Morgunblaðið - 11.07.1924, Side 4
MORGUNBEAHB
Aug!ý!ftin||B ABgt»ók«
.. Tilkynningrar. ——
íssfold yar blaða bestl
Isafold er blaða best!
Isafold yerðnr blaða best.
Anglýsingablað fyrir sveitimar.
Auglýsmgu ef áttu hjer
eiim sinni góða,
. .enginn vafi er að hún ber
árangur sem líkar þjer.
Harold Lloyd
leikur í Gamla Bíó.
— Vitokifti. —
Ný fataefni í miklu úrrali. Tilbfiin
íöt nýsaumuð frá kr. 95,80. Föt al-
greidd mjög fljótt. Andrjes Andrjee-
eon, Langaveg 3, sími 189.
Hreinar ljereftstnskni kaupir Isa-
foldarprentsmiðja >æsta yerði.
DHorgan Brothers vím
Portvín (double diamond).
Sherry.
Madeira,
eru viðurkend best.
Erlenda nikkel- og silfurmynt kaup-
ir hæsta verði Guðm. Gnðnason gull-
smiðnr, Yallarstræti 4.
Hitaflöskur 3 kr. Skiftið við íslensk-
ar verslanir. Hiannes Jónsson, Lauga-
yeg 28.
ííívanar, boróMoinborO og stóiar.
>tm1 og beat í Hósgagnaverslun
ívkjavtkur
Tófuhvolpar, hæst verð, afgr. Al-
þýðublaðsins, sími 988, vísar á.
Gúmmí belg- og fingravetlingar, ó-
missandi fyrir fólk, sem vinnnr við
síid. Mjög ódýrir. Yersl. Goðafoss,
Laugaveg 5.
Húsnæíi.
Tveggja herbergja íbúð í miðbæn-
um á Akureyri, með rafsuðu og öðr-
nm þægindum, til leigu nm sumar-
mánuðina, fyrir aðeins 60 kr. á mán-
nði. A. S. í. vísar á.
— Tapað. — Fundið. -—
Tapast hefir lítill tóbaksbaukur úr
irostungstönn. Skilist gegn fundarlaun-
nm til A. S. í.
Silfurtóbaksdótir fundnar, merktar
fullu nafni. Eigandi vitji þeirra á
pórsgötu 21.
2 vana menn
vantar nó þegar til síldveiða. —
Upplýsingar á Laugaveg 56, uppi,
kl. 11—12 í dag. Sími 657.
DAGBÓK.
Z. O. O. F. 1067118l/2. — II.
Veðrið síSd. í gcer. Hiti á Norður-
landi 6—11 stig; á Suðurlandi 9—11
vegna þess, að aðferðin er alveg ný,
þó ef til vill finnist lagabókstafur,
sem helgi þetta. í öðru lagi af því, að
þótt á útsvarsseðlum bæjarins standi,
,að gjalddagi á fyrri helmingi útsvars-
ins sje 1. apríl, hefir sú verið reynsla
fitig. Austlæg átt, allhvöss á Suður- - . , ,
r s 6 ’ , undanfarinna ara, og eins þess yfir-
ilandi. Urkoma alstaðar nema á Norð- , . ,, .
r _ - ! standandi, að utsvorin haía aldrei ver-
ið gerð heyrum kunn, fyr en löngu
vesturlandi.
Útsvars-lögtak. Kynlega mun hafa
komið flestnm fyrir augu auglýsing sú,
sem birst hefir hjer í blöðunum und-
anfama daga, um að fyrri helmingur
at kaútsvara fyrir yfirstandandi ár hjer
í bæ verði tekinn lögtaki hjá gjald-
erdum innan 8 daga. Fyrst og fremst
eftir þann tíma. Útsvarsseðlamir hafa
verið bomir út um daginn fyrir nokkr-
um vikum, og gjalddagann 1. apríl
hefir stjóm bæjarin* kent gjaldendum
að taka ekki alvarlega, nema því að-
eins að það eigi að vera venja eftir-
Ieiðis, að gera gjöld bæjarins lögtaks-
kræf áður en þau era lögð á. Auglýs-
ingin er því vægast talað fljótfærnis-
leg, og verður væntanlega afturkölluð
hið fyrsta. Pví þó bærinn máske sje í
sínum fulla rjetti hvað þetta snertir,
/ná þó ætlast til, að hann sýni gjald-
/endum sínum dálitla nærgætni í kröf-
,um, því ekki era gjöldin svo lág. Við
þetta hætist sjerstaklega, að nú era
margir heimilisfeður famir úr bæn-
um, og þeim, sem heima sitja, því ó-
gieiðara að borga gjaldið en á öðrum
tíma árs.
Barnaleikvöllurinn við Túngötu verð-
ur frá 12. þ. m. undir umsjón frk.
puríðar Sigurðardóttur. Hefir hún áð-
ur sjeð um leikvöllinn við Grettisgötu
,og rækt það starf sitt með frábærri al-
'úð, eins og kunnugt er. Tekur hún á
inóti bömum til eftirlits frá kl. 1 til
kl. 7 hvem virkan dag næstk. tvo
mánuði.
Einar Markússon, aðalbókhaldari rík
issjóðs, fyrv. Laugarnessráðsmaður, er
isextugur í dag.
Nokkrar smásögur, eftir þekta er-
lenda höfunda, verða birtar neðanmáls
í blaðinu næstu vikur. Falli þær al-
menningi í geð, verður framhald á.
Sumir þessara höfunda era lítt eða
ekki kunnir hjer á landi. Hugmyndin
er, að flytja lesendunnm betri sögur
en alment gerist um dagblöð, í þeirri
(von, að margir lesendur blaðsins taki
þessari ráðagerð vel.
Fallbyssu er nú verið að koma fyrir
á björgunarskipinu „pór“, áður en það
fer norður á síldarsviðin til landhelg-
isgæslu. Er fallbyssan frá Orlogs-
værftet í Kaupmannahöfn og verður
hún sett upp af liðsforingjum frá
„Fylla“. Stendur hún á framanverðu
þilfarinu, rjett fyrir framan fremri
sigluna, á upphækkuðum palli. Fall-
byssumaður frá Fylla verður á pór í
sumar til að gæta vopsnins. Menn
gera sjer vonir nm, að mjög mikið
jgagn verði að starfsemi pórs eftir að
skipið hefir verið vopnað. Fylla og
pór fara bæði norður upp úr næstu
helgi.
Hljómleikar NorSmanna. Sala á að-
göngumiðutn að hljómleikum þeirra er
nú byrjuð, og gekk sú saga um bæinn
snemma í gær, að alt væri útselt að
þeim. Mbl. hefir verið beðið að geta
þess, að þetta sje ranghermi. Að-
^göngumiðar fást ennþá að öllum hljóm
ileikunum.
,Quest‘. Loftskeytastöðin hjer reyndi
í gær að ná sambandi við norska skip-
ið „Quest“ og tókst loks fyrir milli-
göngu stöðvarinnar á Jan Mayen að
koma til skipsins skeytum, sem hing-
að höfðu borist til þess. Er líklegt að
það muni takast stöðinni hjer að ná
beinu sambandi við „Quest“ á næst-
unni, og er þá nánari fregna að vænta
nm horfumar á því, hvort það og
„Godthaab“ komast til Angmagsalik.
Fsja fer hjeðan í fyrramálið kl.
10 í hringferð austur um land. Fjöldi
ifarþega verður með skipinu.
Messaff í Hafnarfjarðarkirkju á
jsunnudaginn kl. 1 (sjera Ami Björns-
son). Á Kálfatjöm s. d. klr 5.
Mislingarnir. Auk þess sem misling-
i'arnir hafa breiðst út hjer í bænum
jsíðustu daga, hafa þeir einnig komist
til Isafjarðar og upp í Borgarfjörð.
Eru það fullorðnir menn, sem borið
hafa sóttina 'með sjer. f Borgarfirði
ei mikil hætta á, að mislingamir breið-
ist fljótlega út, því að maður sá, sein
iþ.í flutti þangað, var á samkomu
þeirri, sem lialdin var þar efra nýlega.
— Af framangreindum ástæðum hefir
jheilbrigðisstjómin mælt svo fyrir, að
sóttvarnarráðstafanir vegna veikinnar
skuli úr gildi nulndar frá deginum í
gær.
TJndan Eyjaf jöllum var símað í gær,
að þar hafi verið ofsarok mikið á
ín stan og gert ýmsar skemdir, einkum
á kálgörðum.
Goðafoss kom norðan um Iand frá
jútlöndum í gærkveldi kl. 9. Meðal far-
þega: Thorarensen lyfsali og frú, Mr.
jMiller fiskikaupm. og frú, Mrs. Brown,
(Miss Ross, Jón Baldvinsson alþm., G.
(Gamalíelsson bóksali, Christensen kaup
maður frá Bergen, C. Guðmundsson
símstjóri frá Nyköbing, Jón pórarins-
son fræðslumálastjóri, H. P. Briem
stud. Polit., D. M. Bookless, E. Nathan
stórkaupmaður o. fl.
Gullfoss kom beint frá Danmörku í
gærkveldi kl 9 með margt farþega;
þeir á meðal: Knútur Kristinsson
læknir, Sig. Guðmundsson, Thielst og
frú, ungfrú H. Arpi, ungfrú T. Fritz,
frú Bríet Bjamhjeðinsdóttir, ungfrú
Thielst, ungfrú H. Jensen, Davíð Ste-
fánsson skáld, hr. Erkes, frú Petersen
og böm, ungfrú T. Lange, Ámi Jóns-
pon alþm., E. Falk Jensen yfirr.mála-
flm., Ingvar Ólafsson stórkaupmaður,
ekkjufrú Ólafsson, Ó. Ólafsson, S-
Ólafsson, stúdentarnir Bolli Thorodd-
sen, Sig. Thoroddsen, Júl. Bjömsson,
Fypipliggjandii
Odýrar
Fiakabollur: danskar.
—»— norskar.
HERLUF CLAUSEN.
Sími 39.
I * * * ■ *~ J : - ‘■■t rrs s i s t iji.
3
Guðm. B. Vikar
* klæðskeri,
D Laugaveg 5. Sími 658.
g I. flakks saumastofa.
Vönsiuð fataefni
í úrvali.
Athugið verðið hjá mjer. u
rtvm; fM.uuiJrr?in
Holleuák Blýhvíta í ^ ,
,, ,, Kem. hrem*
— Zinkhvita j
Fernis, fl. teg., Bílalökk, Kópal-
lökk, Gólflakk, afaróiýrt, pak-
lakk, allskonar þurrir litir, og
alt, sem að málningu lýtur.
Versl Daníels Halldórssonar,
Aðalstræti 11.
2 herbergi
hentug fyrir lækningastofur eðst
kontóra til leigu nú þegar eða £
október. Laugaveg 16.
g.k. a
jheldur uppi föstum ferðum milli
jKeflavíkur og Eeykjavíkur mánu-
idaga, miðvikudaga og laugardaga
frá Keflavík kl. 10 árd. Reykjavílc
kl. 5. Afgreiðsla í Reykjavík hjá
(Zophoníasi. Símar 1216 og 78.
Keflavík sími 12. >
Ingólfur E. Sigurjónsson..
Emil Jensson, Sig. Skúlason, P. por-,
steinsson, Arni Daníelsson o. fl.
Signe Liljequist syngur hjer í kvöld
kl. 71/2 í síðasta sinn. Fer hún með'
Esju í fyrramálið.
Juan Neira.
Eftir Jouquin Diaz Garcéz.
(Garcéz var fæddur í Santiago í Chile
árið 1878. Rithöfundarnafn hans er Angel
Pino. Hann er þektur um alla Suður-Ame-
ríku, og ritar á spanska tungu, en hún er
aðalmálið víðast þar álfu. Kunnastur er
G.ireéz fyrir smásögu,- sínar. Um skeið var
hann einkaritari Chile-ræðismannsins í Róm.
Hann lýsir oft siðum og háttum sinnar eigin
þjóðar, fyr og nú, með skýrum dráttum.
Stíll hans er áferðarfagur og víða fjör og
þróttur í framsetningunni).
Langt, langt suður frá, inni á milli
pílviðarhæðanna, stendur Yíðigerðishöll.
Undirlendi er lítið á þessurn slóðum
og fallegt er að líta heim að Víðigerði.
Ekki verður því neitað. pað blikar á
hvítmáluð húsin þarna í skóginum, eins
0g gimstein á grænu klæði.
Á þessum stað var hann Neira um-
sjónarmaður. f hálfa öld hafði hann erf-
iðað þama, en þó bar hann aldur sinn
vel. Hárið var enn mikið 0g hrokkið og
aðeins örlítið farið að grána. Og enn
var hann beinn, eins og pflviðartrje, sem
engin stormhrina fjekk hleypt kyrkingi
í. Senor Neira Ijet eigi skegg sitt vaxa.
Andlitssvipur hans var hreinn og djarf-
legur og aðlaðandi.
Hann var dáti í herliði Valdivia í up-
reistinni ’51 og undirforingi í 'herliði
Bunin’s í styrjöldinni 1879. Sverðslag
fjekk hann eitt sinn aftan á hálsinn og
bar þess enn menjar. prisvar sinnum
staðnæmdust byssukúlur í líkama hans.
Hár var hann vexti 0g virtist álútur að-
eins, er hann ræddi við sjer minni menn.
Hjólbeinóttur var hann lítið eitt, þó
eigi væri til lýta; en orsök þess var sú,
að hann sat á hestbaki daga alla.
Samt voru heildaráhrifin af útliti hans
þau, að fár myndhöggvarinn mundi hafa
hikað við að nota hann sem fyrirmynd
líkneskis, er sýna ætti karlmensku og
eldlegan áhuga.
Rödd hans var djúp og þrangin krafti,
rödd hins sterka, örugga manns, —hanu
bar á sjer öll einkenni hinna dáðríku og
dyggu hestamanna .(Gow-boys).
Hann átti heima skamt frá Víðigerðis-
höll, átti sjálfur land, en var þó umsjón-
armaður hjá eiganda Víðigerðis. Jeg
þekti hann, Víðigerðiseigandann, og átti
þar marga góða daga, helst á sumrum.
pað er því ekki kyn, þó jeg muni vel
eftir húsinu (hans Neira. Á hak við það
stóð risavaxinn pílviður og breiddi út
greinarnar yfir þakið. Húsið hans var
hvítmálað og það einhvernveginn dró
hugann til sín, þarna undir laufþakinu
græna. Fyrir framan húsið stoð hun
Andrea konan hans við þvottabalar.n.
Hún virtist altaf vera að þvo, konan sú.
Og altaf, er hún kom anga a mig, rak
hún upp gleðióp. Og altaf sagði hún, að
jeg liti hetnr út Það væri að togna
úr mjer. Og alt af bauð hún upp á sömu
góðgerðimar: Hveitikökur og hunang.
Og aldrei var Senor Neira heima við.
Alt af var hann ríðandi einhversstaðar
úti á Víðigerðislöndum. En færi jeg á
ihnotskó á eftir honum og kæmi hann
auga á mig, þá knúði hann Brún sinn
sporum og reig án tafar til mín, hulinn
þykku rykskýi.
Og altaf hló hann og ljek við hven
sinn fingur og faðmaði mig að sjer. Og
altaf þá hann vindla mína með glöðu
geði, og launaði mjer eggjum eöa ein-
hverju, sem hann hafði fundið úti í skóg-
unum. Og svo spurði hann mig spjörun-
um iir. Hann spnrði um alla heima og
geima. Hvort til ófriðar mundi draga?
Hvort jeg hefði lokið námi? Hvort jeg
hefði skift um unnustur? Og hver spum-
ingin rak aðra svo ört, að engri varð
svarað. : OTfWWlW
Á meðan jeg dvaldi í Víðigerði vorum
við, jeg og sonur eigandans, á stjái með
Senor Neira. Hann gekk alt af í miðið
og við ræddum saman allir þrír 0g við
unglingamir fræddumst eigi lítið afi
gamla Senor Neira.
Og við spurðum og spurðum, en eigi
stóð á svörum. Og okkur var það nautn,
að heyra þróttmikið mál hans, hvernig~
hann þeytti orðum sínum, eins og Ægir
brimfextri báru á háan klett og harðan.
Tvö ár liðu og jeg kom aldrei í VíðiJ
gerði. En þegar jeg náði heimspekis-
prófi, fór jeg þangað, að fengnu leyfi
foreldra minna.
Jeg símaði vini mínum, að jeg kæmi
næsta dag á hraðlestinni frá Santiago.
pegar lestin staðnæmdist á næstu stöð
við Víðigerði, beið vinur minn þar. Hanri
sat á hestbaki og þjónn stóð við hlið hans,
er herti á hnakkgjörð hans. Við mirit-
umst, skiftumst á orðum um fjölskyldur
hvors annars. Og svo á bak.
. „Hvað er í pinklinum?'*, spurði vinuri
minn, og benti á vasa minn.
„Hnífnr. Gjöf handa Senor Neira“«
„Of seint! Hefði hann haft hann, ei
þeir myrtu hann —“.
„Neira myrtur!“
Aðeins ein hugsun komst að:
„Ljet Neira þá myrða sig?“