Morgunblaðið - 20.09.1924, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.09.1924, Blaðsíða 3
HOKQUNBLAiIB | MORGUNBLAÐIÐ. 5 Stofnandi: Vilh. Finsen. ÍJtgefandi: FJelag- í Reykjavfk. . Ritstjórar: Jón KJartansson, Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjóri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstræti B. J Sfmar. Ritstjórn nr. 498. Afgr. og bókhald nr. 600. Auglýsingaskrifst. nr. 700. Heimasfmar: J. KJ. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. ' Áskriftagjald lnnanbæjar og f ná- • grenni kr. 2,00 á mánubi, innanlands fjær kr. 2,60. í 1 lausasölu 10 aura eint Hversvegna -— Um allau !heim ber mjög á and- stæðunum milli kommmiista og jafnaðarmauna. Standa flokkar ]>essir víðast mjög á öndverðum ine'ð, jafnaðarmenuirnir með kjós- i < endasmjaðrið og Ijúfu tungutök- in, sem veiða verkameiin með fag- urgala — einkum meðan þeir sjálf- ir eru ábyrgðarlausir, og kommún- istarnir, sem heimta harðstjórnar- vald í hendur þeim, sem lakast kunna að stjórna sjálfum sjer, hvað þá öðrum. Hjer á landi er alt í sömu súp- unni— hjer fylgjast þeir að mestu leyti að málum — kommúnist- ■arnir og jafnaðarmennirnir —, íninsta kosti þegar á reynir, og við kosningar. Slík samvinna væri. hin mesta í.jarstæða annarsstaðar. í Hanmörku eni kommúnistar .fámennir, og þessir fáu svo mikill trantaralýður, að enginn tekur mark á þcim. í Noregi eru þeir fleiri, svo að flokkur þeirra er sífelt í innbýrð- is erjum, einkum út af því, að Þeir eru ekki sammála um það, hve langt þeir eru skyldugir til uð vera frá jafnaðai.’mönnum í skoðunum og öllu athæfi. l Svíþjóð eru kommúnistarnir nokkru fleiri en í Danm., en þar er, sama sundrungin og í Noregi, þó Rússar hafi sendimenn þar, <eins og í Noregi, og reiti gull til þeirra frá aflvana þjóð sinni. ___ Nylega hafa orðið aflog og gaura- gangur milli jafnaðarmanna og kommúnista í þýska þinginu, og •engir hafa verið Mac Donald erf- iðari en kommúnistarnir þar í landi. Hann hefir sífelt orðið að standa í erjum iitaf verkföllum og ■oí'beldi, sem þeir hafa stjórnað. Svo ríkur hann til alt í einu 0g ^amþykkir frumvarp til verslun- 'ai-samnings við Rússa, þó við sain ningana . hafi verið menn sem hann einu sinni ætlaði að reka hurt úr landi fyrir æsingatilraunir Segn br-eska fíkinu.*) Mokkurínn hans er að na'fninu til einn. En framkoma Mac Donalds í viðskift- um hans vig Rússa, sýnir ljós- lega, að innan flokksins grípa all- ólíkar stefnur nm sig. Kommúnist- ar hafa ekki verið þar neitt í heinu. Undir eins og þe:'r bæra á kjer, kemur það í Ijós, að einn og sami maður getur ekki gert svo báðum líki, jafnaðarmönmim og kommúnistum, og er slíkt engin furða. Hjer á landi er „alt í einum graut“, þó „Rauði fáninn“ sje gefinn út t.il málamynda við og við, til að sýna lit á því, að kom- tufinistar xhokri fyrir sig. Hvers vegna geta þeir fylgst *) Prv. það nær væntanl. aldrei Samþykki parlamentsins. hjer gð? Er það vegna þes3 að þeir ern allir „lieldri jafnaðar- menn“, sem stjórnmálavitringur- inn þýski, Rathenau, lýsti á þá leið, að þeir leituðn aðalstyrks í hatrinu og lifðn í vonmni um að auðgal sjálfa sig. Eða eru þeir allir, sem nokkuð kvehur að, bolsa- sinnis, með sambandsstyrk og álla ,,útgerð“ frá ráðstjómarherrun- mn í Moskva, er kúga og kvelja í einingu andans, og lifa með þá æðstu hugsjón, að uppræta alt það helsta, sem hingað til hefir verið talið heilagt og göfugt. Ótal spurningar geta vaknað upp út af‘ hugleiðingum um þetta efni — spumingar, sem vert er að gefa gaum, spurn'ngar, sem þjóðin á heimtingu á að fá svarað. * ---*---o----- Erf. símfreqnir Khöfn, 18. sept. FB. Kerriot og Mac. Donald væntan- legir til Genf á ný. Bagt er í símskeytum frá G-enf, að Herriot og Ramsay Mae Donald mimi koma aftur á alþjóðafund- inn í byrjnn októbermánaðar. Stresemann og kanslarinn ósáttir. Prá Berlín er símað, að alvar- legur kurr hafi verið síðustu dag- ana milli þe’rra Stresemann og Marx kanslara út af utanríkis- málunum. Hefir Stresemann hald- ið því fram, að rjettast sje að senda bandamönnum orðsendingu þá, sem áður befir verið getið, um afneitun þjóðverja á því, að þeir eigi sök á upptökum ófriðarins; en Marx er mótfallinn því, að þessi orðsending sje látin fara. SamkomuÍag hefir náðst um, að fresta sendingunni fyrst um sinn. Ennfreitíitr hefir verið ákveðið að fresta ákvörðun um, hvort pjóðverjar óski inntöku í al- þjóðasambandið, þangað til ríkis- þingið kemur saman 15. október. i Uppreisnir gegn Rússabolsum. Sendimenn frá Georgia eru ný- lega komnir til- París, til að biðja stórveldin ásjár gegn Bolsjevik- um, Er fyrverandi forsætisráð- herra í Jordania formælandi þeira. En óhugsanlegt er talið, að senda her til hjálpar. Hins vegar hafa stórveldin reynt að miðla málnm; en Bolsjevikar daufheyrast við 'slíku. Beita þeir hinni mestu grimd °R drepa alla uppreisnarmenn, sem þeir oá í. Uppreisnarmenn eru víð- ast hvar landflótta. Símað er frá Odessa, að mikill uppreisnarandi sje einnig víða í Kaukasus, og sömuleiðis í Suður- Rússlandi. > Rivera á förum. Prá Madrid er simað, að Rivera muni fara &*á völdnm undir eins og hann ketnur heim iir sneypu- . för sinni til Marokkó, og að nýtt þingræðisráðuneyti verði þá mynd- að. —-----x------ FrdDanmörka (Tilk. frá sendih. Dana). Kosning kjörmaima til landsþings- kosninga fór fram á þriðjudaginn var í Kauþmannahafnar-, Pjóns- og Norðurjótlands kjördæmum. Ur- slitin urðu þau, að jafnaðarmenn fengu 678 kjörmenn móti 528 í sömu kjördæmum 1920, gerbóta- menn 171, eða jafnniarga og 1920, vinstr’menn 443, en liöfðu 3920 492, og íhaldsmenn 375 í stað 357 1920. Kosning hinna 28 lands- þingsmanna fer því næst fram í næstu viku. Sennilegt er að jafn- aðarmenn bæti þá við sig 2<—3 þingm önnum. --------o------- Innlendai* frjettir. Akureyri, 19 .sept. PB Hjer er níesta kuldatíð og mjög órðið vetrarlegt.Afli er töln- verður a£ síld, en eingöngu í rek- net. Eru það smærri bátarnir er þá veiði stunda en aðrir eru hættir. Seyðisfirði, 19. sept. Einar Jónsson hreppstjóri í Nesi í Norðfirði, andaðast í morg- un. Varð hann bráðkvaddur. Piskafli er áframhaldandi góður á mótorbáta og árabáta. Hefir aldrei í manna m:nnum verið jafn góður afli á árabáta og í sumar. —------x-------- Um mánaðamótin júní og júlí síðastl., birti f jámálaráðnnej’tið norska skýrslu yfir skuldir ríkis- ins, eins og þær voru þá. Sú skýrsla ber það með sjer, að skuldirnar hafa verið 2 miljarðar króna. Síðan hefir enn við þetta bæst á þann hátt, að ríkið hefir tekið 25 milj. kr. lán innanlands, og 25 miljón dollara lán í Ameríku. A8 vísu áttu þessi1 lán að ganga til þess, eða einhver hluti þeirra, að borga eitthvað af skuldum ríkis- ins. En nokkur hlutinn mun liafa verið notaður sem eyðslu- eyrir þess. Og þegar einnig em teknar með þær upþhæðir, sem einstök lijeruð eða fylki og bseir skulda, þá mun ekki of mælt að segja, að á ríkinn hvíli meira en tveggja. miljarða kr. skuld. Að vísu eru Norðmenn miklu mannfleiri þjóð en við, og eiga miklu meiri eignir. En mikið mundi okkur íslend'ngum þykja það, ef við skulduðum að sama skapi. Enda eru Norðmenn -— fyrir utan kommúnista og svæsn- ari jafnaðarmenn — hinir hug- sjiikustu um hag ríkisins. Eitt áhrifamesta blaðið, ,Tiáens Tegn‘, scgir um þetta mál, að fari þessu fram um nokkum tíma enn, að skuldabyrðin aukist, þá geti ekki hjá því farið, að alt hrynji saman, því ríkið geti ekld lifað til lengd- ar á tómum lánum. Sjálfsagt minnast menn þess, að orðasenna nokkur hefir verið milli Tímans og Morgunblaðsins um það, hvort það liafi verið vegna fjárhagsörðugleika eða „löngunar í sterk vín,“ að Berge-stjórnin bar fram frumvarpið um afnám vínbannsms í Noregi. Morgunbl. hefir haldið því fram, að frum- varpið hefði komið fram til þess einsf að afla ríkinn t&kna. Tíminn eða J. J. hjelt hinu aftur fram, að „löngun í sterk vín“ hefði ráðið þar. pegar menn nú líta yfir fjár- hag norska ríkisins, og sjá, að það skuldar 2 miljarða, þá skilst mömmm enn betnr, hve Morg- unblaðið hefir haft rjett,fyrir sjer pg Tíminn rangt. Enda mun eng- nm öðrum en J. J. og sporgöngn- mönnum hans í Tímanum, hafa dottið svo lúaleg ásöknn í hng, ð bregða Norðmönnnm um það, að þeir mettu méira wisky og brennivín en fjárhagslega afkomu ættjarðarinnar. Er þessi árás J. J: einhver sú illkvitnislegasta, sem nokknr maður hefir borið á er- lenda menn og mnn lengi í minn- um höfð. það er auðskilið mál, að Norð- menn neyta allra bragða til að rjetta við fjárhaginn. Og frum- varpið um afnám vínbannsins, sem allur þorri þjóðarinnar telur þjóð- arminkun, .var ekki annað en einn Hðurinn í því starfi að afla ríkinu tekua. --------x------- lli ildi ilintBi norskn pjóðkirkjtumar. í sumar bjeldu Norðmenn há- tíðlega minning þess, að þá voru liðin 900 ár frá því er norska þjóðkirkjan var stofnsett m.eð lla-istinrjetti Ólafs konungs helga og Grímkels biskups (1024),. Yið þau hátíðahöld fluttö lög- fræðiprófessor A. Taranger háal- varlega ræðu (í Moster-kirkju 29. júlí), er birt var samdægnrs f „Aftenposten“ og síðar í öðrum blöðmn, bæði innanlands og utan. Sagðist honum meðal annars á þessa leið: „Jeg hefi töluvert kynt mjer nýju guðfræðina. Mjer finst það vera. skylda mín, bæði sem krist- ins manns og sem háskólakennará, að vita hvað það er í rann og veru, sem formælendur hennar kenna og boða. En jeg komst að raun um það, að sá lestur hafði skaðsamleg áhrif á nývaknaða trú mína. pess^ vegna hætti jeg að lesa nýgnðfræðibækur og leiddi þær hjá rajer árum saijian. En eftlir að trúmálarimman hófst nú á síðustu árum, tók jeg aftur að lesa þær; og áhrifin urðu hin sömu og áður. Jeg hefi t. d. veitt því eftirtekt, að hin mikla blaða- deila um meyjarfæðinguna. og llk- amlega upprisu Krists, hefir varp- að eitri efans inn í sál mína, sem er þess valdandi, að jeg get ekki lesið frásagnir guðspjallanna með Wama trúar-öruggleik sem áður. Ef jeg nú veitti þessu eitri ró og næði til áframhaldandi áhrifa, og ef jeg svo aflaði þvl næringar með því að kynna mjer út í æsar allar vjefengingar á frásögnnm biblíunnar, þá veit jeg ekki hvað lír því kynni að verða. En jeg igjöri það ekki, því að: „pótt jeg ætti aíla þekking, en ekki Krist — það væri blekking' ‘. Og því fer jeg beint til hans með efasemd'r mínar, legg þær hreinskilnislega fyrir hann, og bið hann að gefa mjer anda sinn til fræðslu um sannleikaun til sáluhjálpar. Og ávalt hjálpar hann mjer. En nú kann einhver að segja, að það hafi verið skylda mín sem vís- indamanns, að kynna mjer biblíu- vjefengingarnar svo rækilaga, að jeg með þeim hætti kæm’st að raun um sannleikann. Já, væri jeg guðfræðiprófessor, þá mætti ef til vill ætla.st til þess af mjer, en alls ekki þar sem jeg er prófessor í lögfræð;;. Og enda þótt jeg væri vísindamaðui* í guðfræði, mnndí jeg ekki komast þá leið að sann- leikannm. pví að sannleikann., h'nn eilífa og óbreytanlega, finn- um vjer aldrei með vísindalegum rannsóknum. Hann er æfinlega guðleg gjöf, opinberun frá Guði. „Náðin og sannleikurinn kom fyr- ir Jesúin Krist“ (Jóh. 1:17). „Jeg er vegur’nn, sannleiknrinn og lífið; enginn bemur til föðurins, nema fyrir mig“ (jóh. 14:6). „Til þess er jeg fæddur og til þess kom jeg í heiminn, að jeg beri sannleibanum vitni. Hver sem elskar sannleikann, heyrir mína. rödd“ (Jóh. 18:17). — Framhjá þessnm og þvílíkum orðum ’kemst jeg ekki. Um guðsafneitunarstefnuna skal jeg vera fáorður. En það vil jeg fyrst og fremst sagt hafa, að það I er öldung's órjettlátt að kenna kommúnistum einum um þá gagn- gerðu o» ákveðnu guðsafneitun og guðsháðung, sem nú á sjer hvarvetna stað. Nei, það eru ný- tískuvísiiidi álfu vorrar, sem mestu valda unr þetta fráhvarf. það em 'háskólamir, sem eru aðalgróður- Stíur guðleýsisins. Og frá háskól- unum breið:st það svo út til hinna æðri skóla, pess vegna er það al- geng reynsla, að skólapiltar glata baruatrú sinni. Og þess vegna er það þá ekki heldur neitt undrunar efni, þótt skólapiltar gg stúdentar verði kommúnistar. það er eðli- legur ávöxtur hinnar vísindalegu mentunar. Og guðleysið er trúarbrögð byltingamanna. Svo . var það í frönsku byltingunni, og svo er það enn. pað verðnr enginn kraftnr í bylt;'ngaboðskapnum, nema boð- be.rarnir 'hrindi frá (sjer „auð- mýktartrú“ Krists með fyrirlitn- ingu, það væri þó harla ranglátt að segja eða álíta, að allir vísinda- rnenn sjeu guðléysingjár, og enn fráleitara að þeir sjeu kommún- istar og byltingamenn. Allflestir eru þeir ,,eivitar“*) (Agností- kere). peir segja: „Vjer v’tum ekkert um Guð, og vísindin geta ekkert frætt oss um hann. pess v vegna látum vjer eSkki rannsókEÍr vorar ná t;l trúarbragðanna“. pað er þó ein grein vísindanna, sem fæst við „andlegu fyrirbrigðm“. pað er trúár-sálfræðin. En hún telur sig ekki færa um að segja neitt ákveðið um sannindi kristindómsins. Yfirleitt lít jeg svo á, að kirkjan eigi ekki að vænta neins vemlegs fullt:ngis af hálfu vísindanna. Efnishyggjuvís- .ndia eru áreiðanlega á fallanda fæti, og nýja hugsjónastefnan er fjarlæg kristinni trú. En Guði sje lof: dyr náðarinnar standa opnar, einn'g fyrir vís- indamenn, og kristna trúin dregur ekki úr atgervi þeirra. Mikln fremur hið gagnstæða. H'ð eina. sem kirkjan á að ætlast t:l og stuðla að, er það, að kristnir menn og konur gefi sig að vísindunnm og fkomist þannig í þær stöður, að ungi mentalýðurinn fái að njóta á hrifa þeirra. petta hefir verið *) ..Eivitar varpa frá sjer allri um- hugsun nm trnmál, sem þýðingar- lausri“. — Trúmálavikan, bls. 17(1 —171. pýS.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.