Morgunblaðið - 24.07.1924, Page 2

Morgunblaðið - 24.07.1924, Page 2
MORGUNBLAÐIÐ þeir, sem eittlivafi láta sjerstak- dálítinn Júdasarbrag á greininni, lega að sjer kveða. Frá þeirri þareð 'hún er eftir fyrv. stjettar- hlið skoðað er það hið besta, sem þróðnr ininn, Magnús Stefánsson fyrir stjórnmálamann kemur, að bóllda j F]ögu, sem til skamms fá skammir andstæðingannaþþað f íma kvað hafa verið óháðnr Tím- er vottur um að þeir finna, að Höfum fynirliggjandi s Rúgmjöl, Hálfsigtimjöl, Gerhveiti, Haframjöl, Maismjöl, Bl. hænsnafóður, ,Vi to( Skurepulver. þarna er maður á ferð, sem þeir hafa beig af“. ET5 KnystaRsápuy — Sóda. anum, en gat nú ekki lengur staðist freistinguna, og birtir um mig illkvitnislega grein, fulla svigur- pótt jeg geti alls ekki skoðast mœlurn> ósannindum og rógi stjórnmálamaður, lítur svo út, að'Greinin kvað hafa gen„ið ámim ritstjóri Tímans setji mig á bekk biaðanna gíðan j janúarmánuði, en :með þeim mönnum, sem hjer er 'Wgi annarsstaðar fengi6 inni. átt vI5, svo oft hefir hann eytt'Má þyí œtla> að Magnús hafi get. j svertu og pappír mín vegna, án að orðið jjbillegri- við prestinn ^þess þó að heitið geti að jeg sje en fyrirmyndin { fornöld, enda mjög mikið „í bók hjá þeim fje- vonandi að bann fylgi ;ekki dæm- lögum. Og oft hafa þeir verið inu nema á hálfa leið_ Hann á iHa sviknir á Þeim nsyndum“ | auðvitað von á góðum sárabótum mínum, sem þeim hefir áskotnast.lhjá Tímannmj því svo segir hann Annars er mjer ekki kunnugt j upphafi greinar ginnar um sam. um, hvað jeg hefi til saka ranið, verkamann sinn j níðritum _ I því bemar ásakanir -eru sjaldnast Theðdór Arnbj ; fram bornar, heldur dylgjur og blekkingar, ósannindi og rógur. pað er máske illa gert af mjer að ' ætla það, að „bændavinurinn' ‘ : leggi þ'essar völur sínar í götu 'mína, til þess að spoma við því að hann keypti sjálfur hross til | að viðleitni mín, að bæta markað útflutnings hjer á árunum, og fyrir afurðir bænda og gjöra þær mun enginn ’hafa heyrt 'að hann 'sem verðmestar, komi að gagni. • hafi borgað meira fyrir þau en Máske kann þó Tímarit^tjóran- x;pp var sett eða um var samið. 1 jum að þykja það nógar sakir, að f öðru lagi lítur ekki út fyrir Hárbunstar «0 Hárgreiður mikið úrval jarnarson — „að Tíminn vafalaust muni leggja mjúka plástra á kaun hans.“ An þess að jeg vilji spilla því að Tíminn græði einnig kaun Magnúsar, má' minna hann á það iiHiavigs iplltl. Hljóðffærahúsið er flutt i Austurstraeti I, beint á móti Hótel ísiand. Lítið í gluggana! N A U C A Cigarettur bestar. e r u 1 J | jeg skuli vera íslenskur kaupmað- að hann hafi sjálfur átt kost á ur og halda fi*am annari skoðun; hærra verði lijá öðrum, en mjer, l en hann presturinn, í verslunar-1 fyrir hr0Ss sín síðastliðið sumar, jmálum þjóðarinnar, án þess jeg'er hann seldi markaðshaldara jvilji kannast við, að domgreind mínum 7 hesta í tvö skifti fyrir :mín í þfým efnum sje lakari en það verð, er hann sjálfur ákvað, ^ans- og lýsti þá ánægju yfir viðskift- Jeg hefi fleirum sinnum rieynt unum, voru þó vinir hans á ferð- að ræða þetta mál við Tímann' inni í hrossakaupum um sama ;með rökum, því sú aðferð sæmir leyti. Líklega vill hann þó ekki jbest siðuðum mönnum; en því kenna glópsku sinni um þessi miður hefir mjer ekki hepnast að viðskifti. fá önnur svör en skæting og f þriðja lagi get jeg óhikað sagt iSkammir. Tel jeg því þá leið að kaupmannastjettinni íslensku ófæra, þar sem Tíminn á í hlut. Krónprins Olav einkasonur Hákonar ÝII. Noregs- j og náð miklum vinsældum, og eigi konungs og Maud drotningar, varð j síður drotning hans, sem var ensk 21 árs þann 2. þessa mánaðar og prinsessa. hefir aldrei þótt neinn sómi að því myndugur. Notuðu öll blöð 1 Noregi þetta tækifæri til þess að skrifa heilla- óskagreinar. „Tidens Tegn“ bend- En krónprins Olav hefir alist upp í Noregi frá ungbarnsaldri. Hann hefir fengið holla mentun, til dæmis gengið í skóla með öðr- ir á, að þegar krónprins Olav ^ um unglingum, uns hann náði taki við konungstign, muni hann stúdentsprófi. Eins í her og flota. <eiga við minni erfiðleika að stríða, Krónprins Olav er góður íþrótta- en Hákon faðir hans, er hann maður og maður vel gefinn. Mun settist á konungsstól Norðmanna. j eigi ofmælt, þó sagt sje, að öll Hákon var útlendingur, danskur J norska þjóðin unni honum hug- prins, og lýðveldissinnar voru þá' ástum. Bera menn gott traust til allmargir í Noregi. En Hákon hef-jhans og vænta mikils góðs af ir komið vel fram, farið gætilega honum. Flflátssala lítnans Tíminn hefir gert að eigin orð- wm og lagt út af svolátandi texta 28. f. m.: „Hver sem segir mjer til synda kaupmannanna, fær af mjer mikla syndalausn sjálfur“. Má af þessari tilkynningu ráða, að nú skorti Tímann óhróðurs- sögur um kaupmenn, eða að hann standi betur að vígi að þægja fyr- ir þær, síðan hann fjell í faðm Sambandsins. Annars kvað meistarinn Jónas halda bók yfir allar slúðursögur, líem hann getur tínt saman, með íhjálp nokkurra lærisveina sinna -og sjerstakra njósnara út um land, um alla þá, sem helst þarf að skamma og þeirra nánustu fram í ættir. Að bók þessari mun kitstjóri Tímans hafa frjálsan að- gang efni. Væntanlega verða nú margir, sem ráð hafa á syndum kaup- manna, til þess að nota boðið og taka sjálfir syndalausn; allra helst ef þeir mega eiga von á höfðinglegri þóknun líka. Og ef ritstjórinn breytir sjálfur eins og hr.nn vill að aðrir breyti, t. d. í hrossakaupum, borgar hann vafa- laust miklu m'eira fyrir syndirnar en upp verður sett. En til þess að ekki sje verið að ónáða hann með syndum atkvæðalítilia manna og athafnalausra, er nánar ákveðið um það í 27. tölubl. Tímans, hverja þurfi að sækja með þessum vopn- um, jafnframt sem þeir eru prestslega hughreystir áðurenráð- ist er á mannorð þeirra. þannig hljóða þau orð: „Vitanlega verða ekki aðrir menn fyrir pólitískum árásum en Aðal „syndin“ mín, sem Tím-, Magnúsi; horfir hún því sakn- inn hefir haft á milli tannanna í aðarlaust á eftir honum yfir í hinar marga mánuði, er ,„hrossaVerslun- 'herbúðirnar. Og aldrei hefi jeghitt, in“. Hana hefir hann fengið í þann kaupmann — hvorki innan ýmsum myndum frá vinum sínum, J iands nje utan _ ,er lýst hafi á- nægju yfir viðskiftum við hann. Sjálfur hefi jeg orðið að lög- gækja hann fyrir svilc og pretti ( og varð hann fyrir þá sök að borga mjer á sjötta þúsund krón- ur samkvæmt hæstarjettardómi. í stað þess að játa yfirsjón sína og biðja afsökunar, sem góðum dreng hefði sæmt, hefir hann síð- an ekkert tækifæri látið ónotað til þess að ófrægja mig og aug- lýsa vonsku sína. Nú fær hann vafalaust mörg tækifæri til þess hjer á eftir, fyrst hann fjekk inngöngu í arfagerði Tímans. tír því jeg fór að tala til Tím- hlut („stærri helming“), sem ans, vil jegekki ganga fram hjá að er hafa ásakað mig fyrir að hafa eigi borgað nógu mikið fyrir hross síðastliðið ár, eða lægra verð en Sambandið, sem keypti leinnig hross um líkt leyti. Svo frámtma- lega fáránleg er þessi ásökun og auðsær tilgangur hennar, að á- stæðulítið er að andmæla henni. pó vil jleg benda á, að það er Ivitanlegt öllum, sem þetta mál | snertir, að hestaverðið hækkaði eftir að jeg fór að kaupa, sem þakka má samkepninni. Og þó Sambandið h'efði sína kaupendur |á þeim mörkuðum, sem jeg boð- og þar kvað vera mikið aði til, fjekk jeg fyllilega minn sannar best, að verð mitt var vel sambærilegt. Annars er nákvæmur * verðsamanburður ómögulegur af ^ýmsum ástæðum, enda er sletti- 1 rekum Tímans algjörlega óvið- komandi hvaða verð jeg borga 'fyrir þær vörur, er jeg kaupi. Ekki get jeg skilið, að sá róg- ur, sem Tíminn hefir vakið út af þessn efni, reynist Sambandinu jafngott hjálparmeðal og til var ætlast, enda kvað nú hafa dregið af því á þessu sviði. En máske verður hægt að blása betur að kolunum, og nú hefir Tímanum hlðtnast nýr liðsmaður. Komahans var boðuð með miklum fögnuði 28. f. m„ og ritsmíð hans birtist dróttunum, sem hann beinir til „kaupmanns eins hjer í bæ,“ 28. f. m. í grein „um afurðasölu bænda“ í sambandi við kindagarn- ir. Segir þar: „Annaðhvort hefir verið sVO illa unnið að varan hefir ekki sekt, eða hjer hefir verið að verki kaupmaður einn hjer í bæ, sem er þektur að því, mega aldrei sjá neina atvinnugrein ganga vel hjá öðrum, svo hann sje ekki kominn þar i slóðina, en jafnframt er svo þollaus, að hann breytir til á nýjan leik, ef hann finnur auralykt í einhverri annari átt, og gerir því engum gagn með öllu sínu versiunar- bramli.‘ ‘ í Tímanum 5. þ. m., með vanalegu þareð það var jeg sem fjekk yfirskriftiimi: „HrossavershnT í þetta sinn er gleði Tímans ó- útlending fyrir 10 árum, eins og Morgbl. gat um, til þess að kenna garna, svo þær væru bóðleg versl- unarvara, liggur nærri að halda að þessar hnútur sjeu mjer ætlað- ar, án þess jeg kannist við að hafa verið tiltakanlegp mikill sporgöngumaður um dagana, nje kvikull í atvinnurekstri, þareð jeg nú hefi rekið verslun mína í 23 ár, með líku fyrirkomulagi, nema hvað leitt hefir af stækkun og framförum eða breyttuip tinnim og kringumstæðum, Sú ásökun að kaupmaðurinn, sem átt er við, versli eftir því, sem hann sjer haganlegast og ábatavænlegast, mun stafa af því, að rógberinn sjálfur hefir auðsjáanlega ein- hliða þekldngu í „faginu,‘“ og verslar með þá vörú, sem auð- velt er að framleiða og algengust er í heiminum. Samt er sagt að hann hafi jafnnæma auralykt eins og hv-?r annar, og gæti jeg aýnt dæmi þess, ef hann óskar þess. Af því að ritstjóri Tímans er sagður sögufróður, mun hann má- ske kannast við mann sem tók há- tíðlega prestsvígslu fyrir nokkrum árum og var útsendur af kirkj- unni til þess að flytja fagnaðar- erindi Krists, glæða kærleika til Grúðs og manna, efla frið og far- sæld, sýna dygð og drengskap, hógværð og lítillæti og — bera sannleikanum vitni. Ekki leið á löngu áður en hann hvarf frá þessum starfa; býst jeg þó ekki við að það hafi verið vegna þess að svo illa hafi verið tmnið, eða verk hans hafi eigi borgast, held- ur að arðvænlegri staða hafi verið í boði og meiri mannvirðinga von. Nú kvað hann vinna af kappi gagnstætt sínu prestsvígsluheiti með því að kveikja óvild oghatur, spilla friði og mannorði, og strá ósannindum og blekkingum í ýms- ar áttir, sjerstaklega þó um þá, sem sæmilegt mannorð hafa og eitthvað láta að sjer kveða í þessu vesæla þjóðfjelagi. Meira að segja gerir hann sjer alt far um að „skemta skrattan- úm“, og semur leikrit í þeim til- gangi. Iffll pað hneykslar menn mest, að honum skuli ekki hafa verið hjálp- að úr hempunni, áður en haun fór í nýju vistina, svo hann villi þar ekki á sjer heimildir. Hver vill næst fá syndalausn hjá Tímanum ? Nóg er til af papp- ír og svertu, — því Kaupfjelögin horga. Garðar Gíslason. vanalega mikil, af því hann sjer hjer hirðingu og hreinsun kinda-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.