Morgunblaðið - 02.08.1924, Side 7

Morgunblaðið - 02.08.1924, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 í Kaupmannahöfn 1874. Eftir Indriða Einarsson. I. Stjórnarskráin kemur út. frjettist'að Kristján IX. ætlaði út Pyrir áramótin 1874 vissum við til íslands með stjórnarskrána. íslendingar í Höfn að verið væri að undirbúa stjórnarskrána handa Islandi. Jón Sigurðsson hafði haft einhver J?au ummæli, sem gengu Sagt var að Louise drotning kona hans væri á móti því, að hann færi, vegna þess a'ð konungurinn var sjóveikur, og líklega hefir það mann frá manni, að stjórnarskrá- ráðið nokkru líka, að drötningin in væri í vændum. Hann dáðist hafi haft eitthvert vantraust á mjög að Vilhjálmi þögla af Ora-1 aðbúnaði þeim, sem hann kynni að níu og því, hve hann, uppreistar- ^ fá hjer á landi. Reykjavík var þá maðurinn gegn Spánverjum, vissi úlitið fiskiþorp með nokkrum ávalt fyrr en Hollendingastjórnin1 mentastofnunum og 2000 íbúum. sjálf, hvað Filip II. hafði skipað lvonungurinn vildi fyrir livern henni eða lagt fyrir hana að gera. Við trúðum því með sjálfum okk- ur, að Jón Sigurðsson hefði ávalt einhver ráð — við vissum ekki hver — til þess að vita fyrir- a-tlanir íslensku stjórnarinnar í Kaupmannahöfn. Stjórnarskráin var á leiðinni. Morguninn 6. janúar 1874 veður Ouðni Guðmundsson* inn á mig í rúminu með allmiklum glumru- gangi, og kallar til mín: „Vakn- aðu, vaknaðu, jeg óska þjer til lukku, nú getur þú orðið ráðherra, því stjórnarskráin kom út í gær.“ Jeg farin tæpast til sviðans af títuprjónsstungunni, Stjórnarskrá- in var komin. Baráttan frá því á þjóðfundinum 1851 var til lykta leidd, og þessa stjórnarskrá þurfti jeg umfram alt að sjá og lesa. Jeg sá og las, og þar vantaði svo margt, sem mjer þótti nauðsyn til bera að þar væri, því jeg var orð- inn sæmilega að mjer í ríkisrjett- arkenningum þeirra Holcks og Matzens, sem við lærðum við há- skólann á þeim árum. LTm kvöldið var jeg boðinn til miðdegisverðar hjá Jóni Sigurðs- syni; sú veisla var að jafnaði á Gamlárskvöld, en hafði nú verið frestað til þrettánda dags jóla. Við vorum þar 12 í boði. Jeg byrj- aði að finna að stjórnarskránni, og segja hvað mig vantaði þar. Jón Sigurðsson hlustaði á þetta, og þegar jeg meðal annars setti út á, að konungurinn þyrfti ekki að vinna eið að stjórnarskránni, og sagði, að þess vegna gæti liann tekið hana aftur, þegar hann vildi. pá man jeg að Jón Sigurðsson greip fram í og sag-ði: „pað gerir Kristján IX aldrei.“ pegar jeg svo hafði látið dæluna ganga, sagði Jón Sigurðsson: „Nú talið þjer eins og íslendingar gera, þjer setjið út á alt, en okkur er miklu nær að hugsa um það, til livers við getum notað þessa stjórnar- skrá.“ Jón Sigurðsson talaði ekki um gallana, sem við fundum að stjórn- arskránni. Margir vinir hans, eins og til dæmis Sigurður Lárentíus Jónasson voru hálfgramir út af því, að „forseta“ mundi jafnvel líka stjórnarskráin. Bn í raun og vei’u mun þögn ,,forseta“ hafa komið af því, að hann vildi ekki gix-ða fyrir það, að hann gæti orð- ið fyrsti fslands ráðherrann, og þess vegna beið hann átekta, án þess að láta neina skoðun í Ijósi, og þeir sem voru honum hand- gengnastir, cins og Sigurður Lár- entíus, álitu að honurn líkaði stjórnarskráin, vegna þess að hann Ijet ekkert uppi. II. Aðdragandinn að 2. ágúst 1874. pað var ys og eftirvænting með- al íslendinga í Höfn, þegar það Síðar læknir í Bomhólmi. mun fara, og fór svo þessa för, sem hann aldrei gleyindi, og unni Islendingum liugástuin fyrir alla æfi síðan. pegar konungurinn ætlaði út hingað, varð uppi fótur og fit út um víða vegxx. Ymsar þjóðir bjuggust til að senda hingað her- skip sem fulltrúa fyrir sig á 1000 ára hátíðixini.Blöðin sendu frjetta- ritara út hingað. Bnginn af kon- ungum þessa iands hafði nokk- iurn tíma litið ísland með eigin augum. íslendiugavinirnir í Dan- mörku glöddust hjartanlega yfir þessuxn mikla atburði, senx gerði ísland alt í einu að miðdepli iNoi’ður-Bvrópu. J búðum Jóns Sig- xirðssonar var þess beðið nxeð óþreyju, hvort konungurinn byði honum heim með sjer eða ekki. Væri honunx boðið, kæmi hann að líkindixm aftur, og væri þá Islandsráðherra. Væri honum ekki boðið, þá yrði hann það líklegast aldrei. Sjálfur sagði hann að hann færi ekki t.il íslands, xxema hon- um væri boðið að koma. Bftir- væntingin svall og óx hröðum fet- um. Lucianus Koefod þingmaður Bornholms hjelt tölu um Island og þjóðhátíð þess á Bornhólmi; ræðan var sú mælskasta snildar- ræða, senx jeg hefi lesið á danska tungu, að undantekinni ræðu Ras- musar Nielsens um Thorvaldsen. Gleði okkar yfir mælsku Koefods varð ekki langvinn, því nú frjett- unx við nxeð vissu, að Jón Sig- urðsson yi’ði ekki boðinn heim með konunginum. „Borseta“ mun hafa fallið það þunglega, en tal- aði ekki um það. En lundblænunx hjá íslendingum í Höfn hefir aldr- ei verið betur lýst en með einni setningxx í pjóð'hátíðarkvæði Hol- gers Drachmanns, þar senx hann yrkir um þessa þjóðhátíð á íslandi og segir: „Hvor Jón Sigurðsson ikke med.“ Nokkru síðar þá sagði jeg við Oddgeir Stephensen, að það hefði víst verið nxisráðið af stjórninni að bjóða Jóni Sigurðssyni ekki heim með konunginum. Oddgeir svaraði: „pað gat stjórniix ekki gert. Ef J. S. hefði komið heim með konunginunx, þá hefðu allir íslendingar þyrpst utan uni hann, og hann hefði skygt á konunginn sjálfan, en til þess mátti stjórnin ekki með neinu nxóti stofna“. — pjóðhylli „forseta“ var of mikil. III. pjóðhátíðin í Höfn. Nokkrir eldri og lieldri íslend- ingar höfðu gengið í nefnd til þess að halda 2. ágúst hátíðlegan í Höfn. Stór miðdegisveisla átti að vera á Skotbrautinni um daginn. pað var 1000 ára hóf og þótti okkur stúdentum og fátækum vís- indamönnum dýrt að borga 10 dali fyrir mat og hljóðfæraslátt FYRIR 50 árum var »Prestaskólinn« 72 ára en þó álitið eitt hið veglegasta hús bæ- jarins. Þó hann sje nú 122 ára, og lágur í lofti, er hann ekki sísta útlits og' heíir að geyma eina bestu verslun bæjarins. meðan setið var undir borðum. Með víni hljóp slík miðdegisveisla á 15. dalí, eða því sem næst 100 kr. nú. Forstöðumönnunum sjálf- um mun hafa þótt dýrt hófið, því þeir úrskurðuðu að engin kona, hve íslensk senx hún væri, fengi að sit.ja veisluna. Frú Ingibjörg Sigui’ðsson mátti sitja heima um daginn, og má ætla, að henni hafi þótt sxxi’t í brotið. par var há- degisverður (lunch) um daginn, og íxiun lxún hafa ætlað sjer að bæta heimas.-tuna nxéð því. Sögu- legast úr miðdegisveisluxxni var að Friðrekur krónprins, sem þá var yfirhershöfðingi við heræfingarn- ar á Jótlaxxdi, og gekk í komrngs- stað meðan fáðir hans var heim- an, sendi Islendingum árnaðar- skeyt.i, sem okkur þótti ákaflega mikið til koma, bæði vegixa þess frá hvei'jum það var, og svo vegna þess, að það var símskeyti, sem voru tíu sinnum sjaldgæfai’i í þá daga, en þau eru nú. Fleiri vorxx á ferðinni um dag- inn, en íslendingarnir á Skot- brautinni. Eiríkur Jónsson, Bene- dikt Gröndal álitu að íslenskar konxxi’, og konur íslendinga í Höfn gætxx ekki setið heima og stoppað sokka, þegar öll ættjörð- in stæði í hátíða funa heinxa fyrir. Við höfðunx lát.ið svo íxxargar ís- lenskar konxxr. og stúlkxir vita af því, að þeinx væri heimil þátt- taka. í Skógartúr 2. ág'úst, sem það vildu, og' við vissum af. Okkxxr sást yfir jungfrú Astu Thorgríxn- sen, seni þá var í Höfn, og hxxn hefir ekki gleynxt því eixn. Við fyltum næstuixx því 3 Charabauks- vagna og ókum, til skógarins. Sýslumaður Aagaard var með okk- ur og lenti í þeim vagningum sem ekki var fullur af Islend- ingum. pangað kom eitthva'ð af döxisku fólki en enginn vildi sitja hjá pólitíinu, svo hann varð að sitja hjá vagnstjóranum. Jakob- sens systurnar voru í förinni, og voru á íslenskum peysubúningi. Af þeim og nokkrum öðrum stúlkum gátu allir Danir ráðið hverjir þar færu. Veðrið var 'hlýtt og fagurt, og- hvar sem við komum um daginn flaug danska flaggið að hxxni, og hvar sem hljóðfærasveit var fyrir, þá var leikið: ,.Ó, guð voi’s lands,“ á hljóðfærin. Öll heyrðum við það lag í fyrsta sinni, þá um daginn. pessi skógartxxr varð alger sigur- fiir fyrir okkur, og margfalt meiri, en nokkui’t af okkur hafði gert sjer í hugarlund, þegar við fór- unx af stað. Um kvöldið Oxöfðum við kvöldverð í einum af veitinga- stöðvxxnum í skóginum, og þar Jhjelt Eiríkur Jónsson ræðu um þá þýðingu,. sem stjórnarskráin íxxundi hafa fyrir Island, og mæltist vel að okkur þótti. Á eftir honum stóð Benedikt Gröndal upp, og hjelt hina fjörugstu ræðu og fyndnustu, sem allir hlógu sig máttlausa að. Litlu eftir það hjeldum við til Hafnar, og höfðum þá lifað inni- lega skemtilegan og ógleymanleg- an pjóðhátíðardag. í hEÍldsölu Mysuostur !Í) kílóstykkjum aLwerpoofL tónskáld björn í aprílmánuði 1874 í Edinborg, og fór þess á leit við er einn af þeim fáu, ef ekki sá einasti, þeirra manna, sem nokk- uð var riðinn við hátíðahöldiix 1874, svo að því kvæði, og sem enn er á lífi. Morgunblaðið flytur því mynd af öldungi þessum, sem fyrir 50 árum gaf þjóð sinni hátíðasönginn, sem nú er á hvers manns vörum við hátíðleg tæki- færi um land alt. Matthías Jochumsson hitti Svein- hann, að hann gerði lag við kvæði sitt. Varð Sveinbjöm þegar við bón ihans, enda vanst honum það fljótt, því svo mjög fanst honum til um kvæðið, svo mikil lyfting varð honum að því, að lag- ið var fullgert daginn eftir komu Matthíasar. Sveinbjörn var 27 ára gamall, er þetta gerðist. Hans hátign Kristján konungur IX. sendi honum heiðurspening úr gulli í viðurkenningarskyni fyrir Ihátíðarsönginn. Mörgum árum síðar seldi hann útgáfurjettinn á því, til nótna- verslxxnar Wilh. Hansen í Höfn, og á hún útgáfurjettinn enn í dag. Mestan hluta æfi sinnar hefir Sv. Sveinbjörnsson dvalið erlend- is; helst nú síðari árin að hann liefir dvalið heima við og við. Mun Morgunbl. innan skamms flytja nánari fi-ásögn um þenna elsta tónsnillixxg vorn, sem verður hverjum manni hugþekkari eftir því sem menn kynnast honum betur. í dag eru 50 ár síðan þjóðin vissi af honum í öndvegissessi ís- lenskrar tónlistar. ! selur Kaupmonnum og Kaupfélögumj aF Fy»"íl'figgjandi birgdum eda frá iiHoiidum eptir pontunum ÍSLENS«FlR FlFURölR HEVPTRA BEST BRUNRTRaSS\N5 HiRlFSTOFB TRLSlMRI SHRIf _ ___ Z NELSON STREET HULL 261 - 4QI - GOl REUKJRVlK SísiíaEiíiaœia a©aaía

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.