Morgunblaðið - 20.09.1924, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.09.1924, Blaðsíða 4
 ' mmm* Tilkynningar. AJlar auglýsingar í MorgunblaðiS, í«adist til A. S. t (Auglýsiagaskrif- ttofu íslands), Austurstræti 17. Teiknistofa œín er flutt á Lauga- veg 57. Til viðtals M. 11—12 f. h. og 7—8 e. h. — porleifur EyjóJfseon, Architekt. Vriðskifti. Hý fataefni í miklu firvalL Tilbúin •tíi nýsaumuð frá kr. 95,00. Föt af- reidd mjög fljótt. Andrjes Andrje*- íoa, Laugaveg 3, sími 1S9. Auglýsingadaghók ,Morgunblaðsins‘ er best tii þess fallin allra bóka, að gefa til kynna í, hvers yður er vant. Og einnig hvað þjer hafið aflögu, nár unganum til handa. ðflorgan Brofhers víns Portvín (double diamond). Sherry. Madeira, •rn viBurkend bect. Hlý og ljómandi falleg efni í drengja- og unglingafrakka. Komið «g skoðið. Gnðm. B. Vikar. Lauga- veg 5. Gluggakústar ættu að vera til á hverju heimilL Eru seldir í Verslunin „pörf“, Hverfisgötu 56. Síml 1137, og kosta kr. 1.75. Hreinar ljereftstuskur kaupir ísa- ’oldarprentsmiðja hæsta verði. Ný taða út úr húsi, einnig nýjar kartötflur til sölu. Uppiýsingar á Hverfisgötu 92, kl. 2—5 e. m. Halldór Jónsson. augnamið kristilegu stúdentahreyf ingarínnar, sem þegar befir orðið mörgum til mikillar blessnnar". (JL J6h.). -------o------- Dagbók. Miessnr á morgun: í Dómkirkjnnni kJukkan 11 árdegis, sjera Bjarni Jónsson; kl. 5 síðdegis, sjera Bjami Jónsson. í Fríkirjunni í Reykjavík klukkan 2 eftir hádegi, sjera Ámi Sigurðsson; kl. 5, sjera Haraldur Níelsson. I Landakotskirkju: hámessa kL 9 f. hád. og kl. 6 e. h. guðsþjónusta með prjedikun. f Hafnarfjarðarkirkju klukkan 1 eftir hádegi. MORGUNBLÁBI9 iyar sem getið er um það, að borgar- (stjóri hefði lagt til, að brjefið frá "igendum hundanna, væri tekið út af dagskrá. Lagði borgarstjóri til, að ’mræðum yrði slitið, og gengið til atkvæða um tilmæli brjefsins um- ræðulaust. Líkamsæfingar. Kenni böraum líkamsæfingar í vet- ur, í húsi U. M .F. B. Valdimar Sveinbjarnarson, leikfimiskennari. Skólavörðustíg 38. Sími 824. Ung stúlka með kennaraprófi, óskar eftir heimiliskenslu. Upplýsingar í síma 1082. Bamaskólinn á Nönnugötu 5, tekur til starfa 1. október, næstkomandi. — peir, sem vilja tryggja sjer kenslu fyrir börn innan skólaskyldualdurs, gefi sig fram hið fyrsta. Hafliði Sæmundsson. Húsateikningu og þýsku kenuir Architekt poiieifur Eyjólfsson, Laugaveg 57. Til viðtals kl. 11—32 f. h. og 7—8 e. h. Leiga. G-ott fjós og hesthús, ásamt hev- plássi, er til leigu. A. S. T. vísar á. Sölúbúð og skrifstofa til leigu, í miðjum bænum. A. S. í. vísar á. Húsnæíi. Ch. Heinrichsen umboðsmaður fyr- ir National Kasseapparater, býr á Hótel ísland, og sýnir þau þar, sbr. auglýsingu í blaðinu í dag. Erfiðar ástæður. Einn maðurinn, |sem heima átti í húsinu, sem brann við Hverfisgötu, hefir komið til Morg- |unblaðsins, og tjáð því vandræði sín. ■jVarð hann, svo sem gefur að skilja, \ húsnæðislaus við brunann, en ,:ona lians er þunguð og komin að falli. I Og auk þessa hefir hann tvö börn í eftirdragi. pó hann hafi víða leitað [fyrir sjer, hefir honum ekki tekist að ifá neitt þak yfir höfuðið, en það er • nfarnauðsynlegt sem fj'rst, vegna þess ihvemig stendur á fyrir konu hans. ÍHann hefir því beðið Morgunhlaðið að spyrjast fyrir um það, hvort eng- | inn geli skotið yfir hann skjólshúsi 1 ;ið minsta kosti til bráðahirgða. Væri það óefað vel gert, ef einhver gæti sjeð af húsplássi 'handa honum. | Pyrfti þá ekki annað en láta Morg- tunblaðið vita um það, og mun það \ þá segja til mannsins og vísa á hann. j Tvö fisktökuskip liggja hjer nú, ^,,Vendla,“ sem tekur fisk hjá h.f. ísólfi, og „Kari,“ sem tekur fisk hiá Copland. Eitt stórt herhergi til leigu frá 1. ,októíber, á efstu hæð í Eimskipafje- lagshúsinu. Hentugt fyrir skrifstofu. Upplýsingar á skrifstofu Verslunar- ráðsins. < Lítil sölubúð og stór íbúð til leigu. A. S. í. vísar á. • Á veiðar fóru nýlega Jón forseti og Baldur. I 90 ára verður í dag merkiskonan' (Valgerður porsteinsdóttir í Nýjabæ \á pingeyri. Mun hún vera ein eftir- jlifandi af 16 börnum sjera porsteins heitins frá Gufudal. F. Vinna. Stúlka óskast í vist 1. október. Giott. kaup. A. S. í. vísar á. Veðrið síðdegis í gær: Hiti á Norð- urlandi 2—5 stig; á Suðurlandi 5—6 stig. Austlæg átt lá Suðurlaudi, norð- læg á Norðurlandi. Skýjað loft. Lít- ilsháttar úrkoma á SuðvesUirlandi. Sjera FiiSrik Hallgrímsson verðnr meðal umsækjanda um II. dómkirkju- prestsembættið h.jer. Hafa honum bor- ist áskoranir um þetta frá sóknar- mönnum ýmsum. Skipuu lögregluþjóna. Á bæjar- i stjórnarfundinum síðasta var samþykt (að skipa þá Karl Guðmundsson, Mar- grím Gíslason og Sæmunjd' Gíslason lögregluþjóna, með launum eftir þjón- ustualdri, en þeir hafa allir verið ,settir áður. ' _ \ Dálítil missögn var í frjettum frá bæjarstjórnarfundi í blaðiuu í gær, Hjálparbeiðnin. Árangur hennar hefir orðið hinu besti etrax fyrsta ídaginn. Barst ,Morgunblaðinu‘ til fá- tæku konunuar það sem hjer fer , á eftir: M. E. 10 kr. Ónefndur 10 kr. B. 1G kr. V. 30 kr. N. N. 5 kr. N. N. 5 kr. G. G. 20 kr. N. N. 10 kr. yN. N. 10 kr. L p. 5 kr. N. N. G. 25 kr. (p. O. 5 kr. S. O. 4 kr. G. Ó. 5 kr. N. N. 10 kr. N. N. 4 kr. 1—x 5 kr. S. J. M. 50 kr. M. H. 10 kr. N. N. 10 kr. J. 10 kr. N. N. 10 kr. N. N. (2 kr. J. J. 50 kr. N. N. 10 kr. Lóa 5 kr. Moritz (drengur) 1 kr. N. N. 20 kr. O. K. 5 kr. Samtals kr. 356,00. Petta er ágæt byrjun. En oefað eiga margir eftir að láta eitthvað af hendi rakna. Menn minnast þess, að \konan stóð eftir brunann alslaus með j tvö ungbörn. Fjallabaksvegur hinn nyrsti, eða leiðin frá Galtalæk á Landi austur í Skaftártungu, norðan Torfajökuls, hefir verið varðaður upp í sumar. Er það vel farið, að þeim er haldið við Hvaða sápu á Jeg að nota? Fedora-sápaa hefir til að bera alla þ& eiginleika, sem eiga að einkenna fyliileg®/. milda og góða handsápu, og hin mýkjandli og sótthreinsandi áhrif hennar hafa ssnat- ast aS vera óbrigðult fegurðarmeðal fyris húðina, og vamar lýtum, eins og blettnm , hrukknm og roða í húðinni. f stað þesa*í verður húðin við notkun Fedora-sápunnas hvít og mjúk, hin óþægilega tilfinning þeaa, að húðin skrælni, sem stundum kemur ri8 notkuu annara sáputegunda, kemnr alls ekkt fram við notkun þess&rar sápn. Aöalumboðsmenn: R. KJAETANSSON & Co. Reykjavík. Sími 1266. Skjalaskúffur ómi88andi fyrir hverja akrifstofu. Einnig Faktúrubindi. K. Einarsson & Björnsson. Bankastræti 11. Sími 915. SMÁSALA. HEILDSALA. fjallavegunum, en þessi leið, nyrsti ^fjallabaksvegur, er einhver fegursta [og stórfeuglegasta fjallaleiðin, og ættu ferðamenn að nota hann meir en gert hefir verið. -V pegnskylduvinna verður á Iþrótta- vellinum á morgun klukkan 10 fyrir [’híádegi. íþróttamenn eru beðnir að mæta stundvíslega. > Sýning á ostum og smjöri í Bún- aðarfjelagshúsinu er opin í dag. Bæj- arbúar ættu að gefa sýningu þessari gaum og koma þangað. Sannfærast þeir þá fljótlega um það, að óþarfi er að leita til útlanda eftir mjólkur- afurðum að því leyti, að-hið iuulenda stendur hinu erlenda á sporði hvað (gæðin snertir. Er þetta fyrsta sýning ;sem haldin hefir verið hjer á inn- Jendum ostum. ---------x--------- Gengið. Rvík 19. sept. Sterlingspund .. •• •» •• 30,00- Danskar krónur...........113,85 Norskar króuur.......... 92,50- Sænskar ikrónur..........178,58 Dollar • • • ■............ 6>72 Franskir frankar......... 36.1S Hefnd jarlsfrúapinnar. Eftir Oeorgie Sheldon, Og svo rann maímánnður í garð. Parla- irient var háð. Daglega voru ábeyrslur við hirðina. Oll leikhús og óperan voru enn öpin. Alt fór að fríkka í skemtigörð- unum og þangað þyrptist fólkið og kom undir eins allur annar bragur á borgar- lífið. Nína Leicester var nm tíma gestur Uafði Ascott, sem frá fyrsta fimdi hafði orðið hrifin af fegurð hennar. pað var þegar hún heimsótti móður hennar, til þess að fá inngöngu í dkóla hennar fyrir Amahel, yngri dóttur sína. Og Intii varð enn hrifnari af Nínu, er hún kvntist henni betur. Og hún vissi, að það mundi verða yngri dóttur sinni til góðs að kynnast lienni og lagði hún því fast að madömu Leicester að veita henni leyfi til heimsóknar og fjekst það um síðir. Mikið var um það rætt, er Nína Lei- cester var kynt í samkvæmisheimmum, ásamt Louise Mascott. Og þareð hún var kynt a.f jafn mikils virtri og hátt settri hefðarfrú og Iafði Ascott var, var hún engra nærgöngulla spuminga spurð. Og mikið var um það rætt, að Kenneth Ma'leolm hefði loks verið særður Amors-ör. Jarlinn og lafði hans reyndu alt hugs- anlegt til þess að beina huga hans ’í aðr- ar áttir. Og Caroline var eins og ung- viður, er brotnað hafði í stormi. Hún hafði gætur á, hvað hann hafði fyrir stafni og það leið' eigi á löngu fyr en hún komst að því, að hann hafði unn- ið ástir Nínu Leicester. Og Caroline gramdist það rajög, er hún hugsaði til þess, að Nína hafði unnið hjarta hans án nokkurrar fyrirhafnar, hjarta manns- ins, sem hún hafði viljað fórnfæra öllu fyrir. Og Caroline varð föl og veikluleg útlits. Matarljjpt hennar hvarf og svefn- leysi sótti á hana. í stað æskuljóma augna hennar skein þar nú eldur afbrýði- seminnar. Og með degi hverjum óx hatur hennar til Nínu, sein auðvitað grunaði alls dkki, að hún ól slíkar hugsanir í. brjósti. Kvöld nokkurt, skömmu áður en hefð- arfólk vaualega flytnr út í sveit til sum- ardvalar, hjeldu þau jarlinn af Bathui-st mikinu dansleik og var þar lafði Ascott með Louise og Nínu. Louise, sem var ljóshærð stúlka, fríð- sýnum; virtist fríðari en nokkru sinni áður. Nína var _fögur sem prinsessa, er hún gekl? inn í viðhafnarsalinn í Bathnrst- höll, sem var klæddur innan dýrindis feldum frá Austurlöndum.En meðal gesta voru aðalsmenn og meyjar hinna bestu ætta í öllu Englandi. Varð þegar þröng mikil um lafði Ascott og Níuu og Louise Beiddust allir hinir yngri menn leyfis

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.