Morgunblaðið - 16.08.1924, Page 2
nýkamiö:
Kaffi — Rio,
Rúgmjöl,
„Best Baker“ Hveiti,
Gerhveiti,
Flórsykur,
Apricots,
Eplij
—
Ferskjur.
Heilbrigöistíðinöi.
Frjettir. , kynssjúkdóma. Lagði hann til, að
Skarlatssótt. pess hefir verið áð- v-íer la^kna skoða hvern
nr getið í heilbrigðistíðindum, að
amerískir læknar muni hafa
.fundið skarlatssóttarsýkilinn og að
nota megi eiturefni, sem hann
anyndar, til þess að' finna hverir
eru næmir fyrir veikinni og hver-
ir ,ekki. pað er nú talið vafalaust
í Bandaríkjunum að þetta sje á-
reiðanlegt með öllu. Eitur þetta
má og nota til þess að bólusetja
menn gegn skarlatssótt.
pví má nú hæta við, að tekist
hefir að húa til hlóðvatn, sem
má nota til þess að greina
skarlatssóttarútþot frá öðrum út-
þotum. pví er dælt inn undir hör-
undið þar sem útþotið er og
hjaðnar það þá hringinn í kring-
um stunguna, ef um skarlatssótt
er að ræða. — pá hefir og hlóð-
vatnið reynst að hafa heint lækn-
andi áhrif á yeikina, ef það er
gefið í tæka tíð. Hiti og útþot
hverfur á stuttum tíma.
mann, sem í land færi.
Dungal læknir á þakkir skilið
fyrir það, að hafa vakið athygli
á hættunni, sem yfirleitt stafar
af öllum út'lendingum, en tæpast
munu amerísku hermennirnir
'hættulegri en aðrir aðkomumenn.
Mjer er næst að halda, að þeir
sjeu tiltölulega meinlitlir, því bæði
er strangt lækniseftirlit með her-
mönnunum og auk þess hefir
hvergi verið jafnmikið starfað- að
því, að fræða almenning um kyn-
sjúkdóma og varnir gegn þeim,
eins og í Bandaríkjunum. Kyn-
sjúkdómar eru heldur ekki svo
algengir þar eins og Dungal
telur. Árið 1917 höfðu 12% ame-
rískra hermanna einhvern kyn-
sjúkdóm og auðvitað fæstir þeirra
syfilis, en annars ber skýrslum
um sjúkdóma þessa illa saman.
petta skiftir þó minstu, því hætt-
an af útlendingunum og yfirleitt
„Að ári liðnu verður þetta mál j ^estum, sem ^ ra útlöndum koma,
til 'lýkta leitt og vjer getum farið',|er síður auðsæ, því menn
<að útrýma veikinni,“ segja þeir. sfreyma hingað frá útlöndum svo
amerísku læknarnir. Er nú verið j hundruðum skiftir á mánuði
að vinna að því, af kappi, að hverjum og um síldartíminn öll
’gera uppgötvun þessa nothæfa ógrynni, svo að Siglufjörður verð-
fyrir lækna og almenning.
Og mikil líkindi eru til þess,
«ð- svo sje sem þeir góðu menn
*egja.
Mislingar. Nokkur líkindi eru
til þess að mislingasýkillinn sje
fundinn. pað er ítalskur læknir,
sem þykist hafa unnið það þrek-
virki, en full reynsla er ekki á
þetta komin.
Varnir gegn syfilis. Einn af
frægustu læknum Frakka, C.
Levaditi, fullyrðir að 'hann hafi
fundið einfalt lyf, sem verji menn
fyrir syfilis. pað heitir stovarsol
og er tekið inn líkt og önnur
lyf. Einn skamtur (2 grm.) á
að nægja til þess að verja menn
fyrir syfilis, ef tekinn er áður
5 klúkkustundir eru liðnar frá
smitun. Tilraunir hafa verið gerð-
ar með þetta bæði á öpum og
mönnurn en almenn reynsla er þó
«kki á þetta komin.
G. H.
09
P.
Níels Dungal læknir hefir ný-
lega vakið athygli á því, hjer í
hlaðinu, að hætta stafaði af ame-
rísku hermönnunum, sem voru
hjer í landi hundruðum saman,
sjerstaklega að þeir flyttu hingað
ur þá líkari norskum bæ en ís-
lenskum. pá eru og hotnvörpung-
ar vorir á sífeldu ferðalagi til
skotskra hafnarbæja og nóg er
þar af kynsjúkdómum.
pað er von þó menn spyrji,
hversu vjer getum varist hætt-
unni, sem stafar af þessum miklu
samgöngum, og ekki síst kynsjúk-
dómunum, sem eru á hverju strái
erlendis.
Einfaldasta ráðið sýnist það
vera, að láta lækna skoða alla
aðkomumenn, karla og ’konur. pví
miður er þetta ekki framkvæm-
anlegt. Sýfi'lis liggur niðri um 3
vikur en menn fara milli land-
anna á fám dögum, og tæplega
auðið að komast eftir því, hvort
menn eru smitaðir eða ekki með-
an undirbúningstími stendur yfir.
Jafnvel þó honum sje lokið og
veikin hafi brotist út, er ekki
ætíð mögulegt að fá fulla vissu
fyrir hver veikin sje, í skjótri
svipan. pá er gamall lekandi oft
svo torþektur, að ekki veitir af
fleiri rannsóknum með nokkurra
daga mi'l'libili. Pað yrði því bæði
dýrt og seinunnið verk, að rann-
saka t. d. 100 menn, sem koma
með milliferðaskipi, og því sém
næst ókleyft, að rannsaka alla
síldveiðamenn. pessir erfiðleik-
ar eru svo miklir, að jeg tel engin
líkindi til þesg, að vjer getum,
notað þessa aðferð.
En hvað geturn vjer þá gert?
Mjer virðist það einkum yera
’þrent: fræð.sla alls almennings Um
kynsjúkdóma' og vamir gegn
þeim, lögreglu'eftirlit samkvæmt
181 grein hegningarlaganna og
greiður aðgangur að læknishjálp.
Að almenningsfræðslunni hefir
verið nokkuð unnið, en þyrfti þó
að vera meira. Yjer eigum nú þrjá
I alþýðlega bæklinga um kynsjúk-
1 dóma (Samræðissjúkdómar eftir
G. H., Freyjufár eftir Stgr. Matt-
híasson og Syfilis eftir Va'ldemar
Erlendsson) og kenslu hefir verið
haldið uppi um sjúkdóma þessa á
Stýrimannaskólanum. Yæri ef til
vill ástæða til þess, að taka hana
upp í fleirum skólum. Nú er svo
mælt fyrir í lögunum frá 1923,
um varnir gegn kynsjúkdómum
(16. gr.), að „þar sem sjerstök
hætta stafar af kynsjúkdómum,.
miklar útlendar skipakomur eru,
síldarstöðvar o. þvíl., slkal hjer-
aðslæknir sjerstaklega skylt, að
rinna árlega að því, eftir samráði
við heilbrigðisstjórnina, að efla
þekkingu almennings á sjúkdóm-
um þessum, hættunni, sem af þeim
stafar, óg helstu vörnum gegn
þeim.“ Jeg hefi ekki orðið var
við að þessu 'boði sje hlýtt og tel
það illa farið. Hjer í Reykjavík
þyrfti árlega að vekja athygli
almennings á hættunni, ekki síst
við slfk tækifæri sem heimsókn
margra herskipa, og mætti það
takast án þess að styggja nokk-
urn. Sama er að segja um allar
síldarstöðvar um veiðitímann. —
Hjeraðslæknar og heilbrigðisstjórn
hafa hjer, skylduverk að leysa af
hendi, en til þessa mun lítið hafa
orðið úr framkvæmdunum. Menn
kunna nú svo mörg ráð til þess
að verjast kynsjúkdómum og
lækna þá, að stórkostlega má
draga úr hættunni, sem af þeim
stafar, en alíur almenningur verð-
ur að þekkja þau!
í 181. gr. hegningarlaganna er
svo ákveðið, að kvenmenn, sem
leita sjer atvinnu með saurlífi,
þrátt fyrir áminningar lögreglu-
stjórnarinnar, skulu sæta fangelsi.
Lögreglustjórninni ber því að á-
minna slíkar stúlkur og láta þær
sæta hegningu, ef nauðsyn krefur.
Jeg efast um að þessu boði sje
svo fylgt sem vera skyldi, og eitt,
sinn hefi jeg sjeð þess áþreifan-,
legt dæmi. pað væri ekki óþarft, ■
að athuga þetta bæði hjer í
Reykjavík og á sumum öðrum -
höfnum, því örfáar stúlkur geta
smitað marga. Yjer getum hrósað
oss af því, að hafa aldrei ley'ft,
stúlkum slíka atvinnu og ættum J
að gera það, sem í voru valdi
stendur, til þess að hún þrífist
ekki hjer.
Fljót og góð læknishjálp skiftir
hvergi meiru máli en í kynsjúk-
dómum. Vjer erum nú vel settir
að þessu leyti, því eftir lögunum
um varnir gegn kynsjúkdómum,
eru allir sjúklingar skyldir til
þess að leita sjer tafarlaust lækn-
ishjálpar við sjúkdómum þessum,
til þess smitunarihsetta er afstaðin;
og læknishjálpin er ókeypis fyrir
alla, sem efnalitlir eru. pá er og
• |
mönnum bannað að ganga í hjóna-,
band, fyr en allri smitunarhættu
er lokið.
1 engu landi eru kynsjúkdómar
jafn fátíðir og hjer, og löggjöf
vor um þá er betri og fullkomnari
en í flestum öðrum löndum. Með
svo góðri aðstöðu ætti»það ekki
að vera ókleyft, að iitrýma þessum
óþverrakvillum, að mestu eða öjlu,
en til þess þurfa læknar, lögrpgla
ög almenningum áð verða sam-
taka.
G. H.
II
Barnadauði er talinn eftir því,
hve mörg börn deyja á fyrsta ári
af hverjum 1000 börnum, sem
fa-ðast lifandi. Ef sagt er, að liann
sje t. d. 70, þýðir það, að af
1000 börnum deyja 70 á fyrsta ári.
Barnadauðinn hefir lengst af
verið afskaplegur hjer á landi,
nálægt 300 eða þar yfir. priðja
hvert barn dó á fyrsta ári. Nú
er öldin önnur, sem sjá má á eft-
irfarandi yfirliti:
Tómai' flöskur
og glös
verður keypt þessa víku i
(Inngangur frá Vegamótastíg).
Munið A. S. I.
Simi 700.
DELKO
reiðhjólaluktir og alt tilheyrandi
reiðhjólum, ódýrast hjá mjer
Sigurþór Jónsson, úrsmiður.
ísland*) 1916—20. Barnad. 67,8
New Zeland 1906—15. — um 67,
Norvegur 1906—15. — — 72,
Ástralía 1906—-15. — — 78,
Svíþjóð 190)8—13. — - 79,
Damnörk**) 1906—15. — - 107
Einnland 1907—14. — - 125
Frakkland 1908—13. — - 127
Engl. og Skotl. 1906—15. — - 130
Ítalía 1907—14. — - 168
pýskaland 1907—14. — - 193
Við stöndum hjer efst á blaði
við hliðina á Nýja Sjálandi, sem
er frægt fyrir óvenjulítinn mann-
dauða og fremstir af Norður-
löndum. pau taka þó flestum
fram. Fyr mega nú vera fram-
farir en svo sje. Minstur varð
barnadauðinn árið 1918. pá var
hann 46,7.
petta 'hafa þá ljósmæður vorar
og læknar nnnið á. Og þó munu
bæði læknar vorir og sjerstaklega
ljósmæður, búa við miklu verri
kjör en í nokkru öðru landi.
Nýtt lyf við berklaveiki.
hefir H. Möllgaard, prófessor við
danska landbúnaðarháskólann,
fundið. pað er gullsalt, og kallað
auricidin. Dönsk blöð láta mikið
yfir þessu, en að svo stöddu vita
menn ekkert með vissu um, hversu
lyf þetta reynist, hvort það er að
nokkru nýtt eða ekki.
G. H.
*) ísland 1911—15. Barnad. 74,3
**) 1920 var bamadauði 88.
Sundiþróttin.
Fæstir fara að hugsa um
beilsuna, fyrr en þeir eru
orðnir heilsutæpir, og lækn-
ar hafa ráðlagt reglubund-
ið líferni.
Líklega mun engin ein íþrótt
vera jafn heilsubætandi og sund,
sje það rjett iðkað. Og ættu
menn að muna það betur en gert
er. Engin ein iþrótt þykir vera
jafn mörgum góðum kostum bnin,
Og þó menn hafi vitaði þetta lengi,
hafa þeir misjafnlega vel lrunnað
að færa sjer það í nyt. Og liggja
til þess margar ástæður. Erfitt
hefir verið að koma upp sund-
stæðum. Volgar laugar eru ekki á
hverju strái; þó víða sjeu þær til
hjer á landi.
Frá öndverðu. hafa menn þekt
sundlistina, þó hún hafi vitanlega
staðið á mjög misjafnlegu þroska-
stigi. Hjer á landi hefir sund ver-
ið iðkað, meir og minna, frá land-
námstíð; og það bæði af konum
sem körlum. En oft hefir það átt
erfitt uppdráttar; mest vegna
I kennaraleysis. Um árið 1820 er
. sagt, að ekki fleiri en sex menn
j á öllu landinu, hafi kunnað að
( fleyta sjer. En sem betur fer, hefir
sundlistinni aukist mjög fylgi
síðan, þó enn sje margt ógert. En
i sorglegt er, ef sátt reynist, að enn-
þá skulu vera heilir hreppar, hjer
á landi, þar sem enginn maður er
syndur.
pað er skemtil egt að lesa, hvað
J einn af brautryðjendum sundlist-
arinnar, hjer á landi, Jónas skáld
1 Hallgrímsson, segir, í formálanum,
jfyrir sundreglum þeim, er Fjölnis-
menn gáfu út í Kaupmannahöfn
1. mars 1836. par segir svo:
„Frá aldaöðli hefir sund verið
kal'lað éinhver hin besta og nyt-
samasta íþrótt. Pað hefir verið
tíðkað meðal allra þjóða, frá því
sögur gerðust, og það er lfka þess
vert! það lífgar og hressir lík-
1 amann, eykur þrek og áræði og
’ verður mörgum manni til lífs, að
ótöldum öðrum kostum og margs-
J konar gagni og gamni, er sund-
maðurinn getur haft af -íþrótt
sinni. Forfeður vorir voru fullnuma
í þessari lcunnáttu, og þykir okkur
enn í dag góð skemtun að lesa
frásögnina um Kjartan Ólafsson,
er hann ljek á sundi við Ólaf
konung Tryggvason, eða þá Gretti
sterka, þegar hann reið sjer fit og
lagði til lands úr Drangey á vetr-
ardag, og synti meir en vi'ku
sjávar....“
Hvernig Fjölnismenn hafa litið
á sundkunnáttu og sundiðkun, má
nokkuð sjá á því, aS þeir tileinka
þetta áöurnefnda sundkver, „öllum
vöskum og efnilegum unglingum
á íslandi, sem unna góðri mentun,
og íþróttum féðra sinna.“ Víst er
um það, að aldrei verður ágæti
sundíþróttarinnar of vel rómað.
Pað er fleira en aukið hreinlætið,
sem því fylgir að iðka sund.
Fyrir löngu er það viðurkent
að sundkunnátta eýkur hreysti
manna og þol, auk þess sem það
verður mörgum manni til lífs að
kunna að fleyta sjer. Og er óskilj-
anlegt hvað erfitt gengur að fá
því framgengt að sund verði
skyldunámsgrein við> alla skóla
landsins. Ættu menn þó að vita
að sundkunnátta er ekki síður
jnauðsynleg þeirri þjóð, sem aðal-
lega lifir á sjávarútvegi, en and-
leg fræði.
Bennó.