Tut- konan undarlega geislaudi augum á Ankh-Amen. greifahjúnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.