Morgunblaðið - 31.07.1924, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ
'
MORGUNBLAÖiö.
ðtofnandl: Vllh. Flnaen.
Crtgrefandi: FJelagr I Reykjavlk
RStatjórar: Jón KJartan»«on,
Valtýr Stefán»»on.
A.Uj?lýsing-aatJórt: E. Hafber*.
Skrtfstofa Austurstrœtl 5.
Stsaar. Rltstjórn nr. 498.
Afgr. og bókhald nr. B00.
Auglýslngraskrifst. nr. 700.
Heinaaimar: J. KJ. nr. 742.
V. St. nr. 1220.
E. Hafb. nr. 770.
jlakrtftagjald innanbœjar og I ná-
grrennl kr. 2,00 & saánuOi,
innanlands fjœr kr. 2,50.
( lausasðlu 10 aura eint.
Itaii sið iniflii,
í einstaklega hógværri grein, en
>ó grunnhyggnislegri, er Alþ.bl.
að reyna — af veikum mætti þó
— að fara út í samanburð á efni
þeirra greina, sem birst hafa í því
og Morgunblaðinu undanfarið. —
Einhver undarleg hógværð virðist
Tiafa komið yfir þessa heiðurs-
menn, þá er einu sinni var talað
til þeirra á máli, er þeir, prúð-
mennin, manna best skilja. Segja
þeir, að Morgunblaðið hafi rekið
upp óp mikið!! En haldi þeir, að
„,Morgunblaðið sje aumt“ !! undan.
Alþýðublaðinu, fara þeir villur
vegar. Alþbl. misskilur það aiveg,
er Morgunblaðið aumkar þá fyrir
andlega fátækt þeirra. pað er síð-
ur en svo, að svíði undan vesald-
arlegu narti þeirra. pað er í raun
■og veru ástæðulítið og óþarft, að
taka það, sem Alþýðublaðið ber á
borð fyrir lesendur sína, til athug-
unar. pað er þess eðlis. Og þess
sjást engin merki, að alþýða.
manna fylgi þessum leiðtogum
sínum að málum í sannleika.
Morgunblaðið hefir ekki orðið
þess vart í neinu, að skrif Alþ.-
blaðsins hafi gert því neinn óleik.
pvert á móti! En hinsvegar vill
Mbl. ekki gera Alþbl. þann grikk,
uð ganga altaf þegjandi fram hjá
því, þó
í rauninni sje það sú eina
meðferð, ,er því hæfir.
Væri það bert, að áhrif Alþbl.
væru nokkur að ráði, væri alt öðru
máli að gegna.
pó kyndugt sje, þá virðist Alþ.-
hlaðið halda því fram, í þessari
grein, í fullri alvöru, að það sje
fyrst og fremst „fræðiblað" !! pa5
hefir víst gleymt öllum þeim hjá-
kátlegu, illa skrifuðu og nauða-
•ómerkilegu greinum, er í því hafa
birst, sumar í samtalsformi,, og
er ,ein grein, er fer í sömu átt í
blaðinu þ. 29. þ. m. Slíkar greinar
<eru ekki ætlaðar hugsandi alþýðu-
mönnum, heldur ómentuðum skríl.
Eru þær góðar sannanir fyrir þvi,
bve „vel“ leiðtogarnir í þeim her-
búðunum skilja íslenska alþýðu.
En hún kann að meta slíkt að
verðleikum. Hlutverk Alþ.bl. er,
að „fræða alþýðuna á þeirri hættu,
sem íhald auðvaldsins hjer á landi
skapar“. Imyndunarveikir eru
þessir menn, litla þekkingu sýna
þeir á hugsunarhætti íslenskrar
alþýðu, er þeir reyna að halda
þvi fram, að hjer á landi sje til
auðvald, er nokkur hætta geti
stafað af. pað er næstur því hjá-
ikátlegt að segja, að hjer sje til
auðvald.
Islensk alþýða veit vel, að Al-
þýðublaðið er — í takmarkalausri
fávísi sinni — að reyna að ryðja
hraut kommúnistisku stefnunni
bjer á landi, stefnu, sem ekkert
gott hefir af leitt neinstaðar í
beiminum og á því hingað ekkert
erindi.
Pá byrjar upptalningin. Alþbl.
telur upp runu af „fræðandi“
greinum, er birtst hafa í dálkum
þess, t. d. greinar um „yfirráð
erlends auðvalds yfir Morgunblað-
inu o^ ísafold“ !!
Ekki er batavon enn, má um
þá segja.
Að' árásunum út af „dönsku
yfirráðunum“ er nú brosað um
land alt. pá eru mótmælagrein-
ar gegn stofnun ríkislögreglu,
sem náttúrlega er öllum lögbrjót-
um þyrnir í augum, kvenrjett-
indamálið (ekki er ráð nema 1
| tíma sje tekið!) o. s. frv. En það
þýðir ekki að þylja nöfnin tóm.
’ Allir vita, hvers virði þessar
„fræði“greinar eru, að þær eru
einhliða, litaðar og óprúðmann-
lega orðaðar. Verður vart hugsun
að bjóða pjóðverjum opinberlega,
því að bandamenn eru ekki sam-
mála um, á hvaða grundvelli skuli
boðið.
: • i
Steinolíulindin,
sem fundin er í grend við Gauta-
borg, er lítilf jörleg.
Sjóslys í Japan.
Frá Japan er símað: Farþega-
skip hefiy farist, og 200 manns
drukknað.
Bókafrcgn.
Innlendar frjettir.
Siglufirði, 30. júlí.
Lítil veiði.
Fremur lítil síld og misjöfn
í þeim fundin, er leitt geti til'veiði á skipunum.
sannra þjóðþrifa.
Hugsanirnar, sem liggja á bak
við meginþorra greina þeirra, sem
birst hafa í Alþ.bl., eru ekki boð-
berar neinnar gæfu
,garð.
Skipströnd.
í nótt var niðdimm þoka, Og
strandaði þá mótorskipið Vanadís
íslenskan á Almenningnum, og síldarskipið
ÍKakali á Hellunni. Talið er lík-
Pá er upptalningin á greinum legt, að þau náist út. ítarlegar
þeim, sem birst hafa í Morgun- fregnir ókomnar.
blaðinu, t. d. greinar um ýmis-|
legt, sem er að gerast í heimin-j Mænusóttin.
um. Miklir blaðamenn eru þeir Maður er hjer nýdáinn úr mænu-
^l'þýðub’laðsmenn, ef þeir vita sótt. Annar liggur þungt haldinn.
ekki, að alþýða manna kann vel
að meta útlendar frjettagreinar.! Signe Liljequist.
Mikil er heimskan og' sjálfsálit-1 Hiin hefir sungið hjer þrisvar
ið, er þeir halda, að greinar Al- fyrir fullu húsi, og er fólk stór-
þýðublaðsins sjeu betur þegnar. hrifið af söng hennar.
, pá er loks klausa alleinkenni-'
leg, um Heilbrigðistíðindin, sem( íslandið
,,'eru ágætlega til þess fallin, að er ókomið til Akureyrar vegna
(útbreiða ímyndunarveiki meðal þoku. Tekur það 5—6 þúsund tn.
fólks“. af síld til útflutnings hjer áSiglu-
! pað er gott dæmi þetta. pessar firði.
Locatelli
mun sennilega koma.
greinar hafa einmitt verið mik-
ils rnetnar af öllum stjettum.'
Kunnustu læknar landsins ieru að
fræða almenning um heilbrigðis- ^
menningu. Eru að flytja nytsaim-
an fróðleik; og alþýðan kann að
meta það. Par er viðleitni, sem 1 s^skeyti frá Rómaborg þann
fer í rjetta átt. En Alþýðublaðið 13‘ þessa man' tú norska blaðsJ
er rjettsýnt að vanda, og hellir 'ns »Tidens Tegn, segir að þa
sjer út yfir þessa viðleitni. s^e ákveðið’ að ítalski flugm' Ant‘
„M'enn sjá muninn“, segir Al- onio Loeatelli fljúgi til Ameriku
í sumar. Var nýlega getið um
þetta fyrirhugaða flug hjer í blað-
t— , ii- aiu'xai inu, en þá stóð á fjárstyrk til
En það verður ekki Alþyðubl. ’ . , ..
fararmnar. Nu hefir ítalska íðn-
að
þýðublaðið.
Án nokkurs efa.
í hag, að menn sjá muninn.
| Morgunblaðinu er engin þága í ^ðarfjelagið „lek'ð að S1?r„ ,.
iþví, að Alþýðubl. hætti að „leita“. leSf>a fram fjeð’ sv0 flu^lð befir
Heilög Kirkja. Sextug
drápa, eftir Stefán frá
Hvítadal, MCMXXIV.
I.
Ánægja mín tvöfaldast við að
lesa þetta meistarakvæði um Heil-
aga Kirkju og hugsa um það hjer
á pingvöllum, einmitt staðnum
þar sem hún eitt sinn var lögfest
kirkja íslenskrar þjóðar.Mjer hef-
ir stundum fundist eins og sú lög-
festing stæði hjer skrifuð í björg.
Jeg hefi verið einn á gangi uppi
í Almannagjá á næturnar. Og jeg
hefi verið að hugsa um fuglinn
Fönix og um ösku hans, um Heil-
aga Kirkju, sem var lögfest hjer
fyrir 924 árum, síðan landræk
ger og öldum saman rægð. Og jeg
kveð þetta nýkveðna kvæði með' Ljúfustöðum
sjálfum mjer uppi um gjárnar og öðru hvoru
+
Sigurður IWagnússon
hreppstjóri á Broddanesi
andaðist á heimili sínu Brodda-
nesi 15. þ. m., um.68 ára að aldri.
Hann var sonur Magnúsar Jóns-
sonar Bjarnasonar, sem lengi bjó
í Ölafsdal og var einu sinni þing-
maður Dalamanna. Sigurður sál.
bjó á Broddanesi allan sinn bú-
skap eða í 37 ár. Hann var af
öllum talinn fágætt valmenni fyrir
allra hluta sakir, einkum þó gest-
risnu og tippeldi fátækra baras.
Hann tók þátt í hreppsnefndar-
störfum nærri óslitið sína búskap-
artíð, var oddviti lengst af frá
1902 og tók þá við hreppsstjóra-
stöðunni þegar Guðjón flutti frá
Hann var einnig
sýslunefndarmaður
dáist að því með sjálfum mjer, að Fellshrepps og var yfirleitt
það skuli vera í ár, eftir alda fremsti maður í öllum opinberum
rógburð, að Heilagri Kirkju er st.örfum fyrir hreppinn og kom
fegurri söngur sunginn en nokkru allstaðar fram sem sjerstakt ljúf-
menni. Hann var einnig fremsti
maður í jarðræktarmálum og
bætti ábýli sitt mjög vel. Hann
var kvæntur Ingunni Jónsdóttur,
góðri konu, sem lifir mann sinn.
Hún v’ár systir sjera Bjöms í
Miklabæ. pau áttu engin böm, en,
fóstruðu mörg og vel. Fellshrépp-
ur hefir þama mist sinn besta-
mann að öðrum ólöstuðum, og
sýslan einn af sínum allrabestu
mönnum og er það nú fimta val-
mennið, sem Strandasýsla missir
á hálfu öðru missiri.
29. júlí 1924.
G. G.
j Tilkynnir það nú, að „það sje
ileiðinlegt til lengdar“.
Auðvitað, þegar eini ávöxtur-
inn er, að menn sjá sífelt betur,
hvílík vesöld ríkir í herbúðum
öolsanna.
Peirra saga hjer á landi er
skráð á morkið blað. Mun því
mást snemma o-g verða ólæsilegt.
Mun enginn, er þessari þjóð
ann, harma það.
Erl. sitttfregnir
Khöfn, 29. júlí.
Lundúnafundurinn.
Á sameiginlegum fundi í o*r
lagði Thomas fram nefndarálit
annarar nefndarinnar um yfirráð-
in í Ruhr-hjeruðunum á þessa
leið: pýskaland fær fjárhagsleg
og ríkiseignar-yfirráð yfir Ruhr-
hjeruðunum fyrir 15. október, þó
ótiltekið, hvenær skifst skuli á
embættismönnum á járnbrautum í
Ruhr-hjeruðunum. Fundurinn
fjelst á nefndarálitið. Frestað var
verið ákveðið, að því er símskeyt-
ið hermir.
Hafði Locatelli ákveðið að fara
af stað 20. þessa mánaðar frá
Písa, yfir Marseillle til Ziirich.
paðan flýgur hann yfir Amster-
dam og London til Aberdeen og
ætlar fimm daga í þessa ferð. Frá
Aberdeen fer hann til Færeyja,
íslands og Grænlands til Labra-
dor og áætlar hann tíu daga til
þeirrar ferðar. Et veður verður
hagstætt, hyggst Locatelli að fara
útúrdúr frá Aberdeen til Bergen
og Tromsö og þaðan til Spitz-
'bergen til þess að undirbúa pól-
flugið, sem ákveðið er næsta sum-
ar. Fari hann þenna útúrdúr, kem-
ur hann aftur til Aberdeen og
heldur síðan áfram ferðinni til
Ameríku. Verða þeir fimm flug-
mennimir.
Undarlegt virðist að ekkert
skeyti skuli hafa komið um þessa
ferð, en norska blaðið fullyrðir
að ferðin verði farin.
sinni fyr, dýrara lof, talað, ef til
yiíl, af meiri andagift undan henn-
ar eigin hjartarótum og af heit-
ari innfjálgi en talað var nokkru
sinni fyr í þessu íandi. Og jeg
hlusta eins og jeg ætti vön á“ að
heil þjóð væri að rísa upp úr
ösku sinni.
Pað er líkt og þjóðarhjartað
stæði mjer opið við lestur þessa
nýkveðna kvæðis. pví skáldið tal-
ar af slíkum mætti sem mætist
í hjarta hans æðaslög heillar
þjóðar og hlýðandinn leggur eyra
við hjarta íslenskrar sögu, það
slær í barmi skáldsins, og íslensks
máls, það brennur á tungu hans,
og íslenskrar listar, hún leikur í
’háttum hans, svo að ekkert getur
ramm-íslenskara en þetta ka-
þólska kvæði, svipað og væri ka-
þólskur andi óaðskiljanlegur ís-
lenskum rammleik.
II.
Um það er engum blöðum að
fletta, að með þessu kvæði hefir
Stefán frá Hvítadal samið meist-
araverk sitt. pað sýnir sig hjer
að manninum er alt til lista lagt
sem meistara má prýða : drápan
er þrungin andagift og mannviti,
ljóðrænu og málsnild. Við þetta
bætist blossandi trúarsannfæring,
samfara hrærandi auðmýkt og
lotningu frammi fyrir guðdómnum,
svo að ljóðið á ekki að eins
sess við hlið hins snjallasta í feg-
urðarbókmentum, heldur meðal
hinna mikilfengustu íslenskra trú-
arljóða, og verðskuldar að nefn-
ast í sömu andránni og Lilja eða
Passíusálmamir, hvort sem gert
verður eða ekki.
Á því ljek að vísu ekki vafi, að
voldugt skáldhjarta sló að baki
margs þess sem best var kveðið
í hinum tveim fyrri ljóðasöfnum
höfundar, og víst um, að jafnvel
það sem síst var gert í þeim Ijóð-
um,> hefir ekki sætt misjöfnum
dómum vegna þess að þverbrest-
ótt þætti skáldgáfa hans; hiúu
brenna óbókvanir menn sig oft á
að rugla saman siðferðilegum
dómum og listdómum eða skáld- heilbrigðum andle,gum fögnuði,
skapar. Hin trúfjálga ljóðræna er | fögnuðinum í trúnni á Krist, kross
ekki ósjaldan gægðist fram semjhans og kirkju; skáldið fórnar
ívaf sumra hinna kjötrauðu ásta- hjer höndum til himins, svipheið-
ljóða hans áður fyrri, hittir nújur eins og vökumaður í dögun,
fyrst naglann á höfuðið í þessum krossriddari, sem hefði verið vígð-
andríka lofsöng hans til Kirkjunn- \ ur í gær, hann stendur hjer glæst-
ar, svo að andi skáldsins birtist ur fornri dýrð, postuli ófyrnilegs
hjer í heilla samræmi en nokkru sannleika, skáld sólar og jóla.
sinni fyr. En ekki hafa aðeins
hinir bestu skáldkostir höfundar
tekið höndum saman til fullkomn-
unar þessu kvæði, heldur hinum
fyrri kostum hans vaxið megin og
honum bæst nýir. pað var áður
kunnugt um þenna höfund, að
hann var eitt hið rímsnjallasta
skáld vort, en hjer nær rímsnild
hans hámarki sínu, svo að leitun
mim á hliðstæðu í skáldskap, eins
og sýnt skal verða með dæmum.
Við hina sætu og angandi ljóð-
rænu sem jafnan einkendi fyrri
kvæðin og bar allmikinn keim
af norskum demi-dekadence, hefir
honum nú bæst rammleikur og
kyngi, sólborinn norrænn kraft-
ur. Og eins og maðurinn hefir við
nám íslenskrar sögu fundið sál
sinni hæli í hinni kaþólsku kirkju,
þannig hefir skáldandi hans fund-
ið sjer hin þektustu heimkynni í
formi vorrar eldgömlu hrynhendu
og um léið hrunin af honum er-
lendu áhrifin eins og fiður í vindi.
Trúarvakning hefir gefið honum
„glaða skygni“ út yfir órabreið
víðerni og ljeð honum nýa vængi
til að fljúga á um heima, þar sem
ný lönd er að nema. Veiklað
skáldvíngl ýmsra fyrri ljóðanna,
gleðin yfir nautninni, Jeremiasar-
grátnrinn út af sjálfskaparvítun-
um, — alt er þetta horfið fyrir