Morgunblaðið - 11.09.1924, Síða 4
MOROUxJBLABIi
—= Tilkynningar. —----------
Allar auglýsingar í MorgunblaSiS,
NBendist til A. S. í. (Auglýsingaskrif-
«tofu íslands), Austurstræti 17.
Vi«skifti.
Ný fataefni í miklu úrvali. Tilbúin
i«t nýsaumuC frá kr. 95,00. Föt af-
greidd mjög fljótt. Andrjea Andrjea-
«on, Laugaveg 3, sími 109.
Hreinar ljereftstuskur kaupir ísa-
foldarprentsmiðja hæsta verCi.
Morgan Brothers vini
Portvín (double diamond).
Bherry.
Madeira,
eru viCnrkend beet.
Nokkur þúsund krónur í YeCdeild-
arbrjefum af 2. flokki óskast keypt.
SömuleiCis nokkur hundruC af 3. og
4 flokki. TilboC um upphæC og verð
óskast sent til A. S. í., merkt
„Veðdeild/ ‘
Ritvjel óskast til kanps. Sig. B.
Runólfsson, Pósthússtræti 13. Sími
1514.
Reiðhjól til sölu. A. S. í. vísar á.
Hlý og ljómandi falleg efni í
drengja- og nnglingafrakka. KomiC
og skoðið. Guðm. B. Vikar. Lauga-
veg 5.
Snemmhær kýr til söln. Upplýsing-
ar hjá Guðjóni Jónssyni, Hverfisgötn
50. Sími 414.
----- Vinna. ———
Stúlka, hraust og ábyggileg, óskast
á gott fáment heimili. A. S. f.
vísar á.
Tapaí. — Fundií.
Peningaveski hefir tapast á Frakka-
stíg eða Laugaveg. Skilist til A. S. í.
Leiga.
Stór sölubúð fæst leigð í Hafnar-
stræti 18 (þar sem Álafoss var). Jó-
hann Eyjólfsson.
rriTii mariixtm si'irn i
L
J kgl. hirð-píanóleikari
heldur hljómleika í Nýja Bíó
í kvöld, 11. september g
kl. 7y2 stundvíslega.
Viðfangsefni: Bach-Tausig,
Schubert, Mendelssohn, Liszt, □
og fleiri.
Aðgöngumiðar fást í Bóka-
verslun Sigfúsar Eymunds-
sonar og ísafoldar og í Hljóð-
færahúsinu.
juujjahij laqmrxBiiini
Best að auglýsa
Í MORGUNBL.
Vjelstjóraskólinn
byrjar 1. október klukkan 10 fyrir hádegi.
0
peir, sem hafa í hyggju að sækja skólann í ár, verða að hafa
sent umsókn fyrir þann tíma, með nauðsynlegttm fylgiskjölum,
til skólastjórana.
Skólagjald er 100 krónur fyrir þá, sem búsettir eru 1 Reykja-
vík, og greiðist fyrsta skóladag.
. E. Jessen.
,Lessive Phenix1
(F ö n i x - d u f t), egta íranskt, er
b e b t a og ódýrasta þvotta-
duftið. — Biðjið um það. —
í heildsölu hjá
H.ff. Carl HSepfner.
S f man
24 veralr.nln,
23 Poulsen,
27 Foeeberg.
K!»uo»rstig 29.
Allar
Málningarrörur.
Frá Krísuvík. Marteinn porbjörns-
son, bóndi í Krísuvík, kom á skrif-
stofu Morgunblaðsins og bað þess
getið, að ómögnlegt væri að hýsa
menn í bæjarhúsunum þar, því húsin
1 væru öll skekt og rambóneruð eftir
jarðskjálftana, enda ekki hættulaust
að hafast þar við, því enn sagði hann
vera kippi og hræringar daglega þar
syðra. peir, sem kynnu að fara þang-
að suður eftir, en haga þannig ferðum
sínum, að þeir verða nætursakir þ.ir
syðra, verða því að 'háfa með sjer
tjald.
í gær sáust reykjar- eða gufumekk-
ir hjeðan úr bænum á þeim slóðum
þar syðra. Virtist annar revkurinn
vern hjernamegin við Sveifluháls, ná-
lægt Trölladyngju, en hinn sunnan-
vert við hálsinn, í stefnu á Krísuvík-
urhverina, sunnanvert við Kleifar-
vatn.
Væntanlega getur Morgnnbl. skýrt
nánar frá þessnm fyrirbrigðum innan
akamans.
Hljómleikar. í kvöld heldur ung-
frú Jóhanna Stockmarr hljómleika í
Ný.ja Bíó, og eru því síðustu forvöð
að ná í aðgöngumiða í dag. Má óefað
fullyrða að öll sæti verði skipuð í
Bíósalnum.
<<<<<<<<
ISAFOLD ARPRENTSMIÐJA H.F.
Iicfir netSa—tnldar bœkur, ávalt fyrir-
lÍKgjandi, til sölu á skrifstofu siuni.
fvjönustnbickur prcstakulla:
HelgisiSabðk (Handbðk presta),
Prestþjðnustubðk (Ministerialbók).
Sðknarmannatal (Sálnaregistur),
FæSingarr og sklrnarvottorC, I blokkum á, 150 stk.
Gestabækur elstihflsa:
2 stærðir, þykk og þynnri.
(Lög nr. 10, 19. mal 1920, 7. gr.: Hver sá, sem gerir sjer
þa® a6 atvinnu, ati nokkru eöa öllu leyti, atS hýsa gesti,
skal hafa gestabðk, löggllta af lögreglustjðra, gegnum-
dregna og tölusetta. Skulu allir þelr, er gistingu taka eina
nótt etSa lengur, rita met$ elgin hendi nöfn sln, heimill,
stötSu og slöasta dvalarstatS I bðkina. Lögregluraönnum
skal jafnan helmilt atS skotSa bök þessa og taka afrlt af
henni. DömsmálarátSherra getur einnig skyldatS forstðtSu-
menn gistihúsa til þess atS senda lögreglunni eftirrit flr
gestabðk).
Skipa-dagbækur:
LeitSarbðk, LeitSarbðkaruppkast,
Vjeladagbók, Vjeladagbökaruppkast,
LeitSarbðkarheftl (fyrir styrimannaskölaneraendur),
Almanak handa Isl. fiskimönnum.
Einkunnnbu-kur:
Fyrir barnasköla (nýja gertSln) og kvennaskðla.
— gagnfrætSadeild mentaskölans,
— lærdðmsdeild mentaskðlans.
Relkningsbækur sparlsJðba:
AtSalsjðtlbðk, Dagbðk bókara, Innheimtubök,
InnstætSubðk, Lánabök, Skuldblndlngabðk,
SJðtSbðk fyrir innlög, Vlnllbðk.
Sendar eftir pöntnn hvert á land sem er, gegn póstkröfn.
——.
mjUí %£&
Húsmæður:
hafið þjer reynt
EVERY DAY
mjólkina? tf ekki þá ger-
ið það f dag og þjer munuð fljótt komast
að raun um að hún er sú besta sem hjer fœst
Hefnd jarlsfrúarinnar.
Eftir Georgie Sheldon.
9. kapítuli.
Veisla madömu Leicester.
Hin fagra setustofa madörmi Leicester
var ágætlega upplýst og mergð blóma
var hingað og þangað um alla íbúðina.
Herbergi þetta var eiginlega stór sal-
ur og voru öll húsgögn, er þar voru inni,
hin skrautlegustu. Lá við borð, að hefð-
arfólkið undraðist hversn alt var íburð-
armikið í íbúð madömu Leicester. En
binsvegar var þannig frá öllu gengið og
áhrifin, sem gestimir urðu fyrir voru
þau, að menn styrktust í þeirri skoðun,
að madama Leicester væri einmitt kon-
••an, sem hægt væri að trúa fyrir mentun
unglinga. Og svo margar a«iðmannadæt-
ur hafði hún til uppeldis, að enginn vafi
var á, að hún vann sjer inn stórar fúlg-
ur á ári hverju.
f öðrum eri3a herbergisins vorm
vængjahurðir, svo hægt væri að stækka
herbergið 4 þann hátt að mun. Fyrir
framan hurðina voru raðir stóla og
vængjahurðirnar voru enn lokaðar.
Er gestir gengu inn í setustofuna var
leikið á mörg hljóðfæri og flóð tónanna
og ilmur blómanna setti hvem gest þeg-
ar í gott skap. pegar gestir voru allir
komnir, var vængjahurðin opnuð og kom
þá í ljós leikpallur, skrautlega klæddur
fýrind'sfeldum og blómum, og varþað alt
svo smekklegt, að gestimir Ijetu undrun
sína og hrifningu mjög ótvírætt í Ijós.
Svo er hurðinni lokað aftur fáein
augnablik og þegar bún er opnuð á ný,
standa þar skrautklæddar stúlkur við há-
sæti fagurrar stúlku, er situr í gyltu
hásæti. pær áttu að tákna meyjar, er
koma úr skógarför og færa skógargyð-
junni hin fegurstu blóm.
Á meðan er leikið lagið „Heill skóg-
gýðjunni“ og skógargyðjan tekur við
blómunum frá meyjnnum og er lagið er
á enda leikið er aðeins örstutt þögn og
er síðan stökkdans leikinn og dansa hin-
ar ungu meyjár & leiksviðinn svo vel, að
hreinasta unun er að. Var svo hver þátt-
ur skemtunarinnar leikinn á fætur öðr-
nm, ýmstir dansar stígnir, upplestur á
fleiri málum fór fram og svo framvegis.
Áheyrendumir ljetu * ótvírætt hrifni
sína í Ijósi yfir öllu því, er til skemt-
unar var.
Pó jókst hrifningin enn að miklum
mun. Ung stúlka gekk hægt fram á leik-
sviðið og undir eins datt allur kliður í
dúnalogn. Og áður en nokkum varði hóf
stúlkan fagra jmdislegan söng, en undir
var leikið á hljóðfæri á bak við leik-
sviðið, og sást það því ekki.
Stúlkan stóð þama, og hafði enginn,
er þarna var, fegurri stúlku litið og göf-
uglegri. Hver hreyfing hennar var svo
m.júk, mildin í öllum svipnum svo svo
aðlaðandi og fegurð stúlkunnar öll þann-
ig, að hverjum manni og konu varð þeg-
ar hlýtt til hennar.
pað vac hátíðleg stund, og þegar hún
lauk söngnuni, kvað við dynjandi lófa-
tak, sem virtist aldrei ætla að enda. Og
aftur var klappað »g «nn aftur, svo
mærin fagra varð loks að láta til leiðast
og syngja annan söng til.
Og áheyrendunum til mikillar ásægju
söng hún nú „Annie o, the Banks of the
Ðoe,“ og vár ekki minni hrifning látin
í ljós yfir söng hennar nú en í fyrra
skiftið.
Enn vorn nokkrir þættir leiknir. Með-
al annars fjekk Caroline lof mikið fyrir
að lesa kafla úr „Inferno" eftir Dante,
á frummálinu.
Kom svo madama Leioester fram í
setustofuna, umkringd af öllum náms-
meyjum sínum. Fjekk hún lof mikið fyr-
ir frammistöðu þeirra. Veitti hún svo
þeim leyfi til þess að taka þátt í dans-
inum og var skemtistofan rudd með það
fyrir augtun.
Kenneth Malcolm var viðstaddur.
Hann sat í fremstu stólaröð með jarlinum
og lafðí hans. Hann kunni vel að metn.
það, er var á skemtiskránni, en engm
veruleg áhrif hafði það á hann, uns mær-
in fagra 'hóf söng sinn.