Morgunblaðið - 20.09.1924, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.09.1924, Blaðsíða 1
mmmum VXKUBLAÐ ÍSAFOLD 11. írg., 267. tbl. Laugardaginn 20. september 1924. IsafoldarprentsmitSja b.f. Samla 13i6 ^saansaBiiMaR^: wsrsmam* IÁ leid i sjöunda himinn. Gamanleikur í 6 stórum þftttum. — Leikinn af skemtilegasta manni heimsins. Harold Lloyd. A leið > sjöunda himinn er sú Íangskemtilegasta ;* Harold Lioyd mynd sem hjer hefir verið sýnd. Gífurleg aðsókn hefur orðið allstað- ar, sem hún hefur verið sýnd og allar erlendar blaðagreinar eru sammála um að það sje einhver langskemtilegasta mynd heimsins. Á leið i sjöunda himinn verð- ur sýnd í dag laugardag kl. 6 fyrir börn og kl. 9 fyrir fulliorðna. Aðgöngumiðar seldir i Gamla Bíó frá kl. 5. —í|| || || iin n~•. Nvkomiö: Byggirga- vð ur mikil verðlækkun. Hurðarskrár, .Danz'ger o. fl. Útidyraskrár, fl. teg., Hurðarhúnar, trje og mess. Hurðarlamir, stórar og smáar, Blaðalamir, Kantlamir, Kjallaraskrár, Kamesskrár, Snerlar, Kantrílar, Draglokur, Gluggajárn. Saumur og Skrúfur, Rúðugler væntanlegt með e.s. „Mercur,“ Járnvörudeild JES ZIMSEN. i Bló (PS Byggingarefni. Vjer höfum fyrirliggjandi s Móðirin (En Moöer). Sjónieikur í 11 þáttum. — Þessi kvikmynd er vafalaust áhrifamesta og best leikna mynd, sem gerð hefir verið. Hún er gerð af FOX-fjelaginu undir stjórn Harry Nlilarde. Kvikmynd þessi er hvarvetna talin meistaraverk. Móður- hlutverkið er svo aðdáanlega leikið af IHIany Capp, Kostamjólkin fc: pakjárn, nr. 24, do. — 26, Sljett járn 24, paksaiun, ZV2”, pakpappa, „Víking,“ do „Elefaní,“ Panelpappa, Gólfpappa, Pappasatun, Gaddavir. Saum, 1” — 6”, Ofna, Eldavjelar, pvottapotta, Ofnrör, Eldf. stein og leir, Zinkhvítu. Blýhvítu. Femisolíu, Allsk. málningarvörur. H.f. Carl Höepfner. A. L. SANDIN Göteborg. Símnefni ,Clupea‘. að eins dæmi er. »Over the Hill« er mynd, sem mun í háveg- um höfð á meðan heimilisdygðirnar bera ávexti. Hún muu lifa jafnlengi og ást móðurinnar á börnum síuum. Hún er tileinkuð öllum feðrum og mæðrum um víða veröld og mun leggja fram sinn skerf til að gera keiminn að betri dvalarstað, og þess vegna hefir engri kvikmynd i heiminum verið eins vel fagnað sem »Móðirinni«, sem sýnir sig best á þvi að meiri hlutinn af fólki sjer hana oftar en einu sinni, þar sem hún hefir verið sýnd. Otal blaðadálkar hafa verið fyltir með lofi um mynd þessa, sem of langt yrði upp að telja. Það eitt er nægilegt að enginn sem sjer þessa roynd, mun verða fyrir vonbrigðum. Aðgöngumiða má panta í síma 344 frá kl. 1. Sýning kl. 9. Nationial Kasseapparater Umboðsmaðurinn, Hr. Ch. hittist á Hótel Island. Simi 187. Hringurinw. Taka bæði saltaða sild og kryddaða til í umboðssölii. ' * Byrja að kenna ffynstu dagana i október. Neniendur snúi sjer til G. Kvaran, Túngötu 5. Mathilde Arnalds. Hlutsvelta verður í Iðnó 5. október. — Skorað er á fjelagskonur að aðstoða. Munum má koma til stjórnar innar, eða forstöðunefndar hluta veltunnar. Stjórnin. Munið A. S. I. Simi 700. Nýtt. Nýtt. Bakarí opna jeg nndirritaðnr í dag (langard&g) á Berg- staðastræti 14. Sími 67. Reykjavík, 20. september 1924. Guðm. R. Magnúason. Skiftafundarboö. Skiftafundur í þrotabtú Ólafs trjesmiðs Guðmnndssonar, Bald- arsgötu 16, verður haldinn í bæjarþingstofunni, mánndaginn 29. þ, m , kl. 10% árdegis. Verður þar tekin ákvörðun nm innheimtn átí- standandi sknlda o. fl. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 18. september 1924.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.