Morgunblaðið - 01.07.1924, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 01.07.1924, Blaðsíða 3
MOR6UNBLAIII MORGUNBLAÐÍB. Stofnandi: Vilh. Finsen. Otgefandi: Fíelag 1 Keykjavik. FUtstjórar: Jón KJartanason, Valtýr Stefánsson. .Itsglýsingastjóri: E. Hafberg. Skrifatofa Austurstræti B. SÍKiar. Ritstjórn nr. 498. Afgr. og bókhald nr. B09. Auglýsingaskriíst. nr. 700. Heimaatmar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Askriftagjald innanbæjar og 1 ná,- grenni kr. 2,00 á mánutil, # innanlands fjær kr. 2,60. I lausasölu 10 aura eint. Guðmundar Björnsonar að pjórsártúni. (Útdráttur). Heiðraða samkoma! Mjer var sagt, að mótið ætti að byrja klukkan 1. Kemur því ekki á óvart þótt klukkan sje nú orðin liálf þrjú og mótið enn ekki byr- jað. Jeg hef i ennþá ekki þekt neitt hjer á landi, sem er á undan tímanum — nema klukkuna okkar. pað gleður mig að æskulýður- inn hefir tekið að sjer mentamál- in; þau eru mesta málið. Æðsta markmið liverrar ríkjandi kyn- sloðar er að búa komandi kyn- slóðir undir framtíðina. En það er ekki nóg með það, að við sjeum á eftir tímanum. Annað er verra. Flestar fram- kvæmdir eru unnar af vanefnum og vankunnáttu. pað er ávalt ilt; aldrei þó verra en þegar um mentamálin er að ræða. Jeg hefi sjeð flesta unglinga- skóla landsins; við getum eigin- lega ekki verið þektir fyrir að sýna útlendri þjóð nokkurn þeirra. pó að við eigum ágæta kenn- ara við marga þeirra — En það er annað; það er tvent sem er að. Húsakynnin eru af- deit og í mörgu ábótavant. Ef hjer á að reisa hjeraðsskóla skal reisa hann við heitar faugar sem hiti hann og við1 læk eða á, sem lýsi hann. Með öðrum orðum: Skolahusið a að' vera fyrirmynd- arheimili. Svo er hitt. Miklu meiri rækt verður að leggja við lík- amsmentunina. Pað á að menta og manna líkama unglinganna en ekki eingöngu að tjóðra þá við bókina. pað er trú mín og jeg veit að hún er rjett, að skamt er þess að bíða að gagngerð breyt- ing verði á uppeldi bama og ung- Unga hjer á landi. Kvnslóðin, sem nú er að alast npp, hún kemur þessu í framkvæmd. Alt kostar fje, mikið fje. — Skuldasónninn kveður við; við er- Um að leggja árar í bál og látum alt reka á reiðanum. petta er al- yarlegt. Nú eru menn að átta sig á því, að alt var ekki fengið með fullveldinu i918 Sjálfstæðir er- um við ekki fyr en fjármunalcgt sjálfstæði er fengið, Okkur hættir oft Við að hræsna fyrir okkur sjálfum — kannske af því við erum svo fámenn þjóð. Við höfum dulið sannleikann, lok- að augunum. Nú erum við að sjá að fje er afl þeirra hluta, sem gera skal. Annar yfirdrepsskapur er enn- H verri. Vjer íslendingar göngum, árið út og árið inn, með orð Eiuars Pveræings á vörunum, þau er bann mælti 1024, móti því að út- lendir burgeisar fengi umráð yfir Úmerkum eyjarskika, Grímsey. Og stöðugt hrópum vjer hver framan í annan ísland fyrir íslendinga. Og samt seljum vjer landið og gæði þess í hendur útlendum bur- geisum'! Lítið á hana pjórsá! Útlendir menn þykjast eiga mest- ar og því nær allar auðsuppsprett ur landsins! Vjer kunnum ekki að skammast okkar. Ef nokkur treystir sjer að vjefengja þessi hörðu ummæli, þá má hann fleygja mjer í hana pjórsá. Flestum mun þykja óálitlegt að ráðast í það nú að reisa hjeraðs- skóla. Álíta það bara fagra fram- Jíðarhugsjón. Nú eigi allir að spara, spara. Gott og vel. pað er skiljanlegt að mönnum standi stuggur af erlendu skuldunum. En athugum nú til hvers má nota lánsfje. pað má nota á þrennan hátt. 1 fyrsta lagi sem eyðslufje. Pað er háskalegt. í öðru lagi til nytsamlegra fyr- irtækja, til vegagerða, brúa, skóla o. s. frv. petta gefur ekki beinan arð þótt nytsamlegt sje. Óbeinn arður þess er þó mikill. Slíkar skuldir verða aðeins greiddar með auknum sköttum. En í þriðja lagi má verja láns- fje til nytsamlegra fyrirtækja sem bera sig sjálf. Jeg vil benda ykk- ur á Reykjavík. pað er sagt að hún ^e á kúpunni. pað er ósatt! Vatnsveitan, gasveitan, rafveitan og höfnin! Öll þessi fyrirtæki bera sig. Og hvað kostaði alt þetta? Um 10 miljónir króna! pessar miljónir voru lánsfje. Nokkuð er þegar endurgreitt. En svo á bær- inn aðrar arðbærar eignir, lönd og lóðir. AUar skuldir bæjarins eru um 9% miljón króna, en eignirnar um 16 miljónir. Mis- munurinn, 6*4 milj. kr. er hrein ergn. E11 Reykjavík væri ekki orð- in það, sem hún er, ef að menn hefðu ekki haft hug til fram- kvæmda. Við höfum hjer á Suðurlands- undirlendi bygt brýr og vegi; vjer höfum ráðist í stórkostleg jarða- bótafyrirtæki, t. d. áveiturnar. Hvernig er Miklavatnsáveitan ? Ónýt. Jeg þori engu að spá um Skeiðaáveituna. En í stað þess að ráða til hennar þegar í upphafi hæfan, fulllærðan mann, var tek- inn hálflærður maður. pað átti að spara mikið fje. En þessi sparn- aður hefir nú þegar kostað 200 þús. kr. — ef ekki meira. pað er fullvíst að jarðabætur hjer eystra koma aldrei að hálfu liði, fyr en járnbraut hefir verið lögð hingað. í 30 ár hefi jeg búið hjerna sunnan undir f jallgarðinum, 1 Reykjavík, og hefi jeg sannfærst um að það er lífsspursmál fyrir þessi hjeruð að' járnbraut verði lögð hingað. Samkvæmt nýjustu rannsóknum kostar hún um 6y2 milj. króna — ef að hún er rekin með kolum. En 8 milj. kr., ef rafmagn verður notað til reksturs og er það víst, að það marg borg- ar sig. Alt veltur a þvi hvort þetta fyrirtæki getur borið sig. En eins og rafveitan í Reykjavík 'og höfnin bera sig, eins er jeg sannfærður um að járnbr. mun gera það. pað er engin áhætta að taka lán til hennar og æfinlega hægt að fá fje til tryggra fyrir- tækja. Járnbrautarmálið hefir leg- ið í láginni undanfarin ár. pjóðin kúgast undir sparnaðarfarginu. En ef að landið á að komast upp má ekki !eggja árar í bát heldur róa lífróður. Lífróðurinn gagnfræða. og stúdentsprófið. — i hjer er járnbrautin! j Aldrei hafa eins margir nemend- í fyrsta skifti sem jeg kom á ur verið í skólanum og á þessu Kambabrún spurði vinur minn, ári, 250 þegar flest var. Af þeim : sem var með mjer: „Hvernig lýst; urðu 2 að hætta námi sökum jþjer á þetta land.“ Jeg sagði þá * efnaleysis, en 8 söloim lasle:ka. ! að mjer virtist þetta væri stærsti j Árspróf tóku í lærdómsdeild 78 sólskinsbletturinn á íslandi. Hann lifi! (Ferfalt húrra.) ftrt. sifiUrrimar ; nemendur, en 79 í gagnfræða- ' deild. Flestir voru í 4. bekk 48, og var honum þrískift, þareð 38 voru í máladeild (2 deildum), en 10 í þriðju deildinni, stærðfræðisdeild. Af þeim sem best árspróf tóku nefndi rektor í 5. bekk Pjetur Hafstein (son Marino Hafstein), Khöfn 28. júní. FB ‘er fjekk 7.03 í aðaleinkunn. Ámundsen hættir við pólflugið. í 4. bekk fengu þeir bestan vitn- Símað er frá Kristjaníu, að isburð Jakob Benediktsson (Skag- Roald Amundsen hafi hætt við firðingur), 7.32 í aðaleink. og Jó- fyrirhugað flug sitt til norður-; hann Sæmundsson með aðaleink. pólsins. Ástæðan til þess er sú, 7.23. að hann vantar 14000 sterlings- 1 2. bekk f jekk Magnús Jónsson pund til þess, að hafa nægilegt hæstu einkunn, 7.10, og í 1. bekk fje til fyrirtækisins. j voru þau hæst Gunnar Thorodd- j sen (sonur Sig Thoroddsen) með Mussolini fær traustsyfirlýsingu. j aðaleink. 7.12, og Erna Eggerz Símað er frá Róm, að Mussolini (dóttir Sig. Eggerz bankastj.) hafi fengið traustsyfirlýsingu í me® 6.55. efri málstofu þingsins og hafi hún' Gagnfræðaprófi luku 46 skóla- verið samþykt með 225 atkvæðum nemendur. Hæstar eink. fengu þau gegn 21. j Holmfred Franzson, 7,32 og Aðal- j Andstæðingum stjórnarinnar hef- heiður Sæmundsdóttir 7,04. Af j ir tekist að koma því svo fyrir, að þessum 46 fengu 18 I. eink., en dagurinn í dag skuli vera minn- 15 svo góða aðra eink. að þeir ‘ ingardagur um Matteotte foringja íá inntöku í lærdómsdeild; en 13 jafnaðarmanna. — Er öll vinna fengu svo lága aðra eink., neðan j stöðvuð í 10 mínútur um ríkið við 5-67, að þeir hafa ekki rjett 1 alt og er þetta í fyrsta skifti tú A bekkjar vistar. jsíðan Mussolini tók við stjórn a&j þessara 46 skólanemenda 1 andstæðingum hans hefir tekist^ ge11®'11 16 utanskólanem. undir I að koma á almennri kröfuathöfn. Prófið. Af þeim fengu 0 I. eink., 3 svo háa II. eink., að þeir fá rjett Landreknir pjóðverjar fá heim- t'1 4- bekkjar, 5 fengu of ljelegt fararleyfi til Ruhr. Prúf t;i Þess5 2 stóðust ekki próf- Símað er frá Berlín, að 60,000 ið- Áf þessum utanskólamönnum pjóðverjar, sem Frakkar höfðu1 skaraði Leifur Ásgeirsson fram- gert landræka úr herteknu hjer- J úr, því hann fjekk aðaleink. 7.32. uðunum, sjeu nii komnir heim til úat rektor þess að piltur þessi sín aftur. hefði sama sem engrar kenslu not- ið, lært alt tilsagnarlaust upp á eigin spýtur. Peir eru 42, sem fengu það gott gagnfræðapróf, að þeir hafa rjett Tvö fjelög hafa heitið verð- launum til nemenda; Allianee Francaise, til allra þeirra, sem. hljóta ágætiseinkunn í frakknesku við stúdentspróf nú og framvegis. Fyrir frönskukunnáttu fengu .þessi verðlaun í þetta sixm: Helga j Krabbe, dóttir Th. Krabbe vita- málastj. Svanhildur Ólafsdóttir, dóttir Ólafs Dan. (nem. stærðfr.- i deildar) og Magnús Thorlacius, j sonur sr. E:nars Thorlaciusar í ' Saurbæ. Reykjavíkurdeild Dansk- ísl. fjel. hefir heitið verðlaunum fyrir dönskukunnáttu. 2 gagnfr. memendur fengn þessi verðlaun í nú: Holmfred Franzson, er fjekk hæsta eink. við gagnfræðaprófið, og Lisbeth Zimsen, dóttir Jes Zimsen. Siúdentarnsr nýju. Máladeild: I. eink. 7,14 stig. 7,05 — 6,97 — 6,96 — 6,90 — 6,86 — 6,77 Friðrik Magnússon Porgrímur Sigurðsson Bjöm Magnússon Helga Krabbe Knútur Arngrímsson Torfi Hjartarson Högni Björnsson Jóhanna Guðmundsdóttir 6,52 — Jón Ólafsson 6,48 puríður Stefánsdóttir 6,46 Kristinn Stefánsson 6,41 Magnús Thorlacius 6,23 Stefán Guðnason 6,22 Gísli Petersen 6,21 Ólafur H. Jónsson 6,21 pormóður Sigurðsson 6,15 Guðni Jónsson 6,14 Vilhjálmur Guðmundsson 6,12 Sveinn Ingvarsson 6,11 Bjami Sigurðsson 6,10 Anna Thorlacius 6,06 Samningar Rússa og Breta strandaðir. Enska blaðið „Morningpost* segir, að talið sje að samningar til 4. bekkjar. stjórnarinnar við sendinefnd rúss- j Umsóknir um inntöku í 4. bekk nesku stjórnarinnar sjeu nú taldir verða að vera komnar til skólans vera um það bil að hætta, og að. fyrú' loh ágústmánaðar. ekkert hafi unnist á til samkomu- j Inntökuprof í 1. bekk skólans lags í heilan mánuð. Litvinoff stóðust 52, 6 sátu eftir í fyrsta krefst þess, að Bretar sendi full- bekk, svo þeir eru nú 58, sem rjett trúa sína til viðtals suður í pýska- eiga til 1. bekkjarvistar. En land og samningum verði haldið rektör gat þess, að eigi væri rúm pórarinn pórarinsson Björn Bjarnason Jón Pjetursson S'gurður S. Haukdal Jón Thórarensen Sigurður Stefánsson porvaldur Ögmundsson María Ágústsdóttir Elín Hlíðdal Jón J. Auðuns Högni P. Ólafsson II. eink. 5,98 stig. 5,90 — 5,71 — 5,67 — 5,42 — 5,40 — 4,97 — 4,88 — 4,82 — 4,75 — 4,64 — Stærðfræðisdeild: áfram þar. Mentaskólanum var sagt upp í gær að viðstöddu fjölmenni. Fjörutíu ára stúdentar hafa a- kveðið að halda stúdentsafmæli sitt hátíðlegt í ár, og voru þeir þar 7 við skólauppsögnina: Sjera Skúli Skúlason, Sveinbjörn Egils- son, Sjera Ólafur Magnússon í Arnarbæli, Sjera Páll Stephensen í Holti, Sjera Ól. Stephensen í Bjarnanesi, Axel Tulinius fram- kv.stj. og porleifur H. Bjarnason yfirkennari. En af 25 ára stúdentum var að- ein il þarna viðstaddur, sr. Sig. Guðmundsson skrifstofustjóri í Verslunarráðinu. Meðal gesta þar var Sig. Guðmundsson skólameist- ari á Akureyri. Rektor skólans Geir Zoega gaf yfirlit yfir skólaárið, ársprófin, fyrir fleiri en 50 í þeim bekk. pá mintist hann og á það, að allir innanbæjarnemendur hjer í Rvík, mættu búast við því, að þeir yrðu að borga 150 kr. skóla- gjald til skólans árlega framvegis. Er rektor hafði afhent öllum nýju stúdentunum skírteini sín, útbýtti hann verðlaunum fyr- ir -iðni og siðprýði og góðar fram- farir. pessir fengu verðlaun: af legati Dr. Jóns porkelssonar rektors Friðrik Magnússon, Kristjánsson- ar, fjekk hæsta vitnisburð af stú- dentum. Úr sjóði P. O. Christensen lyf- sala og konu hans: porgrímur Yídalín Sigurðsson, pórólfssonar. — fyrir frábæra stundvísi. — Sjóð þenna gaf Christensen lyf- sali í fyrra. Stofnfje hans er kr. 3000. Frá skólanum: Bjöm Magnús- son, Bjarnarsonar frá Prestsb. Knútur Arngrímsson. Torfi Hjart- arson, Snorrasonar. Holmfred Fransson úr Rvík. Aðalheiður Sæ- mundsdóttir úr Rvík. Erling Ellingsen Svanhildur Ólafsdóttir Jón Steffensen Sigfús Sigurhjartarson Guðmann Kristjánsson I. eink. 6,75 stig. 6,53 — H. eink. 5,79 stig. 5,56 — 5,09 — utan skóla: H. ei Benjamín Kristjánsson 5,41 s Jakob Jónsson 5,35 ■ Helgi Konráðsson 4,97 ■ Einar Guðnason 4,70 ■ FRÁ DANMÖRKU. Gjaldeyrisnefndin. Landsþingið samþykti á fimtu- daginn var við 3. umræð* frum- varp það um breytingu á lögum um gjaldeyrisnefndina, sem fólks- þingið hafði áður samþykt. Grænlandsmálið. Landsþingið skilaði á fimtudag áliti sínu í Grænlandsmálinu. Meiri hlutinn, jafnaðarmenn og vinstri, leggja til að samningur- 1 inn verðí samþyktur, en minni j hlutinn, íhaldsmenn og gerbóta- *menn ásamt Effersöe vinstrimanni,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.