Morgunblaðið - 11.07.1924, Síða 2

Morgunblaðið - 11.07.1924, Síða 2
M01GUNBLA»fl Mimið eftir útsölanni í Húsgagnaverslun Reykjaviknr. II i it ÉD) INaTmHi Með Gullfoss fáum við: Rúgmjöl, Hálfsigtimjöl, Hveiti „Cream of Manitoba“, Hveiti „Oak“, Hveiti „Best Baker“, Melis hðgginn, Strausykur, Kandís, Maismjöl, Blandað Hi » um fullan rjett til að telja oss V gnðs útvöldu þjóð hjer á norður- wp81|lll f hveli jarðar — því hvað er þá út- i valning, ef eigi það, að fá að halda óslitnu menningarsambandi við feður vora frá fyrstu tímum, er menn tóku að hngsa miklar og göfugar hugsanir hjer á Norður- löndum — og vera falið að geyma þær, öðrum þjóðum til blessunar? 1ÉÉ«111ÉÍ11bMBÉI msnafóður Þakpappa, — Þakjárn, — Gaddavir, Sljettan vír. Harold Lloyd (maðuririn með stóru gleraugun). tmdir Helgahnúk. IV. NiðurL Ljereft, hvít óblejuð. Flónel, hvít og mislit. Tvisttau alskonar og alt til fata ( f jölbreyttu úrvali. Verðið lágt! íh Ein s Gi. S i m ar: 24 verslnnín, 23 Poulsen, 27 Fovsberg. I. flokks Fiskburstar. Hljóðfœrahúsið er fflutt f Austurstrasti I, beint á móti Hótel ísland. Lítið í gluggana! Thermos-flöskur kalla margir hinar hentugu flöskur, sem halda heítu eða köldu því, sem í þær er látið. Nafnið er tilkomið af því að verksmiðja sú, er fyrst bjó þær til, kallaði þær því nafni og firmað heitir „Thermos Ltd.“ Þær einu flöskur, sem bera nafnið tHERMDs «ins og hjer sýnir, eru e g t a. Allar aðrar hitaflöskur eru eftir- líkingar, flestar ódýrari en ekki eins ábyggilegar. ( ThermosfHSskup fást hjer aðeins hjá umboðsmanni verksmiðj- pnnar fyrir ísland, sem er Jtam&ltwJhmien Loks er þá málið. „Kr.“ segir því í sumu ábótavant, en undrast þó, hve það sje gott, þegar tillit er tekið til þess, að höfundur hefir árum saman verið erlendis. Bn þetta er höfundi veigalítil af- sökun, vegna þess, að auðsjeð er, að honum finst hann hafa fult vald til að misþyrma málinu eins og honum hentar best. Hann notar urmul af erl. orðum og hikar ekki við að setja Iherfileg skrípi og bögumæli við hlið gullaldar- kjarnyrða. Afsökun hans í formál- anum á stafnum ý sýnir það og glögglega, að hann telur blátt áfram skyldu sína að virða að vettugi það, er tunguna má prýða. pað virðist skoðun margra nú, að vjer eigum að taka tveim hönd- um hverju erlendu orðskrípi og megum breyta eftir vild göml- um og eðlilegum lögum málsins. Virðast margir sömu skoðunar og Sveinn Sölvason lögmaður. En fiann segir svo í formálanum að „Tyro Juris:“ .... Og so sem vor Efne í flest- um Sökum dependera af þeim dönsku: því má þá ecki einnen vort Tungumál vera sömu Forlög- um underorpeð ? enn 911 soddan Orð eru þo mikeð skylianleg og tíð- kanleg orðen á vorum Dögum; fyrir utan kvað faeiner menn hanga so faster við sitt Antiqvitet, og geta varla skrifað eitt Sendi- href, að menn skylldu ei heldur þeinkia, það være Styll Ara Prests Froða eða Snorra Sturlusonar, en þeirra manna er lifa á átiandu Ölld ....“ En það' mun sannast mála, að vjer eigum svo göfuga tungu, að fár mun nú sá, er skrifar hana svo, að eigi sje henni misboðið. Vil jeg síst halda því fram, að jeg skrifi svo hreint mál og fag- urt sem skyldi, en einskis vildi jeg frekar óska mjer til handa en þess, að mjef anðnaðist að verða svo vel ritfær á íslenskn, að þeir, sem á sama veg hugsa og Sveinn lögmaður, brigsluðn mjer með því sama og hann higjslar sumum mönnnm á sinni tíð. Segi jeg það óhykað, að vjer íslendingar höf- Gyðingar höföu fnllan rjett til að kalla sig guðs útvöldu þjóð. MÖrg- hundrnð ára bókmentir og menn- ing gáfu þeim þann styrk og þá fótfestu, að sem klettar rísa þeir enn þann dag í dag úr hafi milj- ónanna, þrátt fyrir þrautir og of- sóknir. Nýlega hefir Signrður Nordal prófessor skýrt í fyrirlestri gildi tungu vorrar og bókmenta, og sýnt og sannað, að alt þaðbesta, er skráð hefir verið með þjóð vorri, stendur í beinu sambandi við forn- bókmentir vorar, meitlað í form hinnar máttugu tungu, er eigi á sinn líka að styrk og göfgi. Vil jeg að eins benda mönnum á eitt jatriði, sem jeg hygg að skýri j glögglega, (hvort íslensk tnnga er J „smávægilegt aukaatriði“, eins og I „Kr.“ kemst að orði. Dettur j nokkrum mönnum í hug, að ■ Passíusálmar Hallgríms Pjeturs- I sonar hefðn orðið þjóðinni jafn I raungóður lífsteinn í þrautum , hennar og raun er á orðin, ef þeir jhefðu verið ortir á máli hliðstæðu menningarástandi galdratrúarald- (arinnar ? Jeg hýst við, aði allir svari neitandi. Og dýrðlegur er , llallgrímur, þá er hann segir: I I „Grefðu að móðurmálið mitt, , minn Jesú, þess jeg heiði, frá allri villu klárt og kvitt j krossins orð þitt út breiði.“ | Eða Jón Arason ,biskupinn, sem ,yrkir á dýrðaröld latínunnar og , hinnar kaþólsku kirkju: „Latína er list mæt, ' % lögsnar Böðvar. í henni eg kann ekki par, Böðvar. pætti mjer þó rjett þitt svar, Böðvar. Míns ef væri móðurlands málfar, Böðvar.“ peir Hallgrímur Pjetursson og Jón Arason munu heldur ekki ísafoldarprwitsmiBja leyslr alla prentun yel ogr 8am- vlsku8amleía af headl meB lægrsta verCI. — Heflr bestu sambSnd t allskonar papplr sen tll eru. — Hennar slraxandl grengl er bestl mælIkvarBInn 4 hlnar mlklu vln- sældlr er hfln heflr unnlTJ sjer raeO ArelBanleik ( vlCsklftum og llpurrl og fljðtrl afffreltJslu. Papplr*-, umalaga agc prentatnla- horn tll •fali á akrlfstofnnnl. — ------------Slnel 48.------------ Fersól læknar þig. Taktu nokkrar flöskur með þjer í sumarfriið. Fæst í Laugavegs-Apoteki SignE LiljEquist heldur hljómleika í Nýja Bíó í dag 11. júlí kl. 7y2 síðdegis með aðstoð frk. DOKIS Á. von KAULBACH. Söngskrá: íslenskir og finskir söngvar. ASgöngumiðar fást í dag í Bókaverslun Sigfúsar Eymunds- sonar og ísafoldar. Siðasta sinnK gleymast meðan íslensk tunga og íslenskt þjóðerni er að nokkru metið. Og víst er um það, að haldi þjóð vor svo fram, að hún aldrei verði rótlaus, mun henni auðnast að eignast þær bókmentir, sem samboðnar sjeu þeim arfi, er hún hefir þegið. Stephan G. Stephansson segir: „Og falin eru í svellum settri jörð, þau sönghljóð djúp, sem þráði, en náði enginn. En þá mun verða glatt við fjall og fjörð, er fæst sú 'hönd, er kann að spenna strenginn. En annað skáld hefir sagt þau sannindi, er eigi ber síður að festa í minni. Er það Fornólfur kraftaskáld: „Á náðina þegar nóg er syndgað og níðst við þolinmæðina, greipar reiði guðs eru harðar, er grípur hann í taumana". Goðafoss fer lijeðan á m o r g u n kl. 10 árd. vestur og norður um land til útlanda. - Esja fer hjeðan á morgun kl. 10 árd. austur og norður kringum land. i niiisnlii i í bamaskólum. — í sænsk-ameríska blaðinu „Nordstjernan“ standa eftirtekt- arverð ummæli um þýðingu krist- indómsfræðslunnar meðal æsku- lýðsins. Einn mikilhæfasti dómar- inn, Alfred J. Talley, í „General Sessions“ dóminum í New-York, segir meðal annars, að ungum glæpamönnum fari stórum fjölg- andi þar í landi. Innbrotsþjófar, stigamenn og morðingjar ern langoftast 18—il9 ára unglingar, segir þessi lærði og reyndi lög- fræðingur. Yenjulegast eru for- eldrar þeirra heiðvirðar og ráð- vandar manneskjnr, svo að ekki verður arfgengi um kent eða slæmu hcimilislífi- Sem orsök þess- ara glæpa meðal æskulýðsins bendir dómarinn á ýmsa meingalla á fræðslukerfi Ámeríkumanna, sem annars er svo mikið af látið. „Vjer höfum“, segir hann, „verið svo hræddir við það, að einhver sjerstök trú næði að verða öðrum trúarbrögðum yfirsterkari, að vjer höfum tekið til þess ragmannlega úrræðis, að nema alla trúarbragða- kenslu burtu ur skólunum. Barn- inu er kent alt mögulegt um her- mensku og heiðingjaguði, en á Krist, fjallræðuna eða kenningar Gamla testamentisins þorir kennar- inn ekki að minnast einu orði“. Ameríska lögfræðingafjelagið hjelt því fram á fundi fyrir 2 árum, að Ameríkumenn mundu vera allra þjóða mestir lögleys- ingjar.. Álítur Talley að þetta stafi af því, að Ameríkumenn eru eina stórþjóðin, að undanskildu bolsjevíkastórveldinu rússneska, sem hefir útrýmt trúmálum úr skólunum. Rejnasla Talleys hefir leitt í ljós, að það eru ekki inn- flytjendurnar frá öðrnm löndum, sem fylla flokk glæpamannanna. Innflytjendumir hafa notið trúar- bragðafræðsln í uppvextinum heima, og níu þeirra af hverjum tíu bera virðingu fyrir lögum og rjetti. Ríkið reynir, segir dómarinn ennfremur, að hefta glæpina með- al æskulýðsins. En það mistekst og mnn ávalt mistakast, er menn ekki gæta hinnar eiginlegu or- sakar, sem er vöntun siðferðilegs og kristilegt uppeldis hinnar npp- vaxandi kynslóðar. Verði ekki bætt úr þeirri vöntun, mun næsta kynslóð ekki aðeins verða hirðu- laus um alt,' sem snertir siðgæði og trú, heldur sjálf lenda á glæpa- mannabraut. Á. Jóh.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.