Morgunblaðið - 20.09.1924, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 20.09.1924, Blaðsíða 2
MORGDNBLAIIl* SkiMnndarboi). Skiftafundur í þrotabúi fyrverandi út'bússtjóra Helga Sveins- sonar, verðu baldinn í bæjarþingstofunni mánudaginn 29. þ. m., kl. 10 árdeg's, og þar tekin ákvörðun um, hvort taka skuli boði, sem fram er komið, um kaup í einu lagi á húsmunum þrotabúsins, eða þeir seldir á uppboði. Bæjaúfógetinn í Reykjavík, 18. september 1924. Hundskinn einlit, með haus, klóm og skotti; kattarskínn einlit og garur kaupir hæsta verði , Bergur Einarsson sútari LESIfi! Gilette rakvjelablöð, Auerhan rakvjelablöð, Skeggsápa, Rakhnifar, Rakvjelar, f jölda teg., Rakkústar. Hárgreiður, Pílabeinshöfuðkambar , 1,50 og 1,65. Sárnuörudeitd 3es Zimsen. ■ ýjar Gulrófur, Gulrœtur, Kartttfkir. fást hjá Elrfkl Leifssyni, Laugav. 21 S i m ari 24 verslunln, 23 Poulaan, 27 Kinppixstig 29. Alla Málningarvðpup. Prestafj elag sritiö. Sjötti árgangiu-. pessi árgangur *byrjar á ágætri og að mörgu leyti merkilegri ræðu, eftir Kjartan próf. Helga- son. Er það Synodusræða, sem baun flutti í dómkirkjuuni 1923. Vakti hún sjerstaka athygli bæði sakir efnis og fegurðar og enn- fremur af öðrum ástæðum, sem bjer skulu þó ekki raktar. Ræðu- imaður nefnr hana.: „Skyggið ,ekki á!“ Og aðalefni er aðvörun til sjálfrar kirkjunn% Og þjóna hennar, og vitanlega allra þeirra, sem við kristindómsmálefni fást, að „skyggja ekki á“ Krist — kenningu hans, líferni hans, hann sjálfan, með kennisetningum og trúarlærdómum og trúfræði, svo að hver emstaklingur fái að sjá hann „með óhjúpnðu andliti.“ 1 ræðunni tekur hann það fraan, að gnðfræðin hal'i bæði fyr og sáðar '>rðið „mörgum manni hindrun, í sí að þess að vera vegur til Krists.“ petta er áreiðanlega sá sannleik- úr, sem mörgxun prestinum hefir oft varið í huga, og markir leik- menu hafa fundið til. En fæstir hafa sagt hann, og líklega engir jafn greinilega og sjera Kjartan í þessari ræðn. Vegna þess vakti hún athygli. Og sjálfsagt mun margur hafa verið honum þakk- látur fyrir það, að haon hafði djöríung og hreinskilni til þess áð kannast við þetta, á þessum stað. pá skráfar Geir vígslubiskup Sæmundsson einkar falleg og hlý- leg öiinningarorð, um Björu sál. prófast Jónsson á Miklabæ. Lýsir háan honúm hæði sem piæsti og | manni, og kveður sig hafa haft óvenjulega gott af að kynuast houum. Telur hann Björn heitinn hafa ver'ð með mestu lærdóms- mönnum sinna tíma. Næst er Synoduseriudi cftir dr. Jón Helgason hiskup: Hvað er krist'ndómiir? Gerir hann þar grein fyrir hvernig skýra eigi þá spurningu frá sjónarmiði krist- :mna manna. Og svajrar hanm spnrningvuini svo, að kristindóm- ur sje hið „sonarlega trúarsamlíf Jesú við Gnð endurborið í sálum trúaðra lærisveina hans.“ „Um kirkjulíf á Englandi" skrifar ritstjórinn, Sigurður pró- fessor Sívertsen, langa greim og fróðlega. Segir hann í henni frá helstu kirkjudeildunum og trúar- flokkum í England:, og lýs- ir þeim nokkuð og kirkju- lífi þeirra. Enmfremur minnist hann á safnaðarstarfsemi þá, sem á sjer stað í sambandi við kirkju- lífið emska, kjör presta og mentun þeirra. Og síðast, hvað vjer Is- lendingar getum af ensku kirk- junni lært. Telur hann marg- hreytni þess mjög mikla, og álítur, að frekar ber: að taka hana. til fyrirmyndar en hitt, því húm sje frcmur „einkenni heilhrigðs kristi- legs lífs“ en hættuleg, „sje rjett á haldið.“ i Sjera Hálfdáú Helgason ritar um Sadhu Sundar S’ngh, lýsir trúarskiftum hans, baráttu, trú- böðsstarfi hans og mannkostum. Er sú grein hin læsilegasta og fróðleg mjög. I Um annan „postula“ hins nýja tímft ritar Bjami Jónsson dóm- kirkjuprestur, John, R. Mott. Flutti sjera Bjarni það í sam- bandi við síðustu prestastefnn. ! pá er stutt erindi eftir sjera porstein Briem: „Kristur blessar gleðina. Sunnudagserindi til ungra manna.“ Bendir hann þar á, að Kristui' hafi ekki verið mótfall- inn hreinni, iheilbr'gðri gleði, t. d. gleði heimilisins. Og þegar hann haf v'ljað sýna lærisveinum sínum hreina, samna og hættulausa gleði, þá hafi hamn farið með þá í brúðkaup, einmitt þar, sem tvö heimili tengdu saman það sem þe;m var kærast. Erindið er al- vöruorð til ungra mauna, að leita sjer að heilhrigðri og hættnlausri gleði, og er hið hesta eins og höfnndar'ns er von og vísa. Prófessor Haraldur Níelsson segir frá „merkilegri bók um upp- risu Krists,“ eftir lærðan, guð- fræðing, R. A. Hoffmamn í Vín- arborg. Rannsakar Hoffmann í hemni frásagnir gnðspjallanna nm uppr:su Krists, og ber þær frá- sagnir saman við rannsóknir spíri- tista á líkamningafyrirbrigðnm og öðrum sálrænum atvikum í sam- bamdi við miðla. Og kemst hann að þeirri niðnrstöðu, að ógerlegt sje annað en að líta svo á, að fullkomlcga sje vísindalega sann- að, að Kristur hafi verið „tveggja heima,“ er hann birtist eftir npp- risuma. Próf. Haraldur segist hafa fíkrifað þessa grein til þeas að benda „fyrst og fremst prestunum á þessa ágætú bók.“ Um alþjóðafnnd K. P. U. M. í Pörtschach skrifar sjera Priðrik- Friðriksson. Sat hann þá.tin fund. Að lokum er í heft.inu minst ú ýmsar erlendar bækur guðfræðt- leiís , efnis. Er heftið bið fjöl- lireyttasta og ber vafalaust lúerki meira rtðsýn s og frjálslyndis en áður. Og er það gleðiefni öllnrn þeim, sem unna kirkju þessa lands. J. Næstu voptiin. Gaseitrið. Flestum þeim, sem ræða eða rita um næstu styrjöld, sem allir telja líklegt að ;komi fyr eða síðar, ber saman um það, að þau vopn, sem þá verði notuð verði ógurlegri og afkastameiri eu nokkru sinni bafi þekst áður. Er það einkum gaseitrið, sem menn óttast nú mest, og lagt er því mikil áhersla á að framleiða. l.xAmeríku vinna, að því er sagt er af þeim, sem þetta mál hafa rannsakað, um 1000 manns að því, að finna upp og framleiða bið svo nefnda stríðseitur og stríðs-gas. Og í Frakklandi, Englandi og Pýskalandi er unnið af miklu kappi að því sama. Ein hin ægilegasta tegund þessa gass, er hið svokallaða Le- witisgas. Er það sambland af fosfor og blásýru, og stenst það engin gasgríma, hversu öflug s«;m er. Er fullvrt, að 12 stórar ■ sprengikúlur af því, sem kastað yrði yfir bæi eins og Chigago eða1 Berlín, nægðu til að gereyða borgina á stuttum tíma. Er þcssi gastegund ákaflega þung, og 1 oit- ar því niður í allar smugur, svo hvergi yrði griðastaður. Ennfrem- ur er sagt, að þetta gas drepi all- an jurtagróður, og eitri alt di'ykkjarvatn. pá eru og ýmsar aðrar gas- eða eiturtegundir, sem verið er a.ð framleiða, í því augnamiði, a.ð nota þær, þegar næsta styrjöld brýst út. En eins og að líkindum lætur, er þetta fjölda manna hið mesta áhyggjuefni. Jafnvel þeir, sem eru ekki meðmæltir friði, þeir liafa látið svo um mælt, að þessi vopn væru svo ægileg og eyði- le.ggjandi, að heimurinn hefði aldrei þekt neitt því líkt, ef til ófriðar kæmi. Enski herforinginn Hamilton, hefir t. d. sagt, að áhrif gaseit- ursins yrðu margfalt skelfilegri j en þær hörmungar, sem leitt höfðu af jarðskjálftunum í Japan. Og þýskur herforingi, von Deim- lin£ sagði nýlega, er hann reit, um petta efni, að næsta styrjöld yrði, ef þessi vopn yrðu notuðJ ægilegri og fárlegri en menn gætn gert sjer í hugarlund. f raun og! veru væri því ekki annað fyrir höndum en að allar þjóðir legðu niður her og vopnaburð. Petta er einhver sá mesti sorg- arleikur, sem manníkynið hefir horft á, — að játa skelfinguna, sem leiði af uppfjTidingu og notk- un þessara vopna, en verja þ° stórfje og miklum vinnukraftí til þess að framleiða þan. t EFNAOERÐ REYKJAVIKl/R tmm.ici'^11... Fyripliggjandis Mjólkurbrúsar. 8 Lækjargötn 6 B. Sími 7SC, Hakka vjalar, Hakkajúrn, Kjöthamrar. trje og jám, Tappatogarar. Dósahnífar, Sleifar, Bollabakkar, Rullupylsupressur, Klednujám, Vöfflujarn. Eplaskíf upönntir, Mortjel, Búrhnifar, allsk., Kjötgafflar, Hnífastél, Skurðarbretti, trje, Steikarahnífar. JArnwörudeild Jes Zimsen. Dýrtíðin í Noregi eykst hröðum ekrefum, m. a. vegna gengishrunsins, er stafar mest af ofbeldi og yfirgangi kommuniata þar. Var vísitalan þar 231 í j-filí í fyrra, len er nú 271. 2 berbergi með miðatöðvarbitún og Bjerinn- gangi 1 miðbpenutn óskast til leigu. Herbergin sjeu án hús- gagna, og nothæf sera skrifstofu- herbergi- Tilboð merkt 123 send- ist A. S. í. Lampaglðs í heilð og smásðlu. i Sárnuörudeild 3es Zimsen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.