Morgunblaðið - 26.10.1924, Page 4
MOKQUNBLAHf > >
Mu@ia áagbék
Tilkysinín^ar. BHÍ&ifi
Kartöflur. peir, sem pantað hafa
kartöflur frá Okrum ,hringi í síma
186, eða komi til viðtals í búðina
á Laugaveg 6.
Viískifti.
mtæ£&SMami
Ný fataefni í miklu úrvali. Tilbúin
föt nýsaumuð frá kr. 95,00. Föt af-
greidd mjög fljótt. Andrjes Andrjes-
eon, Laugaveg 3, sími 169. /
Morgan Brothers vinfi
Portvín (d'ouble diamond).
Sherry,
Madeira,
eru viðurkend best.
Hreiuar ljereftotuskur kaupir fsa-
EoldarprentsmiCja hæsta verCi,
Um 40 tegundir af Cigarettum og
álíka margar tegundir af Vindlum,
fást í Tóbakshúsinu.
Góðar Cigarettur 'á 3% eyrir stykk-
ið í pökkum, með 20 stykkjum í, fást
í Tóbakshúsinu.
n ...... ........ ..........
Munntóbak fæst í Tóbakshúsinu.
Reykjarpípur, ýmsar tegundir, fást
í Tóbakshúsinu.
Átsúkkulaði, gott og af mörgum
tegundum, fæst í Tóhakshúsinu.
HandskoriC neftóbak, mjög fínt og
gott, selur TóbakslhrúsiC.
Nýkomið: sterkt og fallegt blátt
SehevioFí drengjaföt. G-nðm. B. Vikar,
Laugaveg 5. Sími 658.
HiC margeftirspurða vinnufataefni
er nú koinið. Guðm. B. Vikar, Laugá-
veg 5. Sími 658,
Rakarastofan í Eimskipafjelagshús-
inu hefir til sölu nokkur glös af Vil-
ixír-hárvatni.
Kjöthúsið, Hverfisgötu 56 a, sími
1528. Hefir kjötfars, fiskfars, hakkað
kjöt, suitutau og soýu í laitsri vigt og
margt fleira.
Rjúpur keyptar hæsta verði 1
Höepfners pakkhúsi, Hafnarstræti
19—21.
Mjólk. Til sölu góð nýmjólk; flutt
heim, ef óskað er. Upplýsingar í
kvöld ,kl. 6 til 7 í síma 225.
Nýkomið vefjargarn, hvítt og mis-
litt, ódýrt. Versl. Guðbjargar Berg-
þórsdóítur, Laugaveg 11.
mSm Kensla.
Bókhald kennir Jón Grímsson, Óð-
insgötu 22. Viðtal 7—8.
DAGBÓK.
T. 0. O. F. — H. 10610278.
□ Edda 592410287»/,
fyriil. . Br.-. R/. M/.
Veðrið síðdegis í gær. Hiti á Vest-
urlandi 3—6 st., á Austurlandi 5—10
st., vestlæg átt á Suðurlandi, kyrt
annarsstaðar. Rigning á Suðaustur-
landi, að mestu þurt annarsstaðar.
Söngkensla. Tek nokkra nemendur.
Sigríður Sveinsdóttir, Fjólugötu 5.
Tapað.
Fundií.
Landakotskirkja í dag:Hámessa kl.
9 f. h. og kl. 6 e. h. guðsþjónusta með
prjedikun.
Sá, sem tekið hefir eikarmálað kof-
fort í misglipum, ómerkt á afgreiðslu
Eimskipafjelagsins, er vinsamiega
lieðinn að gera aðvart á Nýlendugötu
18.
Armtaska hefir týnst. Skilist gegn
fundarlaunum. A. S. I. vísar á.
Tapast hefir kventaska með töln-
verðu af peningum í. Skilist gegn
fundarlaunum í Bókaverslun Isafold-
Vinna.
Ábyggileg stúlka óskast í vist. —
Upplýsingar á Laugaveg 19, uppi.
Sími 804.
Leikfjelagið. pað skifti um for-
mann á ofanverðu síðastliðnu sumri.
Ljet frú Guðrún Indriðadóttir af
stjórn þess, en við tók frá Stefanía
Guðmnndsdóttir. Hafði frii Guðrún
verið formaður þess í tvö ár. Svo
mikinn og góðan skprf hefir frú
Guðrúö lagt til starfaemi Leikfje-
lagsins, að vænta má þess, að hún
| hafi með formensku sinni haft hin
! btstú áhrif á starfsemi þcss.
f
Barnafjelagið ,,Sumargjöf“. I dag
verða seld merki á götum bæjarins
til ágóða fyrir fjelagið Sumargjöf.
Vonai^li er, að allir styðji fjelagið
méð því að kaupa sem flest merki;
því betur getur fjelagið unnið að vel-
I ferðarmálum barnanna.
Þeár sent reykja
víta þáð best, að vindlar og vindl-
:,ngar ern því aðeins góðir, að þeir
sjeu geymdir í nægum og jöfn-
urn hita.
T&úsúí Þ>u”
og verða því vindlar og vindling-
er þaðan svo góðir, sem kostur
er á.
Wý bék!
0RN ARNARSON:
Illgresi.
- ■■ - Fæst hjá bóksölum. -
Gengið.
Rvik í gær.
Sterlingspund .. 28,85
Dans'kar Ikrónnr .. .. ., 110,45
Norskar krónur .. .. .. 91,51
Sænskar krónur .. .. .. 170.92
Dollar .
Franskir frankar .. .. .. 33,80
Hlutaveltunefnd Lestrarf jelags
kveniia biður þær fjelagskoriur, er
styrkja vilja hlutaveltuna, að koma
gjöfum sínum til einhverra af nefnd-
arkonum, eðá í bókasafn fjelagsins,
næstkomandi fimtudagskvöld eftir kl.
8%.
f greininni ,,Leiðrjetting“ í blað-
inu í gær, voru þessar prentvillur:
hellusöguna, átti að vera hellusöluna;
neitanlega, áttí að vera vitanlega.
Togararnir. Inn hafa komið af
veiðum: Draupnir með 1000 kassa og
eitthvað áf saltfiski, og Valpole til
Hafnarfjarðar með 125 föt lifrar.
ísfisksala. Otur hefir nýlega selt
afla sinn í Englandi fyrir 1050 stpd.
Botnia fór hjeðan kl. 12 í gær-
kvöldi, vestur og norður um land til
útlanda. Meðal farþega voru J. Fenger
stórkaupmaður, ungfrú Ásta Odds-
jR’óttir, Tage Möller heildsali, Gunnar
Thordarsen og Árni Einarsson kaup-
inaður.
porbergur pórðarson les upp úr
b'ók sinni „Brjef til Láru“, kl. 4 í
dag í Nýja Bíó, eins og getið hefir
verið um í blöðunum. pó að ekki
liggi mikið eftir Porberg á prenti, er
jhann löngu orðinn kunnur maður
vegna þess, hve sjerkennilegur og:
ifrumlegur blær er á öllu, sem frá
er>u ómengud drúguvin. — Innfluti
heint frá Spáni.
hans hendi kemur. Hann þykir og, utan í ár, þó hann feginn vildi. Frey-
skrifa einna best mál hinna yngri, öióður verður hjer um tíma, því pant-
rithöfunda okkar, og dómhæfir menn, I riðar hafa verið hjá honum nokkrar-
sem lesið hafa þetta nýja rit hans,! andlitsmyudir. Mvnd af móður hans,
Ijúka upp einum munni um það, að j sem ekki var á sýningu hans um.
þar kenni mikillar hugmynda-auðgi, 1 daginn, en er þar í dag, er ein hans
og að niargir kaflar sjeu þar meC af- j besta mynd.
(brigðum skemtilegir. Bókin verður, Listakabarettiim verður í kvöld kl..
aðeins prentuð í 300 eintökum og &15 £ Goodtemplarahúsinu. Veiting-
ættu menn því ekki cð setja sig úr verSa ekki aðrar en hinar venju-
höt. I
færi að heyra þá kafla, serri
les upp í dag, og þáö því
sem porbergur les vel upp.
, legu í G.-T.-húsinu uppi á lofti. Víst
les upp í dag, og það því freinrir,; er „g m;;nnum mun faUa vel £ geð-
þessi nýbreytni á starfsemi Lista-
kabarettsins, þar sem allir óska ekkí
ieftir því, að bæta á sig aukaútlátum-.
Mönnum gefst kostur á að heyra,
Prestskosningunni var lokið kl.
10y2 í gærkvöldi. 2249 grei/idu at-
kvæði af 7646, sem eru á kjörskrá. ' iiorræna hljómlist (Grieg, Bech-
gaard, Rung, Josephsen) og að sjá
Stormar, leikrit það, er beiktielag- ... , . , .
' ’ 7 ' , nytisku-danssyningar. pað er troo-
ið byrjaði að sýna á þessu leikári, , ' , „ , , , c , ■* .<
, , .. legt íyrir þa, sem hafa lcomio a ka-
harettinn urþlanfarið, að sjá hvernig-
verðrir sýnt í kvöld kl. 8.
Málverkasýningar þeirra Freymóðs
Jóhannssonar og Tryggva Magnús-
sonar eru báðar opnar í síðasta sinni
í dag. Trvggvi býst við að verða. hjer
gengur í kvöld með þessu sniði. —
jlvabarettinn heldur þar að auki eft-
irmiðdagsskemtun fyrir börn í Tðná
nieð hljóðfæraslætti og upplestri (með'
í bænum í vetur, kemst líklega ekki ijósmyndum).
A-f-B.
Hefnd jarlsfrúarinnar.
Eftir Goerfi* Rholdon.
að halda af stað, kom sterkur alvöru-
svipur á andlit madömu Leicester cg
tiún inælti:
„Börnin góð, brúðkaupskvöldið, þegar
alt er um garð gengið og gestirniy eru
famir, ætla jeg að biðja ykkur að líta
pem snöggvast inn í setustofu mína, því
jeg verð'að skýi-a yfekur frá mjög þýð-
iogarmjlklu máli.“
„Hvaða 1‘eyndarmél er það, seno þú
ert iað geyma til brúðkaupskvölds ’okk-
ar?,“ spurði Nína Mæjandi.
„Dálítið, sem jeg vona, að gleðji ykkur
bæði,“ sgði hún, en bún stundi þó við
mn leið.
pegar Kenneth var í þann veginn að
jgH*|ga upp á herbergi sitt þetta kvöld
mætti hann Caroline.
„Jæjaf', spurði bún.
Hann hnyklaði brýrnar og fyrirlitn-
ingarsvipur kom á andlit hans.
„pað var gott, að þjer tókst ekki að
koma svo ár þinni fynir borð, sem þú
hugðir.“
„Hvað ! Neitaði hún því?“
„Neitaði!“, þrumaði hann og hún
hörfaði undan, eins og hún óttaðist ti’l-
lit hans.
„Dettur þjer í hug, að jeg hafi móðg-
að hana með því að minnast á þetta við
hana og beita hana lúalegum . bröigðúm
þínum V1
Hanu gekk fram bjá henni með knlda-
svip á andlitinu, en Caroline nneig niður
á knje sín, stundi þungan og huldi svo
andlitið í höndum sínum og grjet.
19. kapítuli.
Caroline ekki af baki dottin.
Brviðíkaupið á að fara fram á morgun
og á heimili madömu Leicester eru allir
önnum fkafnir og- eykur það annir allra*
að brúðbjónin ætla á ferðalag þegar og
þarf því mangt að undirbúa.
Caroline (kom þennan da.g að Venjn.
Nú var eins og hún gæti eklki skilið við
Miss Leicester, sem vissi ekki hinar
raunverulegu ætlanir hennar og gladd-
:,st, yfir að hafa hana hjá sjer. Var það
henni mikið gleðiefni, að Caroline erfði
það ekki við hana, að hún vann ástir
Kenneths.
Hefði Kenneth vitað, að Caroline var
þenna dag á heimi'li madömunnar, hefði/
það vafalaust gert hann órólegan, en
hann varð að_ fara í stutta viðskiftaför
þennan dag.
Seinni hluta d*gs xagði madama Lei-
cester við Nínu, að nú yrði hún að hvíl-
ast frá öllnm störfUm og Skyldi hún
livíla s.‘fe' °g njóta góða loftsins í garð-
inum það sem eftir væri dags. „píi hefir
þegar lagt of mi'kið á þig, og á morgun
máttu ekki líta þreytulega út.“
„En mjer þykir svo gaman að Því
öllu,‘ mamma, og þii munt komasf að
raun um, þegar þú kemur til Melrose
Park, að þú hittir fyr’r fyrirmyndar
húsmóður.1 ‘
Nína hló við. Tnnileg gleði og til-
lilök'kun s'kein í andliti hennar* Grunaði
hana lítt hvað gerast mundi áður en hún
kæmist til Melrose Park.
En hún ljet það gott heita, að hvíla
sig og bað Carcyline að ganga út íueð
isjer, . en hún afísakaði sig mleð því, að
hún hefði lofað að aðstoða ráðsfconuna
við einhver störf.
G ekk Nína því ein út í garðinn, en