Morgunblaðið - 11.07.1924, Síða 3

Morgunblaðið - 11.07.1924, Síða 3
MORGUN BLABIt MORGUNBLAÐIÐ. Stofnandl: Vilh. Finaen. Ctgefandi: Fjelag t Reykjavtk Ritatjðrar: Jðn KJartanaaon. Valtýr Stefánason áuglýsingastjóri: E. Hafberg. Skrlfstofa Austurstrœti B. Stmar. Ritstjðrn nr. 498. Afgr. og bökhald nr. 600 Auglýsingaskrifst. nr. 700 Helmaslmar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. e! Bafb. nr. 770. Áskriftagjald innanbæjar og t ná- grenni kr. 2.0» * mánuBi, lnnanlanda fjær kr. 2,60. t lausasölu 10 aura eint. pólitisk venslun i. sjálfir, við eigum að reka kaup- menu af höndum okkar. pannig eigum við að verða sjálfbjarga. En rekstursfje til verslunar vant aði jafnt og til ræktunar. pað var bara fáanlegra lánsfje til versl- unar, þó í raun og veru sje það ræktunin, sem er aðalskilyrðið til þess, að bændur geti aukið versl- unarmagn sitt og bætt efnahaginn parna kom fram alvarlegur misskilningur. Hvaðan hann kom, hirðum vjer ekki um að tilfæra hjer. Yerslún varð kjörorð sveita- , manna, áhugamanna, yngri og eldri. En verslunin gaf þeim ekki t B. Dýrmætasta eign vor íslendinga ar® fil ræktunar. .r bændamenningin. Sterkasta iúnunum gat farið a iur eftir vígi vort, gegn „erlendri gelgju- sem áður’ >ó >.eir Vlgtuðu sjálfir er landbúnaðurinn. kaffið ofan í sig. €r 'Sumstaðar fer túnunum aftur, en verslunin er í höndum bænda — að nafninu til. Frh. —o- ,nnnie‘ og ,teddy‘. menmngu Margir ihafa misskilið framtíð landbúnaðarins; hafísinn ogþorsk. urinn hafa glapið þeim sýn. Skiln- ingur á nauðsyn landbúnaðar fer vaxandi, skilningur á menningar- hollustu þeirri, er ihann veitir þjóðinni. Ræktun landsins skapar land- búnaðinum framtíð; hún er lífs-1 Fyrir rúmu ári fór danska skipið skilyrði hans. Aukin ræktun í öll- ,,Teddy“ frá Kaupmannahöfn. Yar nm sveitum landsins verður að ferðinni heitið til Angmagsalik, en vera kjörorð állra þeirra manna, þar áttu skipverjar að stunda veið er við búnað fást. Ræktun sveit- ar bæði á sjó og landi. Síðan hefir anna stendur í beinu sambandi ekkert til skipsins spurst, fyr en á •við þjóðlegt sjálfstæði vort í fram laugardaginn var, að það frjettist tíðinni. j að skipshöfnin væri í Angmagsalik. Fyrir misskilning, efnaleysi, og Um skipið sjálft vita menn ekki, margskonar óáran, andlega og enda hafði það engin loftskeyta- "öfnalega, stendur landbfinaðurinn tæki. nú höllum fæti. Fje er lítt fáan- j [Annað skip norskt, „Annie' ‘, fór legt til ræktunar, og er því lífæð einnig til Grænlands í fyrravor. landbúnaðarins dauf og þur, með- Erindi þess var að sækja loft- an svo horfir við. pegar svo þar skeytamenn þá, sem verið höfðu á við bætist, að samgöngur eru lje- loftskeytastöðinni norsku í Myg- legar, bókleg og verkleg kunnátta bugten, sem nú er lögS niður. Þaö í molum, er ekki von á góðu. jvita menn síðast til þess >skips, að Meðan svona er ástatt, er erf- það náði loftskeytamönnunum um itt að framleiða útgengilega, mark borð, en síðan ekki söguna meir aðstrygga vöru. Upphæðirnar eru og liafði þó skip þetta loftskeyta- smáar, sem hver bóndi hefir milli stöð. ■ handa, rekstursfjeð er hverfandi,! Til þess að leita norska skipsins hvern skilding verður að spara. gerði stjórnin út skip, „Quest“ þessu leiðir, að tortrygni og sama skipið, sem E'rnest Shackleton ósjálfstæði getur gripið fór á síðustu ferð sína til suður- um sig meðal iiændanria, og þeir heimskauthafanna. Af stjórnarinn- öjóta sín ekki til fuus ^ neinu ar hálfu var sendur meö skipinu SVlði> j Gunnar Isaksen majór, sem er þaul í fullri meðvitund um þag; ag vanur ferðalögum í íshafinu og al- átvinnuvegurinn er að bíða lægri kunnur dugnaðarmaður. Skip þetta f1 11 í: 1 samkepninnij, mfeð skó-' skemdi skrúfu sína í ísnum og kom leppu fjárskortsins, skimji þeirinn til Patreksfjarðar á láugar- hver frá sínum bæjardyrum, eftir dagskvöld til viðgerðar og flutti «inhverju ráði, helst einu alls-, fregnir af skipshöfninni á Teddy. erjarráði, sem bjargað gæti þeim Iljelt það síðan vestur aftur og 111 yfirstandandi kreppu. j æUar aö reyna að komast til Ang- Miörg rað hafa heyrst rædd, og magsalik, að því er menn vestra Um einkennileg, sem eigi verða , ^egja, sem höfðu tal af skipverjum. gerð að umtalsefni hjer. Nú sjer, Annað skip, Grænlandsfarið ijoldi bænda það greinilega, að „Godthaab“, var gert út af dönsku etna ráðið, sem dugar varanlega,1 stjórninni til að leita að „Teddy“. «r aukin ræktun. Nú er eftir að' „Godthaab“ fór frá Kaupmanna- leysa úr fjárskortinum, til þess 'höfn 20. f. m. og lagöi leið sína að ræktunin komist á. jfyrir austan Færeyjar og norðan Fyrir nokkrum árum, meðan Jan Mayen og átti að koma að hauðsyn ræktunarinnar var ekki! ísnum beint austur af Shannoney, °rðin almenningi eins augljós og sem er á 74. stigi norðurbreiddar, uú, ráku menn fyrst og fremst cg lialda síðan suður með ísnum. listmálari andaðist í gærmorgun. Banamein hans var hjartabilun. Varö hann veikur í fyrrakvöld en þyngdi mjög er á nóttina leið og var örendur um morguninn. Þórarinn heitinn dvaldi í sumarbústað þeim er hanu bygði í fyrra austur á Laugar- vatni og var fyrir skömmu fluttur þangað til að mála, er hann ljetst. Þessa mæta listamanns verður brað lega minst nánar lijer í blaðinu. Sildveiðarnar. Sigluf. 10. júlí. FB. Eimskipið „Norge“ kom inn morgun meö 60 tunnur síldar, er það hafði veitt í snurpinót. Aðeins tvö skip eru komin út á síldveiðar hjeðan ennþá. Vjelbátaafli er góð- ur. Skip koína nú sem óðast hing að frá útlöndum með tómar tunn ur. Er áformað að síldarsötlun verði lijer með mesta móti í sumar ef afli leyfir. ( Af ■allskonar •^ugun í verslunina. Efnalitlu bændurnnr sáu ofsj Um yfir gróðí kaupmannsins. Og om Jafnskjótt sem frjettin barst um skipshöfnina af „Teddy“, var skip- ið beðið að halda beint til Ang- úpp af því spratt viðleitni þeirra, magsalik. Mun það nú vera statt a versla sjálfir. peir bættu líka þar fyrir utan, en eftir er að vita úieðferð vöru sinnar, juku þannigjhvort ísinn leyfir landgöngu. Skip- ^erðgildi hennar, og kemur það stjórinn er gamall Grænlandsfari, Peim að varanlegu liði. En ein- Julius Hansen. ^tt af því að nokkur árangur Foringi Teddy-flokksins er Bid- Sdst, þá ruku menn víða upp til strup kapteinn og meðal farþega anda og fóta: parna er ráðið, þar, er Kaj Dahl, ritstjórnarfull- ®ögðu þeir, við eigum að versla trúi viö „BerL Tidende“. Frá Sfðrsiuiniu. í dag samþykti Stórstúkuþingið lijer svohljóðandi ályktun: I. Stórstúkuþingið lýsir megnri óánægju sinni yfir því, aö lands- stjórnin hefir, þvert ofan í vilja mikils meiri hluta alþingiskjósenda á Siglufirði, sent þangað nú ný- lega stærri vínbirgðir en nokkru sinni fyr, og skorar á stjórnina að láta meginhluta þeirra burt af Siglufirði nú þegar. Sömuleiðis skorar þingið á stjórnina að gefa nú þegar út skýlausar reglur um útsölu áfengis frá ríkisversluninni þar, sem takmarki sem allra mest söluna og þarafleiðandi drykkju- skap. II. Stórstúkuþingið krefst þess, að ítarleg rannsókn fari fram á hneyxli því, er komst á loft við áfengisverslun ríkisins á síðastliön- um vetri og á rekstri verslunarinn- ar yfirleitt. III. Stórstúkuþingið mótmælir fastlega þeim ósóma, að áfengis- verslun ríkisins sje gerð að gróða- fyrirtæki fyrir ríkissjóð og felur framkvæmdanefnd sinni að beita áhrifum sínum á þing og stjórn til þess, að áfengið sje hið bráðasta gert landrækt aftur, enda verði á- góða af áfengisversluninni varið til þess, að flýta fyrir útrýmingu á- fengis. í tilkynningunni. Ennfremur verð- m ekki með einu orði minst á neinn ur rætt á fundinum um innbyrðis skuldir Bandamanna og öryggi Frakklands. Skyndiför MacDonalds hefir styrkt Herriot heima fyrir og aðstöðu Frakklands á fundin- um í London. Bandamenn senda fjármála- fundinn. og stjórnmálamenn If tll Þeir náttúrufræðingarnir cand. mag. Niels Nielsen og Pálmi Hann- esson, sem upprunalega höfðu ætl- að að leggja þessa dagana af stað upp í Kerlingafjöll, hafa orðið að fresta ferðinni vegna þess hve illa liefir vorað, og leggja ekki upp fyr en 25. þ. m. Tímann þangað til ætla þeir að nota til ferðalags aust ur í sveitir. Mbl. hefir átt tal viö hr. Nielsen um Hofsjökulsförina, og segist hon um þannig frá ferðaáætluninm: Haldið verður á stað frá Þing- völlum um Hellisskarð, Hlöðufell, Bláfell og að Hvítárvatni en þaðan til Kerlingarfjalla. Verður þar bækistöð nokkra hríð, ef veðrátta leyfir rannsóknir í nágrenninu. Önnur aðalstöðin verður á Arnar- felli, austanverðu Hofsjökuls. Tilgangur leiðangursins er sá, að mæla ómæld landsvæði — fylla út í landsuppdráttinn, sem fyrir er, Ilafa leiðangursmennirnir fullkom- ín landmælingaáhöld með sjer, en vitanlega er árangurinn mest undir En við höfum ueytt Alþbl. til að þirta brjefið, og síðan skýrt niálið fyrir lesendum vorum. Petta, kallar „sjóarinn“ að vinna að ,sundrung verkamannafjelaganna. Sam- viskan bítur hann, eins og Bach þegar a jhann tók öfan í Leith; hann veit best, „sjóarinn“, hve ljósfælin starfsemin er. Ef sagt er frá athöfnum fjelags- skaparins, þá verður það til þess að fæla rnenn frá honum; þetta er nú hans skoðun. Annan málsvara meðal verkamanna hafa Bachsmenn ekki fengið enn. Heyrst hefir að söngfjelagið Bragi, með Hjeðinn sem forsöngvara, ætli að taka a móti Jónasi á hafnarbakkanum, er hann kemur úr utanförinni, og leiða (henn beina leið í gömlu herbúðirnar, :áður en Laufásritstjórinn nær til hans. Sækjast sjer um líkir. jþvístring í verkamannafjelögunum. Stúdentaskifti. pjóðræknisfje- lagið vestra og Fjelag Vestur-ls- lendinga í Rvík hafa átt í brjefa- skiftum um væntanleg stúdenta- skifti. Er hugsunin sú, að vestur- ísl. námsmaður eða stúlka, er stunda vildu nám hjer, t. d. norr- ænunám, fái ókeypis dvalarstað, gegn því, að ísl. námsmaður fái sömu kjör vestra. Sjera Jakob Kristinsson skrifar um þetta fyrir, (hönd Fjelags Vestur-Islendinga í Reykjavík. Hjer er aðeins um fyrsta sporið að ræða. Verði af því kominn, hvort veður verður' Pessu °S fíangi alt að óskum, verð- heiðshírt. Enn fremur að athuga U1 um ffekari mannaskifti að Ert. stmfregnir Khöfn 10. júl. MacDonald og Herriot tilkynna opinberlega árangurinn af samræðu sinni í París. Á fundi Bandamanna í London 1 næstu viku verða teknar ákvarðanir um tillögur sjerfræð- inganefndarinnar um skaðabætur og hvenær fjárhagslegum yfirráð- um í Rubr skuli lokið, sem þó verði ekki fyr en allir aðiljar bafi sam- þykt skilyröi tillaganna. Hernaðaryfirráð eru ekki nefnd jarðmyndanir og safna bergteg- undum. Gert er ráð fyrir, að ferðalag þetta standi 4 vikur, en 27. ágúst gerir Nielsen ráð fyrir að bverfa aftur til Danmerkur. Þeir ferðalangarnir liafa með sjer vjel til að taka kvikmyndir og ágætar ljósmyndavjelar, og er sennilegt, aö þeir eigi eftir að „gera ódauðlegt“ ýmislegt það, sem mannsauga hefir aldrei fyr augum litið. Alls hafa þeir fjelagar 11 hesta, þar af 4 undir áburði. Fylgdar- maður þeirra verður bóndi ofan úr Borgarfirði, sem kunnugur er leið- um. Það er Carlsbergsjóöurinn danski og Sáttmálasjóðurinn, sem kosta ferð þessa og enn fremur hefir nokkur styrkur til hennar verið veittur úr minningarsjóði Rask- Örsted. I styttingi. „Til sjós“ er hann nánnginn, sem skrifar í Alþbl. í gær og þykist ætla að rita vöm í Bachsmálinu. Loksins náðist í mann, seni vildi taka málið að sjer, „foringjamir“ („stoðir hreyfingarinnar") þegja, hver í kapp við annan. Vesælan sendimann töldum vjer Bach, en vesælli rithöfundur er þessi „til sjós“. Tökum dæmi: Hann er að verja Bach, og segir með allskonar fúkyröum, að Mbl. sje iað fæla menn frá verkamannafjelags- skapnum; og hamast af öllum mætti með „landráöa“nafnið. ræða. Mærmalát. pann 1. maí andaðist í Wynyard Björg Jónsdóttir Nor- man, ættuð úr Blönduhlíð nyrðra, merk kona og vel látin. V■ 26. mars s. 1. andaðist Jón Jónsson bóndi í Mountainbygð í N.-Dakota. Hann var ættaður frá Felli í Kollafirði í Strandasýsln. Nam hann land í Dakota 1881, en hafði áður dvaliði í Nýja íslandi. \ Winnipegborg varð 50 ára þ. 18. júní s. 1. Var þess minst með hátíðahöldum. íslendingar voru meðal hinna fyrstu innflytjenda til Winnipeg. Fyrir 50 árum var Winnipeg örlítið þorp, en nxi er hún stærsta borg sljettu fylkjr anna. Ibúar nú um 200 þús- i Richard Bech, stúdent úr Rvík. hefir nýlega lokið prófi við Corn- ellháskólann í íþöku, New-York- nki. Tók hann stig það, sem vestra er kallað „Master of arts“. Bech mun ætla að stunda nám áfram í Comelll. Scandinavia heitir þekt tímarit í Bandar. 1 maíheftinu er meðal annars grein um dr. Vilhjálm Stef- ánsson, eftir Gíslason, lækni í Grand Forks, Norður-Dakota, rit- gerð um uppruna norræna kyn- stofnsins og önnur um fjármála- og verslunarástand Islands. Botnvörpnngar fórst við Nýja- Skotland (Nova Scotia) í Kanada þ- 27. maí. Af skipshöfninni drukn uðu níu menn, og þeirra á með- al þessir íslendingar: C. Ebenez- arsson, ó. porláksson, ólafur En við höfum ekkert annað gert i jenssori) q. Grímsson frá Grims- þessu máli en að segja söguna eins og (hún var. Við höfum ekki nefnt fram- ferði ,,foringjanna“ landráð. Viö höf- by og Sigurður sonur hans.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.